Dagblaðið - 12.03.1979, Blaðsíða 14

Dagblaðið - 12.03.1979, Blaðsíða 14
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 12. MARZ 1979. 14 i Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir 9 Guðmundur Sveinsson Reykjavíkurmeistari Staðan i 1. og 2. deild er nú þannig: 1. deild l.iverpool 27 19 5 3 58-10 43 Everton 30 15 11 4 42-26 41 Arsenal 29 15 8 6 47-25 38 Leeds 30 14 10 6 54-35 38 WBA 25 15 6 4 52-25 36 Nottm. For. 25 10 13 2 29-17 33 Man. Utd. 27 12 7 8 40-43 31 A. Villa 26 9 11 6 32-23 29 Norwich 29 6 17 6 40-43 29 Southampton 28 10 9 9 24-32 29 Covenlry 29 10 9 10 34-46 29 Tottenham 28 10 9 9 31-43 29 Bristol C. 31 10 8 13 35-39 28 Ipswich 28 11 5 12 36-35 27 Man.City 28 8 10 10 40-36 26 Middlesbro 28 8 6 14 38-39 22 Derby 28 8 6 14 29-48 22 Bolton 26 7 6 13 32-47 20 Wolves 28 8 4 16 26-49 20 QPR 29 4 10 15 26-45 18 Chelsea 28 4 7 17 29-57 15 Birm’ham 29 4 5 20 25-45 13 2. dcild Brighton 31 17 6 8 53-29 40 Stoke 30 13 13 4 40-24 39 Sunderl. 30 14 10 6 50-35 38 C.Palace 29 11 15 3 36-19 37 West Ham 28 14 7 7 55-29 35 Fulham 28 11 9 8 37-31 31 Nolts Co. 28 10 11 7 37-44 31 Luton 29 11 6 12 47-39 28 Orient 29 11 6 12 37-35 28 Charlton 29 10 8 11 49-49 28 Cambridge 29 8 12 9 35-37 28 Bristol Rov. 28 10 8 10 39-47 28 Burnley 27 9 9 9 39-40 27 Preston 28 8 11 9 42-44 27 Newcastle 28 11 5 12 22-26 27 Leicestcr 29 7 12 10 31-34 26 Wrexham 25 9 7 9 31-24 25 Cardiff 27 9 5 13 34-55 23 Sheff. Utd. 28 6 10 12 32-43 22 Oldham 27 6 8 13 26-50 20 Millwall 26 6 5 15 25-41 17 Blackburn 27 3 9 15 27-42 15 AC Milano missti stig Úrslit í 1. dcild í knattspyrnunni á Italíu í gær urðu þcssi: Bologna-Fiorentina 0—0 Catanzaro-Avellino 0—0 Lazio-Ascoli 3—1 AC Milano-Juventus 0—0 Napoli-lnter 0—0 Perugia-Atlanta 2—0 Torino-Roma 1—0 Verona-Vieenza 0—0 Staða efstu liða: AC Milano 21 14 5 2 34-12 33 Perugia 21 9 12 0 24-10. 30 Torino 21 10 9 2 30-14 29 Inler 21 7 13 1 28-14 27 Juventus 21 8 10 3 25-14 26 —í 15 km skíðagöngu á laugardag Reykjavikurmótið í skíðagöngu var haldið i Skálafelli á laugardag. Keppt var í fjórum flokkum. Rcykjavíkur- meistari varð Guðmundur Svcinsson, Skíðafélagi Reykjavíkur. Hann gekk 15 km á 58.20 min. Norömaðurinn Per Tove Mitelved keppti sem gestur í 10 km skíðagöngu 17—19 ára og náði langbeztum tima. 7. Hreg|viður Jónsson Hrönn 74.1 1 8. Trausti Sveinbjörnsson Hrönn 98.18 Flokkur 17—19 ára — 10 km 1. Aðalsteinn Guðmsson Fram 45.44 2. Guðmundur Helgason Fram 48.32 3. Hörður Hinriksson SR 50.27 Gestur: Per Tove Mitelved Noregi 40.55 í 2. deild sáu 35.802 viðureign West Ham og Brighton í Lundúnum. Jafn- tefli varð. Ekkert mark skorað en Eric Steel sýndi hreint ótrúlegan leik i marki Brighton. Brighton heldur því efsta sætinu í 2. deild og er nú farið að hljóta stig í útileikjum sínum. Hefur hlotið fimm stig af siðustu sex á útivelli. Stoke tókst ekki að sigra Sheff. Utd. og sama varð hjá Crystal Palace gegn Fulham. Hins vegar urðu Sunderland ekki á nein mistök í leik sínum við Oldham. Sigr- aði örugglega með mörkum Roweli, Bolton og Rostron. Sunderland þýtur upp töfluna. Er nú komið í þriðja sæti. Þá er athyglisvert að Cardiff vann fjórða sigurinn í röð og virðist vera að bjarga sér frá falli. í 3. deild er Watford efst með 43 stig. Shrewsbury hefur 40 stig og Gillingham 39 stig. í 4. deild er Reading efst með 43 stig. Aldershot heftur 42 stig og Wimbledon 41. Úrslit í göngunni urðu annars þessi: Flpkkur 20 ára og eldri—15 km mín. 1. Guðmundur Sveinsson SR 58.20 2. Bragi Jónsson Hrönn 59.40 3. Páll Guðbjörnsson Fram 60.35 4. Örn Jónsson Fram 61.48 5. Páll Kristmundsson Fram 66.04 6. Hermann Guðbjörnss. Hrönn 68.13 FJokkur 15—16 ára — 7,5 km 1. Sveinn V. Guðmundsson SR 27.05 2. Daniel Helgason Fram 35.29 Flokkur 14 ára og yngri — 5 km 1. Árni Alfreðsson Hrönn 26.31 2. Guðm. G. Guðmsson Fram 31.22 3. Linda Helgadóttir Fram 38.31 Lincoln-Southend 1 — 1 Peterbro-Swansea 2—0 Swindon-Carlisle 0—0 Walsall-Sheff. Wed. 0—2 Föstudag: Colchester-Mansfield 1—0 4. deild Aldershot-Crewe 3—0 Barnsley-Newport 1—0 Bournemouth-Halifax 1—0 Hereford-Grimsby 0—1 Huddersfield-Bradford 0—0 Northampton-Wigan 2—4 Portsmouth-Torquay 1—0 Port Vale-Darlington 2—1 Rochdale-Hartlepool 1 — 1 Scunthorpe-York 2—3 Föstudag: Doncaster-Wimbledon 1—0 Stockport-Reading 0—0 Arsenal vann auðveldan sigur á Bristol City, sem tapar nú hverjum leiknum á fætur öðrum. Þeir Graham Rix og Frank Stapleton — 22. mark hans á leiktímabilinu — skoruðu mörk Arsenal í fyrri hálfleik og fleiri urðu mörkin ekki. Leeds hefur náð Arsenal að stigum og bæði liðin skutust upp fyrir West Bromwich. Leeds hefur ekki tapað í 15 deildaleikjum og hlaut bæði stigin í Derby. Hawley skoraði eina mark leiksins — en Harway, mark- vörður, var hetja Leeds-liðsins. Varði meðal annars vítaspyrnu frá Gerry Daly, irska landsliðsmanninum hjá Derby. Júgóslavneski landsliðsmarkvörður- inn Peter Borota slasaðist í leiknum í Norwich og varð að yfirgefa leikvöll- inn. Það var mikið áfall fyrir Chelsea. Norwich vann öruggan sigur með mörkum Fazinens og Martin Peters. Derby County—Leeds 0—1 Everton—Nottm. Forest 1 —1 Middlesbro—A.Villa 2—0 Norwich—Chelsea 2—0 2. deild Bristol Rov.—Leicester 1 — 1 Burnley-Preston 1 — 1 Cambridge-Notts Co. 0—1 Cardiff-Newcastle 2—1 Charlton-Millwall 2—4 Fulham-C. Palace 0—0 Luton-Orient 2—1 Sheff.Utd.-Stoke 0—0 Sunderland-Oldham 3—0 West Ham-Brighton 0—0 Wrexham-Blackburn 2—1 3. deild Blackpool-Plymouth 0—0 Brentford-Chester 6—0 Chesterfield-Tranmere 5—2 Exeter-Watford 0—0 Gillingham-Oxford 2—1 Hull City-Bury 4—1 Heil umferð íÞýzkalandi! í fyrsta sinn i þrjá mánuði tókst að leika heila umferð i vestur-þýzku knatt- spyrnunni á laugardag. Kaiserslautern lieldur sinu striki — sigraði og hefur nú náð þríggja stiga forustu í 1. deildinni. Úrslit urðu annars þessi: Kaisersl.-Braunschweig 2—1 Stuttgart-Dortmund 1 — 1 Hamborg-Hertha.Berlín 2—1 Frankfurt-Gladbach 3—1 Bielefeld-Bayern-Mún. 4—0 Köln-Dússeldorf 2—2 Bochum-Duisburg 0—0 Bremen-Schalke 3—1 Nurnberg-Darmstadt 3 — 1 Staða efstu liða er nú þannig: Kaisersl. 22 13 7 2 45-26 33 Stuttgart 23 12 6 4 41-21 30 Hamborg 21 12 4 5 44-21 28 Frankfurt 21 12 3 6 35-27 27 Bayern 21 9 4 8 40-32 22 írski landsliðsmaðurinn hjá Derby, Gerry Daly, lét Harway, markvörð Leeds, verja frá sér vítaspyrnu á laug- ardag. Slíkt er mjög óvenjulegl hjá Daly. I.eikmenn Everton fóru illa að ráði sínu, þegar þeir fengu Englandsmeist- ara Nottingham Forest í heimsókn á laugardag. Tókst aðeins að ná jafntefli •—1 8®Bn mjög veiktu liði Forest — og það þrátt fyrir umtalsvcrða yfirburði. George Telfer náði forustu fyrir Ever- ton á fjórðu mínútu. Síðan komst Billy Wright í opið færi en hitti ekki knött- inn — einn með Peter Shilton. Colin Barrett, sem lék á ný með Forest jafn- aði. Merkilegur árangur hjá Forest því margir fastamenn léku ekki með — en kappar eins og John O-Hare og Ian Boywer stóðu sig vel. Everton er því enn tveimur stigum cftir Liverpool í 1. deild og hefur leikið þremur lcikjum meira. Mörgum leikjum í 1. deild var frest- að vegna bikarleikjanna en úrslit í deildaleikjunum urðu þessi. I. dcild Arsenal—Bristol City 2—0 Birmingham—Coventry 0—0 Leikmenn Everton fóru illa að ráði sínu gegn Forest —Höfðu umtalsverða yf irburði en tókst aðeins að ná jafntefli. Leeds komið í f jórða sæti í 1. deild og hefur ekki tapað í f immtán deildaleikjum. Sunderland íþriðja sæti Í2. deild IDAG MickicCicc HEFUR NÚ SPILAÐ PLÖTUR SLEITULAUST í 49SÓLAR - HRINGA EÐA 1176 tíma sem er núverandi heimsmet. Tilgangurinn er að safna fé fyrir vangefin börn. Munid söfnunina GLEYMD BÖRN '79, giro nr. 1979-04 Til Iiubiii ITMMCJBlIC' Starfsfólk ÓÐALS

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.