Dagblaðið - 12.03.1979, Blaðsíða 26
26
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 12. MARZ 1979.
Veðrið
Norðan kaldi og 61 á norðarv
varflum VastfjörAum, Norður- og
Norðausturlandi. Bjart vaður á
Suður- og Austurlandi. Frost varður á-
fram.
Vaður kl. 6 I morgun: Reykjavfk
hngvlðri, láttskýjað, og -7 stig, Gufu-
skálar norðaustan 6, skýjað og -6 stig,
Gaharviti norðaustan 7, snjókoma og
-7 stig, Akureyri hngviðri, skýjað og -
8 stig, Raufarhöfn norðvestan 4, >
skýjað og -5 stig, Delatangi
norðaustan 5, ál I grennd og -3 stig,
Höfn I Homafirði norðan 7, skýjað og
-2 stig og Störhöfði i Vestmannaeyj-
um norðan 8. Láttskýjað og -3 stig.
Þórshöfn i Fasreyjum skýjað og 3
stig, Kaupmannahöfn skýjað og 1
stig, Osló snjókoma og -1 stig,
London láttskýjað og 4 stig,
Hamborg skýjað og 3 stig, Madrid
láttskýjað og 4 stig, Lissabon látt-
skýjað og 7 stig, og New York látt-
skýjað og -3 stig.
Sigurður Gfslason loftskeytamaður lézt
á Landakotsspítala 25. feb. Hann var
fæddur á Minna-Knarrnesi á Vatns-
leysuströnd 26. júlí 1903. Foreldrar
hans voru hjónin Guðný Sigurðardóttir
og Gísli Sigurðsson. Áriö 1924 tók
Sigurður próf frá Loftskeytaskóla
Íslands. Eftir að hann lauk námi var
hann loftskeytamaður á togurum, en
lengst af hjá Venus h.f. Hafnarfirði.
Sigurður kvæntist 9. okt. árið 1932
Þórunni Sigurðardóttur, Ólafssonar
kennara í Hafnarfirði. Eignuðust þau
þrjú börn. Siguröur verður jarðsunginn
frá Hafnarfjarðarkirkju í dag, mánudag,
12. marz kl. 2.
Gunnar Skafti Einarsson vistmaður á
Reykjalundi, Lokatíg 19, verður
jarðsunginn frá Fossvogskirkju
þriðjudaginn 13. marz kl. 3.
Ingvar Stefán Kristjánsson, Safamýri
29, verður jarðsunginn frá Fossvogs-
kirkju miðvikudaginn 14. marzkl. 1.30.
Jóhann S. Lárusson frá Skarði, Eskihlíö
26, verður jarðsunginn frá
Dómkirkjunni þriðjudaginn 13. marz kl.
2.
Elfas Sigurðsson bifreiðastjóri lézt á
Landspitalanum 2. marz. Elías var
fæddur 30. apríl 1908 að Rauðahól í
Stokkseyrarhreppi, sonur hjónanna
Soffíu Pálsdóttur og Sigurðar Jónssonar
sjósóknara. 12. maí árið 1962 kvæntist
Elías eftirlifandi konu sinni Sigurást
Sigurðardóttir. Elías verður jarðsunginn
í dag frá Fossvogskirkju.
Einar Vésteinn Valgarðsson lézt 1
umferðarslysi í London 3. marz. Hann
var fasddur 26. júní 1973, sonur
hjónanna Katrínar Fjeldsted og
Valgarðs Egilssonar. Einar Vésteinn
verður jarðsunginn í dag, mánudag, 12.
marz kl. 1.30 frá Dómkirkjunni i
Reykjavík.
Guðný Steingrimsdóttir lézt á
Elliheimilinu Grund fimmtudaginn 8.
marz.
Ingigerður Guðný Jónsdóttir frá Neðra-
Hreppi, lézt að Hrafnistu föstudaginn 9.
marz.
Kaffifundur
J.C. Vík
veröur haldinn miðvikudaginn 14. marz i Leifsbúð,
Hótel Loftleiðum, og hefst kl. 20.30. Gestur og
ræðumaður að þessu sinni er Guðrún Helgadóttir,
borgarfulltrúi.
Akureyringar
Rabbfundur um Félagsmálastofnunina verður
haldinn í Kaupvangsstræti 4, fimmtudaginn 15. marz
kl. 20.30. Fulltrúum stofnunarinnar boðiö til
fundarins. öllum frjáls aðgangur.
Félag einstæðra
foreldra
Félag einstæðra foreldra hcldur áríðandi fund um
húsnæðismál á Hótel Esju í kvöld mánudaginn 12.
marz kl. 21. Gunnar Þorláksson húsnæðisfulltrúi og
Ragnar Aðalsteinsson lögmaður tala og Birna Karls-
dóttir fulltrúi í stjóm FEF segir frá hugmyndum
félagsins varðandi mæðraheimilið. Fleiri gestir koma á
fundinn, en að framsöguerindum loknum munu þeir
ræða óformlega við fundargesti.
Félag
járniðnaðarmanna
Félagsfundur
verður haldinn miðvikudaginn 14. marz 1979, kl. 8.30
e.h. í Félagsheimili Kópavogs niðri. Dagskrá: 1.
Félagsmál. 2. Kaup á nýju húsnæði fyrir félagsstarf-
scmina. 3. önnur mál. Mætið vel og stundvíslega.
Kvenfélagið
Heimaey
Fyrsti fundur félagsins árið 1979 verður haldinn
þriðjudaginn 13. marz kl. 20.30 i Domus Medica.
Venjuleg fundarstörf. Hanna Guttormsdóttir
húsmæörakennari verður meðostakynningu.
Gestafundi Kvenfélags
Bústaðakirkju frestað
Gestafundi Kvenfélags Bústaðakirkju, sem halda átti i
kvöld, hefur verið frestað um eina viku af
óviðráðanlegum orsökum. Fundurinn verður haldinn
i safnaðarheimili kirkjunnar næstkomandi
mánudagskvöld. Þar veröur fjölbreytt dagskrá,
leikþættir og ýmislegt fleira til skemmtunar.
Kvenfélag
Grensássóknar
Afmælisfundur félagsins verður haldinn mánudaginn
12. marz kl. 20.30 i safnaðarheimilinu við Háaleitis-
braut. Sitthvað verður til skemmtunar. Félagskonur
mætið stundvislega og takið með ykkur gesti.
AðaSfundir
Aðalfundi
Hvítabandsins
er frestað til 10. apríl nk. Á þriðjudaginn verður spilað
bingó að Hallveigarstöðum kl. 20.30.
Sjálfstæðiskvenna-
félag ísafjarðar
heldur aðalfund mánudaginn 12. marz kl. 20.30 að
Uppsölum (uppi). Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Kosning fulltrúa á landsþing. Sjálfstæðiskonur
fjölmennið.
Prentarakonur
Kvenfélagið Edda heldur aðalfund sinn mánudaginn
12. marz. kl. 20.30 i félagsheimili prentara. Spilað
verður bingó.
Sjálfstæðiskvennafélag
ísafjarðar
heldur aöalfund mánudaginn 12. marz kl. 20.30 að
Uppsölum (uppi). Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Kosning fulltrúa á landsþing. Sjálfstæðiskonur fjöl
mennið.
Árshátíð
Borgfirðingafélagið i Reykjavík heldur árshátíð i
Domus Medica laugardaginn 17. marz er hefst með
borðhaldi kl. 19.
Vmi? skemmtiatriði. Hrókarnir spila.
Borðapantanir og miðasala í Domus Medica
fimmtudag og föstudag kl. 17—19. Borgfirðingar, fjöl-
mennið og takið með ykkur gesti.
SjáKstæðisfélögin
Breiðholti
Félagsvist
Spilufl verður fílagsvisi mánudaginn 12. marz kl.
20.30. Góðir vinningar. Þriggja kvölda keppni þrjá
næsiu mánudaga.
Illlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll
Framhaldafbls.25
Húsdýraáburður til sölu,
ekið heim og dreift ef þess er óskað.
Áherzla lögð á góða umgengni. Geymið
auglýsinguna. Uppl. í síma 85272 til kl.
3 og 30126 eftirkl. 3.
Trjáklippingar.
Tökum að okkur trjáklippingar. Uppl. í
síma 76125. Gróðrarstöðin Hraunbrún.
Loftnet.
Tökum að okkur uppsetningar og við-
gerðir á útvarps- og sjónvarpsloftnetum,
gerum einnig tilboð i fjölbýlishúsalagnir
með stuttum fyrirvara. Úrskurðum
hvort loftnetsstyrkur er nægjanlegur
fyrir litsjónvarp. Ársábyrgð á allri
vinnu. Uppl. i síma 30225 eftir kl. 19.
Fagmenn.
1
ökukennsla
8
Ökukennsla.
Gunnar Kolbeinsson, simi 74215.
Kenni á Toyota Cressida,
árg. ’78, útvega öll gögn, hjálpa einnig'
þeim sem af einhverjum ástæðum hafa
misst ökuleyfið sitt til að öðlast það að
nýju. Geir P. Þormar ökukennari, símar
19896,21722 og 71895.
Ökukennsla — æfingatimar — endur-
hæfing.
Kenni á Datsun 180B árg. ’78. Um-
ferðarfræðsla í góðum ökuskóla. öll
prófgögn ef óskað er. Jón Jónsson öku-
kennari,sími 33481.
Ökukennsla-æfingatfmar.
Kenni á Mazda 323, nemandi greiðir að-
eins tekna tima. Engir skyldutímar,
greiðslufrestur, útvega öll prófgögn.
ökuskóli ef óskað er. Gunnar Jónasson,
simi 40694.
Ökukennsla.
Get nú aftur bætt við mig nokkrum
nemendum. Kenni á Mazda 323,
ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem þess
óska. Hallfríður Stefánsdóttir, sími
81349.
Ökukennsla—æfingatímar.
Kennslubifreið Datsun 140 Y árgerð
'79, lipur og þægilegur bill. Kenni allan
daginn alla daga. ökuskóli og prófgögn
ef óskað er ásamt litmynd í ökuskírteini.
Nokkrir nemendur geta byrjað strax.
Valdimar Jónsson ökukennari, s.
72864._______________________________
ökukennsla-æfingatimar-hæfnisvottorð.
ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd
.1 ökuskirteini, óski nemandinn þess.
Jóhann G. Guðjónsson. Uppl. í simum
21098,38265 og 17384.
Ökukennsla-Æfingatimar-Bifhjólapróf.
Kenni á Simca 1508 GT, engir skyldu-
timar. Nemendur geta byrjað strax, öku-
skóli og öll prófgögn ef óskað er.
Magnús Helgason, simi 66660.
ökukennsla—Æfingatímar.
Lærið að aka við misjafnar aðstæður,
það tryggir aksturshæfni um ókomin ár.
Kenni á Mazda 323, nýr og lipur bíll.
Ökuskóli og öll prófgögn. Helgi K. Sess-
elíusson, simi 81349.
ökukennsla-æfingatfmar.
Kenni á japanskan bil. Ökuskóli og
prófgögn ef þess er óskað. Aðstoða við
endurnýjun ökuskírteina. Nýir
nemendur geta byrjað strax. Jóhanna
Guðmundsdóttir, sími 30704 og uppl.
hjá auglþj. DB i síma 27022. H—11354.
Ökukennsla—Æfingatimar.
Kenni á Datsun 180 B árg. 78. Sérstak-
lega lipran og þægilegan bil. Útvega öll j
prófgögn, ökuskóli. Nokkrir nemendur
geta byrjað strax. Greiðslukjör. Sigurður
Gíslason ökukennari, sími 75224.
ökukennsla-æfingatimar.
Kenni á Toyotu Mark II 306.
Greiðslukjör ef óskað er. Nýir
nemendur geta byrjað strax. ökuskóli
og öll prófgögn. Kristján Sigurðsson,
sími 24158.
Göuvika Menntaskólans við Sund
Dagana 8.-15. marz stendur yfir Góuvika í Mennta-
skólanum við Sund. Er þetta stærsti menningarvið-
burður vetrarins. Haldnir eru fyrirlestrar í hádegi
hvers dags og á kvöldin er margt til gamans gert. Er
reynt að halda vöku þessa sem fjölbreyttasta. Sem
dæmi má nefna að undanfarið hefur skólinn verið að
sýna leikritið Eðlisfræðingarnir. Góuvikan mun enda
með árshátíð.
Sjálfstæðisfólk
Suðurnesjum
Opið hús nk. mánudagskvöld I húsi Sjálfsiæðisfélags
Njarðvíkur. Opnað kl. 8.30.
Réttarráðgjöfin
svarar í síma 27609 öll miðvikudagskvöld kl. 19:30 —.
22:00 til maíloka. Skriflegar fyrirspumir er hægt að
senda til Réttarráðgjafarinnar, Box 4260, 124 Reykja-
vík. öll þjónusta Réttarráðgjafarinnar er veitt endur-
gjaldslaust.
Kvöldvaka
Ferðafélcgs íslands
Fyrsta kvöldvaka Fl á þessu ári verður að Hótel Borg
miövikudaginn 14. marz og hefst kl. 20.30. Efni
kvöldvökunnar verður kvæði Jóns Helgasonar
ÁFANGAR í máli og myndum. Flytjendur verða,
auk höfundar, sem mun flytja kvæðið af scgulbandi,
Sigurður Þórarinsson prófessor og óskar Halldórsson
lektor. Þá verður myndagetraun, sem Tryggvi Hall-
dórsson stjómar. Allir eru velkomnir meðan húsrúm
leyfir og er enginn aðgangseyrir, en kaffi er selt að
kvöldvökunni lokinni.
Bókasafn Kópavogs
i Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudaga frá kl.
14—21. Laugardaga frá kl. 14—17.
Minningarkort
Líknarsjóðs
Áslaugar K. P. Maack
lást^á eftirtöídum stöðom i Kópavogi: Sjúkrasamlagi<.
Kópavogs, Digranesvegi 10, Verzluninni Hlíf, Hliðar-
vegi 29, Verzluninni Björg, Álfhólsvegi 57, Bóka- og
ritfangaverzlunini Veda, Hamraborg 5, Pósthúsinu 1
Kópavogi, Digranesvegi 9.
MinningarspjökJ ''
Styrktarsjóðs
vistmanna
á Hrafnistu
DAS, fást hjá Aðalumboði DAS, Áusturstræti,'
Guðmundi Þórðarsyni gullsmið, Laugavegi 50,
Sjómannafélagi Reykjavíkur, Lindargötu 9, Tómasi
Sigvaldasyni, Brekkustig 8, Sjómannafélagi Hafnar-
fjarðar, Strandgötu 11 og Blómaskálanum við Ný-
býlavegogKársnesbraut. j
Kvenfélag ~
Hreyfils
Minningarkortin fást á eftirtöldum stöðum: Á skrif-
stofu Hrcyfils, sími 85521, hjá Sveinu Lárusdóttur
Fellsmúla 22, simi 36418, Rósu Sveinbjarnardóttur,
Dalalandi 8, simi 33065, Elsu Aðalsteinsdóttur, Staða<
bakka 26, sími 37554 og hjá Sigriði Sigurbjörnsdóttur,
Stífluseli 14, sími 72276.
Minningarkort
iSjúkrahússjóðs Höfða-
kaupstaðar Skagaströnd
fást hjá eftirtöldum: Blindravinafélagi íslands Ingólf-
stræti 19, Rvik, Sigríði Ólafsdóttur, simi 19015, Rvík,
Birnu Sverrisdóttur, sími 8433, Grindavík, Guölaugi
óskarssyni skipstjóra, Túngötu 16, Grindavík, önnu
Aspar, Elísabetu Ámadóttur og Soffiu Lárusdóttur
Skagaströnd.
Minningarkort
Kvenfélags Háteigssóknar
eru afgreidd hjá Guðrúnu Þorsteífisdóttur, Stangar
holti 32, simi 22501, Gróu Guðjónsdóltur, Háaleitis-
braut 47, simi 31339, Sigríöi Benónýsdóttur, Stiga-
hlíð 49, simi 82959, qg i Bókabúð Hlíðár, sími 22700.
Frá Kvenréttindaf éiagi
íslands
4 Menningar- og minningarsjóður kvenna. Samíiðar-^
kort. Minningarkort Menningar- og minningarsjóðs
kvenna fást á eftirtöldum stöðum: 1 Bókabúö Braga í
, Verzlunarhöllinni jð Laugavegi 26, í íyfjabúff Brcið-’
.holts að Amarbakka 4—6.
Afmæii
Nikólina Jóhannsdóttir, Sólheimagerði,
Blönduhlið, Skagafiröi er 70 ára í dag,
mánudag, 12. marz.
Porsteinn Þórðarson, Hringbraut 115,
Reykjavlk er 80 ára í dag, mánudag 12.
marz. Hann er að heiman.
Gengið
GENGISSKRÁNING
Nr. 46-8. marz 1979.
Ferðamanna-
gjaldeyrir
Ekiing KL 12.00 Kaup Sala Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 324,00 324,80 356,40 357,28
1 Steriingspund 660,40 662,00* 726,44 728,20*
1 Kanadadollar 273,80 274,50* 301,18 301,95*
100 Danskar krónur 6241,60 6257,00“ 6865,76 6882,70*
100 Norskar krónur 6382,35 6398,15* 7020,37 7037,97*
100 Sœnskar krónur 7435,45 7453,85* 8179,00 8199,24*
100 Finnsk mörk 8177,70 8197,90* 8995,47 9017,69*
100 Franskb- frankar 7584,30 7603,00* 8342,73 8363,30*
100 Balg. frankar 1103,75 1106,45 1214,13 1217,10
100 Svissn. frankar 19397,70 19445,60* 21337,47 21390,16*
100 GyHini 16202,45 16242,45* 17822,70 17866,70*
100 V-Þýzk mörk 17496,95 17540,15* 19246,65 19294,17*
100 Lirur 38,57 38,67* 42,43 42,54*
100 Austurr. Sch. ’ 2386,75 2392,65* 2625,43 2631,92*
100 Escudos 680,95 682,65* 749,05 750,92*
100 Pesetar - 4 469,40 470,60* 516,34 517,66*
100 Yen 158,82 159,22* 174,70 175,14*
- Brnytfng f ré sfðuttu akréningu.
Slmsvri wgna gsnglnkTánlngs 22190.