Dagblaðið - 12.03.1979, Blaðsíða 31
DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 12. MARZ 1979.
II
31
Útvarp
Sjónvarp
Harold Pinter ásamt lagskonu sinni, Antonia Fraser.
í EINSKIS MANNS LANDI—sjónvarp íkvöld kl. 21.00:
TALAÐ í GÁTUM
Leikrilið sem sjónvarpið sýnir i
kvöld gerist á heimili mikils metins
rithöfundar. Hann hefur boðið heim til
sín ókunnugum manni, sem hann hefur
hitt á kránni. Leikritið byggist allt á
samræðum þessara manna. Oft er talað
i gátum. Að sögn Dóru Hafsteinsdótt-
ur, sem þýðir my.ndina, er leikritið
ákaflega sérkennilegt en mjög vel
leikið.
Leikrit þetta var lengi sýnt á sviði i
Bretlandi og naut mikilla vinsælda.
Einkum þótti leikur þeirra John
Gielgud og Ralph Richardson góður og
samspil þeirra frábært.
Höfundur leikritsins, Harold Pinter,
er mjög þekktur. Hann hefur orðið
fyrir talsverðum áhrifum af
existentialismanum og Samuel Beckett.
Mannlifið er „absúrd” og ekkert
annað að gera en þrauka. Hann er
frægur fyrir að nota venjulegt mál í
léikritum sínum en þrátt fyrir að menn
talist við og skiptist á skoðunum þá er
alltaf eins og eitthvað sé ósagt í þessum
samræðum. Þetta leikrit er mjög
einkennandi fyrir þennan stíl hans og
áhorfandanum finnst oft eins og hann
séaðsetjasaman „pússluspil”.
-GAJ-
L ________
f----------------------
UM DAGINN 0G VEGINN - útvarp í kvöld kl. 19.40:
Fyrirgreiðslupólitík
„Ég ætla að tala um atvinnumál
þjóðarinnar og þáekki sizt iðnaðinn og
hvernig við höfum staðið okkur við að
byggja upp iðnaðinn á þeim aðlögunar-
tíma sem viðhöfum gagnvart Efnahags-
wn
bandalaginu,” sagði Reynir Hugason
verkfræðingur, en hann spjallar um
daginn og veginn i útvarpinu i kvöld.
,,Þá ræði ég einnig um fyrir-
greiðslupólitík, einkum í landbúnaði og
sjávarútvegi. Við eigum að veita fjár-
magninu inn á þær brautir sem gefa
arð,” sagði Reynir.
-GAJ-
Reynir Hugason verkfræðingur.
ABBA
DÚKKUR
1STK. 2.500.-
EÐA ALLAR
FJÓRARÁ 9.000.-
Póstsendum
Leikfangahúsið
Skólavörðustlg 10.
Simi14806
Sýningarsalur
Tagund
Rat 132 GLS
Rat 132 GLS.
Rat 132 GLS
Rat 132 GLS
Rat 132 GLS
Bronco
Nova
Mazda 818
Rat 131 Sp.
Rat 131 Sp.
Rat 131 Sp. station
Rat128 CL
Rat 128 Sp.
Rat 128
Rat 128
Wagoneer
Skoda flmigo
Cortina
Toyota Coroh
Rat 127 CL
Rat 127
Rat 127 Sp.
Rat 127
Rat127
Rat 125 P station
Rat 125 P statkm
Rat 125 P
Rat 125 P
Rat 125 P
Arg.
78
77
76
75
74
'86
74
74
76
77
76
77
77
76
75
74
'66
77
71
77
78
77
76
76
74
78
77
78
77
76
Varð
3.900 þús.
3.500 þús.
2.900 þús.
2.300 þús.
1.800 þús.
1.550 þús.
1.050 þús.
2.350 þús.
2.500 þús.
2.800 þús.
2.300 þús.
3.400 þús.
2.450 þús.
2.000 þús.
1,200 þús.
900 þús.
1.500 þús.
1.450 þús.
900 þús.
3.100 þús.
2.400 þús.
1.900 þús.
1.700 þús.
1.550 þús.
900 þús.
2.000 þús.
1.850 þús.
2.000 þús.
1.700 þús.
1.550 þús.
t
rlAT EINKAUMBOD A ISLANOI
DÁVÍÐ S/GUROSSON
SlOUMULA 38. SÍMI SSSSS
50
MISMUNANDITEGUNDIR
SKERMA
MARGAR STÆRÐIR
FJÖLDI LITA
PÓSTSENDUM
LANDSINS MESTA
LAMPAÚRVAL
LJÓS & ORKA
Sudurlandsbraut 12
sími 84488
Vinnuvélar til sö
Hjólaskófla 18 tonna, árg. 1975, í góðu standi.
Broyt X2, árg. 1968, gott ástand.bæði tækin
fylgja (ámokstur og gröftur)
Uppl. í símum (91) 19460 og (91) 32397
(kvöldsími).