Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 14.03.1979, Qupperneq 17

Dagblaðið - 14.03.1979, Qupperneq 17
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 14. MARZ 1979. 17 Allsound bassamagnari til sölu, verð 100 þús. Uppl. í síma 23404 milli kl. 4 og 7 í dag. Til sölu Marantz magnari módel 1070, 2x35 vött, og Thorens plötuspilari TD 166, eins árs gamalt, sama og ekkert notað. Borgun eftir samkomulagi. Uppl. í síma 82735. Vil selja magnara, Saba VS 100, 100 músíkvött. Uppl. í síma 25656 eftir kl. 7. Hljóðfæri H-L-J-Ó-M-B-Æ-R S/F. Hljóðfæra og hljómtækjaverzlun, Hverfisgötu 108, sími 24610. Tökum i umboðssölu allar tegundir hljóðfæra og hljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir yður fljóta og góða sölu. Kaupum einnig vel með farin hljóðfæri og hljómtæki. Athugið: Erum einnig með mikið úrval nýrra hljóðfæra á mjög hagstæðu verði. Hljómbær s/f, leiðandi fyrirtæki á sviði hljóðfæra. Vetrarvörur \_______________j Sklðamarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Eigum nú ódýr barnaskíði fyrir byrjendur á 7.650.-, stafi og skíðasett með öryggisbindingum fyrir börn. Eigum einnig skíði, skíðaskó, stafi og öryggisbindingar fyrir börn og full- orðna. Athugið! Tökum skíði í umboðs- sölu. Opið frá kl. 10—6 og 10—4 laugar- daga. 1 Sjónvörp i Til sölu 3 mánaða gamalt Luxor litsjónvarp, 18 tommu. Verð 350 þús. Uppl. í síma 39365. Sjónvarpsmarkaðurinn í fullum gangi. Óskum eftir 14, 16 og 20” tækjum i sölu. Athugið — tökum ekki eldri en 6 ára tæki. Lítið inn. Sport- markaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Opið frá 10—12 og 1—6. Ath.: Opið til 4 á laugardögum. 1 Safnarinn 8 Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig krónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21 a, sími 21170. I Dýrahald Til sölu fiskabúr með öllu. Uppl. í sima 31358. I Til sölu viljugur háreistur 9 vetra hestur. 54238. Uppl. í síma Hestamenn i Kópavogi athugið! Tek að mér tamningar og þjálf- un á Gustssvæðinu. Uppl. í síma 86194 á kvöldin. Vignir Guðmundsson. Vorum að fá mikið úrvai af hundabókum, sendum -í póstkröfu. Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, sími 13135. 4ra vetra foli undan Sörla frá Sauðárkróki til sölu. Uppl. í síma 81486 eftir kl. 6. i Hestamenn. Við sjáum um allar viðgerðir og nýsmíði á reiðtygjum. Leðurverkstæðið Hátúni 1, símar 14130 og 19022. I Ljósmyndun i Suðurnes Fótóportið býður upp á Kodak, Fuji og Agfafilmur, pappír og kemisk efni, enn- fremur hinar heimsþekktu Grumbacher listmálaravörur í úrvali. Leigjum myndavélar, sýningarvélar og tjöld, Polaroidvélar. Kaupum notaðar 8 mm filmur. Kodak framköllunarþjónusta og svart/hvítt framkallað. Úrval af mynda- vélum og aukahlutum, allt til fermingar- gjafa fyrir áhugaljósmyndara. Opið alla daga frá kl. 1—6, 10 á föstudögum. Fótóportið, Njarðvík, sími 92—2563. Tilboð óskast í Canon 1014 kvikmyndatökuvél, eina af fullkomnustu vélum á markaðinum. Til leigu eru 8 millimetra og 16 milli- 'metra kvikmyndir imiklu cr ali auk 8 millim sýningarvéla. Sli ■ u-iar, Polar-, oidvélar, áteknar filmur og sýningarvélar óskast. Sími 36521 (BB). Véla- og kvikmyndaleigan. Sýningarvélar 8 og 16 mm, 8 mm kvik- myndavélar. Polaroidvélar og slidesvélar til leigu, kaupum vel með farnar 8 mm filmur. Skiptum einnig á góðum filmum. Uppl. í síma 23479. (Ægir). 16 mm super 8 og standard 8 mm. Kvikmyndafilmur til leigu í miklu úr- vali, bæði tónfilmur og þöglar filmur. Tilvalið fyrir barnaafmæli eða barna- samkomur: Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki pardusinn, Tarzan og fl. Fyrir fullorðna m.a. Star Wars, Butch and the Kid, French Connection, Mash og fl. í stuttum útgáfum. Ennfremur nokkurt úrval mynda í fullri lengd. 8 mm sýning- arvélar til leigu. Sýningarvélar óskast til kaups. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Filmur afgreiddar út á land. Uppl. í síma 36521 (BB). Bátar 8 Óska eftir grásleppuútgerð. Sími 97—7317 eftir kl. 19. 17 feta gaflskekta til sölu, verð 450 þús. Uppl. í sima 97— 6235. Til sölu 4ra tonna trilla með 1 árs Volvo Penta 33 hestöfl (24 v), 3 rafmagnsrúllum og dýptarmæli. Uppl. ísíma 92—1718. Hjól 8 Kawasaki og Suzuki. Vorum að fá eftirfarandi varahluti fyrir Kawasaki og Suzuki GT og GS: Alla barka, bremsuborða, platínur, velti- grindur, bögglabera, Yuasa rafgeyma, olíusíur, kúplings- og bremsuhandföng, keðjur, keðjulása, spegla, keðjutarmhjól, dekk, Macloud flautur og margt fleira. Póstsendum. Verzlið við þann er reynsluna hefur. Karl H. Cooper, verzlun, Hamratúni 1 Mosfells- sveit, sími 91—66216. Vil kaupa Hondu CB 50 árg. ’76-’77. Á sama stað er til sölu Montesa Koda 247 árg. ’78. Uppl. í síma 94—2141 milli kl. 19 og 20 næstu daga. Óska eftir léttu vélhjóli, ’75—77. Uppl. í síma 50011 eftir kl. 7. ðska eftir ógangfærum mótor í SL 350. Uppl. i síma 92—2849. Óska eftir að kaupa hjól af gerðinni Suzuki AC 50, gott hjól og kraftmikið. Uppl. í síma 81165 eftir kl. 19. (Yuasa rafgeymar i bifhjól. Höfum tekið að okkur umboð á íslandi fyrir hina viðurkenndu Yuasa rafgeyma. Eigum fyrirliggjandi Yuasa rafgeyma í allar gerðir af bifhjólum. Póstsendum. Verzlið við þann er reynsluna hefur. JCarl H. Cooper, verzlun, Hamratúni 1, Mosfellssveit, sími 91—66216. Mótorhjólaviðgerðir: Nú er rétti tíminn til að yfirfara imótorhjólin, fljót og vönduð vinna. Sækjum hjólin ef óskaðer. Höfum vara- hluti I flestar gerðir mótorhjóla. Tökum hjól í umboðssölu. Miðstöð mótorhjóla- viðskiptanna er hjá okkur. Mótorhjól K. Jónsson, Hverfisgötu 72, sími 12452. Opið frá kl. 9 til 6. Reiðhjólaverkstæðið Hjólið auglýsir. Ný reiðhjól og þríhjól, ýmsar stærðir or gerðir. Ennfremur nokkur notuð reiðhjól, fyrir börn og fullorðna. Viðgerða- og vara- hlutaþjónusta. Reiðhjólaverkstæðið Hjólið, Hamraborg 9, sími 44090. Opið kl. 1— 6,10—12 á laugardögum. Bílaþjónusta önnumst allar almennar viðgerðir á VW Passat og Audi. Gerum föst verðtilboð í véla- og girkassaviðgerð- ir. Fljót og góð þjónusta. Vanir menn. Bíltækni, Smiðjuvegi 22, sími 76080. Vélastilling sf. Auðbrekku 51 Kópavogi, sími 43140. Vélastilling, hjólastilling, Ijósastilling. Framkvæmum véla-, hjóla- og Ijósa- stillingar með fullkomnum stillitækjum. Bifreiðastillingar. Stillum fyrir þig vélina, hjólin og ljósin. Önnumst einnig allar almennar viðgerðir, stórar sem smáar. Fljót og góð þjónusta. Vanir menn. Lykill hf., Smiðjuvegi 20, Kóp. Simi 76650. Bilasprautun og rétting. Almálum, blettum og réttum allar teg- undir bifreiða. Getum nú sem fyrr boðið fljóta og góða þjónustu í stærra og rúm- betra húsnæði. Blöndum alla liti sjálfir á staðnum. Reynið viðskiptin. Bílaspraut- un og réttingar Ó.G.Ó. Vagnhöfða 6, sími 85353. Til sölu Oberbretti á Willys '55—70, Datsun 1200 og Cort- inu 71, Toyotu Crown '66 og ’67, fíberhúdd á Willys ’55—70, Toyota Crown '66—61 og Dodge Dart '61— ’69, Challenger 70—71 og Mustang '61—69. Smiðum boddíhluti úr fíber. Polyester hf. Dalshrauni 6 Hafnarfirði sími 53177. Nýir eigendur. I Bílaleiga 8 Bílaleigan hf. Smiðjuvegi 36, Kóp., sími 75400, kvöld- og helgarsími 43631, auglýsir til leigu án ökumanns Toyota Corolla 30, VW og VW Golf. Allir bilarnir árg. 77 og 78. Afgreiðsla 1 alla virka daga frá kl. 8 til 22, einnig um ; helgar. Á sama stað viðgerðir á Saab bif- reiðum. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bílakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holtill. V- VW rúgbrauð árg. ’73 til sölu, ekið ca 30 þús. á vél, gott verð i samið er strax, góður bíll. Uppl. i síir 97-4265. Austin Mini árg. ’76 til sölu. Uppl. í síma 37730. Cortina árg. ’67 til sölu, nýuppgerð vél og gírkass Þarfnast smávægilegrar viðgerða Uppl. að Blesugróf 14, sími 83016 eft kl.7. Til sölu Saab 96 árg. ’64. Vél og gírkassi keyrt um 50 þús. km, boddi lélegt. Uppl. i síma 28551 eftir kl. 6. Cortina ’67 til niðurrifs. Tilboð óskast í Cortinu ’67 til niðurrifs. Uppl. í síma 35909 eftir kl. 5. Til sölu VW Fastback árg. 73 í mjög góðu lagi, er með bensín- miðstöð, sumardekk og snjódekk. Útb. samkomulag. Uppl. í síma 44395. Bílasalan Ás. Höfum opnað bílasölu að Höfðatúni 2, sími 24860. Okkur, vantar allar gerðir bíla á skrá. Opið daglega frá 9—7 nema sunnudaga. Bílasalan Ás. Fíat 127 árg. ’72 til sölu á ca 400—450 þús. Góður bill— Góð kjör. Uppl. í síma 85311 á vinnu- tíma og 86856 eftir kl. 4 næstu daga. Nagladekk. Til sölu 4 nagladekk, stærð 5,90x13. Uppl. í sima 10642. Óska eftir að kaupa Buick 8 cyl. 215 eða 6 cyl. V-vél Buick, verður að vera í góðu lagi, aðeins góð vél kemur til greina. Uppl. I síma 92—1670. VW 1302 árg. ’71 til sölu með lélegu lakki en ágætri vél. Verð 350 þús. gegn staðgreiðslu. Er til sýnis að Bollagötu 16, kjallara, eftir kl. 6. VW 1300 árg. ’71, óskoðaður, til sölu á 100 þús. kr. gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 92—8472. Tilboð óskast í Chevrolet Biscaine árg. ’67. Uppl. í sima 71833. Tilboö óskast í Cortinu árg. 70, skemmda að framan eftir umferðaróhapp en annars í mjög g vðu lagi. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—694. Til sölu Cortina árg. ’70, Moskwitch árg. 73 og Sunbeam árg. 72, þarfnast lagfæringar. Simi 28183 milli kl. 1 og 5.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.