Dagblaðið - 14.03.1979, Blaðsíða 18
18
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 14. MARZ 1979.
Framhald afblsri?
Taunus17 M
til sölu á kr. 250 þús. Uppl. í síma 71931.
Chevrolet Nova.
Húdd á Chevrolet Novu ’68-’74 til sölu.
Uppl. í síma 22510.
Lancer árg. ’75
til sölu, vel með farinn, ekinn 50 þús.
Uppl. ísíma 75084.
Trabant árg. ’69.
Til sölu Trabant station skoðaður ’78, 6
volta bensínmiðstöð. Uppl. í sima
41537.
Bronco til sölu,
nýyfirfarinn, nýklæddur og sprautaður
lúxusvagn árg. ’66. Á sama stað óskast
Renault R4, helzt sendibíll, má þarfnast
viðgerðar. Uppl. i sima 50122 og 42705.
Plymouth Beivedere
árg. 66 til sölu, 6 cyl. slöpp vél. Uppl. í
síma 35233 eftir kl. 5.
Óska cftir jeppa
á verðbilinu 3 til 4 millj. Uppl. I sima
93—7298 eftir kl. 22 næstu kvöld.
Til sölu VW rúgbrauð,'
ónýt vél boddí gott, árg. ’70. Verð 350
þús. Uppl. í síma 66637.
ÓskaeftirVW 1200 eða 1300
ekki eldri en ’71, má vera með lélegri vél.
Tilboð leggist inn á augld. DB merkt
„VW-1200”.
Vatnskassi í 6 cyl Ford,
beinskiptan, til sölu, sími 40605.
Bill óskast til kaups
með vel tryggðum mánaðargr. Allar teg.
koma til greina. Uppl. i síma 22364.
Volvo—Datsun.
Til sölu Datsun 180 B árg. ’73, góður
bíll. Á sama stað óskast Volvo Lapp-
lander. Uppl. í síma 35441 eftir kl. 18.
Óska cftir að kaupa
bil á 500 þús., helzt Volvo Amason,
einnig óskast á staðnum kerrutjald.
Uppl. ísíma 72768.
16 tommu felgur.
Óska eftir 6 gata 1 í x 8 tomma nýlegum
og góðum hvítum eða króm spoke felg-
um. Uppl. í síma 83329.
Til sölu
VW '12. Ógangfær. Simi 75882.
Chevrolet Vega árg. ’73
til sölu, ekinn 56 þús. Verð 700 þús.
Uppl. í síma 97—8376.
Óska eftir að kaupa Willys
árg. ’66 til ’68. Uppl. í síma 15972 eftir
kl.7.
Til sölu Volvo 144
árg. ’67, sjálfskiptur, i toppstandi. Uppl.
I síma 92—7168.
Til sölu Chevrolet Vcga
árg. ’74 á nýlegum vetrardekkjum, fæst
á 700 þús. útog 100 á mán., heildarverð
1700 þús. Uppl. I síma 73409 eftirkl. 18.
Til sölu
International Travel all árg. ’71, upp-
hækkaður með lituðu gleri og á sama
stað fram- og afturhásing, millikassi,
drifsköft og 6 cyl. vél með 4 gira kassa í
góðu standi fyrir sama bíl. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H—677.
Benz árg. ’76
til sölu, ekinn 120 þús. km. Uppl. í sima
93—7484 milli kl. 7 og 8 I kvöld.
Til sölu VW 1302
árg. ’72, léleg vél, þarfnast lagfæringar.
Tilboð óskast. Uppl. 1 síma 92—3951
eftir kl. 5.
Tilboð óskast í Fiat 127
árg. ’74, skemmdan eftir árekstur. Uppl.
í sima 29037 milli kl. 8 og 9 á kvöldin.
Til sölu Opel Contmodore
árg. ’68, skemmdur að framan eftir
ákeyrslu, vél ekin ca 20 þús. km. Selst í
heilu lagi eða hlutum. Uppl. I síma
53978.
Óska eftir bflum
til niðurrifs, einnig einstökum hlutum úr
bilum. Uppl. í síma 74554.
skrifstofu Brosnis.
f Hún er lent? '
Gott. . . látið
kenniorðið ganga
til allra og látið
Vasov koma .
\eftir hálftíma /
Þú átt viðtal við Brosni klukkan tvö, svo
þú vilt kannski laga þig til og borða hjá
s^mér fyrst?
Fordvél og Ramblerskipting.
Til sölu er Ford 250 vél. eini.ig sjálf-
skipting I Rambler Classic, nýinnflutt
frá USA, ónotuð hérlendis. Góðir
greiðsluskilmálar. Uppl.isima 74575 eða
leggið inn nöfn og símanúmer hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H—272.
Oldsmobile 442 árg. ’68
til sölu. Vél 445 CU.IN. með Mallory
kveikju, Edelbrock milliheddi, Holley
850 flækjum, Crane knastás kit, 4ra gira
Hurst 12 bolta 4,11 læst drif, m.m.v.
tractions bars, loftdemparar, nýjar felg-
ur ogdekk. Uppl. í sima 51273.
Til sölu Fíat 127
árg. '12 í góðu lagi. Verð 300 þús. miðað
við staðgreiðslu. Uppl. i síma 85353.
Vél úrSaab 99,
1,85 líter, til sölu, þarfnast viðgerðar.
Uppl. í síma 72673.
Tii sölu VW sendibill
árg. ’73, ný vél, keyrð 5 þús. km. Lágt
verð. Uppl. í síma 93—7119 og 93—
7219.
Bronco til sölu.
Til sölu er Bronco árg. ’71 nýlega tekinn
í gegn og litur vel út. Uppl. i sima 40987
eftirkl. 17.
Óska eftir góðum
og sparneytnum bíl með 500 þús. kr.
staðgreiðslu eða 500 þús. kr. útborgun
með öruggum mánaðargreiðslum. Uppl.
ísíma 66429 eftir kl. 5.
Varahlutir.
Til sölu notaðir varahlutir I VW árg. ’68,
franskan Chrysler 71, Transit, Vaux-
hall Viva og Victor 70, Fíat 125, 128,
850, 71, Moskvitch 71, Hillman Swing-
er 70, Land Rover, Benz ’64, Crown
’66, Taunus 17M ’67. Opel R. árg. ’66,
Cortina og fleiri bíla. Kaupum einnig
bíla til niðurrifs. Tökum að okkur að
fjarlægja bíla. Uppl. að Rauðahvammi
við Rauðavatn, sími 81442.
Vörubílar
s
Véla- og vörubflasalan.
Okkur vantar á skrá vöruflutninga- og
vörubíla, svo og allar gerðir vinnuvéla.
Véla- og vörubílasalan, Höfðatúni 2,
simi 24860.
Til sölu Bedford árg. ’66
með góðri Leyland vél, 12 tonna Sindra-
sturtum, stálkalli og prófil skjólborðum.
Uppl. ísíma 93-8256.
MAN vörublll 9186.
Til sölu Man 9186 vörubifreið árg. 70
með framdrifi og nýlegum 4,2 tonna
Hiab 850 AW krana. Snjótönn gæti
fylgt. Uppl. í síma 66651 eftír kl. 7.
Húsnæði í boði
Til leigu 5 herb. ibúð
í 3ja hæða blokk í Breiðholti. Tilboð
sendist DB merkt „Von-743” fyrir 19.
marz.
Holiday in Norway.
Family of2adults with
3 children wants to change house with
lcelandic family during summer holiday
1979. Please write to: Thorstein
Medrud, Brátabakken 1, 3020 Krokstad-
elva, Norway.
Rúmgóð nýleg 3ja herb.
íbúð til leigu í norðurbænum í Hafnar-
firði. Tilboð sendist augld. DB merkt
„704”.
Til leigu eitt herbergi
og aðgangur að eldhúsi fyrir reglusaman
einstakling í Hraunbæ. Tilboð merkt
„Reglusemi 55” sendist til augld. DB.
Sumarbústaður til leigu
á skemmtilegum stað í ró og kyrrð í
fjallaloftslagi og skógarangan við heims-
frægan stað, sundlaug, verzlun og nátt-
úrufegurð rétt við. Uppl. í síma 25730
millikl. 12 og 13.
Leigumiðiun Svölu Nielsen
hefur opnað að Hamraborg 10 Kópa-
vogi. Sími 43689. Daglegur viðtalstími
frá kl. 1 —6 eftir hádegi, en á fimmtu-
dögum frá kl. 3—7. Lokað um helgar.
Leigjendur.
Látið okkur sjá um að útvega íbúðir til
leigu. Leigumiðlunin, Mjóuhlíð 2, sími
29928.
Leigjendasamtökin.
Ráðgjöf og upplýsingar. Leigumiðlun.
Húseigendur, okkur vantar íbúðir á
skrá. Skrifstofan er opin virka daga kl.
1—5. Leigjendur, gerizt félagar. Leigj-
endasamtökin Bók’nlöðustíg 7, sími
27609.
Húsnæði óskast
Ung stúlka óskar
eftir að taka herbergi á leigu með að-
gangi að eldhúsi. Hringið í síma 24447
frá kl. 8—6 á daginn.
Kona með eitt barn
óskar eftir íbúð frá og með næstu mán-
aðamótum, einhver fyrirframgreiðsla og
öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. i síma
86108 eftirkl. 4.
Óska eftir að taka á leigu
herbergi fyrir miðaldra mann sem allra
fyrst. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—695.
Óska eftir að taka á leigu
einbýlishús eða stærri hæð, skilyrði bíl-
skúr, verður að vera í Keflavík. Uppl. í
síma 92—3826.
Keflavík-Njarðvík.
Ungt og reglusamt par óskar eftir 2—3ja
herb. íbúð á leigu. Uppl. í síma 92—
1951 eftir kl. 16.
Einhleyp kona
óskar eftir einstaklings,- 2ja eða 3ja
herb. íbúðfrá 15. apríl eða 1. maí. Uppl.
I síma 86900 á daginn og I síma 20476
eftir kl. 6 á kvöldin.
Málari óskar
eftir 4ra til 5 herb. íbúð eða einbýlishúsi
í minnst 1 ár. Uppl. hjá auglþj. DB í
síma 27022.
H—672.
Ungt barnlaust par
óskar eftir 2ja herb. ibúð, helzt i gamla
bænum (má vera í risi) til ars að minnsta
kosti. Bæði vinna úti. Algjör reglusemi
og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í
síma 25852.
3ja til 4ra herb.
íbúðóskast. Uppl. í síma 29497.
Óska eftir að leigja
herbergi í 1—2 mán. með húsgögnum.
Tilboð leggist inn á augld. DB merkt
„767”.
4—5 herb. ibúð
óskast strax, góðri umgengni og örugg-
um greiðslum heitið. Uppl. hjá auglþj.
DB í síma 27022.
H—770.
Stórt einbýlishús
óskast á leigu fyrir félagasamtök. Algjör
reglusemi. Leiga samkomulagsatriði.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—591
Bilskúr óskast
á leigu, helzt í vesturbænum. Upplýsing-
ar t síma 13119 milli kl. 6 og 8.
Hjálp!
Getur einhver útvegað strax 2 skóla-
stúlkum 2ja her. ibúð í 2 til 3 mánuði.
Algerri reglusemi heitið. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022.
Óskast hringt fyrir miðvikudagskvöld.
H—669.
Óska eftir 3ja herb.
eða góðri 2ja herb. íbúð, frá mánaða-
mótum marz-apríl, í vesturbæ eða á Sel-
tjarnarnesi. Uppl. í síma 13518 á
kvöldin.
(í
Atvinna í boði
i
Piltur eða stúlka óskast
i sveit. Uppl. hjá auglþj. DB i sima
27022.
H—744.
Trommuleikari óskast strax
í starfandi hljómsveit, þarf helzt að geta
raddað eða sungið. Uppl. i simum 36897
og 81805.
Saumakonur óskast
til starfa nú þegar. Uppl. í sima 86632,
Hagkaup.
Vantar 2 háseta
á 70 tonna bát sem rær með troll frá
Vestmannaeyjum. Uppl. i síma 98—
1601.
Ráðskona óskast
á rólegt og gott heimili úti á landi, má
hafa með sér barn. Uppl. gefnar í síma
94-4363.
Óskum eftir að taka á leigu
2ja herb. íbúð nú þegar til loka maí-mán-
aðar, helzt í vesturbænum. öruggri
fyrirframgreiðslu og reglusemi heitið.
Uppl. í síma 21513 eftir kl. 20.
Óskum eftir kranastjóra,
helzt vönum. Lyftir h/f, sími 36548.
Vanan háseta vantar
strax á 170 lesta netabát. Uppl. í síma
73688.