Dagblaðið - 14.03.1979, Side 22
22
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 14. MARZ 1979.
RICHARU
RQGffi HAKKIS
KKTHAKD M(.K>RK
ffURK)N HARDV
KKUGÉR
MTHE WfLOŒ-SC*
Sérlega spennandi og viö-
burðahröð ný ensk litmynd
byggð á samnefndri sögu eftir
Daníel Carney, sem kom út í
íslenzkri þýðingu fyrir jólin.
Leikstjóri:
Andrew V. McLaglen.
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 14ára.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 3,6 og 9.
■ salur B
Convoy
16. sýningarvika.
Spennandi og skemmtileg ný
ensk-bandarisk Panavision-
litmynd, með
Kris Krístofferson,
Ali MacGraw
í aðalhlutverkum.
Leikstjóri:
Sam Peckinpah.
íslenzkur texti.
16. sýningarvika.
Sýnd kl. 3.05, 5.40, 8.30 og
10.50.
—— salur^---------------
Dauðinn á Nfl
12. sýningarvika. (
límtmm
[m
ÖEft’íííl
Milí®
KTHBIflS- MUIAIUN - KMfMO
ouvunKsn -Linui
UOKiBNNW’ IMHiLUKMI
SUOMMkŒHNUU' UflOMVOi
kMÁM SMÍIH - UGMUIOOi
.mmam DtiMONMNU
Frábær ný ensk stórmynd,
byggð á sögu eftir Agatha
Chrístie. Sýnd við metaðsókn
víða um heim núna.
Leikstjórí:
John Guillermin
íslenzkur texti.
Bönnuð börnum.
12. sýningarvika.
Sýnd kl. 3.10,6.10 og 9.10.
Hækkað verð.
-salur
ökuþórinn
9. sýningarvika.
Hörkuspennandi og fjörug ný
litmynd.
íslenzkurtexti.
Bönnuð innan 14 ára.
Siðustu Sýningar.
Sýnd kl. 3.15, 5.15,7.15 9.15'
og 11.15.
hafnorbíó
SlM11*444
Indiánastúlkan
Spennandi og áhrifarík ný
bandarisk litmynd..Leikarar:
Cliff Potts
Xochitl
Harr> Dean Stanton
íslenzkur texti. (
Bönnuð innan 16ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
SÍMI22140
* John Travolta .
Olivia Newton-John
Sýnd kl. 5 og 9
Aðgöngumiðasala
hefst kL 3.
Siðasta sýningarhelgi.
Sunnudagur:
Grease
Sýnd kl. 3,5 og 9,15
Ath: breyttan
sýningartíma
Siðasta sýningarhelgi
Aðgöngumíðasala
hefst kl. 1.
SÆMRBíPl
Simi 50184|
FRUMSÝNING
Kynórar kvenna
THE EROTIC
EXPERIENCE0F76
Ný mjög djörf amerísk-
áströlsk mynd um hugaróra
kvenna i sambandi við kynlif
þeirra. Mynd þessi vakti
mikla athygli í Cannes ’76.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 9.
■ Stranglcga bönnuð
innan 16 ára.
LJ) UQABAt =XK*9!
Ný bráöskemmtileg gaman-
mynd leikstýrö af Marty
Feldman.
Aðalhlutverk:
Ann Margret,
Marty Feldman,
Michael York og
Peter Ustinov.
íslenzkur texti.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
SÍMI 18938
Skassið tamið
(TheTaming of.
the Shrew)
TnC BURTON 2
PROOUCTlON
Hin heimsfræga ameriska
stórmynd í Technicolor og
Cinema Scope. Með hinum
heimsfrægu leikurum og
verðlaunahöfum:
Elizabeth Taylor
og Richard Burton
Leikstjóri:
Franco Zeffirelli.
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5,7.30og 10.
*
AIISTURB£JARKIIÍ
SÍM111384
NýAGATHA
CHRISTIE-mynd:
Hver er
morðinginn?
(And then there
were none)
Sérstaklega spennandi og
mjög vel leikin ný ensk úrvals-
mynd i litum, byggð á einni
þekktustu sögu Agöthu
Christie Ten Little Indians.
Aðalhlutverk:
Oliver Reed,
Elke Soramer,
Richard Attenborough,
Herbert Lom.
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
TÓNABÍÓ
SlMI 31182
Bófaflokkur
Spikes
(Spikes Gang)
The
Spikes
Gang
3 piltar vildu líkjast hetju
sinni Harry Spikes. Ósk
þeirra rættist, brátt uröu þeir
mikils metnir Dauðir eða
lifandi.
Leikstjóri:
Richard Fleischer
Aðalhlutverk:
Lee Marvin
Ron Howard
(American Graffiti)
Charlie Martin Sinith
(Amcrican Graffili)
Gary Grímes
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Bönnuð bömum innan 16
ára.
S'm:.1l47§
Ástrikur
galvaski
Ný bráöskemmtileg teikni-
mynd í litum, gerö eftir hin-
um vinsælu myndasögum.
tslenzkur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sama verð á öilum
sýningum.
Skemmtileg og mjög djörf lit-
mynd gerð af Emmanuelle
Arsan, höfundi Emmanuelle
myndanna.
Aðalhlutverk:
Annie Belle
Emmanuclle Arsan
íslenzkur texti.
Bönnuð ínnan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og9.
Smurbrauðstofan
BJORNINN
Njólsgötu 49 — Sími 15105
TIL HAMINGJU...
. . . með 20 ira afmælið
14. marz, Jalli minn.
Gömul vinkona.
*
. . . með afmællð 14.
marz, elsku Svava.
Mamma og pabbi
*
. . . með daginn, Anna
min.
Linda
*
. . . með 22 Ara afmælið,
Aggi minn. Við þökkum
þér fyrir alll gamalt og
gott.
Pönnukökurnar
*
. . . með 3 ára afmælið
11. marz, eisku Guðfinna.
Amma og afi
*
. . . með að vera laus við
brakið hérna af bíla-
stæðinu. Vonum að þú
fáir hann ekki i hausinn
aftur! Starfsfélagar á DB
og starfsmenn
Hreinsunar deildarinnar.
Hér eftir verður þáttur-
inn Til hamingju á hverjum
degi i DB. Ákveðið hefur
verið að færa hann á öft-
ustu opnu.
. . . með 6 árin 14. marz,
Freyr. Kær kveðja
Svana og Jói
*
. . . með 7 ára afmælið
14. marz, elsku Stefán
örn.
Mamma og pabbi
*
. . . með 8 ára afmælið
12. marz, elsku Högni
minn.
Pabbi, Silla
Már Grétar,
amma og afi
. . . með afmælið 12.
marz. Lifðu heill.
Liöiö Hraunbæ 170
*
. . . með 11 ára afmælið
12. marz, elsku Guðrún.
Bjarta framtið.
. . . með litla soninn,
Hjálmar, sem kom i heim-
inn þann 4. janúar. Við
vonum að hann vaxi og
verði eins stór og sterkur
einsogþú. Svandis,
Guörún og Lilja
Ef þið óskið eftir að fá
myndirnar endursendar
sendið þá frimerkt umslag
með hcimilisfangi með
kveðjunni.
. . . með 13 ára afmælið
þitt 14. marz, Silla mín.
Mamma, pabbi
og systkini
*
. . . með afmælið 10.
marz og bilprófið þ.e.a.s.
ef þú nærð, Hrefna min.
Hanna, Brynja,
Ragga og Hlíbba
*
. . . með árin 7. marz,
elsku mamma min
(okkar), Guðrún Skúla-
dóttir.
Tóri, Þórunn
og Unnur
. . . með daginn 12. marz,
elsku mamma okkar.
Gæfan fylgi þér um alla
framtið Guð blessi þig og
þína.
. . . með 6 árin, Hanna
Margrét.
Iris Björk
. . . með nýju skíðin,
Halli minn. Farðu þér
ekki að voða!!!
Halla
Með kveðjunni og þeirri
undirskrift sem á henni á
að vera biðjum við ykkur
að gefa upp á hvaða degi
þið óskið aö hún verði birt i
DB. Við munum reyna að
fara eftir þvi eftir þvi sem
kostur er.
. . . með ríkisaldurinn og
samnlngana, Sóknar-
skiturinn þinn.
Samherjar i
blíðu og striðu
*
. . . með afmælisdaginn
3. marz og við óskum þér
til hamingju í tilefni þess
og megi þér ganga allt í
haginn 17 ára, elsku
Magga.
. . . með 6 ára afmælið
10. marz, eisku Freyr,
Mamma og Birgir
*
. . . með 1 árs afmælið,
Sveinn Elmar okkar.
Mamma og pabbi
*
. . . með afmælið, stelpa.
Hvað sagðist þú aftur
vera orðin gömui?
. . . með árangurinn,
Garðar Cortes.
Trylltir
óperuaðdáendur
Með kveðjunum þarf að
gefa upp nafn, heimili og
'simanúmer sendanda. Ef
óskað er þá verða þau ekki
birt, en munið að við getum
ekki birt kveðjur nema
upplýsingar um sendanda
berist okkur.