Dagblaðið - 24.03.1979, Page 1

Dagblaðið - 24.03.1979, Page 1
5. ÁRG. — LAUGARDAGUR 24. MARZ197? — 71. TBL. RITSTJÓRN SÍÐLMtLA 12. ALGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI1 l.-AÐALSÍMI 27022. r #% ■ r r m r*c ■ ■ m ■ n. Sjávarútvegsráðuneytið stefnir að 280-290 þús. tonna þorskaf la 40 þúsund tonna samdráttur i af la þessa árs eða af li 10 skuttogara - Aðrar tegundir komi í staðinn „Stefna sjávarútvegsráðuneytisins er að þorskveiðar fslendinga fari ekki yfir 280 til 290 þiis. tonn og tak- mörkunaraðgerðir miðaðar við að ná þessu marki,” sagði Kjartan Jóhannsson sjávarútvegsráöherra i viötaii við DB í gær. Er það lækkun um 30 til 40 þús. tonn frá í fyrra. „Skv. víðtækum athugunum erum við ekki undir 250 þús. markiö búnir efnahagslega, en miðaö við þennan samdrátt frá i fyrra á þó að vera unnt að raska ekki þjóðar- búskapnum að neinu marki, enda takist með takmörkunum á þorsk- veiðum að beina skipum til veiða á vannýttum stofnum við landið,” sagöi Kjartan. Takmarkanir verða á veiðum togara frá 1. maí til 30. sept. samtals í 70 daga á timabilinu, þannig að þá daga mega þeir ekki koma með nema 15% þorsk í aflanum. Þar af verða þeir að sæta þessum takmörkunum í 30 daga í júlí og ágúst. 1 þvi sambandi minnti Kjartan á að þá væru oft miklir aflatoppar hjá togurunum, svo nýting aflans kynni að veröa lakari en skyldi. Þorskveiðibann verður áfram hjá bátaflotanum um páska, verzlunar- mannahelgi og jói, auk frekari tak- markana á netaveiðum yfir sumar- timann og herts eftirlits. Þá verður fylgzt náið með netavertiðinni nú og til greina kemur að stöðva vorneta- vertíðina ef það reynist nauðsynlegur liður í að missa aflamagnið ekki úr hófi. Varðandi hluta loðnuflotans, sem nú hefur fengið leyfi til þorskaneta- veiða eins og í fyrra, sagði Kjartan ekki unnt að stöðva slíkt, ef ástæða væri þá til, nema með löngum fyrir- vara, svo stiklað sé hér á stóru í stefnu ráðuneytisins. -GS. Það er ekkert gefið eftir f dansinum. Myndin var tekin 1 maraþon diskódansi 1 Hagaskóla, en dans nýtur nú feikilegra vinsælda. Vinsældirnar má að mestu þakka kappanum Travolta, sem nú hefur dansað sig inn f hjörtu þríðjungs landsmanna. DB-mynd Ragnar Th. Hjartnæmt handtak Vafalaust hafa báðirsjaldan verið jafn- Krístjin Thoriadus formaður BSRB ánægjulegir á svip, þegar upp var við undirritun BSRB samkomulagsins í staðið eftir kjarasamninga, og þeir gær. Báðir töldu sig hafa unnið mikinn Tómas Ámason fjármálaráðherra og sigur. Ljósmynd—Hörður. 350þúsund páskaegg ímaga landsmannaíár — sjá bls. 5 Rækjustríð Bolvíkinga og ísf irðinga — sjá bls. 7 Kynvilltur klerkur ver hegðun sína — sjá erl. grein bls. 10-11 Vestmannaeyjaskipin verða að flýja land til löndunar - sjá bis. 5 Mikilferðalögumpáskana -sjábis.6 Að gefa sér stundarf rið — viðtal við Guðmund Steinsson rithöfund - sjá bls. 15 Öryggi rallökumanna aukið _ s„ b|s 8

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.