Dagblaðið - 24.03.1979, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 24.03.1979, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 24. MARZ 1979. 21 ® Þúert í náðinni hjá borgarstjóra. Hann stóð fyrir náðun. Gáðu nú að þér, faðir góður! Flaekjufótur býr yfir ýmsu. Hannáeftirað ná langt! I Húsnæði í boði 9 Til leigu skemmtileg 2ja herb. íbúð í vesturbæ til eins árs, fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist augld. DB fyrir 28. marz merkt „738”. Leigjendasamtökin. Ráðgjöf og upplýsingar. Leigumiðlun. Húseigendur, okkur vantar íbúðir á skrá. Skrifstofan er opin virka daga kl. 1—5. Leigjendur, gerizt félagar. Leigj- endasamtökin Bókhlöðustíg 7, sími 27609._______________________________ Leigumiðlunin Mjöuhlíð 2. Húsráðendur látið okkur sjá um að út- vega ykkur leigjendur. Höfum leigjendur að öllum gerðum ibúða, verzlana og iðnaðarhúsa. Opið alla daga vikunnar frá kl. 8 til 20. Leigumiðlunin Mjóuhlíð 2, s. 29928. Leigumiðlun Svölu Nielsen hefur opnað að Hamraborg 10 Kópa- vogi. Sími 43689. Daglegur viðtalstími frá kl. 1 —6 eftir hádegi, en á fimmtu- dögum frá kl. 3—7. Lokað um helgar. C Húsnæði óskast 9 Reglusöm hjón með tvö börn óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð frá 1. maí, öruggar greiðslur. Meðmæli og fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 74989. Litil ibúð óskast strax, reglusemi og einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 74349. Gott herbergi eða lítil íbúð, gjarnan í vesturbænum, óskast sem fyrst, einnig óskast skrifstofa og / eða lítið geymsluhúsnæði í miðbænum. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-478 2ja herb. eða minna. Útlending, sem starfar hér, vantar litla íbúð til leigu strax, reglusemi. Uppl. i sima 27809 frá kl. 9—5. Óskum eftir íbúð .strax i Hafnarfirði, örugg mánaðar- greiðsla, erum á götunni. Uppl. í sima 92—7040. Óska eftir að taka á ieigu 3ja herb. íbúð sem fyrst. Reglusemi og góð umgengni. Einhver fyrirfram- greiðsla möguleg. Uppl. í síma 73508. Óska eftir iðnaðarhúsnæði, ca. 100 ferm, með góðri aðkeyrslu, í Reykjavík eða Kópavogi. Hafnarfjörður kæmi til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—631. Óska eftir að taka íbúð á leigu, Jóhann Ingólfsson, sími 27950 á skrifstofutíma. C Atvinna í boði 9 3ja til 4ra herb. íbúð óskast til leigu strax fyrir einhleypan ungan mann, fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—551. Háseta vantar á nýjan mjög vel útbúinn 40 smálesta netabát, sem rær frá Rifi. Uppl. í síma 20134. Sjómenn: stýrimann, matsvein og háseta vantar á 40 tonna netabát sem er að hefja veiðar frá Reykjavík. Uppl. í sima 73545 eftir kl. 8 á kvöldin. Vananstýrimann vantar á trollbát. Uppl. í síma 92—8489 eða 8062 Grindavík. Tvær myndarlegar og duglegar stúlkur óskast strax á veitingastofu. Vaktavinna. Uppl. í síma 81369. Litið fyrirtæki i miðbænum vill ráða áhugasama og trausta stúlku til sjálfstæðra skrifstofu- starfa, hálfan daginn e.h. Enska og vél- ritunarkunnátta nauðsynleg. Tilboð er greini menntun, aldur og starfsreynslu sendist DBfyrir 27. þ.m. merkt „516”. Traust og barngóð kona eða stúlka óskast til að gæta 9 mánaða drengs fyrir hádegi, helzt heima fyrir. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—692. Tvo vana háseta vantar á netabát sem rær frá Grundar- firði. Húsnæði og fæði á staðnum. Uppl. í síma 93—8744 eftir kl. 8 á kvöldin. I Atvinna óskast 9 Stúlka óskar eftir vinnu, hefur bíl til umráða. Uppl. í síma 33249. 14 ára gömul stúlka óskar eftir vinnu eftir kl. 4 á daginn, góð enskukunnátta fyrir hendi. Uppl. í síma 53401 milli kl. 6 og 7 á kvöldin. Erl5áraog óska eftir kvöld- og helgarvinnu. Er vön ræstingu og afgreiðslu. Uppl. í sima 75955 ídagkl. 15-18. Ungur fjölskyldumaður óskar eftir atvinnu úti á landi, er vanur vörubílstjóri og lærður bifvélavirki. Flest kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DBísíma 27022. ____________________________H—395 Ungstúlka óskar eftir framtíðarvinnu, helzt hálfan daginn. Uppl. í síma 41675 fyrir hádegi. 8 Kennsla 9 Spænskunám i Madrid. Fjögurra vikna námskeið í einum þekkt- asta málaskóla Spánar. Skólinn útvegar fæði og húsnæði. Námskeiðið hefst í lok maí. Forstöðumaður skólans kemur og kennir hér væntanlegum þátttakendum í eina viku í maí. Þátttaka tilkynnist í Málaskóla Halldórs á föstudögum kl. 5—7 e.h. Upplýsingar ekki veittar í síma. Málaskóli Halldórs, Miðstræti 7, Rvk. Enskunám i Englandi. Lærið ensku og byggið upp framtíðina, úrvals' skólar, dvalið á völdum heimilum. Fyrirspurnir sendist í pósthólf 636 Rvík. Uppl. í síma 26915 á daginn og 81814 á kvöldin. Ökukennsla á sama stað, kennt á BMW árg. ’78. 9 Skemmtanir Hljómsveitin Meyiand auglýsir: Spilum alla tónlist, höfum t.d. æðislegt Grease-prógram, einnig spilum við gömlu dansana af miklum móð og nýju lögin lika. Mjög sanngjarnt verð. Uppl. i síma 82944 (Fjöðrin), Ómar frá kl. 9—6 ísima44989og22581 eftirkl. 7. Diskótekið Dollý. Mjög hentugt á dansleiki og í einkasam- kvæmi þar sem fólk kemur saman til að ískemmta sér og hlusta á góða tónlist. Höfum nýjustu diskóplöturnar, gömlu dansana, rokk og roll, svo eitthvað sé nefnt. Sem sagt, tónlist við allra hæfi. Einng höfum við litskrúðugt Ijósasjóv við höndina ef óskað er eftir. Plötu- 'snúðurinn er alltaf í stuði og reiðubúinn til að koma yður í stuð. Ath.: Þjónusta og stuð. Diskótekið Dollý. Uppl. og pantanasími 51011 (allan daginn). Diskótekið Disa —Ferðadiskótek. Tónlist fyrir allar tegundir skemmtana, notum ljósa„show” og leiki ef þess er óskað. Njótum viðurkenningar við- skiptavina og keppinauta fyrir reynslu- þekkingu og góða þjónustu. Veljið ’viðurkenndan aðila til að sjá um tónlist- ina á ykkar skemmtun. Höfum einnig umboð fyrir önnur ferðadiskótek. Diskó- tekið Dísa. Símar: 50513 (Óskar), 52971 (Jón), og 51560. I Einkamál i Maður um sextugt, sem á góðan bíl, óskar að kynnast sem vini og ferðafélaga, reglusamri og góðri konu á aldrinum 40—50 ára. Áhuga- mál: ferðalög, stutt og löng, svo og dans. Tilb'oð sendist til augld. DB fyrir mán- aðamót merkt „Góður félagi 35”. Rammaborg, Dalshrauni 5. (áður innrömmun Eddu Borg), sími 52446, gengið inn frá Reykjanesbraut, auglýsir. Úrval finnskra og norskra rammalista og Thorvaldsens hring- ramma. Opið virka daga frá ki. I til 6. Innrömmun. Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla. Opið frá kl. 1 til 6 alla virka daga, laug- ardaga frá kl. 10 til 6. Renate Heiðar, Listmunir og innrömmun, Laufásvegi 58, sími 15930. G.G. Innrömmun, Grensásvegi 50, sími 35163. Þeir sem vilja fá innrammað fyrir ferm- ingar og páska þurfa að koma sem fyrst, gott rammaúrval. G Tapað-fundið 9 Seðlaveski tapaðist 22. marz fyrir utan Austurbæjarbíó. Finnandi vinsamlega hringi í síma 34919. Silfurnæla tapaðist á þriðjudagskvöldið, líklega við (Ársali) Bíldshöfða. Finnandi vinsamlega hringi í síma 36543. Fundarlaun. Hreingerníngar 9 Teppahreinsun. Vélþvoum teppi í stofnunum og heima- húsum, einnig kraftmikil ryksuga. Uppl. !í síma 28786 eftir kl. 7 á kvöldin og um helgar og 84395 á daginn og á kvöldin. Þrif. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigahúsum, stofnunupi og fl. Einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í sima 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur. Hreingerningar-teppahreinsun: Hreinsum ibúðir, stigaganga og istofnanir. Símar 72180 og 27409. flólmbræður. Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með há- .þrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja að- ferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. úr. Nú eins og alltaf áöur tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn sími 20888. Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hreingerninga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í síma 19017. Ólafur Hólm. 1 Þjónusta i Ert þú að flytja eða breyta? Er rafmagnið bilað, útiljósið, dyra- bjallan eða annað? Við tengjum, borum og skrúfum og gerum við. Sími 15175 eftir kl. 5 alla virka daga og frá hádegi um helgar. Teppalagnir-teppaviðgerjJir. Teppalagnir - viðgerðir - breytingar. Góð þjónusta. Sími 81513 á kvöldin. Smiðum húsgögn 'Og innréttingar, sögum niður og seljum efni, spónaplötur og fleira. Hagsmíði hf. Hafnarbraut 1 Kóp., sími 40017. Glerísetningan Setjum í einfalt og tvöfalt gler, útvegum allt efni, fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 24388 og heima í síma 24496. Glersalan Brynja. Húsaviðgerðir. Glerísetning, set milliveggi, skipti um járn, klæði hús aö utan og margt fleira. Fast verð eða tímavinna. Uppl. í síma 75604. » Trjáklippingar. Tökum að okkur trjáklippingar. Uppl. í síma 76125. Gróðrarstöðin Hraunbrún. Húsdýraáburður til sölu, , ekið heim og dreift ef þess er óskað. Áherzla lögð á góða umgengni. Geymið auglýsinguna. Uppl. í sima 85272 til kl. 3 og 30126 eftir kl. 3. I ökukennsla 9 Ökukennsla. r Gunnar Kolbeinsson, sími 74215. Ökukennsla, æfingatímar. Kenni á Cortinu 1600, útvega öll próf- 'gögn, ökuskóli. Nokkrir nemendur geta 'byrjað stráx. Fyrsti tíminn án skuld- bindingar. Snæbjörn Aðalsteinsson, sími 72270 eða 73738. Kenni á Toyota Cressida, árg. 78, útvega öll gögn, hjálpa einnig þeim sem af einhverjum ástæðum hafa misst ökuleyfið sitt til að öðlast það að nýju. Geir P Þormar ökukennari, símar 19896, 21772 og 71895. V

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.