Dagblaðið - 24.03.1979, Blaðsíða 25

Dagblaðið - 24.03.1979, Blaðsíða 25
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 24. MARZ 1979. . . . með 23 árin, Ella okkar. Taktu þig til og sýndu hvað þú getur. Tværsætar systur þínar. marz, elsku afi. Henny, Helga og Sigga Ósk. * . . . Magnús minn, með prinsessuna 9. janúar og afmælið 22. marz. Allt liðið. * . . . með tvítugsafmælið 23. marz, Erla mín og dótturina 19. marz. Systurnar. * . . . með 22 ára afmæliö' 22. marz, Siggi. Sömu- leiðis með sjötta sigurinn og nýja bílinn. Litli brjálæðingurinn. < * . . . með afmælið 21. marz, Kolla mín (okkar). Ekki vera of grobbin þó þú sért orðin 14 ára. Þínarsystur Bryndís og Lára. . . . með 30 ára afmælið, Guðmundur Örn. Aðdáendur. * . . . með þrjátiu árin, Svana mín. Hvert flyturðu næst? Amerika er hæfilega langt. Magga og Binni. * . . . með 1 árs afmælið 20. marz, elsku litla Sigur- björg. Elfur, mamma og afi. * . . . með 9 ára afmælið 21. marz, elsku Guðrún Erla mín. Mamma. * . . . með að vera búin að ná hinum langþráða giftingaraldri, Þorgó. Hrasaðu samt ekki á honum í júlí nk. Idda og Rut. . . . með 10 ára afmælið 22. marz, Steinunn Hulda. Guðrún Helga og Jón. . . . með afmæiið 22. marz, elsku Olli minn. Kær kveðja. Pabbi, mamma og Unni Kalli. * . . . með 13 ára afmælið, elsku Ásta Kristín. Pabbi, mamma og Kristján Pétur. . . . með 13 ára afmælið þann 20. marz, Erla min (okkar). Þrjár vinkonur af Tanganum, Ella, Magga og Inga. . . . með soninn, elsku Kiddi og Dagný. Íbí og Hlín. . . . með daginn og bilprófið, Gunna mín. Birna. * . . . með 13 ára afmælið 22. marz, Anna Bína. Nú fara strákarnir að sækja í þig. Kærkveðja. Jóhanna Sigrún. . . . með afmæliö og elliárin 22. nrarz, elsku Leifur okkar. Ragga og Begga. * . . . með áfangann. Óðum að styttast i ellistyrkinn, Jökull. Með kveðju. Ýsa og Co.- . . . með ellefu ára af- mælið 22. marz, Hafþór minn. Gæfan fylgi þér í framtíðinni. Hittumst um páskana. Mamma, Jói, Tóti, Maja, Ella, Herdís Anika og Boggi. * . . . með 14 ára afmælið þann 23. Fjölskyldan. * . . . með afmælisdaginn 25. marz, elsku Borgar minn. Loksins ertu orðinn 7. Mamma, pabbi, Gauja, Sigga og Brynjar. * í . . . Kjartan, með af- mælisdaginn og nýju vélina. Vinir og vandamenn. . . . með 22 ára afmælið 25. marz. Vertu þinn gæfunnar smiður. Kittý ogH.L.G. * . . . með daginn 24. marz, Ólina Þorsteinsdóttir. Gæfan fylgi þér. Afkomendur og Co. * . . . með daginn 24. marz, elsku Sigurborg Elfur. Amma og afi. * . . . með 6 ára afmælið 23. marz, elsku Gréta min. Þín frænka Rannveig. * . . . með 1 árs afmælið, elsku Vilberg Örvar. Guð blessi þér framtið alla. Mamma, pabbi, Sigmar, Bergsteinn og Pétur.. * . . . með 7 ára afmælið 24. marz, Elva mín. Þín frænka, Hulda. . . . með 4 ára afmælið 22. marz, elsku Adda mín. Þin frænka Ella. * . . . með bæði afmælin 20. marz, mamma og pabbi. Synir ogdóttirin. * . . . með aö vera hálfnaöur í fimmta tuginn, Gummi Gumm. Loksins komstu i blöðin, en láttu það ekki stíga þér til höfuðs! Liðið í Lundi. * . . . með afmæliö 24. marz, elsku dóttir Hugrún. Mamma og pabbi. * ... með mjólkurbúða- aldurinn 24. marz, Olla mín (okkar). Tóti, Gummi, Össi, Ási, Erna, Björg, pabbi og mamma. * . . . með 19 ára afmælið, Björg. Ótrúlegt en satt. Tóti. Gummi, Össi, Ási. Erna og Olla. . . . með 21 árs afmælið, pabbi minn. Þinn sonur Rúnar Örn. * . . með nýju unnustuna, Óli minn (okkar). Heilræði: Ást er að bjóða henni sem oftast upp á skiptistöð. Hjónabandsklíkan. * •M . . . með daginn 24. marz og aldarfjórðunginn. Helgi Gunnar, Ástrós og Gulli Sess. . . . með hálfþrítugsaf- mæl ,>.,..<1 23. marz, yngissvemn Ólafur Sveinsson. Mánudags- fundarnefndin. . . . með 19 ára afmælið 19. marz, elsku Kolbrún okkar. Fjölskyldurnar Nesi og Borgarlandi. . . . með afmælisdagana 12. og 25. marz, elsku Kristinn 8 ára og Baldur Ingi3ára. Mamma, pabbi, amma á Kambsvegi og Valdís.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.