Dagblaðið - 24.03.1979, Blaðsíða 9
DAGBLADIÐ. LAUGARDAGUR 24. MARZ 1979.
9
Komu, sáu og sigruðu
Norðmennirnir Per Breck og Reidar
Lien sigruðu á Stórmóti Bridgefélags
Reykjavíkur. Norðmönnunum hafði
ekki gengið vel tvær fyrstu umferðirn-
ar, því að eftir þær voru þeir aðeins
með 41 stig, en í síðustu umferðinni
tóku þeir rosaskor eða fengu 163 stig.
Röð efstu para varð annars þessi:
Stlg
1. Per Breck-Reidar Lien 204
2. Jón Baldursson-Sverrir Ármannsson 172
3. Sig. Sverrisson-Valur Sigurðsson 170
4. Jón Ásbjömsson-Símon Símonarson 168
5. Ásmundur P&lsson-Hjalti Eliasson 137
6. Guðm. Pétursson-Karl Sigurhjartarson 103
7. Guðm. Hermannsson-Sævar Þorbjömsson 83
8. Einar Þorfinnsson-Páll Bergsson 63
9. Einar Jónsson-Gísli Torfason 49
10. Jakob R. Möller-Vigfús Pálsson 39
Alls tóku 28 pör þátt í keppninni og
spiluðu 4 spil við hvert par eða 108 spil
í allt. Eftir fyrstu umferðina leiddu þeir
Guðmundur Hermannsson og Sævar
Þorbjömsson, en fljótlega komust þeir
Sigurður Sverrisson og Valur Sigurðs-
son i efsta sætið og leiddu bókstaflega
allt mótið eftir það, þar til í síðustu um-
ferð að þeir Per Breck og Reidar Lien
og Jón Baldursson og Sverrir Ár-
mannsson skutust upp fyrir þá. Spilin í
þessu móti voru ósköp venjuleg, en oft
hefur það viljað brenna við þegar
spil eru tölvugefin að um mjóg óvenju-
legar skiptingar er að ræða. Það helzta
var að mjög mikið var um kónga ein-
spil. Fyrsta spilið i dag er einmitt um
þetta. Ólafur Lárusson og Hermann
Lárusson spiluðu tvö hjörtu á eftirfar-
andi spil, sem var nr. 5 i keppninni:
Norbuk
A 7652
V 7543
O 852
+ Á10
Vlsti k
+ DG4
V DG62
O K
+ KG963
Austuk
A 1083
V K
O G10763
+ D742
A AK9
Á1098
O ÁD94
+ 85
Ólafur spilaði tvö hjörtu og fékk út
spaðadrottningu, sem hann drap á ás.
Tók hjartaás og fékk lítið hjarta frá
vestri og kónginn frá austri. Enn kom
hjarta, sem vestur drap á gosa. Hann
spilaði hjartadrottningu og áfram
hjarta. Ólafur var inni á hendinni og
tók tígulás og þegar kóngurinn kom, þá
spilaði hann litlum tígli á áttu, sem
austur drap á tiu og spilaði spaða og
þar með var Ólafur búinn að vinna þrjú
hjörtu, sem var mjög gott spil.
Það er oft grátlegt í bridge, þegar
spilað er rétt game og ekkert game
stendur annars staðar, að fá langt undir
meðallagi fyrir spilið. Hér kemur eitt
slikt.
NoRHUR
AG10873
VK3
0 KG5
+ 976
Ví'STUR Austur
A 6 A 954
V DG1076 V 542
0 843 o D1096
+ K1082 +ÁG3
SUÐUK
A ÁKD2
V Á96
0 Á72
+ D54
Hvað viltu spila á þetta spil? Ef þú
velur þrjúgrönd, sem þúsérð að standa
alltaf 9 slagir í, þá hefur þú fengið 6
undir meðaJ. Flestir fóru í fjóra spaða
og unnu, hvernig sem hægt var að gefa
þá, en svona er nú bridge einu sinni.
Þórir Leifsson og Steingrímur Þóris-
son fóru í 6 grönd á eftirfarandi spil og
Þórir var fljótur að vinna þau. Svona
var spilið:
Norðuk
A D3
V ÁD10
O ÁK1075
+ ÁK10
VtSTlK AUSTUK
A K98542 * 76
V G532 V 64
O D O G862
+ 83 + G6542
SUÐUK
* ÁG10
V K987
O 943
AD97
Þórir spilaði 6 grönd í suður og fékk
út lítið lauf, sem hann drap á ás. Þá tók
hann tígulás og þegar drottning kom,
þá spilaði hann laufi á drottningu og
tígulfjarka frá hendinni og þegar vestur
lét spaðaáttu, þá lét hann tigultíu frá
blindum, sem austur drap á gosa og
spilaði spaða, sem Þórir drap á ás.
Þá tók hann tígulníu og spilaði blind-
um inn á laufakóng. I tigulslagina tvo
gaf hann niður spaðagosa og tíu og
aumingja vestur gat ekkert gert i spil-
inu, því hann varð að halda spaðakóng
og gaf því hjarta og Þórir átti síðustu
fjóra slagina á hjarta. Að lokum kemur
hér spil, sem kom fyrir hjá Ásunum í
Kópavogi á mánudaginn var.
Nordur
A enginn
V KD1062
O KG763
+ G98
Vestur Austur
A Á10982 A KD543
V Á v G7542
.0 D1098542 OÁ
+ ekkert + K2
SUOUK
A G76
^ 98
0 enginn
+ ÁD1076543
Spilið er óvenjulegt að því leyti að
það standa sex spaðar í austur-vestur
og sex lauf í norður-suður.
Reykjavíkurmót
úrslit
Úrslitin i Reykjavíkurmótinu í
sveitakeppni verða spiluð nú um helg-
ina. Fjórar sveitir spila til úrslita og eru
þær þessar: Sveit Hjalta Elíassonar,
sveit Sigurjóns Tryggvasonar, sveit
Sævars Þorbjörnssonar og sveit Þórar-
ins Sigþórssonar. Spilað verður í
Hreyfilshúsinu við Grensásveg og hefst
spilamennskan kl. 13.00.
Frá Bridgefélagi
Reykjavíkur
Sl. miðvikudag lauk barómeter-
keppni félagsins með sigri Sigurðar
Sverrissonar og Vals Sigurðssonar efdr
harða keppni við Ásmund Pálsson og
Hjalta Elíasson. Röð efstu para varð
þessi:
Stig
1. SiguröurSverrisson-Valur Sigurösson 478
2. Ásmundur Pálsson-Hjalti Eliasson 477
3. Guðm. Hermannsson-Sævar Þorbjörnsson 381
4. Jón Ásbjömsson-Símon Símonarson 355
5. Hermann Lárusson-Ólafur Lárusson 309
6. Skúli Einarsson-Þorlákur Jónsson 299
7. Guðlaugur R. Jóhannsson-Óm Amþórsson 292
8. Guðm. Pétursson-Karl Sigurhjartarson 281
Næsta keppni félagsins er aðalsveita-
keppnin og hefst hún nk. miðvikudag í
Domus Medica kl. 19.30.
Frá Ásunum
— Kópavogi
Þegar eitt kvöld er eftir að spila í
barómeterkeppni félagsins er staðan
þessi:
Slig
1. Ásmundur PUsson-Þórarínn Sigþórsson 227
2. Jón Asbjömsson-Simon Simonarson 201
3. Skúli Einarsson-Þorlákur Jónsson 157
4. Ármann J. Lárusson-Haukur Hannesson 102
5. Ragnar Bjömsson-Sævin Bjamason 84
6. Magnús Halldórsson-Vigfús Pálsson 73
7. Jón Baldursson-Sverrir Ármannsson 61
Lokaumferðin verður spiluð nk.
mánudag í Félagsheimili Kópavogs og
hefst kl. 19.30.
Frá Bridgedeild
Breiðfirðinga
Þegar spilaðar hafa verið 36 um-
ferðir í barómeterkeppni félagsins er
staðan þessi:
Stig
1. Guðlaugur Karlsson-Óskar Þráinsson 511
2. Jón Stefánsson-Ólafur Gíslason 466
3. Bjöm Gíslason-Gísli Víglundsson 388
4. Halldór Jóhannesson-Ólafur Jónsson 347
5. Ragnar Bjömsson-Þórarinn Ámason 326
6. Páll Valdimarsson-Sveinn Helgason 320
7. Ingibjörg Halldórsd.-Sigvaldi Þorsteinsson 312
8. Cyrus Hjartarson-Svavar Ámason 287
9. Finnbogi Guðmss-Sigurbjöra Ármannsson 270
10. Bergsveinn Breiðfjörð-Tómas Sigurðsson 241
Lokaumferðin verður spiluð nk.
fimmtudag í Hreyfilshúsinu við Grens-
ásveg og hefst kl. 19.45.
FráTafl-og
bridgeklúbbnum
Eftir 13 umferðir af 35 í barómeter-
keppni félagsins er staða efstu para
þessi:
Slig
1. Bragi Jónsson-Dagbjartur Grimsson 163
2. Gunnlaugur Óskarsson-Helgi Einarsson 135
3. Hilmar Ólafsson-Ólafur Karlsson 131
4. Helgi Ingvarsson-Steingr. Steingrimss. 127
5. Ólafur Lárusson-Viðar Jónsson 114
6. Sigfús Ámason-Sverrii Kristinsson 109
7. Albert Þorsteinsson-Slg. Emilsson 87
8. Ingólfur Böðvarsson-Guðjón Ottósson 78
9. Kristján Krístjss-Óskar Fríðþjófsson 76
10. Rafn Krístjss.-Þorsteinn Krístjsson 75
Næsta umferð verður spiluð nk.
fimmtudag í Domus Medica og hefst
kl. 19.30.
Barðstrendinga-
félagið í Reykjavík
Úrslit í síðustu umferð í sveita-
keppninni urðu þessi:
Sveit Baldurs Guðmundssonar
Sveit Krístjáns Krístjánssonar
Sveit Krístins Óskarssonar
Sveit Sigurðar Krístjánssonar
Sveit Vikars Davíðssonar
Sveit Viðars Guðmundssonar
Sveit Helga Einarssonar
Sveit Gunnlaugs Þorsteinssonar
Sveit Bergþóru Þorsteinsdóttur
Sveit Ragnars Þorsteinssonar
Sveit Sigurðar tsakssonar
Sveit Sigurjóns Valdimarssonar
stig
9
11
18
2
5
15
20
0
2
18
18
2
Úrslit í aðalsveitakeppninni urðu
þau að sveit Ragnars Þorsteinssonar
sigraði með miklum yfirburðum og
fékk 188 stig. Með honum í sveitinni
eru Eggert Kjartansson, Þórarinn
Árnason, Finnbogi Finnbogason og
Ragnar Björnsson.
Svelt stig
2. Sigurðar ísakssonar 130
3. Viðars Guðmundssonar 121
4. Sigurðar Krístjánssonar 119
5. Baldurs Guðmundssonar 114
6. Gunnlaugs Þorsteinssonar 113
Bridgedeild Víkings
Fjórða umferð aðalkeppninnar var
spiluð sl. mánudagskvöld 19. marz.
Úrslit urðu þessi:
Svcit Vilhjálms Heiödal
lapaði fyrir svcit Guðm. Ásgrímss. 7—13
Sveit Bjöms Brynjólfssonar vann
sveit Tómasar Sigurjónssonar 14—6
Sveit Guðbjöms Ásgeirssonar tapaði
fyrir sveit Hafþórs Krístjánss. 5—15
Sveit Hjöríeifs Þórðarsonar vann
sveit Jóns Ólafssonar 15—5
Sveit Sigfúsar Ámasonar vann
i sveit Ólafs Fríðríkssonar 17—3
Röð efstu sveita er þá þessi:
1. Sveit Sigfúsar Ámasonar 64
2. Sveit Bjöms Brynjólfssonar 51
3. Sveit Vilhjálms Heiðdal 50
4. -5. Sv. Hjörieifs Þórðarsonar 49
4.-5. Sv. Hafþórs Krist jánssonar 49
6. Sveit Tómasar Sigurjónssonar 39
Þriðjudagskvöldið 13. marz lauk
fjögurra umferða sveitahraðkeppni
hjá Bridgefélagi Akureyrar. Þessi
keppni félagsins var skemmtileg og
spennandi allt frá upphafi enda stiga-
sveiflur milli sveita tíðar. Að þessu
sinni sigraði sveit Þórarins B. Jónsson-
ar eftir harða keppni við reyndar kemp-
ur, en góður árangur i síðustu umferð
tryggði ungum og baráttug >ðum spila-
mönnum í sveit Þórarins >igur, en þeir
eru auk hans Páll Jónsson, Grettir Fri-
mannsson og Ólafur Ágústsson. Alls
spiluðu 15 sveitir í keppninni, sem er
mjög góð þátttaka.
Röð efstu sveita varð þessi:
Næsta keppni hjá okkur verður
barómeter og er þegar allt orðið fullt
þar.
Bridgefélag Hofsóss
Lokið er héraðstvímenningi í
bridge.
Efstu pör urðu eftirtalin:
Stlg
1. Reynir Pálsson —
Stefán Benediktsson, Fljótum 394
2. Krístján Snorrason —
Snorri Jónsson, Hofsósi 345
3. Sigurgeir Þórarinsson —
Sveit
1. Þóraríns B. Jónssonar
2. Alfreðs Pálssonar
3. Jóns Stefánssonar
4. Gissurar Jónassonar
5. Páls Pálssonar
6. Magnúsar Aðalbj.
7. Sigurðar Víglundss.
8. Stefáns Vilhjálmss.
9. Sveinbjöms Jónssonar
stig
1095
1086
1058
1054
1046
1045
1036
1035
1022
Meðalárangur er 1008 stig.
Keppnisstjóri var sem fyrr Albert
Sigurðsson.
Thule-tvímenningskeppni Bridgefé-
lags Akureyrar hófst þriðjudaginn 20.
marz kl. 8. Spilaðar verða 3 umferðir.
Sana h.f. gaf bikara til þessarar
keppni.
Gunnar Guðjónsson Sauðárkr. 4. Gestur Þorsteinsson — 344 FráBH
Eiríkur Hansen, Sauðárkróki 343
5. Jón Sigurðsson — Alda Guðbrandsdóttir, Hofsósi 342 Tuttugu og fjögur pör etja nú kappi í barómeter-tvímenningi BH. Spilaðar
Meðalskor var 324. hafa verið 4 umferðir og hafa eftirtalin
pör hæsta plúsinn.
Bridgeklúbbur Austur-Skagafjarðar Meistaramóti Bridgeklúbbs Austur- 1. Stígur Herlufsen — Vilhjálmur Einarsson 2. Bjami Jóhannsson — Þorgeir Eyjólfsson 3. Bjöm Magnússon — Sigurður Lárusson 93 47 47
Skagafjarðar lauk 17. marz. Úrslit 4. Stefán Pálsson —
urðu þessi: stig Ægir Magnússon 5. Bjöm Eysteinsson — 41
1. Sveit Reynis Pálssonar Magnús Jóhannsson 38
77 6. Halldór Bjamason —
2. Sveit Ingu Jónu Stefánsdóttur 58 Hörður Þórarínsson 36
3. Sveit Pálu Pálsdóttur 52 7. Ásgeir Ásbjömsson —
4. Sveit Þórarins Guðvarðssonar 52 Gisli Arason 35
5. Sveit Þorsteins Hjálmarssooár 39 8. Guðni Þorsteinsson —
6. Sveit Hjálmars Pálssonar 22 Krístófer Magnússon 35
Næst verður spiluð barómeter- , 9. Ólafur Valgeirsson — Þorsteinn Þorsteinsson 30
keppni hjá bridgeklúbbnum. 10. Fríðþjófur og Halldór Einarssynir 29
Akureyri:
SJÁLFSTÆTT FÓLK
— frumsýntígær
Leikfélag Akureyrar frumsýndi
Sjálfstætt fólk t gær. Starfsemi
félagsins hefur staðið með miklum
blóma í vetur. Sjálfstætt fólk er
fjórða verkefni félagsins á leikárinu.
Aðsókn að sýningum hefur verið
óvenjumikil.
Innan skamms hefjast æfingar á
nýjum kabarett sem er siðasta
verkefni félagsins á vetrinum.Verður
hann frumsýndur upp úr páskum.
Sjálfstætt fólk er flutt í endur-
skoðaðri leikgerð Baldvins Halldórs-
sonar en hann er leikstjóri. Leikmynd
gerir Gunnar Bjarnason.
Bjart í Sumarhúsum leikur Þráinn
Karlsson en Svanhildur Jóhannes-
dóttir leikur Ástu Sóllilju. Jóhann
ögmundsson leikur séra Guömund
og Sigurveig Jónsdóttir leikur
Hallberu í Urðarseli.
Hreppstjórahjónin á Úti-
Rauðsmýri leika Heimir Ingimarsson
Bjartur f Sumarhúsum,Þráinn Karlsson.og Hallbera 1 Urðarseli, Sigurveig Jóns-
dóttir.
og Þuríður Schiöth. Aörir leikendur
eru Aðalsteinn Bergdal, Gestur E.
Jónasson, Viðar Eggertsson og
Theódór Júliusson, Þórey
Aðalsteinsdóttir, Nanna I. Jónsdóttir
og Kristjana Jónsdóttir. Auk þeirra
koma fram þrjú börn.
-BS.
Útboð
Framkvæmdanefnd byggingaáætlunar óskar
eftir tilboðum í eftirfarandi verkþætti í 15 par-,
húsum í Hólahverfi í Breiðholti:
1. Skápar, sólbekkir
2. Eldhúsinnréttingar
3. Innihurðir
Útboðsgögn verða afhent þriðjudaginn 27.
marz á skrifstofu FB, Mávahlíð 4, gegn 20
þús. kr. skilatryggingu.
Hhaveita Suðurnesja
óskar eftir að ráða vélvirkja með full vélstjóra-
réttindi.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 1.
maí nk.
Umsóknir með upplýsingum um menntun og
fyrri störf þurfa að berast skrifstofu Hita-
veitunnar að Vesturbraut 10A, Keflavík, fyrir
15. apríl.