Dagblaðið - 24.03.1979, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 24. MARZ 1979.
19
Stórkostlegt úrval
af kvenfatnaði á ódýru verði. Höfun’
tekið upp stórkostleg úrval af nýjum
vörum, svo sem kjóla frá Bretlandi og
Frakklandi. Höfum einnig geysimikið
úrval af ungbarnafatnaði. Verzlunin
Alibaba Skólavörðustíg 19, sími 21912.
Suöurnes.
Fótóportið hefur hinar viðurkenndu
Grumbacher listmálaravörur í úrvali,
fyrir byrjendur jafnt sem meistara,
kennslubækur, pensla, liti, striga og fl.
Ennfremur allt til ljós- og kvikmyndun-
ar. Fótóportið, Njarðvík, sími 92—
2563.
Innflytjendur-verzlunarfyrirtæki.
Heildverzlun getur tekið að sér nýja við-
skiptavini, varðandi að leysa vörur úr
tolli, annast banka og tollútreikninga,
keyptir stuttir viðskiptavíxlar og fleira.
Uppl. sendist DB merkt „Traust við-
skiptasamband”.
Veiztþú
að stjörnumálning er úrvalsmálning og
er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust,
beint frá framleiðanda alla daga vikunn-
ar, einnig laugardaga, í verksmiðjunni
að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval.
einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar.
iReynið viðskiptin. Stjörnulitir sf., máln-
ingarverksmiðja. Höfðatúni 4 R.. simi
23480. Næg bílastæði.
Fyrir ungbörn
Barnavagn óskast
til kaups. Uppl. í síma 25058 og 23531.
1
Fatnaður
i
Stórglæsilegur brúóarkjóll
nr. 36 til sölu. Uppl. í síma 41222.
1
Húsgögn
8
Til sölu
táningasvefnsófi með brúnu riffluðu
flauelsáklæði, hvítir sökklar og karmar,
sem nýr. Uppl. I síma 38149.
Til sölu nýlegt sófasett
með plussáklæði, 3ja sæta sófi og 2ja
sæta sófi ásamt einum stól, einnig sófa-
borð og hornborð. Uppl. i síma 75432
eftirkl. 13.
Skenkur (tekk)
til sölu, mjög vel með farinn. Uppl. í
síma 76332.
Þrísettur klæóaskápur
til sölu. Uppl. í síma 15673.
Svefnsófi og tveir djúpir stólar,
allt sem nýtt til sölu fyrir hálfvirði.
Uppl. I síma 20261.
Antik
10—15% afsláttur af öllum húsgögnum
I verzluninni: borðstofuhúsgögn, sófa-
sett, píanó, orgel, harmónika, sessalon,
stólar, borð og skápar. Úrval gjafavöru.
Kaupum og tökum í umboðssölu. Antik-
munir Laufásvegi 6, simi 20290.
Bólstrum og klæðum
gömlu húsgögnin svo þau verði sem ný.
Höfum svefnbekki á góðu verði. Falleg
áklæði nýkomin. Athugið greiðslukjör-
in. Ás Húsgögn, Helluhrauni 10, Hafn-
arfirði. Sími 50564.
Svefnhúsgögn,
svefnbekkir, tvíbreiðir svefnsófar, svefn-
sófasett og hjónarúm. Kynníð yður verð
og gæði. Afgreiðslutími milli kl. 1 og 7
e.h. mánudaga til fimmtudaga og föstu-
daga kl. 9—7. Sendum í póstkröfu. Hús-
gagnaverksmiðja Húsgagnaþjónustunn-
ar, Langholtsvegi 126, sími 34848.
ísskápur.
Til sölu mjög vel með farinn Ignis
ísskápur með sérfrystihólfi. Uppl. i síma
73913.
Til sölu 100 W Farfisa
magnari og box með 4x12” hátölurum.
Uppl. I síma 72108.
Hm hefur gert kraftaverk en samt erum við”
i vanda.
Mína er svoddan eyðslukló að ég
verð að búa til fjárhagsáætlun áður
en hún fer alveg með mig!
Þetta er bara gott hjá mér.
Þessi fjáhagsáætlun ætti að
halda mér úr ■.kuldafangelsinu
i
Hljóðfæri
i
H L-J-Ó-M B Æ RS/F.
Hljóðfæra og hljómtækjaverzlun,
Hverfisgötu 108, sími 24610. Tökum í
umboðssölu allar tegundir hljóðfæra og
hljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir
yður fljóta og góða sölu. Kaupum einnig
vel með farin hljóðfæri og hljómtæki..
Athugið: Erum einnig með mikið úrval
nýrra hljóðfæra á mjög hagstæðu verði.
Hljómbær s/f, Ieiðandi fyrirtæki á sviði
hljóðfæra.
Sjónvörp
8
Óska eftir að kaupa
ódýrt sjónvarp. Á sama stað er til sölu
Casal 50 cc vélhjól. Uppl. t síma 76872.
Gott svart-hvítt
sjónvarpstæki óskast. Ódýrt litatæki
kæmi til greina. Staðgreiðsla. Uppl. í
síma 85868.
Sjónvarpsmarkaðurinn
í fullum gangi. Óskum eftir 14, 16 og 20
tommu tækjum í sölu. Athugið —
Tökum ekki eldri tæki en 6 ára. Lítið
inn. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50,
sími 31290. Opið frá 10-12 og 1-6.
Ath.: Opið til 4 á laugardögum.
1
Ljósmyndun
8
Tilboð óskast
í Canon 1014 kvikmyndatökuvél, eina
af fullkomnustu vélum á markaðinum.
Til leigu eru 8 millimetra og I ... milli-
'metra kvikmyndir imiklu . r ali auk 8
millim sýningarvéla. Sli ■ -clar. Polar-
oidvélar, " áteknar filmur og
sýningarvélar óskast. Sími 36521 (BB).
Suðurnes
Fótóportið býður upp á Kodak, Fuji og
Agfafilmur, pappír og kemisk efni, enn-
fremur hinar heimsþekktu Grumbacher
listmálaravörur i úrvali. Leigjum
myndavélar, sýningarvélar og tjöld,
Polaroidvélar. Kaupum notaðar 8 mm
filmur. Kodak framköllunarþjónusta og
svart/hvitt framkallað. Úrval af mynda-
vélum og aukahlutum, allt til fermingar-
gjafa fyrir áhugaljósmyndara. Opið alla
daga frá kl. 1—6, 10 á föstudögum.
Fótóportið, Njarðvík, sími 92—2563.
Véla- og kvikmyndaleigan.
Sýningarvélar 8 og 16 mm, 8 mm kvik-
myndavélar. Polaroidvélar og slidesvélar
til leigu, kaupum vel með farnar 8 mm
filmur. Skiptum einnig á góðum filmum.
Uppl. í sima 23479. (Ægir).
SUPER 8 kvikmyndafllmur
nýkomnar frá USA, yfir 40 titlar. sv/hv
verð: 3790 — 200 fet, t.d. Keyston
Kops, gráthlægilegar gamlar grin-
myndir. A1 Capone-Dillinger-Coffy,
Gulliver í Putalandi, Apaplánetan -
Tarsan-Popey-Magoo-Bungs-bunny
o.fl. Einnig mikið úrval í litum, tal- og
tónfilmur. Amatör, ljósmyndavörur,
Laugavegi 55, sími 12630.
16 mm super 8 og standard 8 mm.
Kvikmyndafilmur til leigu í miklu úr-
vali, bæði tónfilmur og þöglar filmur.
Tilvalið fyrir barnaafmæli eða barna-
samkomur: Gög og Gokke, Chaplin,
Bleiki pardusinn, Tar/an og fl. Fvrir
fullorðna m.a. Star Wars, llutch and the
Kid, French Connection, Mash og fl. i
stuttum útgáfum. Ennfremur nokkurt
úrval mynda I fullri lengd. 8 mm sýning-
arvélar til leigu. Sýningarvélar óskast til
kaups. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandL
Filmur afgreiddar út á land. Uppl. I síma
36521 (BB).
I
Vetrarvörur
8
Skiðamarkaðurinn
Grensásvegi 50 auglýsir: Eigum nú ódýr
barnaskíði fyrir byrjendur á 7.650.-, stafi
og skíðasett með öryggisbindingum fyrir
börn. Eigum einnig skíði, skiðaskó, stafi
og öryggisbindingar fyrir börn og full-
orðna. Athugið! Tökum skíði í umboðs-
sölu. Opið frá kl. 10—6 og 10—4 laugar-
daga.
1
Dýrahald
8
Hestamenn.
Við sjáum um allar viðgerðir og nýsmíði
á reiðtygjum. Leðurverkstæðið Hátúni
l,simar 14130 og 19022.
Að gefnu tilefni
vill Hundaræktarfélag íslands benda
þeim sem ætla að kaupa eða selja hrein-
ræktaða hunda á að kynna sér reglur um
ættbókarskráningu þeirra hjá félaginu.
Uppl. í simum 99—1627, 44984 og
43490.
Til sölu Poodle
hvolpur, tæplega 4 mánaða. Uppl. í síma
76181.
Óska eftir að kaupa
notaðan hnakk. Uppl. í síma 35489.
I
Bátar
8
Bátur til sölu.
Til sölu lOtonna frambyggður stálbátur
með 120 ha vél, hentugur til handfæra-
veiða. Tilbúinn til afhendingar strax.
Sími 51458.
Til bygginga
Seljum ýmsar gerðir
af hagkvæmum steypumótum. Leitið
upplýsinga. Breiðfjörðs blikksmiðja hf..
Sigtúni 7, sími 29022.
Mótatimbur.
Óska eftir viðskiptum við aðila sem vill
láta 1 x 6 og 2 x 4 sem gr. fyrir eða upp í
vandað nýtt sófasett, eða klæðningu á
eldri húsgögnum. Bólstrunin, Laugar-
nesvegi 52, sími 32023.
I
Safnarinn
8
Kaupum íslenzk frimerki
og gömul umslög hæsta verði, einnig
krór.umynt, gamla peningaseðla og
erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin,
Skólavörðustíg 21 a, sími 21170.
Reiðhjólaverkstæðið
Hjólið auglýsir. Ný reiðhjól og þrihjól,
ýmsar stærðir or gerðir. Ennfremur
nokkur notuð reiðhjól, fyrir börn og
fullorðnn Viðecrðn vara-
hlutaþjónusta. Reiðhjólaverkstæðið
Hjolið, Hamraborg 9, smu 44U‘t(J. Op'ð
kl. 1—6, 10—12 á laugardögum.
Mótorhjólaviðgerðir:
Nú er rétti timinn til að yfirfara
mótorhjólin, fljót og vönduð vinna.
Sækjum hjólin ef óskað er. Höfum vara-
hluti í flestar gerðir mótorhjóla. Tökum
hjól í umboðssölu. Miðstöð mótorhjóla-
viðskiptanna er hjá okkur. Mótorhjól K.
Jónsson, Hverfisgötu 72, sími 12452.
Opiðfrá kl. 9 til 6.
Suzuki 550 árg. ’76
til sölu. einnig Montesa 250 árg. '73.
(Skipti á Willys). Uppl. í síma 30247
milli kl. 7 og 8 í dag og laugardag.
Til ■ d' , ‘ot dráttarvél
4713 . ,4, tutor 3000 loftpressa
ásar.u .'ukfai um. einnig Ford dráttar-
vél árg. /6. Uppl. i sima 74800 eftir kl. 5
virka daga.
Fasteignir
íbúð til sölu
á Höfn i Hornafirði, ca 85 ferm, 3ja
herb.. Ibúðin er á annarri hæð í fjölbýlis-
húsi, stofa, tvö herbergi, eldhús og bað,
búr inn af eldhúsi og lagt fyrir þvottavél
á baði. Suðursvalir. Uppl. í síma 97—
8482 eftir kl. 8 ákvöldin.
Til sölu söluturn
á einum bezta stað i miðborginni, mjög
góður tækjakostur, gott verð gegn góðri
útborgun. Uppl. í síma 14745 á daginn
og í sima 72670 eftir kl. 20.
Lítil tveggja herb. íbúð
á Akranesi til sölu, er á I. hæð i stein
húsi, verð 5 milljónir. Skipti á bíl konta
til greina. Þeir sem hafa áhuga sendi
svar til Dagblaðsins fyrir 1. apríl nterkt
„Skipaskagi”.
1
Ymislegt
8
Átt þú vfxla?
reikninga eða aðrar kröfur, sem þú ert
búinn að gefast upp á að reyna að inn-
heimta? Við innheimtum slíkar kröfur
fyrir þig eða kaupum. Helgi Hákon
Jónsson viðskiptafræðingur, Bjargarstíg
2, sími 29454. Heimasími 20318.
Óska eftir 600 þús. kr. láni,
fasteignatryggt í 5—12 mánuði. Tilboð
óskast sent til DB fyrir þriðjudag merkt
„Lán-776”.