Dagblaðið - 24.03.1979, Blaðsíða 27

Dagblaðið - 24.03.1979, Blaðsíða 27
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 24. MARZ 1979. 27 Útvarp Sjónvarp Laugardagur 24. marz 7.00 Vcöurfrcgnir. Fréttir.Tónleikar. 7.10 Letkfími. 7.20 Bæn. 7.25 Ljósaskipti: Tónlistarþáttur i umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara (endur- tckmn frá sunnudagsmorgni). 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Vcöurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.l. Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.20 Leikfími. 9.30 Óskalög sjúklingæ Kristin Sveinbjörns dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöur fregnirl. 11.20 Ungir bókavinir. Hildur Hermóðsdóttir kynnir norska rithöfundinn Tormod Haugen og bók hans „Zeppelin". Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónlcikar. 13.30 í vikulokin. Kynnir: Edda Andrésdóttir. Stjórnandi: Jón Björgvinsson. 15.30 Tónleikar. 15.40 tslenzkt mál: Asgeir Blöndal Magnússon cand. mag. flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Trúarbrðgó, XI. þáttur. Sigurður Árni Þórðarson og Kristinn Águst Friðfinnsson annast þáttinn. Fjallað um trú, vísindi og siðgæðismat. 17.45 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 „Góði dátinn Svejk”. Saga eftir Jarosiav Hasek i þýðingu Karls ísfelds. Gísli Halldórs son ieikari les (6). 20.00 Hljómpiöturabb. Þorsteinn Hannesson kynnir songlog og söngvara. 20.45 RLstur. Umsjónarmenn: Hávar Sigurjóns- son og Hróbjartur Jónatansson. I þessum þætti veröur fjallað um blómaskcið reviunnar á tslandi 1920—40. 21.20 Kvöldljóð. Umsjónarmenn: Helgi Péturs- son og Ásgeir Tómasson. 22.05 Kvöldsagan: „Heimur á við hálft kálf- skinn” cftir Jón Helgason. Svcinn Skorri Höskuidsson prófcssor lcs (8). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.50 Danslög. (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 25. marz 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunandakt Séra Sigurður Pálsson* víglubiskup flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veöurfregnir. Forustugreinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt raorgunlög. Pro Arte-hljómsveitm lcikur létta brezka tónlist; Geoge Weldon stj. 9.00 Hvað vard fyrir valinu? „Enn cr liðinn langur vclur", kaflar úr tvcimur skólaslita rscöum cftir Þórarin Bjömsson skólameistara. Séra BoIIi Gústavsson í Laufási les. 9.20 Morguntónleikar. a. Sinfónía nr. 8 i d- moll eftir WiUiam Boyce. Kammersveitip i Wiittemberg lcikur; Jörg Faerbcr stj. b. Divertimenti fyrir flautu og gitar eftir Vinccnzo GeUi. T(Ae Lund Christiansen og Ingolf Olsen leika. c. Konsert f cdúr fyrir mandolin og hljómsveit eftir Antonio Vivaldi. Takashi Ochi leikur með Kammersvcit Pauls Kuents. d. Sinfónia nr. 1 í D^iúr cftir Joseph Haydn. Sinfóniuhljómsveitin i Vin lcikur; HansSwarowskystj. 10.00 Fréuir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ljósaskiptí. Tónlistarþáttur í umsjá Guðmundar Jónssonar píanólcikara. 11.00 Messa f Neskirkju. Prcstur: Séra Guðmundur óskar Ólaísson. Organleikari: Reynir Jónasson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Vcðurfregnir. Fréttír. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Þættir úr nýjatestamentisfræðum. Kristj án Búason dóscnt flytur annað hádegiserindi sitt: Tcxtarannsóknir á þessari öld. 14.00 Miðdegistónleikan Frá Tsjalkofský- kcppninni I Moskvu sL sumar. 15.00 Hlió við hlið. Dagskrárþáttur I tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvcnna. Umsjón: Þórunn Gestsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Tónskáldakynning: Jón Nordal. Guðmundur Emilsson sér um fyrsta þátt af fjórum. 17.10 Endurtekið efni: „Ekki dK-inlínis”, rabb* þáttur f léttum dúr. Sigriður Þorvaldsdóttir leikkona talar við Friöfinn ólafsson forstjóra, Gunnar Eyjólfsson leikara og í síma við Hjört Hjálmarsson sparisjóðsstjóra á Flateyri (Áður útv. I2.des. 1976). 17.50 Pólsk samtímatónlist; HI. Flytjcndur: Halldór Haraldsson, Hljómeyki, Guðfínna Dóra Ólafsdóttir, Elín Sigurvinsdóttir, Áslaug Ólafsdóttir, Kristín Ólafsdóttir, Rut L. Magnússon, Guðmundur Guðbrandsson, Sigurður Bragasoh, Halldór Vilhelmsson og Rúnar Einarsson. a. Tólf litil planólög (þjóðlög) eftir Witold Lutoslawski. b. Þrjú sönglög eftir Andrzej KoszewskL ■— Kynnir: Atli Hcimir Sveinsson — 18.15 Harmonikulög. Franco Scarica leikur. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Rabbþáttur. Jónas Guðmundsson rit- höfundur spjallar við hlustendur. 20.00 Sinfónluhljómsveit íslands leikur I út* varpssal. Stjómandi: Marteinn Hunger Friðriksson. „Matthías málari”, siníónía eftir Paul Hindemith. 20.30 Tryggvaskáli á Selfossh — slðari hlutí. Gunnar Kristjánsson tók saman. Rakin veröur saga hússins og rætt við Brynjólf Gislason, Jón B. Stcfánsson og Hafstcin Þor valdsson. 21.05 Fiðluleikur. Arthur Grumiaux leikur vinsæl fiðluiög. Istvan Hajdn leikur á pianó. 21.25 Söguþáttur. Umsjónarmenn: Broddi Broddason og Gisli Ágúst Gunnlaugsson. 1 þættinum er fjaliað um stofnun Atlantshaís bandalagsins árið 1949 og inngöngu tslcndinga i það. 21.50 Þýzki orgelleikarinn Heimut Walcha letkur Triósónötu nr. 3 i d-molleftir Bach. 22.05 Kvöldsagan: „Heimur á við hálft kálf- skinn” eftir Jón Helgason. Sveinn Skorri Höskuldsson les (9). 22.30 Veðurfrcgnir. Fréttir. Dagskrá morgun dagsins. 22.50 Við uppsp ttu sigildrar tónlistar. Ketiil Ingólfsson sér um þáttinn. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 26. marz 7.00 Veðurfrcgnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. Valdimar ömólfsson leikfmi- kennari og Magnús Pétursson pianóleikari (alla virka daga vikunnarl. 7J0 Bæn: Séra Bcmharður Guðmundsson flytur (a.v.d.v.). 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmcnn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfrcgnir. Forustugr. landsmála- blaöanna (útdr.l. Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Guðrún Guðlaugsdóttir byrjar aö lesa söguna „Góðan daginn, gúrkukóngur” cftir Christinc Nösllinger i þýðingu Vilborgar Auöar íslcifs dóttur. 9.20 LeikfimL 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landhúnaðarmál. Jónas Jónsson ræðir við dr. Stefán Aðalstcinsson um sauðfjárrækt hér- fcndis og erlcndis. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ý-mis lög: frh. 11.00 Áður fyrr á árunum: Ágústa Björnsdóttir sér um þáttinn. Aöalcfni: ..Skiöaferð suður Sprengisand vcturinn 1925"eftirL. H. Mullcr. 11.35 Morguntónleikan Sinfóniuhljómsveitin i Malmey leikur „óeiröasegg", forfcik cftir Stig Rybrant og „Boulogne", svitu op. 32 efítr Bo Linde; Stig Rybrant stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. Laugardagur 24. mars 16.30 tþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.20 Sumarvinna. Finnsk mynd í þrcmur þátlum. Lokaþáttur. Þyðandi Trausti Július- son. (Nordvision — Finnska sjónvarpið) 18.55 Enska knattspyrnan. Hlé. 20.00 Fréttir og reður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Færist l]ör I leikinn. Skemmtiþáttur með Bessa Bjamasyni, Ragnari Bjarnasyni og hijómsveit hans og Þuriði Siguröardóttur. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.05 Allt er fertugum fært. Breskur gaman myndaflokkur. Annar þáttur. Þýðandi Ragna Ragnars. 21.30 Skunrok(k). Þorgeir Ástvaldsson kynnír ný dægurlög. 21.55 BjartsýnLsfólk. (Thc Optimists). Brezk bló- mynd frá árinu 1973. Aöaihlutverk Peter Sellers. Donna Mullane og John Chaffey. Roskinn gamanlcikari er kominn á cftirlaun. Hann býr cinn og á hcldur dapurlega daga þar til hann kynnist tvcimur bömum, sem eiga litilli umhyggju að fagna heima hjá sér. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.40 Dagskrárlok. Sunnudagur 25. mars 17.00 Húsið á sléttunni. Sautjándi þáttur. Sirkuseigandinn. Efni sextánda þáttar; Frú Olesen, kaupmannsfrú i Hnetulundi, fær Kötu Þorvalds, frænku sina. i heimsókn. Hún meiðist, þegar hún stigur úr vagninum, og Baker Ueknir gerir að meiöslurn hennar. Það veröur ást viö fyrstu sýn og lækninum finnst hann eins og nýr maður. AUt virðist ganga að óskum þar til Baker vcrður Ijóst, að í rauninni er stúlkan alltof ung fyrir hann. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 18.00 StundÍB okkar. Umsjónarmaöur Svava Sigurjónsdóltir. Stjóm upptöku Þráinn Bertelsson. Hlé. 20.00 Fréttír og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20J0 Gagn og gaman. StarfsfræðsluÞáttur. Kynnt verða störf kennara og lögregluþjóna. Umsjónarmenn Gestur Kristinsson og Val- gerður Jónsdóttir og spyrjendur með þeim hópur unglinga. Vtghólaflokkurinn skemmtir mDli atriða. Stjóm upptöku öm Harðarson. 21.35 Ræmr. Tólfti og siðasú þáttur Efni eltefta þáttan Suðurríkjamcnn tapa stýrjöld- inni og þrælahaldi lýkur. Fjölskylda Toms ákveður að vcra um kyrrt. Hvitir öfgamenn sætta sig ekki við úrslitin.Þeir bindast samtök um um að kúga negrana og brenna uppskeru þeirra. Harvay getur ekki haldið býlinu. Brent tekur við umsjón þess og rcynir að þvinga negrana til aö vera kyrrir. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.25 Alþýðutónlistín. Fimmti þáttur. Biues. Meðal þeirra sem sjást í þættinum eru Paul Oliver, Ray Charles, Bessie Smith, Muddy Waters, Lcadbelly, Billy Holliday og B. B. King. Þýðandi Þorkell Sigurbjömsson. 23.15 Að kvöldi dags. Séra Ámi Pálsson, sóknarprestur í Kársnesprestakalli, flytur hugvekju. 23.25 Dagskrárlok. Sjónvarp annað kvöld kl. 21.35: Rætur enda — Sverrir kon ungur kemur þeirra í stað Síðasti þáttur syrpunnar Róta verður sýndur í sjónvarpinu annað kvöld. Að vísu ekki alveg síðasti þátturinn sem gerður hefur verið um þá ágætu af- komendur Kunta Kinte þvi eins og kunnugt er af fréttum er búið að gera aðra þáttasyrpu vestra. En varla er von á þeim þáttum hingað í bráð verðs vegna. fyrir flokk sem hann stofnaði og kall- aður var Birkibeinar. Kom nafnið til af þvi aö liðsmenn flokksins vöfðu um sig birkiberki. Allir þekkja b'klega ljóðið um Sverri konung sem Kristinn Halls- son syngur svo oft í útvarpinu. Ljóðið er eftir Grím Thomsen. En framhaldsmyndaflokkurinn um Sverri konung byrjar líklega ekki næsta sunnudag. Trúlegt er að minnsta kosti að hann líði framhaldsmyndarlaus. DS. í stað Róta kemur norskur fram- haldsmyndaflokkur um Sverri konung sem uppi var um 1200. Eflaust kannast margir fslendingar við þann kóng af af- spurn en hann er meðal annars frægur George Stanford Brown i hlutverki Tom i Rótum. BJARTSÝN1SFÓLK — sjónvarp íkvöld kl. 21.55: GAMANLEIKARINN 0G FÁTÆKU BÖRNIN Bjartsýnisfólk (The Optimists) nefnist bíómynd sjónvarpsins í kvöld kl. 21.55. Sagt er frá gömlum manni sem haft hefur þann starfa að skemmta fólki i því sem Bretar nefna Music Hall. Slík hús þekkjum við vel úr Prúðu leik- urunum og þáttunum um hina gömlu góðu daga i Bretlandi. í músikhöllun- um eru gamanleikir og söngvar bæði skemmtikrafta oggesta. Gamli maðurinn, sem er leikinn af Peter Sellers, hittir tvö börn úr verka- mannafjölskyldu og hafa þau notið heldur lítillar umhyggju. Sjálfur hefur hann verið heldur umkomulaus og vináttan við börnin verður honum mikils virði. Hann ákveður að hjálpa börnunum að fá hund í föstur. Kvikmyndabiblían góða gefur myndinni þrjár stjörnur af fjórum mögulegum. Sellers fær hrós fyrir frá- bæran leik og kemur það vist engum á óvart. Myndin er tekin í Lundúnum og víðar og fær leikstjórinn hrós fyrir frá- bæra meðhöndlun á aðstæðum. Peter Sellers ætti ekki að þurfa að kynna fyrir sjónvarpsáhorfendum. Bæði er hann tíður gestur í sjónvarpi og kvikmyndahúsum. Myndirnar um Bleika pardusinn, þar sem hann leikur Peter Sellers og hundurinn i myndinni Bjartsýnisfólk. aðalhlutverkið, eru árlega jólamyndir eins kvikmyndahúss í Reykjavík og hljóta alltaf mjög góða aðsókn. Stjarna Sellers skein samt enn skærar á árunum upp úr 1960. >á var hann einn vinsælasti leikari i Bretlandi. Hann átti tryggan aðdáendaskara og hafði nóg að gera við að leika. Sú mynd sem frægust hefur orðið af myndum Sellers er liklega Doktor Strangelove, þar sem Sellers lék þrjú hlutverk, for- seta Bandarikjanna, brezkan ofursta í flughernum og Dr. Strangelove. -DS. SÖGUÞÁTTUR—útvarp annað kvöld kl. 21.25: ST0FNUN NAT0 „Þetta er fyrri þátturinn af tveim sem fjalla um stofnun Atlantshafs- bandalagsins,” sagði Broddi Brodda- son um söguþáttinn annað kvöld. ,,Við ræðum við Sigurð Líndal og Gunnar Karlsson um stofnun bandalagsins og. hvað það hafi verið sem olli því að ís- lendingar ákváðu að gerast þátttakend- ur. í seinni þættinum er síðan fjallað um lætin á Austurvelli og atburðina i _________________________________ Alþingishúsinu þann 30. marz fyrir réttum 30árum,” sagði Broddi. DS. _________________________________t 111 TGRIPIR Fermingargjöfin íár SIGMAR Ó. MARÍUSSON Hverfisgötu 16A - Sfmi 21355.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.