Dagblaðið - 24.03.1979, Blaðsíða 4

Dagblaðið - 24.03.1979, Blaðsíða 4
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 24. MARZ 1979. DB á ne ytendamarkaði Upplýsingaseðlarnir bárust frá 30 stöðum: Mosfellssveit — Blönduós 20 þúsund króna munur! Við höfum gert okkur það til skemmtunar meira en að um vísinda- legar niðurstöður sé að ræða að stilla upp þeim stöðum sem Þessi glæsilegi Cadillac ’63 er til sölu. Ekinn aöeins 42 þús. mílur. Tilboð, skipti á ódýrari bíl möguleg. Uppl. í síma 92—3423 Keflavík. Háseta vantar á 70 tonna netabát sem rær frá Grindavík. — Uppl. í síma 41412. •MOTOCROSS MOTOCROSS - MOTOCROSSmm Vanti þig frábært hjól—þá lestu þettal t Af sérstökum ástœðum er þetta frábœra SUZUKI RM 370B árg. 77 keppn- ishjól tilsölu. Hjólið hefur 43 ha mótor auk ýmiss sérbúnaðar. Ujóliö er margfatdur sigurvegari í keppni hériendis m.a. á islenzkt met I sand- spyrnu 6,14 sek. Verðkr. 1200 þús (nýtt kostar ca kr. lóOOþús. Upplýsingar KARL COOPER, VERZLUN Hamratúni 1, Mosfellssveit — Simi91—66216 Helgarsimi 91—7S23S. Peugeot504T automatíc árg. 1978 Sandbrúnn, ekinn 21. þ. km. Sjálfskiptur, aflstýri, afl- bremsur, útvarp. Rafdrifnar rúöur, snjódekk og sumar- dekk. Mazda 121 sport Verö: 4,3 millj. Ekinn aðeins 26 þ.km. Silfurgrár. Mjög glæsilegur bíll. upplýsingaseðlar um kostnað við heimilishald berast frá i röð eftir kostnaði. Höfum við flokkað staðina niður í febrúarkönnuninni og tökum fram að frá sumum stöðum barst ekki nema einn seðill og er því aðeins um meðaitalskostnað einnar fjölskyldu að ræða. Alls bárust okkur seðlar frá 30 stöðum víðs vegar að auk fjölda bréfa og er sérlega ánægjulegt hversu fólk virðist vilja tjá sig um neytenda- mál enda mikið í húfi. Efst á þessum viðmiðunarlista er Mosfellssveit með 29.988 kr. á mann í fæði og hreinlætisvörur. Eyrar- bakki kemur næstur með 25.549 kr. og þá ísafjörður með 24.058 kr. Að öðru leyti litur listinn svona út: Vestmannaeyjar: Reykjavik: Mývatnssveit: Kópavogur: Patreksfjörður: Y-Njarðvík: Hafnarfjörður: Bolungarvik: Djúpivogur: Akranes: Vogar: 23.148,- 22.028.- 21.890,- 21.362.- 20.657,- 20.101.- 19.883.- 19.674,- 19.106.- 19.050.- 18.790,- Egilsstaðir: Hella: Garður, Gerðum: Hvolsvöllur: Stöðvarfjörður: Höfn, Hornafirði: Dalvík: Bildudalur: Akureyri: Borgarnes: Eskifjörður: Selfoss: Hveragerði: Keflavik: Húsavik: Blönduós: 18.441. 18.222. 18.169. 18.134, 18.090, 17.768, 17.301, 17.089, 16.658, 16.520, 16.346, 15.987, 15.822, 15.812, 15.420, 11.815, Dýrt eða ódýrt fyrir sunnan? Raddir neytenda B.K. Bolungurvík skrifar: „Vegna skrifa fyrir skömmu um hvort ódýrara sé að búa á Stór- Reykjavikursvæðinu eða úti á landi langar mig til þess að skrifa nokkur orð. Þar sem við höfum búið fyrir sunnan tel ég mig hafa nokkurn samanburð á hvorum staðnum sé dýrara að búa og er það tvímælalaust úti á landi. Öll matvara er dýrari þar sem flutningskostnaður o. fl. leggst ofan á verð vörunnar. Ástæðuna fyrir því að heimilis- hald er dýrara fyrir sunnan hjá sum- um fjölskyldum ég ég vera þá að meira vöruval er þar og því fleira sem freistar fólksins þegar það gerir innkaup. Aftur á móti er hér frekar litið vöruval og keypt er hér eingöngu það - sem þarf til matargerðar, baksturs og það sem nauðsynlegt er. Kjötúrval er hér mjög litið, eingöngu álegg til i loftþéttum um- búðum og fleira mætti upp telja. Maður er oftar í vandræðum með hvað kaupa eigi í matinn vegna þess hve úrvalið er lítið.” STEIKTUR FISKUR MED APPELSÍNUSÓSU 500 g ýsu- eða rauðsprettufiök salt og pipar matarolía eða brætt smjörlíki SÓSAN: 2 msk. smjör 1 lítill laukur 2 stórar appelsínur 1/2 tsk.edik timian eða merian steinselja, söxuð, ný eða þurrkuð. Efni í réttinn kostarca 900 kr. 1. Hreinsið og þerrið flökin og látið þau í smurt eldfast mót. Kryddið flökin og smyrjið með mat- arolíu eða bræddu smjörlíki. 2. Steikið fiskinn í ofni við 200° C í 20—30min. 3. Búið til sósuna meðan fiskurinn er að steikjast. Bræðið smjörlíkið í potti og hitið laukinn í þar til hann er byrjaður að brúnast. Bætið út i safa úr einni appelsínu og rifnu hýði af hálfri appelsinu. Látið suðuna koma upp á sósunni og bragðbætið hana með ediki, kryddi og steinselju. Hellið sósunni yfir fiskinn í mótinu og skreytið með appelsínubátum. G0TT ÞETTA MEÐ BRAUÐSNEIÐARNAR! Kæri neytendamarkaður. Um leið og ég sendi þér útgjalda- seðilinn fyrir febrúarmánuð vil ég nota tækifærið og lýsa. yfir ánægju minni og fjölskyldu minnar með þig. Ég hef ekki áður sent þér útgjalda- ^ Bílamarkaöurínn Grettisgötu 12-18 - Sími25252. seðil, enda nýorðin áskrifandi; ég vona bara að þátturinn lognist ekki útaf fyrir aldur fram vegna ónógrar" þátttöku áskrifenda. Þú verður endilega að ýta við fólki og segja þvi að það sé ekkert hættulegt að senda irtínti OPID KL. 9-9 Allar skreytíngar unnar , mönnum. af fag-1 Ncag Uloitall a.ao.k. ó kvöldia IflOMEWIXIIH HAFNARSTRÆTI Simi 12717 útgjaldaseðilinn en aftur á móti geti það borgað sig á fleiri en einn hátt. T.d. grein, sem var í blaðinu um daginn um brauðsneiðarnar, um að gera að halda áfram að birta nöfn þeirra fyrirtækja, verzlana og veitingastaðá alls konar, er okra á almenningi bæði ljóst og leynt í skjóli svokallaðrar frjálsrar álagningar. Hvernig væri að taka næst fyrir leikföngin? Það er nú aldeilis vel smurt á þau og almenningur lætur sér það vel líka, eða það virðist manni. Það er hagur okkar allra að fá að vita um óheiðarlega viðskiptahætti, sem eru búnir að viðgangast allt of lengi. Birtið nöfnin á þejm sem slíkt stunda svo við getum sniðgengið þá. Þeir verða fljötir að láta sér segjast þegar enginn verzlar lengur við þá. Með kærri þökk fyrir mig. I..S. Kópavogi.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.