Dagblaðið - 06.04.1979, Síða 3
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 6. APRÍL 1979.
Útvarpsauglýsendur utan höf uðborgarinnar:
GREIBA HÆRRA VERD
EN REYKVÍKINGAR
læknir
Raddir Jesenda taka við
Iskilaboðum til umsjónar-
manns þáttarins „Heimii-
islœknir svarar" f sfma
27022, kl. 13-15 alla
virka daga.
Heimffis-
1230-7667 Akureyri skrífar:
Ríkisútvarpið er vinsamlegast
beðið að gefa skýringu á því fyrir-
komulagi sem gildir við móttöku aug-
jlýsinga utan af landi og ennfrem-
ur hvers vegna auglýsendum utan
höfuðborgarinnar er gert að greiða
hærra verð fyrir auglýsingar.
Þannig vill til að undirritaður
starfar fyrir félagsskap sem hefur aö-
setur í flestum bæjum landsins. Ný-
verið þurfti að koma auglýsingu frá
félagsdeildinni i útvarpið, vegna
fundar, sem halda skyldi. Hringt var
„suður” (að sjálfsögðu á kostnað
félagsins en ekki útvarpsins) og beðið
um að auglýsingin yrði lesin i útvarpi
þann sama dag. Svarið sem starfs-
kraftur auglýsingastofunnar gaf var á
Afþreyingarblöð
- klámrit?
Lesandi hringdi:
Þriðjudaginn 27. marz hlustaði ég
á þátt í útvarpinu sem nefnist Miðlun
og móttaka. f þeim þætti var m.a.
rætt við tvo ritstjóra svonefndra af-
þreyingarblaða eða klámblaða eins
ogégvilnefnaþað.
Að mínu áliti sluppu ritstjórar
þessir of vel frá sínu máU. Eftir þeirra
frásögn að dæma mætti ætla að slík
Krakkar sem
gera símaat
— ættu að skammast
sín
Kona hringdi:
„Mikið skelfing er ég orðin leið á
krökkum sem eru að gera símaat.
Það er einhver krakki sem hringir í
mig á hverjum einasta degi með alls
kyns ókurteisi og dónalegar spurn-
ingar. Hvernig er það, hafa börnin
ekkert annað við tímann sinn að gera
en að hringja svona í Pétur og Pál til
þess að ónáða þá? Þeim þykir þetta
víst spennandi og skemmtilegt, en
þau ættu að athuga að þeim sem þau
hringja í þykir þetta á engan hátt
skemmtilegt og ættu aö skammast sín
fyrir tiltækið.”
blöð sem þessi væru ekkert verri én
hver önnur. Og ætla mætti þessi blöð
ekki verri en það að i mesta lagi birtu
þau fallega mynd af berum kven-
manni á forsíðu sinni.
En er ekki reyndin önnur? f gamia
daga voru þau mál sem þessi blöð
fjalla um kölluð feimnismál. Þau eru
það víst ekki í dag. Eða hvað? Ef
enginn hefði verið feiminn, hefði
kannski spyrjandinn haft rænu á að
biðja um að lesinn yrði smákafli úr
einu slíku blaði í útvarpið. Ef enginn
hefði verið feiminn hefði það vafa-
laust verið alveg sjálfsagt og við
fengið að heyra svo sem eins og eina
stutta klámsögu. En það var ekki
gert, einfaldiega vegna þess að þessi
imál eru ennþá feimnismál. Ég segi
sem betur fer, því það sem menn þora
ekki aö spyrja um eða lesa upp í sam-
bandi viö þessi mál er klám og það á
ekkert erindi til okkar.
okkar við Skúlagötuna.
þá leið aö ekki mætti taka símleiðis
við auglýsingum utan af landi! Hins
vegar væri hægt að hringja til
Reykjavíkurdeildar félagsins og
þaðan mætti hringja auglýsinguna tii
útvarpsins.
Þessu næst var hringt til sím-
stöðvar hér í bæ og beðið um að taka
auglýsinguna til birtingar. Því var þar
svarað til að ekki mætti taka sím-
leiðis við auglýsingum. Það yrði að
senda þær sem skeyti og greiða sér-
stakiega fyrir skeytasendinguna, auk
þess sem öll orð lengri en 10 bókstafa
yrðu talin sem tvö. Hins vegar var
þess getið, að í Reykjavik væri sá
háttur meðal fastra v'ðskiptavina
auglýsingastofunnar að hringja
mætti auglýsingar inn og fá þær þar
að auki skrifaðar.
Því er nú útvarpið beðið að svara
eftirfarandi spurningum:
Nýtt!
VOR-OG
Hringiö
ísíma
27022
milli kl.
13 og 15,
eða skrifið
SUMAR
JAKKARNIR
eftirspurðu eru komnir / fallegu
úrvafí
1. Hvaðan kemur því heimild til að
skattleggja sérstaklega auglýsend-
ur utan Reykjavíkur?
2. Hver setur auglýsingastofunni
þær starfsreglur, að taka megi
simleiðis við auglýsingum frá
Reykjavíkursvæðinu einu og veita
gjaldfrest á þeim auglýsingum ein-
um?
3. Væri ekki einfalt, til að fyrir-
byggja misnotkun, að láta auglýs-
ingastofuna hringja til baka í
símanúmer viðkomandi auglýs-
anda og staðfesta auglýsinguna?
Einhvern veginn hafa menn utan
Reykjavíkur það á tilfmningunni að
opinberar stofnanir jafnt sem einka-
fyrirtæki í Reykjavík hringi helzt
ekki út á land, nema verið sé að reyna
að selja eitthvaö illseljanlegt, ekki
þegar veita þarf þjónustu. Það er að
minnsta kosti reynsla allmargra.
EINN JAKKI
EÐATVEIR?
Þaö orkar tví-
mœlis þar sem
hægt er að snúa
honum við eftir
vild og veðra-
brigðunu
Hér sameinast
nýjasta tíska og
þœgilegt nota-
gildl
Lilja Gísladóttlr, húamóðir: Mér fínnst
nú dökkt hár alltaf fallegast, og þá
liðað en ekki mikið hrokkið.
Spurning
dagsins
Hvaða háralitur
f innst þór
fallegastur?
Stella Ásgelrsdóttlr, húsmóðir: Jarpt
liA"ð er langfallegast.
Finnbogi Flnnbogason, nemi: Ljós-
brúnt hárer fallegast. Svolltið liðað.
Traustl Bertelsson, vlnnur hjá tsal: Það
fer nú eftir aldri og kynferði. En
almennt finnst mér svart hár og svolítið
liðað fallegast.
Ingibjörg Jónsdóttir, lellcari: Auðvitað
Ijóst og liðað.
Bára Guðmundsdóttir, vinnur á Toll-
póststofunni: Mér fínnst slétt hár,
kastaniubrúnt, fallegast.