Dagblaðið - 06.04.1979, Blaðsíða 21
y •<»»*,A
jfQOn o,
uyono^
Myndlist
Það kemur f leira
gott frá Siglu-
firði en sfld
Það var afar vel til fundið
hjá Jacquillat, að nota Semira-
Tónlist
Snilldarleikur
Einars G. Svein-
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 6. APRlL 1979. . 25
Smá Snorrabúð f stekknum
Saumastofan
í Búðardal
Tónleikar Skifónluhljómsveitar blands (
Háekólabfói, fimmtudeg 5. aprfl.
Stjómandi; Jean-Pierre Jacquillat,
EkileHcarl; Einar Grétar Sveinbjömuon.
Á efnteekránni: ForieBcurinn að Óperunni
Semiramide, eftir Rosekii; Fiðkikonsert nr. 1
eftir Prokofiev og Áttunda sinfónia Beet-
hovens.
Það var eins og gómsætur forréttur
að fá Semiramide í upphafi tónleik-
anna. Jacquillat er meistarakokkur.
Hann leyfir kryddinu að njóta sín, án
þess að ofnota það. Því var flutn-
ingur þessa ljúfa forleiks, léttur, en
samt hnitmiðaöur og laus við alla
væmni. Óperan sjálf er annars minna
þekkt, hér á noröurslóðum að
minnsta kosti, en það er gaman að
flytja hana, sérstaklega ef leikstjór-
inn er hlynntur lúðrasveitinni á
sviðinu og lætur hana sitja Tivolí-
hringekjuhesta. Slíkt eru samt að
sjálfsögðu brögð, sem ekki má nota í
óhófi.
mideforleikinn til þess að létta á
spennu áheyrenua, sem ailir biðu í
ofvæni eftir að hlýða á einleikara
þessara tónleika, Einar Grétar Svein-
björnsson, gamlan félaga úr hljóm-
sveitinni, sem hélt út i heim fyrir um
15 árum síðan að leita sér fræðgar og
frama. Það hnussuðu sumir þá,
þegar þeir heyrðu hvert hann hugðist
halda. En mér sagði kunningi frá
Malmö að það hefði verið eitt mesta
happ sem tónlistarunnendum þar i
borg hefði hlotnast, að fá hann fyrir
konsertmeistara hljómsveitarinnar.
Um leiö og hann skýrði mér frá þvi,
hversu vænt tónelskum þar í borg
þætti um að Einar Grétar hefði ekki
ánetjast gylliboðum frá „stóru
hljómsveitum” þeirra Svía, sagði
hann eins og annars hugar,” Já, —
það kemur fleira gott frá Siglufirði,
en sild.” Þessi fiðlukonsert Proko-
fievs bvkir mönnum erfiður. Einar
lék hann af hreinni snilld. Flutningur
hans var allur yfirvegaður.
Tækni Einars er góð, og hann
beitir henni skynsammlega. Hljóm-
sveitin fylgdi vel og dyggUega svo
flutningur konsertsins var allur
einstaklega ánægjulegur. Það
verður ærið ánægjuefni að eiga von
á Malmö Kammarquintett í sumar.
Hljómleikunum lauk svo virðulega,
með Áttundu sinfóníu, meistara
Beethovens. Áttunda sinfónían hefur
stundum orðið útundan og fyrir
bragðið eru hljómsveitarstjórar ekki
jafn rígbundnir af venjum í flutningi
hennar eins og verða vill um sumar
aðrar sinfóníur meistarans. Jacqu-
illat er smekkmaður og valdi sér leið
hófseminnar, þótt á stundum fyndist
mé örla á svolítilli væmni, hvort sem
það var nú viljandi eða ekki. Að
leikslokum voru flytjendur hylltir,
vel og lengi, að verðleikum.
Það er fátt sem hefur eins mikil
áhrif á sjónrænan þroska fólks og
það myndefni sem það kemst yfir í
æsku. Sjálfur hef ég örugglega ekki
beðið af því tjón að liggja lon og don
yfir Heimskringlu sem barn, því sú
útgáfa sem ég hafði aðgang að var
einmitt myndskreytt af hinum á-
gætustu mönnum, m.a. norsku lista-
mönnunum Halfdan Egedius og Erik
Werenskiold.Nú eru nokkrar frum-
myndanna til sýnis í vesturgangi
Kjarvalsstaða ásamt formyndum og
upphafstöfum og eru þær hingað
komnar frá Nationalgalleriet í Osló
fyrir milligöngu Norræna listabanda-
lagsins, í tilefni af því að 800 ár eru
liðin frá fæöingu Snorra
Sturlusonar.
Með viðhöfn
FÍM sá um uppsetningu þessarar
snotru sýningar sem opnuð var með
pomp og prakt síðastliðinn laugar-
dag, m.a. með ávarpi formanns List-
ráðs sem er mikil áhugamanneskja
um málefni Snorra Sturlusonar eins
og kunnugt er Þessar myndir voru
upphaflega gerðar fyrir viðhafnarút-
gáfu Heimskringlu sem gefin var út í
Noregi árið 1899 og fylgdu þær síðan
hátíðarútgáfu Helgafells árið 1944.
Nú er einnig ætlunin að gefa út
bókina á ný og þá að sjálfsögðu meö
þessum myndum. Fleiri listamenn en
þeir Egedius og Werenskiold áttu*
hlut að máli: Christian Krogh
(1852—1925), Gerhard. Munthe
(1849—1929) og Eilif Peterssen
(1852—1928), en hinir tveir fyrst-
nefndu eru a.m.k. mér minnis-
stæðastir. Egedius, sem er sá fyrsti,
leggur í raun línuna í skreytingunum
og það gefst leftirmönnum hans best
að feta í fótspor hans. Stíll Egediusar
er nokkuð sérstæður og sérstaklega
áhrifamikiil.
Hófstillt
og einfalt
Hann sleppir smáatriðum og
heldur sig við kjarna sérhvers
atburðar, en byggir síðan myndirnar
upp með þéttriðnu neti af llnum og á-
kveöinni krossskyggingu. f þeim
búningi er frásögninni aUajafnan vel
lýst — hófstiUtri, en með þungri
Leikklúbbur Laxdæla frumsýndi í
Búðardal á laugardaginn Sauma-
stofuna eftir Kjartan Ragnarsson og
standa um 20 manns að sýningunni sem
er undir leikstjórn Jakobs S. Jóns-
sonar. Auður Tryggvadóttir, Böðvar
B. Magnússon, Elísabet Magnúsdóttir,
Guðrún Konný Pálmadóttir, Inda
Ólafsvík:
Hengja upp í
saltleysinu
í kjölfar mjög góðra afla-
bragða Ólafsvíkurbáta svo sem
annarra Breiðafjarðarbáta, hefur
saltið gengið örar til þurrðar en
búizt var við, þannig að nú er
ekki til saltkorn í söltunar-
stöðvunum í Ólafsvík.
Ekki er endalaust hægt að
bæta á frystinguna svo menn hafa
brugðið á það ráð að hengja fisk
á hjaUa tU skreiðarverkunar.
Vonast menn til að úr rætist fyrir
helgi.
Að sögn fréttaritara DB á
staðnum hefur frystingin alltaf
haft vel undan, með mikUU vinnu
að vísu, og eru menn þess full-
vissir að engra galla verði vart í
fiski þaðan vegna þess að unnið
hafi verið úr of gömlu hráefni.
-GS.
Gunnarsdóttir, Sigrún Ó. Thorlacius,
Svanbjörn Stefánsson, Þórey Jóna-
tansdóttir og Þórir Thorlacius leika
hlutverkin sem eru áUka viðamikU.
Saumastofan er 14. viðfangsefni
leikklúbbsins, síðan hann var
stofnaður fyrir 8 árum. Formaður er
Sigurjóna Valdimarsdóttir.
Fyrir frumsýninguna var æft fram á
nætur, en æfingar hafa staðið á
kvöldin í sex vikur. Verkið verður sýnt
á nokkrum stöðum vestraá næstunni.
-GS/Anna Flosad.
Framleiðslu-
og sölubanni
afléttaf
ölkeldu-
vatninu
HeilbrigðiseftirUt ríkisins
tilkynnir að framleiðslu- og
sölubanni á ölkelduvatn frá
Lýsuhóli í Staðarsveit, sem aug-
lýst var í október 1977, hafi verið
aflétt.
HeUbrigðisnefndum er hér meö
tilkynnt um ákvörðun þessa.
Einar Sveinbjörnsson konsertmeistari
björnssonar
Atriði úr Saumastofunni.
DB-mynd Anna Flosad.
Ein af teikningum Werensldolds 1 Heimskringu.
undiröldu tilfinninga.
Síðari teiknarar líkja hiklaust eftir
Egediusi, hvort sem það hefur verið
samkvæmt „ordrum” eða af
virðingu fyrir honum og sköpunar-
verki hans sem menn höfðu orðið
mjög hrifnir af. Það er svo
Werenskiold sem kemst einna næst
honum í stíl — svo nálægt aö erfitt
yrði fyrir ókunnugan að greina á
mUU verka þeirra, þótt það sé eflaust
hægt með góðum vUja.
Síðan er það iærdómsrtkt fyrir
okkur islendinga aö skoða hve mjög
íslenskir myndUstarmenn uröu fyrir
áhrifum af þessum Heimskringlu-
myndum — t.d. Gunnlaugur
Scheving.
AÐALSTEINN
INGÖLFSSON