Dagblaðið - 06.04.1979, Side 23
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 6. APRÍL 1979.
27
Ísskápur til sölu,
verð 15 þús. Uppl. í síma 72717.
1
Sjónvörp
i
Til sölu Radionette sjónvarp,
23", nýlega yfirfarið. Taekið er í skáp
með rennihurðum. Verð 25 þús. Uppl. í
síma 75075 eftir kl. 20 í kvöld.
20” GZE svarthvítt
sjónvarpstæki til sölu.
71567 eftirkl.7.
Uppl. í síma
22" General Electric
sjónvarp til sölu. Verð 20 þús. Uppl. í
síma 24803.
Sjónvarpsmarkaðurinn
í fullum gangi. Óskum eftir 14, 16 og 20
tommu tækjum í sölu. Athugið —
Tökum ekki eldri tæki en 6 ára. Litið
inn. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50,
sími 31290. Opið frá 10—12 og 1—6.
Ath.: Opið til 4 á laugardögum.
1
Hljómtæki
k
Til sölu sambyggt stereósett,
útvarp, segulband og plötuspilari og
tveir 20 v Pioneer hátalarar, nýir. Uppl.
1 síma 75063 eftir kl. 4.
Til sölu Kenwood magnari,
2 x 40, RMS w plötuspilari, segulband, 2
AR hátalarar, 2x50 w. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H—156
Til sölu Crown SHC3150,
gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma
51976 milli kl.6.30og8.
Sansui.
Sansui plötuspilari og magnari til sölu,
gott staðgreiðsluverð. Til sýnis og sölu í
verzluninni Tónkvísl Laufásvegi, simi
25336.
Harmony kassagitar
til sölu. Uppl. í sima 40422 á kvöldin.
Til sölu ársgamalt
fjölhæft stofuorgel. Uppl. í síma 52877
eftir kl. 5.
.HL.J-ÓM-BÆ-RS/F
hljóðfæra- og hljómtækjaverzlun,
Hverfisgötu 108, sími 24610. Tökum í
umboðssölu allar tegundir hljóðfæra og
hljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir
yður fljóta og góða sölu. Kaupum einnig
vel með farin hljóðfæri og hljómtæki.
Athugið! Erum einnig með mikið úrval
nýrra hljóðfæra á mjög hagstæðu verði.
Hljómbær s/f, leiðandi fyrirtæki á sviði
hljóðfæra.
1
Vetrarvörur
n
Til sölu Brenner skiði,
170 cm og barnaskíði og skór. Uppl. í
síma31115.
Notaðir skiðaskór
fyrir gormabindingar nr. 434 óskast
keyptir. Uppl. í síma 43823 eftir kl. 20.
i
Ljósmyndun
i
Véla- og kvikmyndaleigan.
Sýningarvélar 8 og 16 mm, 8 mm kvik-
myndavélar. Polaroidvélar og slidesvélar
til leigu, kaupum vel með farnar 8 mm
filmur. Skiptum einnig á góðum filmum.
Uppl. í stma 23479. (Ægir).
Kvikmyndaleigan.
Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón-
myndir og þöglar, einnig kvikmynda-
vélar. Kjörið fyrir barnaafmæli og sam-
komur. Uppl. i síma 77520.
16 mm super 8 og standard 8 mm
Kvikmyndaftlmur til leigu ímiklu úrvali,
bæði tónfilmur og þöglar filmur.
Tilvalið fyrir barnaafmæli eða barna-
samkomur: Gög og Gokke, Chaplin,
Bleiki pardusinn, Tarzan og fl. Fyrir
fullorðna m.a. Star Wars, Butch and the
Kid, French Connection, Mash og fl. í
stuttum útgáfum. Ennfremur nokkurt
úrval mynda í fullri lengd. 8 mm
sýningarvélar til kaups. Kvikmynda-
skrár fyrirliggjandi. Filmur afgreiddar út
á land. Uppl. í síma 36521 (BB).
Knötturinn klýfur loftið með ótrúlegum
hraða — j
S22TíIÍ
,SLURP
SLU/^p —
n //V
Nýkomið mikið úrval
af Super 8 litfilmum til leigu nú þegar,
bæði í tón og þöglum útgáfum. Teikni-
myndir, m.a. Flintstones, Joky Björn,
Magoo og fleira. Fyrir fullorðna m.a.
Close Encounters, Deep, Brake out,
Odessa File, Count Ballou, Guns of
Navarone og fleira. Sýningarvélar til
leigu. Sími 36521.
Til sölu 300 mm
Vivitar aðdráttarlinsa, ljósop 5,6, fyrir
Konica. Upplýsingar í síma 81287 milli
kl. 19 og 21.
I
Dýrahald
I
Fallegir kettlingar
fást gefins. Uppl. í síma 22822.
Fallegur 6 vetra hestur
til sölu, er slægur. Hestaskipti koma til
greina. Uppl. í síma 35083 milli kl. 8 og
10.
Skrautfiskaræktun.
Seljum skrautfiska og gróður i fiskabúr.
Ræktum allt sjálfir. Smíðum og gerum
við fiskabúr. Ópið fimmtudag kl. 6—9
og laugardag kl. 3—6 að Hverfisgötu 43.
Gæludýraeigendur ath.
Purina hunda- og kattafóður, er banda-
risk úrvalsvara. 1 því eru öll næringar-
efni, sem hundar og kettir þurfa. Prófið
Purina og dýr þitt dafnar. Rannsóknir
tryggja Purina gæðin.
Hestamenn.
Við sjáum um allar viðgerðir og nýsmiði
á reiðtygjum. Leðurverkstæðið Hátúni
l.símar 14130og 19022.
I
Til bygginga
i
Sökklatimbur
til sölu i Þorlákshöfn. Uppl. í sima 77765
eftir kl. 5.
Öskum eftir að taka að okkur
mótarif. Vanir menn. Uppl. í síma
84019.
Einangrunarplast,
2 1/2", til sölu á afar hagstæðu verð
Uppl. ísíma 14905 kl. 9—12 og 1—5.
Seljum ýmsar gerðir
af hagkvæmum steypumótum. Leitið
upplýsinga. Breiðfjörðs blikksmiðja hf.,
Sigtúni 7, sími 29022.
I
Verðbréf
K
Átt þú vfxla,
reikninga eða aðrar kröfur, sem þú ert
búinn að gefast upp á að reyna að
innheimta? Við innheimtum slíkar
kröfur fyrir þig eða kaupum. Helgi Há-
kon Jónsson viðskiptafræðingur, Bjarg-
arstíg 2, sími 29454. Heimasími 20318.
Kaupum islenzk frímerki
og gömul umslög hæsta verði, einnig
krónumynt, gamla peningaseðla og er-
lenda mynt. Frimerkjamiðstöðin Skóla-
vörðustig 21 a, sími 21170.
Bátar
K
Til sölu er trillubátur,
3,6 smálestir, smíðaár 1975, með Saab
dísilvél, Simrad-dýptarmæli, 4 vökva-
drifnum færavindum og netaspili. Uppl.
gefur Hjalti Steinþórsson hdl., simi
28210, eða Jón Eiríksson Bakkafirði.
Öska eftir utanborðsmótor,
4—10 hestafla. Uppl. hjá auglþj. DB í
síma 27022.
H-123
Til sölu 16 feta trilia
með sem nýrri 9 hestafla Briggs og
Stratton vél (keyrð 25 tíma). Uppl. í sima
50588 eftir kl. 5 á daginn.
Trilla.
Vanur trillukarl austur á landi óskar
eftir að taka á leigu 4 tonna trillu til
veiða með handfærum og línu. Góðri
umgengni heitið. Uppl. í síma 97-7442 á
kvöldin.
I
Hjól
K
Til sölu Jets Star girahjól.
Uppl. i síma 42724.
Frá Montesa umboðinu.
Höfum óráðstafað örfáum Montesa 250
og 360 Enduro hjólum úr næstu
sendingu. Það bezta kemur frá Spáni.
Montesa umboðið. Vélhjólav. Hannesar
Ólafssonar, Þingholtsstræti 6, simi
16900. Sendum upplýsingar.
1
Fasteignir
K
Timburhús til söiu
til brottflutnings eða niðurrifs, 68 fm,
selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 84826.
3ja herbergja ibúð
til sölu í Ólafsvík. Uppl. í síma 93-6336 á
kvöldin.
1
Bílaleiga
K
Bilaleigan hf.
Smiðjuvegi 36, Kóp., sími 75400
auglýsir. Til leigu án ökumanns Toyota
Corolla 30, Toyota Starlett, VW Golf.
Allir bílarnir árg. ’78 og ’79. Afgreiðsla
alla virka daga frá kl. 8 til 19. Lokað i
hádeginu, heimasími 43631. Einnig á
sama stað viðgerð á Saab bifreiðum.
I
Bílaþjónusta
K
Gerum við leka bensin- og oliutanka,
ásamt fl.
Til sölu fiberbretti á Willys ’55—70,
Datsun 1200 og Cortinu árg. 71,
Toyotu Crown ’66 og ’67, fíberhúdd á
Willys '55-70, Toyota Crown ’66-’67
og Dodge Dart ’67—’69, Challenger
70—71 og Mustang ’67—’69. Smíðum
boddíhluti úr fíber. Polyester hf., Dals-
hrauni 6, Hafnarfirði, simi 53177. Nýir
eigendur.
Bifrciðaeigendur,
vinnið undir og sprautið bílana sjálfir.
Ef þið óskið, veitum við aðstoð. Einnig
tökum við bila sem eru tilbúnir undir
sprautun og gefum fast verðtilboð. Uppl.
í sima 16182 milli kl. 12 og 1 og eftir kl.
7 á kvöldin.
önnumst allar almennar viðgerðir
á VW Passat og Audi. Gerum föst
iverðtilboð í véla- og gírkassaviðgerðir.
Fljót og góð þjónusta. Vanir menn.
Bíltækni Smiðjuvegi 22, sími 76080.
Bílasprautun og rétting.
Almálum, blettum og réttum allar
tegundir bifreiða. Getum nú sem fyrr
boðið fljóta og góða þjónustu í stærra og
rúmbetra húsnæði. Blöndum alla liti
sjálfir á staðnum. Reynið viðskiptin.
Bílasprautun og réttingar Ó.G. Ó. Vagn-
höfðaö, sími 85353.
Er rafkerfið i ólagi?
Gerum við startara, dínamóa, alter-
natora og rafkerfi í öllum gerðum bif-
reiða. Erum fluttir að Skemmuvegi 16
Kóp. Rafgát Skemmuvegi 16 Kóp., sími
77170.
lm
Bílaviðskipti
Afsöl, sölutilkynningar og leið-
beiningar um frágang skjala
varðandi bílakaup fást ókeypis á
auglýsingastofu blaðsins, Þver-
holtill.
Fiat 127 árg. 73
til sölu. Þarfnast smáviðgerðar, selst
ódýrt ef samið er strax. Uppl. i sima
84572 eftir kl. 7 á föstudag og allan
laugardaginn.
Til sölu Cortina
árg. ’68. Uppl. í sfma 85810 til kl. 7 og í
35598 eftir kl. 7.
Tilsölu Willys’66
með blæju, þarfnast lagfæringar, einnig
til sölu silsar undir Datsun 1200 72 og
73 módelið. Uppl. í sima 74917 næstu
kvöld.
Til sölu Ford Transit
árg. ’68, lengri gerð með gluggum, er
skráður fyrir 11 farþega og sæti fylgja.
Upptekin vél hjá Þ. Jónssyni í góðu
standi. Verð 1200 þús. Uppl. á daginn i
síma 41846 og á kvöldin í 53623.
Til sölu 4 felgur
með dekkjum, 15", fyrir Lada Sport.
Uppl. í sima 85211 á vinnutíma en
12282 eftirkl. 7.
Til sölu Skoda 120 L
árg. 78, lítið ekinn og lítur mjög vel út.
Uppl. í síma 92-3537 og í síma 92-2442.
Athugið.
Óska eftir að kaupa sparneytinn og vel
með farinn bíl, ekki eldri en árg. 75
með 100 þús. út og 100 þús. á mánuði.
Tilboð sendist DB merkt „100%
greiðsla” fyrir 10. apríl.
Óska eftir góðum Willysjeppa,
allt aö 500 þús. kr. staðgreiðsla. Uppl. í
síma 99-3717 eftir kl. 20.