Dagblaðið - 06.04.1979, Side 25

Dagblaðið - 06.04.1979, Side 25
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 6. APRÍL 1979. 29 Blaðbera vantarí eftirta/in hverfi íReykjavík. Uppi. ísíma27022. SMEBIABW' HÖFDAHVERFI MELHAGI Miðtún—Hátún. Neshagi—Kvisthagi. BERGSTAÐASTRÆTI Bergstaðastr.—Hallveigarstígur: Ungur reglusamur maöur óskar að taka herbergi á leigu. Uppl. í síma 36094. 3ja til 4ra herb. ibúð óskast, helzt í vesturbæ. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 36348. 3—4 herbergja ibúð í Kóp. eða Rvík óskast i skiptum fyrir íbúð úti á landi, til kaups eða leigu. Uppl. í síma 43385 eftir kl. 7 á kvöldin. tbúð óskast. Er ekki einhvers staðar í Reykjavík gott fólk sem vill leigja mjög reglusömum ungum hjónum með eitt barn íbúð. Skil- vísar greiðslur og meðmæli ef óskað er. Uppl. ísíma 24182. Iðnaðarhúsnæði óskast, 40—70 fermetra, með góðri aðkeyrslu. Uppl. ísíma 73126. Nágrenni Reykjavíkur. Óska eftir lítilli íbúð eða herbergi í ná- grenni Reykjavíkur, helzt á Seltjamar- nesi, Mosfellssveit eða Álftanesi. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—178 Kópavogur. Óskum eftir 3ja herb. íbúð í Kópavogi., Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—177 Kinversk-fslenzka menningarfélagið óskar eftir 20—30 ferm skrifstofuherbergi. Uppl. í síma 12943 kl. 13-17 og í síma 38983eftir' kl. 17. Reglusamur einhleypur maður óskar eftir einstaklings- eða 2ja herb.j íbúð, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. -H-5077) Reglusöm 3ja manna fjölskylda óskar eftir 3ja til 4ra herb. íbúðfyrir 1. maí. Uppl. í sima 29497. Bilskúr óskast. Bilskúr eða 3ja til 4ra bíla pláss óskast til þess að snyrta til bíla (ekki bíla- viðgerðir). Uppl. í síma 76557. Ég er 4 ára og er á Akranesi, mamma mín er í skóla i Reykjavík. Er ekki eitthvert gott fólk sem vill leigja okkur 2ja tii 3ja herb. íbúð í nágrenni við Laugavegsapótek svo aö ég geti komið til hennar mömmu minnar? Uppl. hjá Félagi einstæðra for- eldra í síma 11822 og í sima 32601 eftir kl.7. Ung barnlaus hjón utan af landi óska eftir eins til 2ja herb. íbúð í Rvík, Kópavogi eða Hafnarfirði. Eru reglusöm. Meðmæli geta fylgt. Uppl. í síma 72608. Keflavik — Njarðvik. Óska eftir að taka íbúð á leigu. Uppl. í síma 92-1943 eftir kl. 6 á kvöldin. Atvinna í boði Hárgreiðslusveinar. Hárgreiðslusveinn óskast, sjálfstæð at- vinna. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—160 Óska að ráða bifvélavirkja eða vélvirkja. Hlaðbær hf., véladeild, simi 40677. a ' • :Fólk óskast til starfa |sem fyrst í plastgerð. Uppl. í síma 95- :4254. Viljum ráða stúiku til afgreiðslustarfa að verkstæði voru. Þarf að vera mjög reglusöm og heilsu- hraust. Meðmæli óskast ef til eru. Uppl. á staðnum. Radíóbúðin, Skipholti 19, Rvík. Röskur maður óskast til afgreiðslu- og lagerstarfa sem fyrst. Uppl. í síma 76100. Atvinna óskast Sjómaður óskar eftir atvinnu, hefur meirapróf, er ýmsu vanur. Uppl. í síma 25593. Ég er lagleg stúlka á 17. ári og óska eftir vinnu strax í byrj- un maí, er í myndlistamámi. Uppl. í síma 83973 eftir kl. 6 á kvöldin. 22ja ára stúlka óskar eftir vinnu strax eða sem allra fyrst. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—5078 Vanur matsveinn óskar eftir starfi á flutningaskipi eða stóru fiskiskipi. Uppl. í síma 93-2226. Vinnuveitendur. Röskur 17 ára piltur óskar eftir vinnu, getur byrjað 16. apríl. Uppl. í síma 71484 eftir kl. 5 á morgun. Stúlku vantar framtiðaratvinnu, er vön verzlunarstörfum en vill gjarnan breyta til. Hefur áhuga á margs konar störfum, meðmæli fyrir hendi. Uppl. í |sima 19475. Þritugur reglusamur maður óskar eftir vinnu, flest kemur til greina Uppl. ísíma 37641. Atvinnurekendur. Reglusamur matreiðslumaður óskar eftir góðu starfi, til greina kæmi starf kjötiðnaðarmanns í verzlun. Uppl. í síma 43207 eftir kl. 4. Skemmtanir l. Diskótekið Dollý er nú búið að starfa í eitt ár (28. marz). Á þessu eina ári er diskótekið búið að sækja mjög mikið í sig veðrið. Dollý vill þakka stuðið á fyrsta aldursárinu. Spil- um gömlu dansana. Diskó-rokk-popp tónlist svo eitthvað sé nefnt. Rosalegt ljósashow. Tónlistin sem er spiluð er kynnt allhressilega. Dollý lætur við- skiptavinina dæma sjálfa um gæði diskó- teksins. Spyrjizt fyrir hjá vinum og ætt- ingjum. Uppl. og pantanasími 51011. Diskótekið Dfsa — Ferðadiskótek. Tónlist fyrir aliar tegundir skemmtana, notum ljósa„show” og leiki ef þess er óskað. Njótum viðurkenningar viðskiptavina og keppinauta fyrir jreynslu, þekkingu og góða þjónustu. Veljið viðurkenndan aðila til að sjá um tónlistina á ykkar skemmtun. Höfum einnig umboð fyrir önnur ferðadiskótek. Diskótekið Dísa, símar 50513 (Óskar), 52971 (Jón)og 51560. Spænskunám f Madrid. Vikunámskeið hjá Sampere i Reykjavik, fjögurra vikna námskeið í Estudio Inter- nacional Sampere. Skólastjóri Málaskólá Halldórs fer með hóp spænskunemenda til Madrid. 7.—11. mai kennir A. Sampere á hverjum degi (5 st. alls) í Málaskóla Halldórs. Upplýsingar í s. 26908 e.h. Síðasti innritunardagur er 4. mai. Halldór Þorsteinsson er til viðtals á hverjum föstudegi kl. 5—7 e.h. Enskunám f Englandi. Lærið ensku og byggið upp framtiðina, úrvals skólar, dvalið á völdum heimilum. Fyrirspurnir sendist í pósthólf 636 Rvík. Uppl. í síma 26915 á daginn og 81814 á kvöldin. ökukennsla á sama stað, kennt á BMW árg. ’78. Ymislegt i' ISveitapláss óskast. iÉg er 8 ára gamall drengur og vantar að komast í sveit í sumar. Þeir sem vilja hafa mig hringi í síma 98-2592 eftir kl. 6 Einkamál B jKonan sem óskaði eftir að komast í samband við mann sem gæti hjálpað henni um 200—300 þúsund kr. sendi nafn og símanúmer til DB merkt i„Kynni 796”. Óska eftir að komast I samband við konu á aldrinum 20—35 ára með náin kynni í huga. Góð fjárhagsaðstoð kæmi til greina. Tilboð merkt „7984” sendist DBfyrir 10.4. Konan sem auglýsti f DB 15. marz merkt „Góð kynni 47”. Hringdu aftur í síma 34039 milli kl. 22 og 24 og öruggt á mánudagskvöld. Kynningarmiðstöð: Kynnum fólk á öllum aldri, stutt eða löng kynni. Farið verður með allt sem algjört trúnaðarmál. Verið ófeimin — hafið samband. Sími 86457 virka daga. $ Barnagæzla B Óska eftir að taka barn í daggæzlu á heimili minu allan eða hálfan daginn, bý á Öldugötu, hef leyfi. Uppl.ísima 15753. Þjónusta Trjáklippingar. Tek að mér trjáklippingar. E.K. Ingólfs- son garðyrkjumaður, sími 82717. IGIerisetningar. Setjum í einfalt og tvöfalt gler, útvegum lallt efni, fljót og góð þjónusta. Uppl. í jsíma 24388 og heima i síma 24496. Gler- balan Brynja. Opið á laugardögum. iHúsdýraáburður. Við bjóðum húsdýraáburð á hagstæðu verði og önnumst dreifingu hans ef óskaðer. Garðaprýði, sími 71386. Ert þú að flytja eða breyta? £r rafmagnið bilað, útiljósið, dyrabjall- an eða annað? Við tengjum, borum og skrúfum og gerum við. Sími 77747 alla virka daga og um helgar. Húsdýraáburður. Til sölu húsdýraáburður, dreifum ef óskað er. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 41206 eftirkl. 18. Húsdýraáburður til sölu, ekið heim og dreift ef þess er óskað. Áherzla lögð á góða umgengni. Geymið auglýsinguna. Uppl. i síma 85272 til kl. 3og30126eftir kl. 3. Áburður. Húsdýraáburður, mykja, til sölu. Keyrum og dreifum í Ióðir og garða. Uppl. ísíma 41649. Fyrir feriningar og fleira. 40 til 100 manna veitingasalur til leigu fyrir veizlur og fl. Seljum út heit og köld borð, brauð og snittur. Pantanir hjá yfir- matreiðslumanni, Bimi Axelssyni, í sima 72177. Smiðjukaffi, Smiðjuvegi 14, Kóp. _________________________________ Húsaviðgerðir. Glerisetning, set milliveggi, skipti um járn, klæði hús að utan og margt fleira. 'Fast verð eða timavinna. Uppl. i sima 75604. Teppalagnir-teppaviðgerðir. Teppalagnir - viðgerðir - breytingar. Góð þjónusta. Sími 81513 á kvöldin. i 9 Hreingerníngar I. _______ 'Hreingerningar-teppahreinsun: Hreinsum íbúðir, stigaganga og stofnanir. Símar 72180 og 27409. Hólmbræður.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.