Dagblaðið - 06.04.1979, Side 27

Dagblaðið - 06.04.1979, Side 27
31 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 6. APRÍL 1979. Suður spilar fjóra tígla í spili dagsins, skrifar Terence Reese. Austur opnaði i spilinu og sagði í báðum svörtu litunum. Vestur spilaði út laufi. Austur tók tvo slagi á lauf og spilaði síðan laufi í 3ja sinn. Suður trompaði. Vestur Norður + KD4 V 10964 OKD9 + 1042 Au.tur *87 AG10962 <?G732 VÁD8 OG432 O enginn + G63 + ÁKD95 SUÐUK + Á53 VK5 0 Á108765 + 87 Frá sjónarhóli suðurs virðist sem hann eigi sex tígulslagi, þrjá á spaða og hjartakóng (Allar líkur að austur eigi hjartaás eftir opnunina). Tíu slagir virðast fyrir hendi en suður lenti fljótt i erfiðleikum. Eftir að hafa trompað þriðja laufið spilaði suður tígli á kóng blinds. 4—0 legan kom í ljós. Spaða var spilað á ásinn og tígulníu svínað. Þá fyrst tók spilarinn eftir því að hann átti við vandamál að etja. Ef hann tók tígul- drottningu átti hann ekki snögga innkomu heim. Ef hjarta er spilað er einfalt fyrir austur að drepa á ás og spila laufi. Þá verður tígulgosi vesturs slagur. í stað þess að taka tíguldrottningu var hjarta spilað frá blindum. Austur lét lítið en vandamál suðurs voru ekki leyst þó hann fengi slaginn á hjarta- kóng. Hann spilaði aftur hjarta og austur átti slaginn. Spilaði hjarta áfram —■ og spilarinn í suður sá sína saeng uppreidda. Trompaði en varð síðar að gefa vestri slag á tígulgosa. Tapað spil. Það var hægt að vinna spilið með því að spila hjarta eftir að hafa fengið slag á tígulkóng í fjórða slag — en þá kom tígullegan í Ijós. Þeir verða þáakkúrat helmingi of dýrir fyrir okkur. Reykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra bifreiðsimi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Hafnarfjörðun Lögreglap simi 51166, slökkvilið og ' sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið 1160,sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliöið og sjúkrabifreið simi 22222. Reykjavfk — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: KI. 8— 17 mánudaga föstudaga, ef ekki næst i heimilislæknia^ími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga-fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lÆknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land spítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökk vistöðinni i síma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvi- liðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upp- lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar Neyðarvakt lækna í sima 1966. Skák Það má ekki mikið bregða út af í 'ikákinni. Á skákmótinu í Wijk an Zee í ár kom þessi staða upp í skák Nikolac,' sem hafði hvítt og átti leik, og Timman. 56. Ka5? — Bf 1! og hvitur gafst upp. Ef 57. Rxfl — Kc4 og síðan fer kóngurinn til e2. Apéfek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 6.—12. april er I Apóteld Austurbæjar og Lyfjabúð Breiðholts. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingareru veittar i simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga eropið i þcssum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-. nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um.þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavlkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga Jd. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavik sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri simi 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Baróns- stig alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. iöE3| 7-i & Hún hugsar svo mikið um að tala að hún getur ekki hugsað um það sem hún segir. Heimsóknartími Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. HeilsuverndarstöðimKI. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Fæðingardeild: KI. 15-16 og 19.30-20. Fæðingarheimili Reykjavikur. Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. LandakotsspUali: Alla-dagáfrá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. ' Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud. föstud. kl. 19—19.30. Laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15— 16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitalinn: Alladagakl. 15—16 og 19—19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Ákraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. llafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl. 20—21.Sunnudaga frákl. 14—23. Söfnln Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn —ÍJtlánadeild. Þingholtsstráeti 29a, simi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, Thugard. kl. 9— 16. Lokað á sunnudögum. Aðalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opnunartimar 1. sept.—31. mai. mánud.— föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. Bústaðasafn Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud.- föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.- föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu I, simi 27640. Mánud.- föstud.kl. 16-19. Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.- föstud. kl. 10—12. — Bóka og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapr- Farandsbókasöh fgreiðsla I Þingholtsstræti 29s Bókakassar lánaon skipum, heilsuhælum oj stofnunum,simi 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl 19. Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga- föstudaga frá kl. 13— 19, sími 81533. Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opiö mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21. . Ameriska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13— 19. Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vrnnustofan er aðeins opin við sérstök itækifæri. ÁSGRlMSSAFN BERGSTAÐASTRÆTI 74 er opið sunnudag, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur er ókeypis. Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir laugardaginn 7. april. Vatnab»rinn (21. jan.—19. fab.): Einhleypir i þessu merki lenda að öllum IfKindum I ástarævintýri i dag. Ekki mun þaó veróa langvarandi, bara smáskot. Þú mátt búast vió truflunum á daaleari venju þinni. nakamir (20. ftb.—20. marr): Þú mátt til meó að sýna vini þfnum hlýju. Hann er hálfeinmana þessa stundina. Þú færð hugmynd sem þú ættir aó geta grætt eitthvaó á. Hvúturinn (21. marr—20. aprfl): Þú kemst langt áieiðis i dag ef þú notfærir þér þær upplýsingar sem fyrir hendi eru i þina þágu. Þú kynnist nýju fólki sem þér lfkar strax mjög vel vió. Nautíö (21. apríl—21. mai): Þú lendir f miklum stælum og það á röngum forsendum. Kannaðu vel allar staó- reyndir áður en þú byggir umræóur þfnar á þeim. Tvfburamir (22. mai—21. júnf): Heimilislif þitt ætti aó vera mjög ánægjulegt í dag. Þér er bent á að gæta þin vel þegar þú ferð yfir götu og þegar þú gerir eitthvað sem gæti skapað fallhættu. Krabbinn (22. júni—23. julí); Hvers konar hópvinna mun ganga sérstaklega vel 1 dag. Reyndu að komast hjá því að skrifa undir bindandi samninga. Seinni hluti dagsins mun verða ánægjulegur. Ljóniö (24. júli—23. égúat): Þú mátt búast við að skapió verði ekki alveg upp á það bezta um morguninn. Þetta er hálfpartinn sjálfskaparvíti því það er ekkert i lífi þínu sem þú þarft að hafa áhyggjur af. Mayjan (24. égúat—23. snpt.): Forðastu að takast meira á hendur I dag en þú getur annað. Þú ert fús til hjálpar en ekki er réttlátt að þú berir allan þungann. Þú færð bréf með ánægjulegum fréttum. Vogin (24. Mpt.—23. okt.): Þú ert i nokkuð frökku skapi i dag og sækist eftir ævintýrum. Stjörnurnar eru þér hliðhollar en ef þú ætlar að taka einhverja áhættu skaltu gera það um daginn, ekki kvöldið. Sporödrokinn (24. okt.—22. nóv.): Ef þú ert ólof uð(aður) muntu eignast alveg einstæðan vin af gagn- stæða kyninu. Ástin blómstrar. Þú verður fyrir óvæntu happi og hlýtur mikinn ábata af. BogmaÖurinn (23. nóv.—20. do*.): Ekki rífast né skammast neitt i dag, annars eyðileggur þú bara daginn fyrir þér. Þú ert tilfinninganæm(ur) og vilt vera vel liðin(n). Einhver nákominn þér verður fyrir óvæntu happi. Stoingoitin (21.—20. jan.): Réttast væri að þú biðir með að taka ákvörðun i ákveðnu máli þar til þú ert alveg viss um tilfinningar þinar. Þú ferð i ferðalag i dag i sam bandi við einhver viðskipti. Afmwlisbam dagains: Margt óvænt mun gerast þetta árið. Þú fréttir að trúlofun hefur verið slitið. Þú feró á fund þar sem þú hittir mjög sterkan persónuleika. Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögumkl. I6—22. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá I3.30-I6. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudagq, og laugardaga kl. 14.30— 16. Norræna húsið við Hríngbraut: Opið daglega frá kl. 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13— 18. BiSanir Rafmagn: Reykjavik. Kópavogur og Seltjarnarnes. sími I8230, Hafnarfjörður, simi5l.;ú.. \kurc\ri simi 11414, Keflavik, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður.simi 25520^ Seltjamarnœ, s^mi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, sím? 85477, Kópavogur, slmi 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, simi H4I4, Keflavik. isimar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, sima ; j|088og 1533. Hafnarfjörður, simi 53445. ^ SímahHanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akuróri kcflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis pg á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukcrfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. MinningarspjÖid -__: . ... Minningarkort Minningarsjöðs hjðnanna Sigrfðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum i Mýrdal við Byggðasafnið í Skógum fást á eftirtöldum stöðum: I fj£ykjavik hjá Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar- stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo í Byggðasafninu I Skógum. iMinningarspjöld Kvenfólags Neskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá kirkjuverði Neskirkju, Bókabúð Vesturbæjar, Dunhaga 23. Verzl. Sunnuhvoli Viðimel 35. Minningarspjöld Fólags einstœðra foreldra fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers I Hafn- arfirði og hjá stjórnarmeðliijium FEF á lsafirði og Siglufirði.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.