Dagblaðið - 06.04.1979, Síða 32

Dagblaðið - 06.04.1979, Síða 32
Srjáhst, úháð dagblað FÖSTUDAGUR 6. APRÍL 1979. Tíminn: Kristinn F. hættir fdag „Það er ekkert launungarmál,” sagði Kristján Finnbogason, fram- kvæmdastjóri Tímans, er frétt DB frá í gær um að hann hygðist láta af framkvæmdastjórastarfinu í dag, var borin undir hann. Hins vegar vildi hann ekkert um það ræða, hvort hon- um hefði boðizt forstjórastaða hjá Iscargo. Árni Guðjónsson, stjómarfor- maður Iscargo staðfesti hins vegar, að það „hefði komið til tals” að Kristinn tæki við forstjórastarfi hjá fyrir- tækinu. Einnig sagði hann að hlutafé í fyrirtækinu yrði aukið og staðfesti að Gísli Lárusson, framkvæmdastjóri Iscargo, hefði sagt því starfi upp frá og með 1. maí næstkomandi. Að öðru leyti sagði hann að ekki væri tímabært að ræða þetta mál. Blaðið hefur það eftir áreiðanlegum upplýsingum að Kristinn hafi í fyrra verið að hugleiða hlutabréfakaup af einum stærsta hluthafa í Iscargo en ekkihafiþáorðiðafkaupunum. GAJ- Efnahags- frumvarpið af greitt f dag Stefnt er að því að afgreiða efna- hagsfrumvarp Ólafs Jóhannessonar forsætisráðherra á Alþingi í dag og ljúka þingstörfum fyrir páska á morgun. Svava Jakobsdóttir hefur slegizt i för með þeim alþýðubandalagsþing- mönnum, sem munu greiða atkvæði gegn verðbótakafla frumvarpsins. Áður var vitað um andstöðu Eðvarðs Sigurðssonar og Kjartans Ólafssonar. -HH. Ökuf erðinni lauk íKópavogslæknum Þéttfullur ökumaður úrGarðabæ lenti í Kópavogslæknum klukkan 5 i morgun. Ók hann fyrst á brúarstólp- ann og stórsér á stálhandi ,'.i brú- arinnar. Flaug bíU hans síðan yfir handriðið og niður í lækinn. Fjara var svo hann slapp við sjóbað. Bíllinn mun seint bera sitt barr eftir þessa ökuferð en maðurinn slapp með blóðnasir einar meiðsla. Gisti hann fangageymslur i nótt því ekki var hægt að taka af honum skýrslu sakir ölvunar. -ASt. Morðmálið skýrist enn „Málið er að skýrast og yfirheyrslur og framburður er kominn á það stíg, að allt bendir tíl að heildarmynd fáist fljótlega,” sagði Þórir Oddsson, vara- rannsóknarlögreglustjóri í morgun. Þórir stjórnar yfirheyrslum yfir Þráni Kristjánssyni sem játað hefur að hafa banað Svavari Sigurðssyni. Beindist áherzlan 1 gær að Þráni en áður hafði sambýliskona Svavars verið yfirheyrð. Yfirheyrslum verður fram haldið i dag. -ASt. „Við Albert Guðmundsson tókum tillöguna upp aftur í borgar- stjóm, sem varð tilefni þriggja tíma snarpra umræðna um málið þar, en vinstri meirihlutinn hélt fast við SfS tilboðið, þar eins og í borgarráði og visaði tillögunni frá,” sagði Birgir ísleifur Gunnarsson borgarstjórnar- maður í viðtali við DB í morgun eftír stormasaman borgarstjómarfund í gær þar sem aðferðir Innkaupa- stofnunar borgarinnar við útboð vegna efniskaupa til Hitaveitunnar komu enn á dagskrá. Upphaflega fluttu Birgir ísleifur og Albert tillögu þess efnis í borgar- ráði að lægsta tilboði í þessa tilteknu efnissölu yrði tekið, en ráðið vísaði tillögunni frá. Svo sem DB hefur skýrt frá, skiluðu allnokkur fyrrtæki tílboðum fyrir útrunninn útboðsfrest, en svo barst tilboð frá SÍS viku síðar en hin höfðu verið opnuð. Auk þess sagði Birgir isleifur að lægsta löglega tilboð hafi verið nálega 10% lægra en SÍS. tilboðið sem nú verður tekið. -GS. SKÁLAÐ FYRIR HÉLGARPÓSTINUM Helgarpósturinn kemur út í fyrsta tölublaði Helgarpóstsins er könnun á blaðamenn Helgarpótsins og aðra, er sem áður var blaðamaður á Morgun- skipti í dag. Útgefandi blaðsins er íslenzka fikniefnaheiminum, viðtal við skrifa munu fasta dálka í blaðið. Rit- blaðinu. blaðaútgáfan Vitaðsgjafi, en rekstur Lúðvík Jósepsson og fjallað um for- stjórar hins nýja blaðs eru Árni -JH. annast Alþýðublaðið og það er prentað mannaskiptin í Framsóknarflokknum. Þórarinsson, sem áður var blaðamaður i Blaðaprenti hf. Meðal efnis í fyrsta Þá er í blaðinu fjöldi greina eftir á Visi og Bjöm Vignir Sigurpálsson, Það var ástxða til þess að fagna I nótt og skála I kampavfni, er vinnu við fyrsta tölu- blað Helgarpóstsins var lokið. Frá vinstri talið eru ritstjórarnir Árni Þórarinsson og Björn Vignir Sigurpálsson, siðan Jón Óskar Hafsteinsson ritstjórnarfulltrúi, Frið- I þjófur Helgason ljósmyndari og Guðjón Arngrimsson blaðamaður. Rétt er að geta þess að það er tappinn úr kampavinsflöskunni, sem er efst i vinstra horninu. DB-mynd Ragnar Th. Skákmótinu í Lone Pine lokið: MARGEIR FEKK FEGURÐARVERÐLAUN Skákmótinu í Lone Pine lauk í gær. Guðmundur Sigurjónsson átti mögu- leika á verðlaunasæti fyrir síðustu um- ferðen þeir möguleikar urðu aðengu er hann tapaði fyrir títillausum skák- manni frá frá ísrael Grúnfeld að nafni. Margeir tapaði fyrir stórmeistaranum Miles og Helgi gerði jafntefli við stór- meistarann Biyasas. Hefur Helgi mætt hverjum stórmeistaranum á fætur öðmm í þessu móti, þar sem hann vann skák sína í 1. umferð. Efstir á mótinu urðu Liberzon, Hort, Gligoric og Georghiu með 6,5 vinninga. Guðmundur og Helgi hlutu 5 vinninga og Margeir 4 en hann fékk fegurðar- verðlaun fyrir sigurskák sína gegn stór- meistaranum Pachman. -GAJ- ,,Með virðisaukaskatti má lækka tekjuskattinn mikið — segir Sighvatur Björgvinsson, sem stendur að tillögu um afnám tekjuskatts á almennar tekjur „Breyting frá söluskatti yfir i virðisaukaskatt ætti að auka tekjur ríkisins um 15 prósent, bara af inn- heimtunni,” sagði Sighvatur Björgvinsson (A) í morgun. „Þetta sýnir reynsla Norðmanna.Það ætti að gefa um fimm milljarða tekjuaukn- ingu ríkissjóðs og veita svigrúm til aö lækka tekjuskatt á almennum tekjum mjög mikið þegar í fyrstu umferð.” Sighvatur er fyrsti flutningsmaður þingsályktunartillögu um afnám tekjuskatts á almennum tekjum. Miðað er við, að tekjuskattur verði felldur niður af almennum launatekj- um, sem séu lægri en tvöfaldar meðaltekjur verkamanna, sjómanna og iðnaðarmanna. Jafnframt þessu verði tekinn upp virðisaukaskattur. Sjálfstæðismenn hafa við meðferð málsins lýst stuðningi við ýmsa þætti þess, auk alþýðuflokksmanna. Sighvatur kvað þó óvíst, að alþýðu- flokks- og sjálfstæðismenn yrðu sammála í málinu, meðal annars væri deilt um meðferð vaxta. -HH. Hitaumræður íborgarstjórn um innkaup til Hitaveitunnar: SÍS tilboðinu tekið f remur en lægsta boði

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.