Dagblaðið - 02.05.1979, Page 13

Dagblaðið - 02.05.1979, Page 13
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 2. MAl 1979. 13 Kjallarinn eru þannig, skoðuð í öðru ljósi, sjálfsblekking eða svik. Það fordæmi sem samkomulagið gefur er mjög hættulegt. Er sam- komulagið byggt á sérstöku trausti forystu BSRB til núverandi stjórnar- flokka, eða má búast við að slíkt samkomulag verði gert við hvaða ríkisstjórn sem er? Það væri barnatrú að ætla að forysta BSRB komist upp með það að gera ekki samkomulag við hvaða ríkisstjórn sem er, af því að annað afhjúpaði pólitíska misnotkun á forystuhlutverki samtaka launa- fólks. Verði samkomulagið að raun- veruleika er það eitt víst að skapast hefur fordæmi fyrir þvi að gerðir samningar séu rofnir og það af tekið sem þegar hefur áunnist. Hlutverk forystunnar hlýtur að vera að vinna að því að gerðir samningar séu haldn- ir óskertir. Hins vegar er það augljóst að við tökum því vel að við samninga sé bætt og þeir gerðir betri á þann hátt. En þanniger ekki farið að nú. Þeir lofa og svíkja Tveir núverandi stjórnarflokka sátu í rikisstjórn 1971—74. Þá lofuðu þeir í málefnasamningi opinberum starfsmönnum fullum samnings- og verkfallsrétti. Þetta loforð var svikið. Nú sitja sömu flokkar enn í ráðherra- stólum og bjóðast til að selja opin- berum starfsmönnum rýmri samn- Samkomulagið er hneisa Hverjum skyldi hafa dottið það í hug fyrir 1—2 árum að það ætti eftir að koma upp sú staða að stofna þyrfti til andófs innan BSRB til að fá gerða kjarasamninga haldna? Það er ' sú staða sem forystan hefur nú kallað á. Sú forysta sem sagði fyrir ári „samningana í gildi” mætir nú and- ófi sem segir „samningana í gildi”. færslukostnaðar. Launahækkanir i formi vísitöluverðbóta koma alltaf á eftir hækkun vöruverðs, og eru þannig ekki orsök þeirra hækkana heldur afleiðing. (Enda er þetta kall- að verðbót). Auk þess eru þær bætur aldrei fullkomnar. Hækkun grunn- kaups nær heldur ekki að vinna upp það sem á vantar. Forysta BSRB sjálf telur launin hafa sigið a.m.k. 10% afturúr. Af þessu sést að það er alger blekking að leita orsaka verðbólg- AlbertEinarsson ings- og verkfallsrétt. Væri það ósanngjörn krafa að krefjast efnda á gömlu loforði? Nei. En svo er okkur sagt að ef við ekki kaupum þetta núna fyrir 3% af launum okkar, þá muni verðið hækka óhemjulega fram til miðsumars. Forysta BSRB talar um það á fundum BSRB að þau atriði sem rikisvaldið býður í sam- komulaginu muni jafnvel ekki nást i gegn með verkfalli. Okkur er því spprn. Hvað breytist svona mikið franvritfliiðsumars, sem gerir það að verkum áöþessj_auknu,réttindi muni kosta svo miklu rnéiráTEru e.t.v. á ferðinni dulbúnar hótánir til að hræða félaga BSRB til að samþykkja samkomulagið? Fellum samkomulagið Það að fella samkomulagið er fyrst og fremst neitun við því að samtök okkar — BSRB — séu notuð sem gísl fyrir aðra hópa launafólks í barátt- unni gegn kjararáninu. Um leið styrkjum við stöðu okkar og sam- heldni fyrir komandi samninga í sum- ar. Þegar forysta samtaka launafólks og atvinnurekendur standa þannig saman gegn augljósum hagsmunum launafólks kallast slíkt stéttasam- vinna. Allt launafólk frábiður sér slíka samvinnu. Að fella samkomu- lagið er þannig augljós styrking á baráttustöðu okkar, þar sem slíkt veikir samvinnumakk forystunnar og ríkisvaldsins og sýnir að við getum sett hart gegn hörðu, eins og i ljós kom í vcrkfallinu forðum. Albert Einarsson kennari. Steinn Logi Björnsson viku, þ.m.t. umræðuþættir, fréttir, dýralífsmyndir o.s.frv. Reyndar tel ég þennan varnagla óþarfan því aug- lýsingagildi slíks efnis, í vissum hlut- föllum við annað efni, er ekki minna en skemmtiefnis. Ef fyrrnefnt fyrirkomulag væri haft á rekstri sjónvarpsins, tel ég að viss lækkun afnotagjalda hefði þegar á heildina er litið jákvæð áhrif á rekstur sjónvarpsins og tekjur ríkis- sjóðs, þ.e. innflutningur á tækjum mundi aukast og þar með tekjur rikissjóðs af tollum og söluskatti. Sjónvarpseigendum mundi fjölga eitthvað og þar með auglýsingagildi og verð auglýsinga. Það eru vafalaust margir sem eru andvígir því að sjónvarpið sé rekið á þennan hátt, og get ég mér þess til að helstu rökin muni vera þessi gömlu góðu, að við séum svo lítil þjóð og markaðurinn sé ekki nægilega stór til að slíkt fyrirkomulag eigi rétt á sér. Því er til að svara að margar sjón- varpsstöðvar eru reknar með hagnaði á álíka fjölmennum svæðum og ís- landi. Dreifikerfi þeirra mun tæplega vera eins dýrt í rekstri og hið islenska, en á móti kemur að íslenska sjón- varpið hefur einokunaraðstöðu bæði hvað varðar áhorfendur og auglýs- endur. Vitaskuld mun dæmið í raunveru- leikanum ekki verða eins auðvelt og hér á blaðinu enda gengið út frá ýms- um óvissum forsendum. Hins vegar vona ég að forráðamenn sjónvarpsins reikni dæmið fyrir sig og birti alþjóð og geri jafnvel tilraun í þessa átt, í stað þess að gráta brostnar vonir um fé frá rikinu. Vonandi verður niður- staðan sú að sjónvarpið geti a.m.k. staðið undir rekstrarkostnaði sínum í framtíðinni og um leið boðið upp á betra efni en hingað til. Steinn Logi Björnsson námsmaöur. 10 ástæður fýrir kaupum áPHILCO þvottavélum 4 # tíma og rafmagnsspamað. 2. Vinduhraði sem er allt að 850 snún/- mín, flýtir þurrkun ótrúlega. 3. 4 hitastig (32/45/60/90°C), sem henta öllum þvotti. 4. Spamaðarstilling fyrir vatn og raf- magn. 5. 3 mismunandi hraðar í þvotti og tveir í vindu, tryggja rétta meðferð þvottar- Stór þvottabelgur, sem tekur 5 kg og stórar dyr er auðvelda hleðslu. 8. Fjöldi kerfa, sem henta þörfum og þoli alls þvottar. 9. Fullkomin viðgerðarþjónusta er ykkar hagur. ^ 10. Verðið er mun lægra en á sambærileg- um vélum. heimilistæki sf HAFNARSTRÆTI 3 — 20455 — SÆTÚN 8 — 15655 PHILCO og fallegur þvottur fara saman. ^ „Sú forysta, sem sagði fyrir w ári „Samningana í gildi”, mætir nú andófí, sem segir „Samningana í gildi”.” Forysta BSRB lætur að því liggja að gerð hafi verið reyfarakaup. Að- eins verði með samkomulaginu látin' 3% grunnkaupshækkun í 3 mánuði (I. apríl— 1. júlí) en í staðinn fáist verulega bætt samningsaðstaða. Það er ekki um þetta sem samkomulagið snýst í raun og veru. Það sem um er ^ að ræða, er að forysta BSRB reynir m að draga heildarsamtökin inn í víð- tæka baráttu ríkisvaldsins gegn rétt- mætum launahækkunum vinnandi fólks, undir því yfirskini að verið sé að berjast gegn verðbólgunni. Nú er það staðreynd að launahækkanir hafa ekki haldið í við hækkun fram- unnar i launaumslagi launamanna, en með baráttu sinni gegn hækkun grunnkaups reynir forysta samtaka launafólks að telja því trú um slíkt. Hún tekur undir með rikisstjórninni og segir þá baráttu vera lið i baráttu gegn verðbólgu. „Reyfarakaupin” Kjallarinn

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.