Dagblaðið - 10.05.1979, Page 19
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 10. MAÍ 1979.
19
DAGBLADIÐ ER SMÁAUGLÝSIIMGABLAÐIÐ
SIMI27022
ÞVERHOLT111
I
8
Til sölu
i
Nýkomiö:
Tonka vörubílar, Tonka ámoksturs-
skóflur, Tonka vegheflar, Tonka kranar,
Tonka jeppar með tjakk, Playmobii leik-
föng, hjólbörur, indíánatjöld, mótor-'
bátar, rugguhestar, skútur, flugdrekar,
gröfur til að sitja á, flugskutlur, flug-'
diskar. Póstsendum. Leikfangahúsið
Skólavörðustíg 10, sími 14806.
Herraterylenebuxur
á 7.500 kr., dömubuxur á 6.500 kr.
Saumastofan Barmahlíð 34, sími 14616.
Massey Ferguson
dráttarvél til sölu, stærri gerð með
ámoksturstækjum. Uppl. 1 símum 99—
4198 og 99-4433.
Skrifstofa-afgreiðsluborð.
Til sölu á góðu verði er nýtt og fallegt
skrifstofuafgreiðsluborð, lengd 2 m,
einnig eru til sölu á sama stað nokkur
notuð hansagluggatjöld af ýmsum
stærðum, í góðu lagi. Uppl. í síma 29381
eftirkl. 19.
Eldhúsinnrétting
með tvöföldum stálvaski og blöndunar-
tækjum til sölu. Uppl. 1 síma 85788 eftir
kl. 7.
Til sölu
plussáklæði, rauðbrúnt, 10 m, verð kr.
45 þús., og brúðarkjóll með slóða og
slöri, verð kr. 30 þús. Uppl. í síma 76481
eftir kl. 6.
Tilboð óskast
i grímubúningaleigu. Góð kjör. Uppl.
hjá auglþj. DB í sima 27022.
H—835
Söluturn i fullum rekstrí
til sölu eöa leigu nú þegar eða eftir sam-
komulagi. Tilþoð merkt „Góð kjör”
sendist DB fyrir 14. maí nk.
Ignis fskápur
eldhúsborð og barnabílstóll til sölu.
Uppl. í síma 43843.
Þvottavél,
einfáldúr stálvaskur, hansahillur, barna-
hillur,’ barnabaðker, ódýr kommóða,
strauborð, svartur smoking o.fl fatn-
aður, 6 volta bensínmiðstöð í VW til
sölu. Uppl. í sima 29814 eftirkl. 18.
Selst ódýrt.
Vegna brottflutnings á morgun verðum
við að selja borðstofuborð og 6 stóla,
rýjagólfteppi, 6,5 x 3,5, húsbóndastól,
hlaðrúm og 8 manna matar- og kaffi-
stell. Uppl. í síma 86845 Grænuhlíð 7,
kjallara.
8
Óskast keypt
D
Óska eftir að kaupa
spariskírteini ríkissjóðs, eldri flokks.
Vinsamlegast leggið nöfn og símanúmer
inn hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—600.
Óska eftir að kaupa
.nýlegt vel með farið Cassida fellihýsi.
Uppl. í síma 53331 eftirkl. 5 á daginn.
Óska eftir
notuðum innihurðum með karmi. Uppl.
1 síma 93—7162 eftir kl. 7.30 á kvöldin.
Óska eftir að kaupa
notaða steypuhrærivél, tengda við drátt-
arvél, sem tekur 1—2 poka. Uppl. í síma
93—5151 eftir kl. 8ákvöldin.
Vil kaupa
eða taka á leigu litið fyrirtæki. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H—358.
8
Verzlun
D
Ryabúðin Lækjargötu 4.
Nýkomið mikið úrval af handavinnu,
smyrnapúðar, smyrnaveggteppi og gólf-
mottur, enskar, hollenzkar og frá Sviss.
Prjónagarn í úrvali. Ryabúðin Lækjar-
götu 4. Sími 18200.
Húsmæður.
Saumið sjálfar og sparið. Simplicity fata-
snið, rennilásar, tvinni og fleira..
Husqvarna saumavélar. Gunnar
Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16
Reykjavík, simi 91-35200. Álnabær
Keflavík.
Verksmiðjusala.
Lopabútar, lopapeysur, ullarpeysur og
akrylpeysur á alla fjölskylduna, hand-
prjónagarn, vélprjónagarn, buxur,
barnabolir, skyrtur, náttföt ~o.fl. Les-
prjón Skeifan 6, simi 8561 1, opið frá kl.
1 til 6.
Ferðaútvörp,
verð frá kr. 7.850.-, kassettutæki með og
án útvarps á góðu verði, úrval af
töskum og hylkjum fyrir kassettur og
átta rása spólur, TDK, Ampex og Mifa
kassettur, Recoton segulbandspólur, 5”
og 7”, bíiaútvörp, Verð frá kr. 17.750.-.
Loftnetsstengur og bílahátalarar, hljóm-
plötur, músíkkassettur og átta rása
spólur, gott úrval. Mikið á gömlu verði.
Póstsendum. F. Björnsson radióverzlun,
1 Bergþórugötu 2, sími 23889.
Veiztþú
að stjörnumálning er úrvalsmálning og
er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust.
beint frá framleiðanda alla daga vikunn-
ar, einnig laugardaga, í verksmiðjunni
að Höfðatúni 4. Fjöibreytt litaval,
einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar.
(Reynið viðskiptin. Stjörnulitir sf., máln-
ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R., sími
23480. Nægbílastæði.
Töskugerð önnu Stefánsdóttur.
Iþróttatöskur, með eða án félagsmerkja,
innkaupatöskur, nestistöskur, hnakk-
töskur, skíðaskótöskur, sjúkratöskur,
innleggstöskur. Hönnum einnig töskur
til sérþarfa. Töskugerðin Baldursgötu
18, sími 25109.
8
Fyrir ungbörn
D
Til sölu vel
með farin Silver Cross skermkerra.
Uppl.ísima 10082 eftirkl. 1.
Til sölu Silver Cross
regnhlífarkerra og barnabakpoki. Uppl. í
sjma 75641 eftir kl. 7.
Óska eftir gamalli
Símo vagnkerru í varahluti. Uppl. í síma
73526.
Silver Cross barnakerra
til sölu, litur vinrauður. Verð 50 þús.
Uppl. í sima 39104 eftir kl. 6.
Óska eftir að fá
kerruvagn keyptan.-Uppl. í síma 82501.
Óska eftir að kaupa
þarnastól. Uppl. í síma 38148 eftir kl. 7.
Óska eftir að kaupa
góðan svalavagn. Uppl. í síma 83142.,
8
Fatnaður
D
Til sölu
grár Mokkafrakki, nr. 50, algjörlega
ónotaður, verð 100 þús. Sams konar
(frakki kostar út úr búð ca 170 þús. Uppl.
síma 37804.
8
Húsgögn
D
Klæðningar—bólstrun.
Tökum að okkur. klæðningar og við-
gerðir á húsgögnum. Komum i hús með
áklæðasýnishorn, gerum verðtilboð
yður að kostnaðarlausu. Ath.: Sækjum
og sendum á Suðurnes, til Hveragerðis,
Selfoss og nágrennis. Bólstrunin
Auðbrekku 63, sími 44600, kvöld- og
helgarsími 76999.
Bólstrum og klæðum
gömlu húsgögnin svo þau verði sem ný.
Höfum svefnbekki á góðu verði. Falleg
áklæði nýkomin. Athugið greiðslukjör-
in. Ás Húsgögn Helluhrauni 10 Hafnar-
jfirði, sími 50564.
Bólstrun Karls Adolfssonar
Hverfisgötu 18 kjallara. Klæðningar og
viðgerðir á bólstruðum húsgögnum.
Rókókóstólar fyrir útsaum. Nýkomið
leðurlíki i mörgum litum. Simi 19740.
Vandað nýlegt sófasctt
til sölu, 3ja sæta, 2ja sæta og 1 stóll.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—693.
Stofusófar.
Tveir stofusófar og einn stóll, má nota
sem svefnsófa, til sölu. Uppl. í síma
43667.
Tilsölu
3ja sæta sófi, ljósgrænn, ásamt stól 1
sama stll. Mjög vel með farið. Verð 35
þús. Sími 26535 1 dag og á morgun kl.
5-7 e.h.
handic
Talstöðvar
isérflokki
Mikið úrval af
ptnetum
og fylgihlutum.
mgóða
stu.
mi(giiHEiiii iiiyjo(L©ginii
STIGAHLÍÐ 45-47 SÍMI91-31315
MUSSUR
Stærðir 38—50
Elízubúðin
Skipholti 5.
C
Verzlun
Verzlun
Verzlun
DRATTARBEIZLI — KERRUR
Fyrirliggjandi — allt cfni i kcrrur
fyrir þá sent vilja sntiða sjálfir. bei/.li ■
kúlur. tengi fyrir allar teg. bifreiða.
Þórarinn Kristinsson
Klapparstig 8 Simi 28616
(Heima 720871.
MOTOROLA
Alternatorar 1 bila og báta, 6/12/24/32 volta.
Plattnulausar transistorkveikjur i flesta bilá.
Haukur & Ólafur hf.
Ármúla 32. Slmi 37700.
Símagjaldmælir
// sýnir hvað simtalið kostar á meðan þú talár, er
í/ fyrir heimili og fyrirtæki
SIMTÆKNISF.
Ármúla 5
Sími86077
kvöldsími 43360
C
Þjjónusta
Þjónusta
Þjónusta
j
c
Jarðvinna - vélaleiga
D
Körfubílar til leigu
til húsaviðhalds, ný-
bygginga o. fl. Lyftihæð 20
m. Uppl. í síma 43277 og
42398.
GRÖFUR, JARÐÝTUR,
TRAKTORSGRÖFUR
'ARÐ0RKA SF.
Pálmi Friðriksson
Siðumúli 25
s. 32480 — 31080
Heima-
simar:
85162
33982
BRÖYT
X2B
MCJRBROT-FLEYGCIN
ALLAN SÓLARHRINGINN MEÐ
HLJÓÐLÁTRI OG RYKLAUSRI
VÖKVAPRESSU. SlMI 37149
Njóll Harðarson, Vúlaleiga
Traktorsgrafa og
loftpressur til leigu
Tek einnig að mér sprengingar í húsgrunnum og
holræsum úti um allt land. Sími 10387 og 33050.
Talstöð Fr. 3888.
Helgi Heimir Friðjófsson._________
Traktorsgrafa til leigu
Tek að mér alls konar störf með JCB traktorsgröfu.
Góð vél og vanur maður.
HARALDUR BENEDIKTSSON,
SiMI 40374.
Útvegum erlendis frá og innanlands vélar og tæki til verk-
legra framkvæmda.
Tökum í umboðssölu vinnuvélar og vörubila.
Við höfum sérhæft okkur 1 útvegun varahluta 1 flesta gerð-
ir vinnuvéla og vörubila.
Notfærið ykkur viðtæk viðskiptasambönd okkar. Hafið
samband og fáið verðtilboð og upplýsingar.
VÉLAR OG VARAHLUTIR
RAGNAR BERNBURG
Laugavegi 22, sími 27020 — kv.s. 82933.