Dagblaðið - 10.05.1979, Síða 21
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 10. MAl 1979.
21
Bílaviðskipti
Afsöl, sölutilkynningar og leið-
beiningar um frágang skjala
varóandi bilakaup fást ókeypis á
auglýsingastofu blaðsins, Þver-
holti 11.
Trabant bifreið óskast.
Óska eftir góðum nýlegum Trabant bíl.
Uppl. í síma 30649.
Til sölu Fiat 124 Sport
árg. 1968, skemmtilegur bíll, selstódýrt.
Uppl. 1 síma 27240 milli kl. 2 og 5 næstu
daga.
Varahlutir.
Til sölu mikið úrval varahluta í Cortinu
’67 til ’70, hurðir á tveggja og 4ra dyra,
gírkassar, startarar, dínamóar, hásingar,
fjaðrir, dekk og fleira, einnig í Volvo
Duett, Taunus 17M, Chevrolet Nova,
Moskvitch, VW árg. ’70. Sendum um
allt land, kaupum bíla til niðurrifs og bíl-
hluti. Varahlutasalan Blesugróf 34, sími
83945.
Jeppi, jeppi.
Til sölu af sérstökum ástæðum mjög
góður Rússajeppi. Nýleg vél, gírkassi og
vökvastýri, breiðar felgur, lapplander-
dekk. Afturdrif bilað. Möguleiki á að
taka ódýran bíl upp í greiðslu. Uppl. í
síma 92—2838.
Pólskur Fíat árg. ’72
til sölu. Uppl. í síma 20297.
Benz 220 árg. ’70.
Af sérstökum ástæðum er til sölu Benz
220 árg. ’70, boddi nýyfirfarið og spraut-
• aður, fallegur bíll. Góð kjör ef samið er
strax. Uppl. i síma 54245 eftir kl. 7.
Vél óskast
í Trabant. Uppl. i síma 14802.
Til sölu Blazerfelgur
og hjólkoppar á VW 1600, mótor, ekinn
20 þús. km, Benz vökvastýri, dísilmótor
og bensinmótor, mótor og gírkassar i
Wagoneer, BMW-mótor, Peugeot-
mótor, mótor úr Pardus 110 R, Hillman-
mótor, gírkassi í Escort, hurðir í Cortinu
árg. 72 og hurðir í Skoda 110 árg. '74.
Bilapartasalan Höfðatúni 10, sími
11397.
Höfum mikið úrval
varahluta í flestar gerðir bifreiða, t.d.
Skoda Pardus árg. ’73, Skoda 110 árg.
74, M-Benz árg. ’65, VW 1600 árg. ’66,
Cortina árg. ’68 og 72, Fíat 850, 124,
125 og 128, Hillman Hunter árg. 72,
Citroen Ami árg. 71. Bílapartasalan
hefur opið virka daga frá kl. 9—7, laug-
ardaga kl. 9—3 og sunnudaga kl. 1—3.
Sendum um land allt. Bilapartasalan
Höfðatúni 10, simi 11397.
Tilboð óskast
í Willys árg. ’55. Uppl. á staðnum að
Drafnarstíg 2.
Fiat 127 árg. ’78,
3ja dyra til sölu, ekinn 11 þús. km. Uppl.
í síma 53402 eftir kl. 19.
Til sölu Skoda ’70
í góðu lagi. Uppl. í síma 43768.
Óska eftir að kaupa
Cortinu 70, aðeins toppbíll kemur til
greina. Staðgreiðsla í boði fyrir góðan
bil. Aðrar teg. kæmu til greina, t.d.
Vauxhall Viva. Uppl. í síma 43346.
Datsun 100A station
árg. 72 til sölu, hvítur. Uppl. í síma
84591.
Ford Montego MX ’73
til sölu. Uppl. í síma 85711.
Gott eintak af Fiat 128
árg. 74, til sölu. Bíllinn er mikið endur-
nýjaður. Uppl. í síma 10399 til kl. 22.
VW ’75 eða ’76 óskast.
Uppl.ísima 73409 eftirkl. 18.
Peugeot 404 árg. ’71
station til sölu. Uppl. í sima 14770 milli
kl. 5 og 8.
Volvo Amason árg. ’66,
vel með farinn, til sölu, skoðaður 79.
Einnig Scout árg. ’67, 8 cyl, sjálfskiptur,
með vökvastýri og aflbremsum. Þarfnast
viðgerðar. Skipti koma til greina. Uppl. í
síma 82852.
Fram og aftur um
sundið eins oe ferja!
En ég hef ekki leyfi
Af stað nú!
til farþegaflutninga!
s/7
^SPLASH /
© Bulls
Ég skildi
sóllúguna eftir
Blaðbera
vantarí
eftirtalin hverfi
í Reykjavík. Uppi. í síma27022. LMSBlABffi.
VOGAR1 GUNNARSBRAUT
Barðavogur — Eikjuvogur. Gunnarsbraut — Bollagata.
BÚSTAÐAHVERF11 EXPRESS
Ásgarður — Hólmgarður. Austurstræti— Hafnarstrœti.
Til sölu Citroen GS
árg. 72. Þarfnast ýmissa lagfæringa
Góð kjör, skipti möguleg. Simi 93244.
Wagoneer ’72
6 gata, beinskiptur, ekinn 140 þús. km
ryðlítill, gott kram, ný drifsköft o;
vatnskassi, ný dekk, — til sölu, gjarnan
skiptum fyrir nýlegan smábíl, jafndýrar
eða ódýrari, t.d. Fíat 127. Uppl. í
kvöldin isima 14871.
Fury III
og Datsun 1600 til sölu. Sími 72395 eftii
kl. 8 á kvöldin.
Willys jeppahús
með hurðum til sölu. Verð 15 þús. kr
Uppl. í síma 34627.
Fiat 600 til sölu,
ekinn 72 þús. km, árg. 71, skoðaður 79
Uppl. í síma 76438 eftir kl. 6 á kvöldin.
Land-Rover dlsil árg. ’75
til sölu, vel með farinn, í góðu standi
ekinn 80 þús. km, einn eigandi. Uppl. i >
síma 32831 eftir kl. 7, fimmtudag og
föstudag.
Til sölu rafmagnsupphalarar
í Volvo. Uppl. i síma 75163 milli kl. 7 og
8.
Óska eftir að kaupa
Rússajeppa með blæjum eða álhúsi, má
vera vélarlaus. Uppl. í sima 74966 eftir
hádegi.
Til sölu Toyota Corolla station
árg. 74, einnig Hillman station árg. ’67.
Uppl. í síma 66699 eftir kl. 7 á kvöldin.
Chevrolet Malibu árg. ’70
til sölu. Þarfnast viðgerðar. Selst ódýrt
ef samiðer strax. Uppl. í síma 29330.
Hver vill skipta á
BMW 1600 árg. 70 og torfæruhjóli,
200—500 cc. Á sama stað óskast vara-
hlutir i Hondu 350 XL. Uppl. í síma
20576 eftir kl. 4.
Scout árg. ’69
til sölu í góðu ásigkomulagi. Verð 1100
þús. Uppl. í síma 31358 milli kl. 6 og 9.
Lada 1600 árg. ’79
til sölu. Uppl. í síma 86268.
VW Variant 1600
til sölu. Góð vél, keyrð örfá þúsund,
boddí til niðurrifs eða klössunar, mikið
af varahlutum. Uppl. í síma 13941 frá
kl. 1—9.
Til sölu vél og girkassi
úr Fíat 128 og einnig skottlok, afturstuð-
ari, púströr og hliðarrúður. Uppl. í síma
33382.
Bensfntankur óskast
keyptur, fyrir Morris Marina árg. 74.
Uppl.ísíma 85885.
Til sölu 4 sumardekk
á felgum, fyrir Fíat 128. Hjólbarðaverk-
stæði Sigurjóns Gíslasonar, Laugavegi
171, simi 15508.
Volga árg. ’74
til sölu, lág útborgun, lágar mánaöar-
greiðslur. Uppl. í síma 93—2688 eftir kl.
7.
Varahlutir.
Til sölu 289 Fordvél og C-4 skipting,
sjálfskipting í Rambler, 10 bolta splittuð
hásing, varahlutir í Citroén GS 72,
Vauxhall Vivu 70, Taunus 17M ’67,
Austin Gipsy, Ford Galaxie ’66, vökva-
stýri i Bronco og Benz og margt fleira.
Tökum að okkur að fjarlægja bíla. Uppl.
ísíma 81442.
Flat 128 station árg. ’71
til sölu, vél nýlega endurnýjuð, topp-
grind og útvarp. Er í mjög góðu lagi en
þarfnast talsverðrar boddíviðgerðar.
Skipta þarf um bæði frambretti og
vinstri hurð. Defa hreyfilhitari, áfastur
vél. Fer alltaf í gang í fyrsta starti. Púst-
rör, demparar og stýrisvél, nýlega endur-
nýjað. Verð 310 þús. Uppl. í síma
74131.
Dodge Dart Swinger
árg. 74, til sölu, ekinn 40 þús. km,
grænn með ljósum topp, 6 cyl. beinskipt-
ur í gólfi. Bíll í sérflokki. Uppl. í síma
15619 eftir kl. 19.
Til sölu Opel Rekord
árg. '61. Uppl. í síma 72126.
Til sölu Willys station
árg. ’55, 6 cyl. Ramblervél, upphækk-
aður, tvær FR talstöðvar geta fylgt.
Gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma
35304.
Ford Transit sendiferðabill
árg. 73 til sölu. Talstöð og mælir geta
selst með. Uppl. í síma 74623 eftir kl. 4.
Volga ’74til sölu
dökkblár, ekinn 49 þús. km, litur vel út,
útvarp og kassettutæki. Einn eigandi, ný
sumardekk, negld snjódekk fylgja.’
Undirvagn alltaf verið ryðvarinn. Skipti
koma til greina. Uppl. í síma 37638.
Toyota Carina ’74.
Til sölu er Toyota Carina árg. 74, 4ra
dyra, góður bíll, verð 2,2 milljónir. Uppl.
ísíma 84921 eftirkl. 6.
Cortina árg.’71
til sölu á 600 þús. Má greiðast 400 þús
út og 100 þús. á mánuði. Framrúða í
VW, eldri gerð einnig til sölu. Uppl. í
sima 76481 eftir kl. 6.
Til sölu Plymouthvél,
ósamsett, nýrenndur sveifarás, legur og
hringir fylgja. Uppl. isíma 86719.
Vantar hedd á Skodavél,
110 LS. Uppl. í síma 12993 eftir kl. 18.
Til sölu 4 sumardekk,
lítiðnotuð, 135 x 13. Uppl. i sima 42828
eftir hádegi.
Fordvél 302.
Til sölu 8 cyl. Fordvél, 302 cub., úr
Bronco árg. 74. Uppl. i síma 42130 til
kl. 18ogísíma44539eftirkl. 18.
Willys.
Til sölu Hurricane vélar, húdd, hægra
bretti, snekkja, stýri og fl. úr Willys,
millikassi úr Jeepster, hurðir og bretti,
stuðari o.fl. úr Rambler Classic. Á sama
stað óskast vökvastýri i Willys og
bremsukútur. Uppl. í síma 96—23084
eða 96—23187.
Cortina árg. ’70
til sölu. Verð 350 þús. miðað við stað-
greiðslu. Ennfremur til sölu á sama stað
varahlutir í Cortinu 70, t.d. vél, hurðir,
skottlok, hásing, stólar o.fl. Uppl. í síma
71824 eftir kl. 6.
Til sölu Perkinsvél,
160 hestöfl. Uppl. i síma 96—41779 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Cortina 70
til sölu, þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma
36339 eftirkl. 7.
Chevrolet Blazer árg. ’73
til sölu, V-8, sjálfskiptur, aflbremsur og
stýri, tvöfalt pústkerfi og transistor-
kveikja, upphækkaður, útvarp og segul-
band. Verð 3,2 milljónir. Uppl. í síma
44436: