Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 23.06.1979, Qupperneq 9

Dagblaðið - 23.06.1979, Qupperneq 9
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 23. JÚNI 1979. 9 JÓN L. ÁRNASON SKRIFAR UM SKÁK glæsilegustu. Það er Lein sem stýrir sigurliðinu, en Miles situr enn á ný öfugum megin við borðið. Hvílt: Lein Svart: Miles Drottningarindversk vörn. 1. c4 b6 2. d4 e6 3. Rf3 Rf6 4. e3 Bb7 5. Bd3 Re4 6. Rc3 6. 0-0 er nákvæmari leikmáti, því nú hefði svartur átt að leika 6. — Bb4! 7. 0-0! Bxc3 8. bxc3 f5 og staðan er flókin. Reyndar er þá komið upp ve! þekkt afbrigði af Nimzo-Indverskri vöm, sem ekki er talið gefa hvítum mikið i aðra hönd. 6. — f5?! Með röggsamri taflmennsku í framhaldinu sýnir hvitur fram á að þessi leikur sé hæpinn. 7. Bxe4! fxe4 8. Rd2 Dg5 9.0-0 d5 'mr"ms>~wrwm 10.f3! , Auðvitað gripur hvitur tækifærið og sprengir upp á miðborðinu áður en svartur kemur mönnum sínum í gagnið og kóngnum i skjól. 10. — Dxe3+ 11. Khl Dxd4 12. fxe4 Ra6 12. — dxe4 er hugsanlega svarað með 13. Rb5 De5 14. Rxe4! Bxe4 (14. — Dxe4 15. Rxc7+ Ke7 16. Bg5 mát) 15. Bf4 Bxg2+ 16. Kxg2 De4+ 17. HD með vinningsstöðu. 13. Rb5 De5 14. exd5 0-0-0 15. Rf3 Dh5?! 15. — De4 var sterkara, þótt Ijóst sé að hvitur á þá um margar álitlegar leiðir að velja. 16. Rg5! Dxdl 17. Hxdl Hd7 18. Rxe6 Rc5 19. Bf4 Re4 20. Hd4 Hvitur hefur yfirburðastöðu og auk þess peði meira, svo vart þarf hann að kvíða framhaldinu. 20. — Rd6 21. Rxa7 + Kb8 22. Rc6 + Bxc6 23. dxc6 Hvítur hefur yfirburðastöðu og tveimur peðum meira, svo Ijóst er um úrslitin. 23. — Hf7 24. Hel h6 25. c5 bxc5 26. Rxc5 g5 27. Rd7 + Kc8 28. Ha4 Kd8 29. Ha8+ Svartur gafst upp, þvi 29. — RcS er svarað með 30. Hxc8 + Kxc8 31. He8 mát. Wb... m?//, niður" — segir varaforseti S.Í. ,,Ég er nú að heyra þessi tíðindi núna fyrst. En það er alveg öruggt að við reynum að halda mótið þrátt fyrir þetta,” sagði dr. lngimar Jónsson, varaforseti Skáksambands íslands, er DB hafði samband við hann vegna frétta um að Skáksamband íslands og Taflfélag Reykjavíkur fái ekki hækkun á fastaframlagi borgarinnar til þessara félaga á næstu tveimur árum. Um það höfðu félögin sótt vegna fyrirhugaðs Reykjavikurskák- móts á næsta ári. „Þetta eru mót sem eru búin að vinna sér hefð,” sagði dr. Ingimar. Skákmenn fá ekki umbeðna fjárveitingu „Mótið má ekki falla „Þau eru viðfræg og þau mega ekki falla niður. Það kemur dagur eftir þennan dag og við sækjum lika um styrk til rikisins þannig að ekki er öll nótt úti enn.” Aðspurður sagði dr. Ingimar að ekki hefðu enn borizt svör frá neinum þeirra skákmanna sem boðið var á mótið enda skammt um liðið. Sem kunnugt er var mörgum af sterk- ustu skákmönnum heimsins boðið til mótsins, svo sem Tal, Kortsnoj, Húbner, Timman, Browne og Larsen. -GAJ. Dr. Kristján Eldjárn kemur til bilasýningarinnar i Laugardalshöll á miðvikudag en hann var sóttur heim á Bessastaði á Lincoln ’47. DB-mynd Bj.Bj. Forsetahjónin f víkingahátíðahöld — í afmælishátíð á eynni Forsetahjónin fóru i morgun flug- leiðis til eyjunnar Manar þar sem þau taka þátt i þúsund ára afmæli Tynwalds, þings Manarbúa. i næstu viku. Þar munuforsetahjóninskoða mark- verðustu hluti og staði, hitta fyrirmenn. sitja boð yfirvalda og taka þátt í hátiða- höldunum, m.a. „víkingahátiðahöldum" í Peel. Fyrr þann dag, miðvikudaginn 27. júni, fara forsetahjónin og fleiri upp Mön á fjalliðSnaefellen fleiri örnefni á Mön munu eiga sér norrænar rætur. Forsetahjónin og fylgdathð þon.i koma heim aðfaranótt föstudagsins. 1 fylgd með forsetahjónunum verða Sig- urður Bjarnason sendiherra i London og Birgir Möller forsetaritari ásamt eigin- konum sínum, að því er segir i tilkynn- ingu forsetaskrifstofunnar. OV. TIL HAMINGJU. . . . með 5 ára afmælið 21. júní, litli prakkari. Skyldulið. ... með daginn 22. júni. Gangi þér vel í ellinni. Rúnar, Anna, Magga, I.ena og Auja. . . . með 12 ára afmælið Didda og Stella. Sussa og Arni. . . . með þinn langþráða 14 ára afmælisdag Ella okkar þann 23., reyndu svo að sofa betur á nótt- inni. Gallaklikan. . . . með 14. árið þann 24. júni Ragnhildur okk- ar. Vonandi tollirðu lengi hjá oss. Gallaklikan. . . . með afmælið 17. júní. mamma og Sessa. Ykkar Pela. . . . með 9 ára afmælið Dagný okkar. Mamma, pabhi og systkini. með 14 árin Sólveig Mamma og Co. . . . með 5 ára afmælið 21. júní, Kygló Hulda. Mamma, pabbi, litli bróðir, Ólöf og Bjarni. . . . með afmælið 19. júní elsku mamma, amma og tengdamamma. Gæfan fylgi þér. Sæþór litli sonar- sonur og Þórhalla. . . . með sjómannadags- peninginn og afmælið 24. júní. Guð gefi þér áfram með blaðið og vertu dug- leg að passa litla bróður þinn Krna Pálmey mín. Ein sem hugsar til þín. með afmælisdaginn 26. júni elsku stóra systir. l.itla systir á Skaganum. . . . mcð afmælið pabbi minn þann 22. júní. Asta Hjördis og Jón Ágúsl. . . . með afmælið 14. júní clsku Halla okkar. Vonunt að það sé alllaf jafn dásamlegf í Fljótun- um. Fjölskyldan Vatnsnesvcgi 15 Keflavik. . . . með daginn þann 22. júní Sædis mín (okkar). Bráðum verður þú stór. Fjölskyldan H jallavegi 3 E.B. . . . nteð daginn 23. júní Rúrú min (okkar). Nú erlu að verða gömul. Fjölskvldan Hjallavegi 3 K.B. . . . mcð 13 ára afntælið Viðar tninn. Gangi þér vel að sparka. Pahbi, ittamma og svslkinin. . . . með 4 ára al'mælið 23. júní Sæunn Ósk. Antma, Sigrún, Hclgi og Iris. . . . með 10 ára al'tnælið 23. júní elsku Guðriin Inga. \ertu nú dtigleg i harnl'óstrustarfinu. Mamma. pabhi, Jóna og Órvar. . . . itieð 36 árin 22. júni. Farðu varlega. Þin soniir sieinar. . . . incð trúloftinina 17. júni Birna og Sverrir. Bjarta l'ramlið. Anna. Ilanna, \ ala og Bjarnev. . . . með sjáll'ræðið 22. itini elsku vintir. Þín Rósa. . . . með 4 ára al'ntælið 20. júni \ iðar Ingi minn. Þín Jóna Giinna. . . . með afmælið 23. júní clsku nal'na okkar. Kveðja, afi og amma i Bolungarvik. með 9 ára afmælið 22. júni elsku Þórarinn. Pabhi, niantma, Stella og Þóra Dóra. . . . með bilpról'ið Melta min. Kevrðu nú ekki allt í steik og varaðu þig a grænu hilunum. Fin sein ekki er húin að laka hílpróf. . . . með af nælið 19. júni Jóna. Hnlila ng Pála. . . . með al'mælið sent var 18. júni Bjössi II. 11nlda og Pálina.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.