Dagblaðið - 23.06.1979, Page 18
18
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 23. JÚNÍ 1979.
Vesturland — bilasala.
Akurnesingar, Borgfirðingar, Snæfell-
ingar, Dalamenn. Sökum mikillar sölu
vantar bíla á söluskrá. Leitið ekki langt
yfir skammt. Tíminn er peningar.
Reynið viðskiptin, opið alla helgina til
kl. 22 á kvöjflin. Bílasala Vesturlands,
Þórólfsgötu 7 Borgarnesi, sími 93—
7577.
Til sölu VW Fastback
árg. 71, er í góðu lagi, en þarfnast
boddíviðgerðar. Viðhaldsreikningar
fyrir kr. 250 þús. fylgja. Uppl. í síma
39457 eftir kl. 19 föstudag og alla helg-
ina.
Dodge Dart árg. ’70
6 cyl., sérstaklega fallegur bíll, til sýnis
og sölu að Nýbýlavegi 80. Á sama stað
óskast felga undir sams konar bíl.
Til sölu ódýrir bilar
sem þarfnast viðgerðar: Fíat 128 árg.
72, Skoda Pardus árg. 72, nýupptekin
vél og fl., Saab 96 árg. ’66, vélarlaus,
gott boddí, góð Cortina árg. 70. Einnig
til sölu varahlutir í ýmsa bila. Uppl. í
síma 83945.
Til sölu VW rúgbrauð
árg. 71, útbúinn sem ferðabíll og tilbú-
inn í útileguna. Uppl. í síma 40022.
Peugeot 6 cyl .
dísilmótor 106 H.P. með kúplingshúsi til
sölu. Hentar fyrir Ford pickup, Bronco-
jeppa eða fólksbíl. Vökvastýri (tjakkur
og dæla) má nota í jeppa og fleiri btla.
Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022.
H—636
Varahlutir.
Til sölu notaðir varahlutir í Volvo
Amason, Peugeot404,Vauxhall árg. 70,
Skoda, Moskvitch, Ford Galaxie, Fiat
71, Hillman, Benz ’64, Crown ’66,
Taunus ’67, Rambler, Citroén GS,
Gipsy, Volvo og International vörubíla
og fl. bíla. Fjarlægjum og flytjum bila,
kaupum bila til niðurrifs. Uppl. að
ixauðahvammi v/ Rauðavatn, sími
81442.
VW 1600 TLE árg. 71.
Til sölu mjög fallegur VW Fastback árg.
71, sjálfskiptur, ný dekk, skoðaður 79.
Verð 850—900 þús. Skipti koma til
greina. Uppl. í sima 34295.
Dodge Dart árg. ’68,
6 cyl., sjálfskiptur, með vökvastýri til
sölu, lítur vel út að utan og innan, skoð-
aður 79, nýleg sumardekk, ný negld
vetrardekk fylgja, útvarp. Uppl. í Bíla-
kaup, Skeifunni 5, sími 86010 og 37225
um helgina.
Varahlutir.
Vantar hedd á Chevrolet 307 cc árg. ’69,
sími 38222 eða 43962.
Chevrolet station árg. ’69
til sölu, góður bíll, skoðaður 79, 8 cyl.,
283 cub., aflstýri og -bremsur, sæti fyrir
7 farþega. Bíllinn getur selzt á góðum
kjörum, ýmisleg skipti koma til greina.
Uppl. í síma 39545 um helgina og eftir
kl. 7 á kvöldin.
VW 1200 árg. 72
til sölu, mjög góður og lítið ekinn og
snyrtilegur bíll. Uppl. í síma 85854.
Ti! sölu 6 strigalaga
gróf dekk undir Range Rover, ekin í 3
mánuði, einnig til sölu óslitin radialdekk
af Cortinu 2000 E. Uppl. í síma 71410
eftirkl. 5.
Óska eftir fólksbilakerru
til kaups. Uppl. í síma 73878.
Daf-eigendur:
Til sölu Daf-Variomatic árg. ’67. Bíllinn
þarfnast viðgerðar en töluvert af vara-
hlutum fylgir með. Uppl. í síma 37566.
Bronco árg. 74
til sölu 8 cyl, 302 cub., beinskiptur,
nýjar hliðar, nýsprautaður, vel dekkj-
aður, góður bíll. Uppl. í síma 39545 um
helgina og eftir kl. 7 á kvöldin.
Simca 1300 til sölu á 200 þús.
eða skipti á bíl sem þarfnast viðgerðar,
mætti vera Fiat 850 sport eða einhver
annar sparneytinn. Uppl. i sima 41233
frákl. 17-20.
Fiat 127 árg. 74
til sölu, góður bíll. Uppl. í síma 72902.
Ford Mustang árg. 73
til sölu 8 cyl.351, Cleveland. Uppl. í
síma 92-2177.
'Ég hélt þér líkaði ekki við \— hann, prinsessa. em hvað íþróttamaður þarfnast Yþ^er munur T ’ sjálfsöryggis. ^ np Hramhi ,
^Qhann er öruggur með sjálfan sig^ Ár /t en íeikurinn er byrjaður. r===~N
Hann drepur allar góðar-
hugmyndir.. . !!
Vil kaupa 2CV Dyane
eða Ami, helzt ógangfæran. Uppl. í síma
81856.
Sendiférðabill.
Til sölu Benz 508 sendiferðabíll árg. 72,
nýupptekin vél og nýsprautaður, góð
dekk. Uppl. í síma 40374.
Tilvalin drossia:
Chevrolet Beaumont árg. ’66 til sölu,
þarfnast yfirferðar. Uppl. yfir helgina í
sima66314.
Til sölu ódýrbill,
Fiat 125 P árg. 72. Uppl. í síma 40482
milli kl. 7 og 10.
Nú er salan að aukast.
Þess vegna vantar allar tegundir nýlegra
bíla á skrá. Sel í dag, auk margra ann-
arra bila, Ford Cortinu 1600 XL árg.
74, Mözdu 818 73 og Mercury
Montego. Bílasalan Sigtúni 3. Opið til kl.
22 virk kvöld og 10—18 um helgar. Sími
14690.
Til sölu Skoda ’68
með 110 L vél, óryðgaður og í ágætu
lagi, nýskoðaður 79. Uppl. i síma
26972.
4 cyl. Trader disilvél
til sölu og önnur 4 cyl bensínvél, hentar
vel i Cortinu og Taunus. Uppl. í síma 99-
6367.
Varahlutir i Cortinu
árg. 70, til sölu, vél, gírkassi og fleira. Á
sama stað er til sölu stýrismaskína í
Cortinu árg. 71 . Uppl. í síma 71824.
Rambler American árg. ’67
til sölu, skoðaður 79. Uppl. i síma 76357
eftir kl. 7 á kvöldin.
Til sölu Ford Taunus
árg. '61, þarfnast viðgerðar. Verð 150
þús. Uppl. í síma 37968.
Chevrolet Camaro
árg. 70 til sölu, 8 cyl, 307, blásanseraður
með hvítum víniltoppi, krómfelgur og
breið dekk, lítur vel út. Skipti hugsanleg.
Uppl. i síma 92-8522.
Óska eftir vél
í Cortinu árg. 71. Uppl. í síma 93-7219
og 77087.
Moskvitch árg. ’72
til sölu og niðurrifs. Uppl. í síma 29607
eftir kl. 6.30.
Til sölu Rambler American
station árg. ’65, skoðaður 79, vél nýlega
uppgerð, er á góðum dekkjum. Mikið af
nýjum og notuðum varahlutum fylgir.
Uppl. í síma 32796.
Saab 96 árg. '11
til sölu að Langagerði 13, V-4 vél, bein-
skiptur, 4 aukahjól, skíðabogar, útvarp.
Traustur ferðabíll skoðaður 79. Skipti
möguleg á ógangfærum Saab 96 árg.
’69—74. Verð tilboð. Uppl. í síma
32117ákvöldin.
Til sölu Jeepster V-6
árg. '61, ferðabíll í sérflokki, upphækk-
aður, á stationhásingum, spicer 44, nýir
sílsar, tvær miðstöðvar, útvarp og fl.
varahlutir fylgja.einnig V-8 vél, 307 cub.
meö öllu keyrð 60 þús. ásamt kúplings-
húsi, pressu og girkassa. Uppl. í síma
66441.
Til sölu yörbyggð kerra.
Uppl. hjá Bílabankanum.
Til sölu Chevrolet
307 árg. 70 í góðu lagi. Verð kr. 300
þús. Uppl. í síma 81704.
Mercury Comet
árg. 72 til sölu, blár, ekinn 116 þús. km,
nýleg dekk, gott lakk, útvarp, segulband
og transistorkveikja, skoðaður 79.
Skipti á ódýrari. Verð kr. 1800 þús.
Uppl. i síma 36479.
Tveir góðir.
Toyota Mark II árg. 75, ekinn 54 þús.
km, og Dodge Dart Swinger árg. 75, 6
cyl. vél, sjálfskiptur með vökvastýri og
aflbremsum, ekinn 57 þús. km. Uppl. í
síma 52248.
Vil kaupa nýlegan
Saab 99 eða japanskan bíl. Utborgun
3—3,5 millj. Uppl. ísíma 42416.
Til sölu VW Variant
og varahlutir í Volvo Amason, 4ra dyra,
Willys ’46 og VW Fastback, t.d. dekk,
hurðir, húdd, bretti, hásingar og margt
fleira. Sími 19560 og 35553.
Til sölu varahlutir
í Fíat 128 árg. 71, Cortinu ’68 til 70,
VW '61 til 70, Saab ’6ó, Chevrolet .’65,
Skoda 110 L 72, Skoda Pardus 72,
Moskvitch ’68, Volvo Duet ’64, Taunus
17 M ’69 og fleira. Kaupum bíla til
niðurrifs og bílhluti. Varahlutasalan
Blesugróf 34, sími 83945.
Græn Cortina árg. ’70
til sölu og sýnis að Hraunbæ 180 eftir kl.
7 næstu kvöld.
Vörubílar
Véla- og vörubflasala.
Mikið úrval af vöru- og vöru-
flutningabílum. Kappkostum góða og
vandaða þjónustu. Sé vörubillinn til sölu
er líklegt að hann sé á skrá hjá okkur, sé
ekki, höfum við mikinn áhuga á að skrá
hann sem fyrst. Þar sem þjónustan er
bezt er salan bezt. Bíla- og vélasalan Ás,
Höfðatúni 2, sími 24860. Heimasími
sölumanns 54596.
9
Vinnuvélar
Traktorsgrafa.
Massey Ferguson traktorsgrafa til sölu,
er í góðu ástandi. Sími 42526.
Húsnæði í boði
i
Verzlunarpláss.
Lítið verzlunarpláss við Laugaveg til
leigu. Uppl. i síma 92-3254 eftir kl. 7 á
kvöldin.
3ja herb. ibúð til leigu
frá 1. júlí. Tilboð sendist DB fyrir nk.
mánudag merkt „Fyrirframgreiðsla
398”.
Húsnæði óskast
i
3 ungir námsmenn
óska eftir 3ja herb. íbúð helzt sem næst
Iðnskólanum í Reykjavík, mjög góð
fyrirframgreiðsla i boði, 1 ár fyrirfram.
Uppl. ísíma 54176.
Há leiga I boði.
Óska eftir 3ja til 5 herb. íbúð sem fyrst í
Kópavogi, há leiga i boði. Uppl. um
fjölskyldustærð, fyrirframgreiðslu o. fl.
veitir Aðstoðarmiðlunin fyrir mina
hönd, í sima 31976.
Keflavík-Njarðvik.
Miðaldra maður óskar eftir herbergi á
leigu í Keflavík eða Ytri-Njarðvík. sem
fyrst. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. i
síma 92—3137 milli kl. 6 og 8 á kvöldin.
Ung hjón með 2ja ára barn
óska eftir að taka litla íbúð á leigu með
sem minnstri fyrirframgteiðslu en
öruggum mánaðargreiðslum. Uppl. í
síma 84849.
Húseigendur
Ef þið hafið hug á að leigja íbúðir, þá
vinsamlegast leitið uppl. hjá okkur.
Höfum leigjendur að öllum stærðum
íbúða. Uppl. um greiðslugetu og
umgengni ásamt meðmælum veitir
aðstoðarmiðlunin, sími 31976 og 30697.
,Stofa til leigu
með eldhúsaðgangi og snyrtingu. Uppl.
hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—429
Leigjendasamtökin.
Ráðgjöf og upplýsingar. Leigumiðlun.
Húseigendur, okkur vantar íbúðir á
skrá. Skrifstofan er opin virka daga kl.
3—6. Leigjendur, gerist félagar.
Leigjendasamtökin, Bókhlöðustig 7,
sími 27609.
Leigumiðlunin Mjóuhlfð 2.
Húsráðendur, látið okkur sjá um að út-
vega ykkur leigjendur. Höfum leigj-
endur að öllum gerðum íbúða, verzlana-
og iðnaðarhúsa. Opið alla daga vikunnar
frá kl. 8—20. Leigumiðlunin, Mjóuhlíð
2, sími 29928.
Óskum að taka á leigu
3ja herb. ibúð í Reykjavík í 9 mánuði,
frá 1. sept. Uppl. i síma 96—41473 og
92-1409.
Óska eftir að taka
á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð í mið- eða
vesturbænum fyrirframgreiðsla. Uppl. í
síma 92—8156 eftir kl. 19.
1—2ja herb. ibúð óskast
strax eða 1. sept. nálægt Fjólugötu,
fyrirframgreiðsla kemur til greina ef
óskað er. Uppi. í síma 19435 eftir kl. 6
næstu kvöld.
20 ára stúlka óskar
eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. Uppl. i síma
27086.
Bilskúr óskast i miðbænum
eða í næsta nágrenni. Stór geymslan
með innakstri kemur einnig til greina.
Uppl. í sima 74575.
Óska eftir að leigja
gott herbergi eða litla íbúð í miðbænum.
Fyrirframgreiðsla í 6 mánuði. Uppl. i
síma 36432.