Dagblaðið - 23.06.1979, Side 20

Dagblaðið - 23.06.1979, Side 20
20 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 23. JÚNÍ 1979. ÁRBÆJARPRESTAKAU.: Guðsþjónusta i safnaðarhcimili Árbæjarsóknar kl. 11 árd. Sr. Guðmundur Þorstjmsson. ÁSPRESTAKA^X: Messa kl. 11 árd. að Norðurbrún 1. Sr. Grimur Grimsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Guðsþjónusta i Breiðholtsskólakl. 11. Sr. Jón Bjarman. BÚSTAÐAKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. örn Friðriks son á Skútustöðum predikar. Organleikari Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. ólafur Skúlason. DÖMKIRKJAN: Kl. II messa. Dómkórinn syngur, organleikari Marteinn H. Friðriksson. Sr. Hjalti' Guðmundsson. GRENSÁSKIRKJA: Vegna sumarleyfis sóknarprests mun sr. Ingólfur Guömundsson messa sunnudaginn 24. júni kl. 11. Sóknarnefndin. IIALLGRlMSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. Leonora Van Tonder hjúkrunarfræðingur frá Suður Afriku, sem vinnur í alþjóðlegri hreyfingu kristilegs félags hcilbrigðisstétta, predikar. Sr. Karl Sigurbjörns son. Þriðjudagur: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30 árd. Þriðjud. kl. 20.30 veröur fundur í safnaðar hcimilinu þar sem Lconora mun tala, sýnda myndir og segja frá starfsemi hrcyfingarinnar. Allir velkomnir. „LANDSPlTALINN: Messa kl. 10. Leonora Van Tonder talar. IIÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Orgeltónlist: J.S. Bach: Preludía og fúga í C dúr. B.V.W. 547. Organ leikari dr. Orthulf Prunner. Sr. Tómas Svcinsson. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Þor bergur Kristjánsson. LANGHOLTSKIRKJA: Guösþjónusta kl. II. Organisti Árni Arinbjamarson. Danskur drengjakór aðstoðar við messuna. Sr. Árelíus Níelsson. Sóknar nefndir. LAUGARNESPRESTAKALL: Guðsþjónusta að Hátúni lOb. 9. hæð kl. 10.15. Messa kl. II. Þriðjudagur 26. júni: Bænastund kl. 18. Sóknar prestur. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. H. Altarisganga. Orgcl og kórstjórn Reynir Jónasson. Sr. Guðmundur óskar Ólafsson. FRÍKIRKJAN I REYKJÁVlK: Messa kl. 2. organisti Sigurður Isólfsson, prestur Kristján Róberts son. KIRKJA ÓIIAÐA SAFNAÐARINS: Messa kl II Isiðasta messa fyrir sumarleyfil. Séra Emil Björnsson. DÓMKIRKJA KRISTS KONUNGS LANDAKOTI: Lágmcssa kl. 8.30 árdegis, hámessa kl. 10.30, árdcgis, lágmesga kl. 2. Alla virka daga cr lágmessa kl. 6 siðdegis cn á laugardögum kl. 2. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11 árdegis. KAPF.LLA ST. JÓSEPSSYSTRA HAFNAR FIRÐI: Hámessa kl. 2. NÝJA POSTULAKIRKJAN, Strandgötu 29, Hafnarfirði: Messa kl. 11 og kl. 4 á sunnudaginn. Kaffi eftir messu kl. 4. Alþýðuleikhúsið Lindarbæ Blómarósir eftir Ólaf Hauk Símonarson verður sýnt mánudaginn 25. júni kl. 20.30. Miðasala er i Lindar bæalla daga frá kl. 17—19 ogásýningardögum frá kl. 17-20.30. Sími 21971. Handritasýning Stofnun Árna Magnússonar opnaöi handritasýn- ingu í Árnagarði þriöjudaginn 5. júní og veröur sýn ingin opin i sumar aö venju á þriöjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum kl. 2—4. Þar veröa til sýnis ýmsir mcslu dýrgripri islenzkra bókmennta og skreyti- listar frá fyrri öldum, meöal annarra Konungsbók Eddúkvæöa. Flateyjarbók. Konungsbók Grágásar, sem er nýkomin til Islands og mcrkasta handrit Islend ingasagna, Mööruvallabók. KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar Kjarval er opin alla daga frá kl. 14—22. Aðgangur og sýningarskrá er ókeypis. NORRÆNA HtJSlÐ: Johannes Larsen (1866— 1961), teikningar frá tslandi 1927 og 1930. Bragi Ásgeirsson, teikningar I anddyri viö ljóö Jóns Helgasonar. Opiöfrá 14—22 alla daga. LISTASAFN ISLANDS: Málverk, höggmyndir og grafik cftir innlenda og erlenda listamenn. Opiö þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. frá 13.30— 16. ÞJOÐMINJASAFN ISLANDS: Opiö þriöjud., fimmtud., laugard. ogsunnud. frá 13.30—16. LISTASAFN EINARS JÖNSSONAR: Opiö alla daga ncma mánudaga frá 13.30—16. Ibúö Einars Jónssonar á efstu hæð hefur veriö opnuö almenningi. ÁSGRlMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Sumarsýning safnsins. Opiö alla daga nema laugardaga frá 13.30— 16. HÖGGMYNDASAFN ÁSMliNDAR SVEINS- SONAR: Opið þriðjud., fimmtud. og laugard. frá Kenni akstur og meðferð bifreiða, kenni á Mazda 323, árg. 78, ökuskóli og öll prófgögn ef þess er óskað. Helgi K. Sessilíusson, sími 81349. Ökukennsla-endurhæfing-hæfnisvottorð. Kenni á lipran og þægilegan bíl, Datsun 180B. Greiðsla aðeins fyrir lágmarks- tíma við hæfi nemenda. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Greiðslu- kjör. Halldór Jónsson ökukennari, sími 32943, og hjá auglþj. DB í síma 27022. H—526 Ökukennsla—Bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 79. Hringdu og fáðu reynslutíma strax án nokkurra skuldbindinga af þinni hálfu. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Eiður H. Eiðsson, simi 71501. Ökukennsla — æfingatfmar — bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626, árg. 79. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Reynslutími án skuldbindinga. Uppl. i síma 14464 og 74974. Lúðvik Eiðsson. GALLERl SUÐURGATA 7: Dick Higgins, grafik myndaröðin 7-7-73. Opið til 24. júni frá kl. 16—22 virka daga og 14—22 um helgar. Á NÆSTU GRÖSUM, Laugavegi 42: Guðrún Erla (Gerla), myndverk. Opið á venjulcgum verzlunartima frá 11-22. MOKKAKAFFI, Skólavörðustíg: Olga von Leuchtenberg. Olíu- og vatnslitamyndir. Opiðá venju- legum verzlunartíma. ÁRNAGARÐUR, STOFNUN ÁRNA MAGNÚS- SONAR: Handritasýning. Opið í sumar þriðjud., fimmtud. og laugard. frá 14—16. BERNHÖFTSHÚS, Bernhöftstoríu: Magnús Tómasson, málverk og olíukrítarmyndir frá 1962— 63. Opið daglega frá 16—22 til 26. júní. STÁLHÚSGÖGN, Skúlagötu 61: Sigurður Jónsson (Siggi fiug), teikningar. Opið frá 16—22 virka daga og 14—22 um ehlgar til 24. júni. STÚDENTAKJALLARINN v/Hringbraut: Sigrún F.ldjárn. teikningar og grafík. Knattspyrna LAUGARDAGUR 23. JUNÍ 1. deild Vestmannaeyjavöllur IBV-Haukar kl. 16.00 2. dcild Laugardalsvöllur Fylkir-Magni kl. 16.00. 2. deild Neskaupstaðarvöllur Þróttur-I B1 kl. 16.00. 2. deild Kaplakrikavöllur FH -Austrikl. 14.00. 3. deild B Vikurvöllur Katla-1 Ickla kl. 16.00. 3. deild B'Varmárvöllur Afturelding-Þór kl. 16.00. 3. deild C Suðureyrarvöllur Stefnir-Víkingur kl. 16.00. 3. deild D Sauðárkróksv. Tindastóll-Svarfdælir kl. 16.00. 3. deild D Ölafsfjarðarvöllur Leiftur-KS kl. 16.00. 3. deild E. Alftabáruvöllur HSÞ-Dagsbrún kl. 16.00. 3. deild E Húsavikurvöllur Völsungur-Reynir kl. 16.00. 3. deild F Fáskrúðsfjarðarvöllur Leiknir-Valur kl. 16.00. 3. deild F Stöðvarfjarðarvöllur Súlan-Sindri kl. 16.00. 3. deild F Seyðisfjarðarvöllur lluginn-Einhcrji kl. 16.00. 3. flokkur A Vallargerðisvöllur UBK-lAkl. 14.00. 3. flokkur A Kaplakrikavöllur FH-lBV kl. 16.00. 3. flokkur B Stjörnuvöllur Stjarnan-Selfoss kl. 16.00. 3. flokkur B Breiðholtsvöllur IR-Snæfell kl. 16.00. 3. flokkur C. tsafjarðarvöllur .Bl-Ármann kl. 14.00. 3. flokkur C Gróttuvöllur Grótta-Skallagrimur kl. 16.00. 3. flokkur C Njarðvíkurvöllur Njarðvík-Grundarfj. kl. 16.00. 3. flokkur C Sandgerðisvöllur Reynir-Aftureldning kl. 16.00. 4. flokkur A Vstmannaeyjavöllur ÍBV-Valur kl. 14.00. 4. flokkur B. Varmárvöllur Afturelding-lA kl. 14.00. 4. flokkurC. Isafjarðarvöllur Vestri-Grótta kl. 15.00. 4. flokkur E Fáskrúðsfjarðarvöllur Leiknir-Valur kl. 15.00. 5. flokkur A Fellavöllur Leiknir-lBV kl. 16.00. 5. flokkurC. Bolungarvikurv. Bolungarvík-Reynir kl. 14.00. 5. flokkur C Heiðarvöllur IK-Skallagrímur kl. 14.00. 5. flokkur E Fáskrúðsfjarðarvöllur Leiknir-Valur kl. 14.00 SUNNUDAGUR 24. JUNÍ 1. deild Keflavikurvöllur iBK-KAkl. 16.00. 3. deild C Suðureyrarvöllur Stefnir-Skallagrímur kl. 14.00. 3. deild F Breiðdalsvöllur Hrafnkell-Sindri kl. 16.00. 2. flokkur B Árbæjarvöllur Fylkir-Völsungur kl. 16.00. 3. flokkur D Ólafsfjarðarvöllur Leiftur-Þór kl. 16.00. 3. flokkur E Eskifjarðarvöllur Austri-Þróttur kl. 16.00. 3. flokkur E. Vopnafjarðarvöllur Einherji-Valur kl. 16.00. 4. flokkurC. Bolungarvíkurv. Bolungarvík-Grótta kl. 14.00. 4. flokkur E. Hornafjarðarvöllur Sindri-Höttur kl. 16.00. 4. flokkur E. Vopnafjarðarvöllur Einherji-Huginn kl. 15.00. Takið eftir! Takið eftir! Ef þú ert að hugsa um að taka ökupróf eða endurnýja gamalt þá get ég aftur bætt við nokkrum ncmendum sem vilja byrja strax. Kenni á mjög þægilegan og góðan bil, Mazda 929, R 306. Góður ökuskóli og öll prófgögn. Einnig getur þú fengið að greiða kennsluna með afborgunum cf þú vilt. Nánari uppl. j sima 24158. Kristján Sigurðsson öku- kennari. Ökukennsla-æfmgalímar-hæfnisvottorð. Nemendur greiöa aðeins tekna tima. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteini óski nemandi þess. Jóhann G. Guðjónsson. Uppl. i sima 38265, 21098 og 17384. Ökukennsla — æfingatímar — bifhjóla- próf. Kenni á Simca 1508 GT. Nemendur greiða aðeins tekna tima. Nemendur geta byrjað strax. Ökuskóli og öll próf- gögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími ■66660. 5. flokkur C Isafjarðarvöllur Vestrl-Reynir kl. 14.00 5. flokkur E Hornafjarðarvöllur Sindri-Höttur kl. 15.00. 5. flokkur E Vopnafjarðarvöllur Einherji-Huginn kl. 14.00. Ferðafélag íslands Laugardagur 23. júní kl. 13.00. 1. Gönguferð á Esju (Fjall ársins). Gengið á Kerhóla- kamb (851 m) frá melunum fyrir austan Esjuberg. Þar^ geta þeir sem koma á eigin bilum slegizt i förina. Gjald: Með bilunum frá Umferðarmiðstöðinni kr. 2.000, fyrir aðra kr. 200. Þátttökuskjal innifalið. Ath. að þetta er siðasta Esjugangan á þessu vori. 2. Útilega I Marardal. Æfing fyrir þá sem hafa i hyggju að ferðast um gangandi með allan útbúnað. Komið til baka á sunnudag. Fararstjóri og leiðbein andi: Guðjón ó. Magnússon. Sunnudagur 24. júni kl. 09.00 Ferð á sögustaði Njálu. Leiðsögumaður: Dr. Haraldur Matthiasson. Aðrar ferðir 27. júní-1. júlí: Snæfellsnes, Látrabjarg, Dalir. 29. júni-3. júlí: Gönguferð um Fjörðu. 3. -8. júlí: Breiðamerkurjökull, Esjufjöll. 6.-13. júli: Ferðir i Furufjörð og til Hornvíkur. 13.-20. júli: Ferðir til Hornvíkur og Aðalvikur. Nánari upplýsingaráskrifstofunni. Kynnizt landinu. Útivistarferðir Laugard. 23/6 kl. 20: Jónsmessunæturganga með Þorleifi Guðmundssyni. Verð2000 kr. Sunnud. 24/6: Kl. 10 Krisuvfkurleiðin. Verð 2500 kr. Kl. 13 Húshólmi — Gamla Krlsuvfk. Verð 2500 kr., frítt f. börn m. fullorðnum. Farið frá BSl bensinsölu (í Hafnarf. v. kirkjugarðinn i allar ferðirnar). Hornstrandaferðir 1. Hornvik 6/7 — 9 dagar, fararstj. Jón I. Bjarnason. 2. Hornvík 13/7 — 10 dagar.í írarstj. Bjarni Vetur- liðason. 3. Hornvik 13/7 — 4 daga helgarferð. Fararstj. Bjarni Veturliðason. 4. Hornvfk 20/7 — 4 daga helgarferð. Fararstj. Bjarni Veturliðason. Veitum einnig aðstoð við skipulagningu sérferða um Hornstrandir. Aðrar sumarleyfisferðir: 1. Öræfajökull — Skaftafell 3.-8. júli. 2. Grænland 5.— 12. júlí. Helgarferðir: Þórsmörk, vinnuferö, um næstu helgi. Grfmsey, miðnætursól, um næstu helgi, fiug og báts- ferð. Nánari upplýsingar á skrifstofunni Lækjargötu 6a,simi 14606. JC Mosfellssveit og JC Selfoss Sameiginleg gönguferð á Jónsmessunótt. Komið verður saman við sjálfstæðishúsið á Selfossi og farið með rútu i Gljúfur i ölfusi og þaðan gengið yfir ( Grafning. Allir JC. félagar velkomnir. Félag austfirskra kvenna fer í hið árlega sumarferðalag sitt dagana 30. júni — 1. júlí. Ferðinni er heitið i Flókalund i Vatnsfirði. Nánari upplýsingar gefa Laufey 37055 og Sonja 75625. Ferðir á Hornstrandir Djúpbáturinn Isafirði hefur tekið upp þá nýjung að halda uppi áætlun á Hornstandir, en þangað hefur ckki verið áætlun siðan byggð lagðist af á Hornströndum árið 1952. Hér verður um feröamannaferðir að ræða, bæði með erlenda og innlenda ferðamenn. Farnar verða hringferðir, eöa mönnum gefst færi á að verða eftir og koma með næstu ferðeða siðar. Farið verður i Jökulfirði 24. júni en það er Grunna- vikurferð. Farið verður kl. 10 árdegis. Messað verður að Stað Grurnevik og komið til ísafjarðar um , kvöldið. Verðer kr. 3000. 28. júni vciður ferð um Jökulfirði. Farið verður kl. 10 og komið til tsafjarðar kl. 5.30. 19. júli og 16. ágúst verður farið í Leirufjörð og Bæi. Flciri ferðir eru. ákveðnar, en hafa ekki verið timasettar. Ferðir á Homstrandir verða siðan sem hér cegir (>. júli frá Isafirði kl. 14. Viðkomustaðir. Aðalvik, Fljótavik. Ilnrnvik og Furufjörður. 13.. 20.. og 27. júli verður farið kl. 14 og eru viðkomustaðir Aðalvik, Fljótavik og Hornvik. 16. og 23. júli er brottför kl. 9 og viðkomustaðir Aðalvik, Fljótavík og Hornvik. Verðið i Aðalvik og Fljótavik er 4000 kr., en i Hornvik og Furuvik 6000 kr. Auk þessara ferða er djúpbáturinn með ferðir um lsafjarðardjúp alla þriðjudaga og föstudaga. Þess má ' að lokum geta að 14. júlí verður farið á sveitaball i Bæi og lagt er af stað frá Isafirði kl. 8 um kvöldið. Landssamtökin Líf og land Landssamtökin Líf og land halda fund á Akureyri laugardaginn 23. júni næstkomandi. Fjallað verður um varðveizlu og viöhald gamalla húsa á Akureyri. Fundurinn verður haldinn i Menntaskólanum á Akureyri i kjallara Möðruvalla og hefst kl. 16.00. Tryggvi Gislason, formaður skipulagsnefndar Akureyrar, flytur erindi um stöðu gamalla hús i skipulagi bæjarins. Gisli Jónsson, formaður hús friðunarsjóðs Akureyrar, flytur erindi um hlutvcrk húsfriðunarsjóðs. Svcrrir Hermannsson húsa- smíðameistari svarar fyrirspurnum um viöhald og endurnýjun gamalla húsa. Svcrrir vinnur að endur byggingu elzta húss Akureyrar, Laxdalshúss. auk þcss sem hann vinnur aðendurbótum á Grundarkirkju og Tuliniusarhúsi. Fundurinn er opinn öllum. Sunnudaginn 24. júní gangast landssamtökin Lif og land ásamt Skógræktarfélagi Eyfirðinga og SUNN (Samtök um náttúruvernd á Norðurlandi) fyrir fundi um lagningu þjóðvegar um Leirur og Vaðlaskóg. Hefsr fundurinn með skoðunarferð um Vaðlaskóg. Verður fariö frá Menntaskólamj.u á Akureyri kl. 13.00. Að skoðunarferðinm lokinni verður haldinn fundur i kjallara Möðruvalla. Jón Rúgnvaldsson, yfir- verkfræðingur hjá Vegagerö rikisins, flytur erindj um fyrirhugaða vegagcrð og forsendur hennar. Ingólfur Ármannsson, formaður Skógræktarfélags Eyfirðinga, gerir grein fyrir Vaðlareit. Helgi Hallgrimsson. for maður SUNN, fiytur erindi um Leirurnar. Árni Jóhannsson, garðyrkjustjóri Akureyrar, og Jóhann Pálsson, forstöðumaður Lystigarðsins á Akureyri, ræða um þau áhrif, sem vegargerðin getur haft á landslag. pundurinn cr opinn öllum. Framhaldsaðalfundur félags starfsfólks í veitingahúsum verður haldinn að óðinsgötu 7, þriðjudaginn 26. júní kl. 20. Dagskrá fundarins. 1. Lagabreytingar. 2. Félagsgjöld. 3. Breytingar á reglugerð sjúkrasjóðs. 4. önnurmál. Stjórnin. Stjórnmalafundir IMorðurland vestra Alþingismennirnir Pálmi Jónsson og Eyjólfur Konráð Jónsson boða til almennra stjórnmálafunda sem hér segir: Hvammstangi, laugardaginn 23. júni kl. 2 e.h. i félagsheimilinu. öllum heimill aðgangur. Sjálfstæðisfiokkurinn. Austur-Skaftafellssýsla Almennir stjórnmálafundir í Austur-Skaftafellssýslu og á Djúpavogi. Djúpavogi, laugardag 23. júni kl. 21.00. Höfn Hornafirði, sunnudag 24. júní kl. 21.00. Frummælendur: Tómas Árnason, fjármálaráðherra, Vilhjálmur Hjálmarsson, alþingismaður, Halldór Ásgrimsson, varaþingmaður. Fundarefni: Stjórnarsamstarfið og stjórnmálavið- horfið. Stjórnir Framsóknarfélaganna. Fundir framsóknarmanna á Vesturlandi Almennir stjórnmálafundir verða haldnir á eftir- töldum stöðum. Framsóknarhúsinu Akranesi, mánudaginn 25. júni kl. 21. Lionshúsinu, Stykkishólmi, miðvikudaginn 27. júni kl. 21. Grundarfirði, fimmtudaginn 28. júni kl. 21. Röst, Hellissandi, föstudaginn 29. júni kl. 21. Félagsheimilinu ólafsvik, laugardaginn 30. júni kl. 14. Breiðablik,Snæfellsnesi,sunnudaginn l.júlikl. 16. Logalandi, Reykholtsdal, mánudaginn 2. júli kl. 21. Hlöðum, Hvalfjarðarströnd, þríðjudaginn 3. júli kl. 21. Fundarefni: Stjórnmálaviðhorfið og málefni kjör- dæmisins. Frummælendur alþingismennirnir: Halldór E. Sigurðsson, og Alexander Stefánsson. Allir velkomnir — fyrirspurnir — umræður. Kjördæmissambandið — Framsóknarfélögin. LAUGARDAGUR GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir, diskótek i rauða salnum. HOLLYWOOD: Ásgeir Tómasson meðdiskótekið. HÓTEL BORG: Diskótekið Disa með Óskari Karls syni. HÓTEL SAGA: Hljómsveit Birgis Gunnlaugsonar. söngkona Valgerður Reynisdóttir. Sérstakur kvöld verður saminn og matreiddur að fyrirsögn Sigrúnar- Daviðsdóttur. INGÓLFSCAFÉ: Gömlu dansarnir. KLÚBBURINN: HljómsveitirnarGoðgá og Picasso. LEIKHÚSKJALLARINN: Hljómsv. Thalia og Anna Vilhjálmsdóttir. LINDABÆR: Gömlu dansarnir. ÓÐAL: Diskótek með Mike Taylor. SIGTÚN: Bingó kl. 3. Um kvöldið hljómsv. Gimsteinar. SNEKKJAN: Hljómsvcitin Hafrót, diskótek. ÞÓRSCAFÉ: Hljómsvcitin Galdrakarlar skemmtir á samt Violu Wills. SUNNUDAGUR GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir. HOLLYWOOD: Ásgeir Tómasson meðdiskótekiö. HÓTEL BORG: Gömlu dansarnir. hljómsv. Jóns Sigurössonar ásamt söngkonunni Mattý. HÓTEL SAGA: Hæfileikakeppni Dagblaðsins og Hljómsv. Birgis Gunnlaugssonar ásamt söngkonunni Valgerði Reynisdóttur. Dansfiokkur JSBsýnir. KLUBBURINN: Diskótek. ÓÐAL: Diskótek með Mike Taylor. ÞÓRSCAFÉ: Hljómsveitin Galdrakarlar skemmtir, söngkonan Viola Wills kemur fram i siðasta sinn. Flugdagurinn 1979 Reykjavfk 23. júni 1979 DAGSKRÁ 1.09:00-12:00 Útsýnisfiug (við Flugskóla Helga Jónssonar). 2.12:30—13:30 Hópflug 15 einkaflugvéla yfir Reykjavik og nágrenni. 3.13:00—13.20 Ávörp forseta Flugmálafélags lslands, flugmálastjóra og samgönguráðherra. 4.13:20—13:40 Fokker F-27 „Friendship" fiugvélar Landhelgisgæzl- unnar fljúga saman yfir sýningarsvæðið, sýna fiug á einum hreyfii o.fi. 5.13:40-13:45 Þyrla Landhelgisgæzlunnarsýnir listir. 6.13:45-13:55 DeHavilland Dash-7 (sem kemur sérstaklega frá fiug- sýningunni í Paris), sýnir stutt fiugtak, lendingu og aðrar listir. 7.13:55-14:05 Transal C-160 frá vestur-þýzka fiughernum sýnir at hyglisverða fiugeiginleika. 8.14:05-14:15 Lockheed P-3C „Orion" frá bandaríska flotanum sýnir stutt fiugtak (max. performance take-off), fiug á aðeins tveimur hreyflum af fjórum o.fi. 9.14:15—14:30 Lockheed HC-130 „Hercules” eldsneytisbirgðaflugvél og Sikorsky HH-3E (Jolly-Green-Giant) þyrla frá bandaríska fiughernum sýna eldsneytistöku á flugi, björgun o.fi. 10.14:30-14:45 4. McDonnell-Douglas F-4 „Phanton" orrustuþotur og 2 Lockheed T-33 æfingaþotur frá bandariska flug- hernum munu fijúga yfir svæðið og sýna ýmsar listir. 11.14:45—15:00 Félagar úr Fallhlífaklúbbi Reykjavikur og Akureyrar munu sýna fallhlifastökk úr Douglas DC-3 „Dakota” flugvél Landgræðslunnar. 12.15:00—15:20 Félagar úr Flugmódelfélaginu „Þyt" sýna fiugá radíó- stýrðum flugmódelum. 13.15:20-15:25 Sýnt vcrður fiug á sérstæðri þyrilvængju, svokölluð- um „gyro-kopta” sem smiðaður er hérlendis. 14.15:25—15:35 Tvitog og listflug á svifflugum. Svifflugfélag íslands. 15.15:35—15:50 Einn þekktasti svifdrekaflugmaður heims, „Jimmi Potts", mun sýna flug á mótorsvifdreka. 16.15:50—16:00 Hinn heimsþekkti listfiugmaður „Tony Bianchi" mun sýna listflug á CAP-10. Akuroyri 24.júni1979 DAGSKRÁ 1.13:30-14:30 Hópflug einkafiugvéla yfir Akureyri og nágrenni. 2.14:00-14:20 Ávörp forseta Flugmálafélags lslands. flugmálastjóra og bæjarstjóra Akureyrar. 3.14:30-14:40 De Havilland Dash-7 (sem kemur sérstaklega frá fiug- sýningunni í Paris) sýnir stutt flugtak, lendingu og aðrar listir. 4.14:40—14:50 Lockheed P-3C „Orion” frá bandariska fiotanum flýgur yfir sýningarsvæðiö, sýnir flug á tveimur hreyflum af fjórum o.fi. 5.14:50—15:00 McDonnell-Douglas F 4 „Phanton” orrustuþotur og Lockhecd T-33 æfingaþotur frá bandaríska fiughern- um munu fljúga yfir svæðið og sýna ýmsar listir. 6.15:00-15:15 Fallhlífastökk félaga úr Fallhlifaklúbbi Akureyrar. 7.15:15—15:25 Félagar úr Flugmódelfélaginu „Þyt” sýna flug á radio- stýrðum flugmódelum. . 8.15:25-15:35 Félagar úr Sviffiugfélagi Akureyrar sýna listflug á sviffiugum. 9.15:35—15:50 Einn þekktasti svifdrekaflugmaður heims, Jimmi Potts, mun sýna flug á mótörsvifdreka. 10.15:50—16:00 Hinn heimsþekkti listflugmaður Tony Bianchi mun sýna listflugáCAP-10. Flugvélar þær er taka þátt í sýningunni munu verða almenningi tilsýnis. Athugið. Flugdagsnefnd FMl áskilur sér fullan rétt til breyt- inga á dagskrá, þar sem sýningaratriði geta fallið niður af óviðráðanlegum orsökum og/eða timasetning og röðun þeirra breytzt. Flugdagurinn umferðartakmarkanir Vegna flugdagsins i dag veröa umferðartakmarkanir sem hér segir: 1. Inn á fiugvallarsvæðið eftir Flug- vallarveginum frá Reykjanesbraut fram hjá slökkvi- stöðinni. 2. Út af fiugvallarsvæöinu um gamla Flug- vallarveginn til norðurs og frá Nauthólsvik að Foss- vogskapellu að sunnanverðu. Miðasala verður á stöðum merktum XA. Flugvallarhliðin að vestan- verðu vcrða lokuö allri umferð. Bifreiðastæði verða undir öskjuhliðinni og hjá Loftleiðahótelinu. Sérstaklega er tekið fram að bannað er að leggja bifreiðum á Reykjanesbraut vegna slökkviliðs og sjúkrabifreiða. Frá Sjálfsbjörg Laugardaginn 23. júní nk. verður kveðjuhóf fyrir norska hópinn sem hingað er kominn á vegum lands- sambandsins og NNHF. Hófið verður í Átthagasal Hótel Sögu og eru félagar hvattir til að koma. Hægt er að fá miða eftir mat og kostar miöinn kr. 2000. Nánari upplýsingar eru til staðar á skrifstofu félagsins í þessari viku simi 17868 Skemmtinefnd — Félagsmálanefnd. Skógræktarfélag Hafnarfjarðar óskar eftir sjálfboðaliðum til skógræktarstarfa í girö- ingu félagsins við Hvaleyrarvatn fimmtudag til laugar- dagskl. 17—19. Gengið GENGISSKRÁNING Nr. 114 — 21. júní 1979 Ferðamanna- gjaldeyrir Eining KL 12.00 Kaup Sala Kaup Sala 1 BandaríkjadoUar 342,80 343,60 377,08 337,96 1 Steriingapund 732,75 734,45* 806,03 807,90* 1 Kanadadoilor 291,35 292,05 320,49 321,26 100 Danskar krónur 6389,55 6404,45* 7028,51 7044,90* 100 Norskar krónur 6680,95 6696,55* 7349,05 7366,21* 100 Sænskar krónur 7951,75 7970,35* 8746,93 8767,39* 100 Finnsk mörit 8720,45 8740,75* 9592,50 9614,83* 100 Franskir frankar 7930,15 7948,65* 8723,17 8743,52* 100 Beig. frankar 1149,35 1152,05* 1264,29 1267,26* 100 Svissn. frankar 20484,00 20531,80 22532,40 22584,98* 100 Gyllini 16764,90 16804,00* 184413 18484,40* 100 V-Þýzk mörk 18426,65 18469,65* 20269,32 20318,62* 100 Lfrur 40,83 40,93 44,91 45,02 100 Austurr. Sch. 2502,20 2508,00* 2752,42 2758,80* 100 Escudos 695,70 697,40* 765,27 767,14* 100 Pesetar 519,20 520,40 571,12 572,44 100 Yen 156,62 156,98* 1723 172,68* •Breyting frá sfðustu skráningu. Sfmsvari vegna gengisskráninga 22Í9Ö, ÍÍÍIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHNIIIHIIIIIII

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.