Dagblaðið - 10.07.1979, Blaðsíða 16
16
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚLÍ 1979.
(*
&
DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
Fiskbúð til stílu.
Uppl. í sima 43129 á milli kl. 7 og 8 á
kvöldin.
Píanó til stílu.
Verð I50 þús., sjálfvirk þvottavél og raf-
magnssláttuvél, hvort tveggja þarfnast
viðgerðar. Einig bekkur úr gamalli
eldhúsinnréttingu. Uppl. í síma 15470
eftir kl. 17.
Búslóð til sölu
vegna brottflutnings af landinu, þ.á m.
heimilistæki, húsgögn og ýmislegt fleira.
Allt mjög vel meðfariðá tækifærisverði.
Uppl. í síma 13077 til sýnis að Dúfna-
hólum 6, kl. 7—10, þriðjudag og
miðvikudag.
Til sölu harmónikuhurö
úr tekki, stærð 2x 1.80 m og einfaldur
eldhúsvaskur með borði ásamt
blöndunartækjum. Uppl. i síma 16463
eftir kl. I7.
Vamlaö "g »cl utlitamli
sófasett. ca. I0 ára til sölu. Verð 75 þús.
Uppl. i sima 52325 eftir kl. 7.
Nýleg eldhúsvifta til sölu,
græn að lit. Verð 50 þús. Uppl. i síma
84819 eftir kl. 7.
JF sláttuþyrla
til sölu. Uppl. í síma 66238.
Suðutæki og rafsuðuvél
til sölu. Uppl. í síma 37995 eftir kl. 7.
Gott tjald til sölu.
Uppl. í síma 20917.
Til sölu 35 fm sumarbústaður,
þarf að fjarlægja fljótlega. Uppl. í síma
66I76 eftirkl. 7.
Til sölu Sommer Cant C.B.
bilatalstöð, 6 rásir, loftnet. Verð 60 þús.
Einnig bílútvarp með hátölurum. verð
25 þús. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022.
H—484.
Camp Trails bakpoki
til sölu, einnig bónvél. Uppl. hjá auglþj.
DB i sima 27022.
H—494.
Til sölu hjónarúm
5 ára. með áföstum skúffum á 80 þús..
sófasett 4ra sæta og tveir stólar á 30
þús.. Pioneer útvarpsmagnari SX 535 3
ára. 150 þús. kr.. tveir hátalarar 40 wótt.
50 þús. kr. Uppl. i sima 3I578.
Gamall fataskápur
til sölu. verð 20 þús. Uppl. í síma 92—
7659 eftir kl. 9.
Tveir háþrýstibrcnnarar
annar fyrir miðstöð. hinn fyrir gufuketil
til sölu. Sanngjarnt verð. Uppl. í sima
54024 milli kl. 8 og I0 i kvöld og annað
kvöld.
Til sölu Zetor
47 hestöfl dráttarvél árg. 76.
sturtuvagn, lyftigeta 4 I/2 tonn.
smíðaður 76, sláttuþyrla. smíðuð 76.
heytætla, 2 stjörnu, smiðuð 76,
heygripla smíðuð 76, heykvisl og
rakstrarvél. 4 hjóla. Uppl. í síma 94—
II88.
Til sölu litið notað
4til 5 ntanna tjald með kór. Uppl. i
sírna 18145.
Mjög fallcgt bólstrað
búðarborð til sölu og 25 fm gólfteppi.
Hvort tveggja lítið notað. Uppl. að Háa-
leitisbraut 87.sími 32184.
Vegna brottflutnings
er til sölu vatnsrúm (hjónarúm). Til
sýnis að Efstahjalla 25, Kópavogi eftir
kl. 7.
Til sölu 2 tjöld,
2ja manna, með himni og 3—4 manna
án himins (sænskt). Uppl. í síma 22782
eftir kl. 5.
Til sölu er i
Baliey hjólhýsi árg. 74 með fallegu og
góðu fortjaldi. innbyggt útvarp, klósett,
tjald og margir góðir fylgihlutir. Húsið
er til sýnis og sölu hjá Bílakaup,
Skeifunni 5.
Kafarabúningur
til sölu með öllum fylgihlutum. Uppl. í
síma 92-6022 eftir kl. 19.
Til sölu borðstofusett
með sex stólum og 2 hæða skenk. Vel
með farið. Greiðsluskilmálar. Uppl. i
sima 96—41728.
Til sölu oliumálverk
(51x39 cm) eftir Kjarval. Einig
olíumálverk frá Þingvöllum (55 x 80 cm)
eftir Eyfells, málað 1937. Þeir sem
áhuga hafa vinsamlega sendið tilboð til
DB fyrir 15. júlí nk. merkt „Málverk
1979”.
Stofugardínur, sófaborð,
gólfteppi 34 fm, og frystikista til sölu.
Selst ódýrt. Uppl. eftir kl. 6 á daginn i
síma 42282.
Af óvenjulegum ástæðum
er til sölu stórglæsilegur italskur 3ja
manna sófi, marmaraborð í stil Lúðviks
16., antik hægindastóll, einnig i stíl
Lúðviks 16. Einnig er til sölu pianó og
Dual stereógræjur. Uppl. i síma 20437
milli kl. 6 og 8.
!
Óskast keypt
s>
Óska eftir að kaupa
gott notað golfsett. Uppl. i síma 94—
3223 og 94—3100.
Ódýr isskápur óskast
til kaups, verður að vera í lagi. Hámarks-
stærð 55 x 135 cm. Uppl. í síma 37837.
Óska eftir að kaupa
litla, vel útlítandi eldhúsinnréttingu.
Uppl. í síma 75258.
Óska eftir að kaupa
tvo rafmagnsþilofna 1500W eða
1200W. Uppl.ísíma 85952.
Verzlun
l
Munið!
Höfum allt sem þarf til frágangs á
handavinnu. Klukkustrengjajárn á mjög
góðu verði. Stórt úrval af púðaflaueli,
púðauppsetningar, gömlu alltaf I gildi.
Sýnishorn í verzluninni, tilbúnir púðar
og flauelsdúkar, mikið úrval. Sendum í
póstkröfu. Uppsetningarbúðin, Hverfis-
götu 74, sími 25270.
S.Ó-búðin auglýsir.
Axlabandapils, axlabandabuxur, peysur,
bolir, gallabuxur, smekkbuxur, peysur,
bolir, drengjablússur, skyrtur, sund-
skýlur og sundbolir. Ódýrar dömublúss-
ur, bikini. Herranærföt, sundskýlur,
gallabuxur, belti og axlabönd. Nærföt
og sokkar á alla fjölskylduna, sængur-
gjafir og smávara. Póstsendum. SÓ-
búðin, Laugalæk, sími 32388 (Hjá
Verðlistanum).
Föðurlandsvinir.
Sumarið okkar er seint á ferðinni að
vanda. Þess vegna eru skozku ullarnær-
fötin ómissandi í öll ferðalög. Dömur og
herrar. Það er vissara að hafa prjóna-
brókina og bolinn við hendina. Allar
stærðir, lengdir og breiddir. Sendum í
póstkröfu um allt land. Verzlunin
Madam,Glæsibæ, sími 83210.
Verzlunin Höfn augh
10% afsláttur af ; ... >o i. iakaefni.
sængurföt. handklæði. diskaþurrkur.
þvoitapókar þvmtastykki. ungbarna
treyjui . > .\iir, ungbarna
■ kvr' i fla'icK 1- 4ra ára.
ilomu:; v . 'kk ir. Póstsendum.
Ver/lunin Holn. Vcsturgötu 12. simí
15859.
Veizt þú
að stjörnumáln.ng er úrvalsmálning og
er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust.
beint frá framleiðanda alla daga vikunn
ar. einnig laugardaga, í verksmiðjunni
að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval.
einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar.
Reynið viðskiptin. Stjörnulitir sf., máln-
ingarverksmiðja. Höfðatúni 4 R., sími
23480. Næg bilastæði.
!
Fatnaður
9
Rýmingarsala á kjólum.
Verö 7 þús. Dömublússur, pils og
peysur. Einnig barnastærðir. Allt á hag-
stæðu verði. Uppl. í síma 21196.
Fyrir ungbörn
Óska eftir tvíburakerru.
Uppl. í síma 41614.
I
Antik
9
Borðstofuhúsgögn,
skrifborð, sófar og stakir stólar, borð og
skápar, speglar, málverk, píanó, komm-
óður og rúm. Úrval af gjafavörum.
Kaupum og tökum í umboðssölu. Antik-
munir Laufásvegi 6, sími 20290.
9
Húsgögn
Svefnhúsgögn.
Tvíbreiðir svefnsófar, verð aðeins
98.500,- Seljum einnig svefnbekki og
rúm á hagstæðu verði. Sendum í póst-
kröfu um land allt. Opið frá 10 til 7 e.h.
Húsgagnaþjónustan, Langholtsvegi 126,
sími 34848.
Stór uppiýstur stofuskápur
til sölu vegna flutnings. Uppl. í sima
33302.
Til sölu 4 svefnbekkir
og ísskápur, hagstætt verð. Uppl. i sima
18902.
Sófasett, sófaborð
og símastóll til sölu. Uppl. í síma 19580
eftir kl. 4.
Vegna brottflutnings
eru til sölu tveir nýir svefnbekkir og
notaður tvibreiður svefnsófi. Uppl. í
síma3195 Keflavík.
Til sölu kojur
og tvíbreiður svefnsófi. Uppl. i síma
72189.
Svefnsófi og símaborð
til sölu. Uppl. í síma 66335.
Til sölu 7 raðstólar
frá Kristjáni Siggeirssyni, einnig 2
hornborð úr palesander og sófaborð með
reyklituðu gleri, einnig úr palesander.
Uppl. í síma 50965.
Til sölu fataskápur
tvísettur. Uppl. í sima 74113 eftir kl. 18.
Svefnbekkir.
Eigum eftir nokkra svefnbekki meðörm-
um og sængurgeymslu í sökkli til sölu á
verksmiðjuverði. Stíl-húsgögn h/f
Auðbrekku 63, Kópavogi. sími 44600.
Klæðningar-bólstrun.
Tökum að okkur klæðningar og
viðgerðir á bólstruðum húsgögnum.
Komum i hús með áklæðissýnishorn.
Gerum verðtilboð yður að kostnaðar-
lausu. Athugið, sækjum og sendum á
Suðurnes, Hveragerði, Selfoss og ná
grenni. Bólstrunin, Auðbrekku 63, sími
44600, kvöld- og helgarsími 76999.
_________________________________Z____
Svefnbekkir og svefnsófar
til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum út á
land. Uppl. á Öldugötu 33, sími 19407.
Njótið velliðunar
í nýklæddu sófasetti, höfum falleg
áklæði, og hvíldar á góðum svefnbekk.
Góðir greiðsluskilmálar. Ás-húsgögn,
Helluhrauni 10, simi 50564.
Bólstrun, klæðningar.
KE-húsgögn Ingólfsstræti 8. Sími
24118.
1
Heimilistæki
9
Til sölu frystikista ITT 2601
Uppl. í síma 99—1975, eftir kl. 7 á
kvöldin.
Óska eftir að kaupa
lítinn ísskáp. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022.
H—639.
Við seljum
hljómflutningstækin fljótt, séu þau á
staðnum. Mikil eftirspurn eftir sam-
byggðum tækjum. Hringið eða komið.
Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími
31290.
AR14 hátalarar.
frá Fálkanum til sölu. Uppl. í síma
22621 milli kl. 6 og 8 öll kvöld. Há
talararnir eru tæpra 2ja ára og þola 100
vrms.
Sansui magnari,
Dual plötuspilari, Teac kassettutæki og
Pioneer útvarpsmagnari til sölu. Uppl. í
síma 92—1734 eftir kl. 8.
I
Hljóðfæri
9
Til sölu HH Combó
gítarmagnari og á sama stað er til sölu
Ecco kassagítar með innbyggðum
„pickup”. Uppl. í síma 97—7658.
Af sérstökum ástæðum
er til sölu splunkunýr og nýinnfluttur
bassagítar með tösku. Uppl. milli kl. 7 og
8 næstu kvöld. í sima 12873.
Góðar bassagræjur til sölu
með 100 W magnara, hatalaraboxum,
og Yamaha gítar. Uppl. milli kl. 6 og
7.30 isíma 52733.
Fyrir veiðimenn
Ánamaðkar til sölu
i Hvassaleiti 27, sími 33948, og Njörva-
sundi 17. Sími 35995.
Limi fllt á stigvél
og skó, set nagla í sóla og hæla eftir ósk.
Nota hið landsþekkta filt frá G. J Foss-
berg. Skóvinnustofa Sigurbjörns Þor-
geirssonar, Austurveri við Háaleitis-
braut68.
Maðkar, sími 31011.
Til sölu silunga- og laxamaðkar, Síminn
er 31011 eftir kl. 3 á daginn.
Ljósmyndun
Til sölu er Zenith reflexmyndavél
ásamt 50 mm og 135 mm linsum. Einnig
er til sölu Ijósmælir. Allt sem nýtt. Verð
samtals kr. 96 þús., eða hæsta boð. Selst
hugsanlega í sitt hvoru lagi. Uppl. i síma
44927 eftirkl. 19.
Til sölu linsa
af Petri myndavél 1:2,8/135, 50 þús.,
Kodak myndavél (EK 100), 15 þús.,
Kodak myndavél (instamatic), 12 þús.,
kr. Mamiya myndavél, 136 (m/ flassi)
fyrir 135 mm filmur, 40 þús. kr. Uppl. í
síma 32723.
16 mm super 8
og standard 8 mm kvikmyndafilmur til
leigu i miklu úrvali, bæði tónfilmur og
þöglar filmur. Tilvalið fyrir barnaafmæli
eða barnasamkomur, Gög og Gokke,
Chaplin. Bleiki pardusinn, Tarzan og fl.
Fvrir fullorðna m.a. Star Wars, Butch
andThe Kid, French Connection. Mash
og fl. í stuttum útgáfum. Ennfremur
nokkurt úrval mynda í fullri lengd. 8
mm sýningarvélar til leigu. Sýningar-
vélar óskast til kaups. Kvikmyndaskrár
fyrirliggjandi. Filmur afgreiddar út á
land. Uppl. i sima 36521 (BB).
CanonAEl.
Eigum til fáeinar Canon AEI reflex
myndavélar á hagstæðu verði. Mynd-
verk — Glöggmynd, Hafnarstræti 17,
simi 22580.
Kvikmyndaleigan.
Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón-
myndir og þöglar, einnig kvikmynda-
vélar. Er með Star Wars myndina i tón
og lit. Ýmsar sakamálamyndir, tón og
þöglar. Teiknimyndir í miklu úrvali,
þöglar, tón, svart/hvítar, einnig i lit,
Pétur Pan, Öskubuska, Júmbó i lit og
tón. Einnig gamanmyndir, Gög og
Gokke og Abbot og Costello. Kjörið
fyrir barnaafmæli og samkomur. Uppl. i
síma 77520.
8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur
til leigu I mjög miklu úrvali. 8 mm sýn-
ingarvélar til leigu. Sýningarvélar ósk-
ast. Nýkomið mikið úrval af 8 mm tón-
filmum, aðallega gamanmyndum. Ný
þjónusta: TónSegulrákir settar á 8 mm
filmur. Filmur bornar með verndandi
lagi sem kemur í veg fyrir rispur. Ath.:
Sérstakur 20% fjölskylduafsláttur til I.
júlí. Ókeypis kvikmyndaskrár fyrirliggj-
andi, sími 36521 (BB).
Til sölu AE—1 myndavél,
flass og stækkari. Uppl. í síma 32137.
Véla- og kvikmyndalcigan.
Leigjum 8 og 16 mm sýningarvélar, 8
mm tökuvélar, Polaroid vélar, slides-
vélar m/timer og 8 mm kvikmyndir.
Kaupum og skiptum á vel með förnum
myndum. Kvikmyndalisti fyrirliggjandi.
Ný þjónusta: Færum 8 mm kvikmynd-
irnar yðar yfir á myndsnældur fyrir V
HS kerfi. Myndsnældur til leigu,
væntanlegar fljótlega. Sími 23479
(Ægir).
!
Dýrahald
9
Tii sölu eru hvolpar
af góðu veiðihundakyni, (smáhunda-
kyn). Uppl. veittar hjá auglþj. DB í síma
27022.
H—469.
Tveir tamdir hestar
10 og 11 vetra til sölu vegna brott-
flutnings úr sveit. Uppl. í síma 93—7522
eftir kl. 7 á þriðjudags- og miðvikudags-
kvöld.
Litill gulur páfagaukur
tapaðist á laugardag. Finnandi vinsam-
legast hringi í síma 35479 og 38847.
Fundarlaun.
Óska eftir að kaupa
200 til 300 lítra fiskabúr. Uppl. í síma
82119 eftir kl. 8 á kvöldin.
Ti! sölu grá hryssa.
12 vetra ótamin. Af þekktu gæðinga-
kyni. Móðir eins kunnasta
kappreiðahests á landinu. Hryssan er
með fyli, undan Frey frá Flugumýri, og
henni fylgir merfolald undan Óðni Sörla-
syni. Einnig getur fylgt sonur hennar
þriggja vetra, jarp-sokkóttur, reistur
þurrbyggður og óvenjuglæsilegur, enn-
fremur ung hryssa lítið tamin undan
einni beztu gæðingshryssu á landinu.
Hagstætt verð. Uppl. hjá auglþj. DB í
síma 27022.
H—513.
Hundaáhugafólk.
Tveir mjög fallegir gulir labrador-
hvolpar til sölu. Hreinræktaðir með ætt-
artölu. Viðurkenndir foreldrar. Uppl. á
morgnana og kvöldin I sima 43390.
Ókeypis fiskafóður.
Nýkomið amerískt gæðafóður.
Sýnishorn gefin með keyptum fiskum.
Mikið úrval af skrautfiskum og gróðri í
fiskabúr. Ræktum allt sjálfir. Gerum við
og smíðum búr af öllum stærðum og
gerðum. Opið virka daga kl. 5—8 og
laugardaga kl. 3—6. Dýraríkið Hverfis-
götu 43 (áður Skrautfiskarætkin).
!
Til bygginga
9
Mótatimbur óskast keypt.
x6 eða 1 x5 ásamt öllum lengdum af
uppistöðum. Uppl. í sima 54041 eftir kl.
19.
Mótatimbur til sölu strax,
1 x6 2500 m og 1,5x4 1200 m. Uppl. í
síma 74347.
Mótatimbur Keflavik-Njarðvík.
Til sölu 1 x6 ásamt uppistöðum. Einnig
uppistöður fyrir steyptar loftplötur.
Uppl. i sima 92—2504 eftir kl. 2 í dag.
Vinnuskúr óskast,
helzt með rafmagnstöflu. Uppl. í síma
72281 eða 33147,eftirkl. 19.
Tii sölu 200 m
af 2 x 4 og 200 m af 1.5 x 4. Simi 31824.
!
Sjónvörp
9
Litasjónvarp
fyrir ameríska kerfið (CCIR) óskast til
kaups.Sími 32881.
!
Innrömmun
9
Innrömmun sf.,
Holtsgötu 8, Njarðvík, simi 92-2658.
Höfum mikið úrval af rammalistum.
skrautrömmum, sporöskjulaga og
kringlóttum römmum, einnig myndir og
ýmsar gjafavörur. Sendum gegn póst-
kröfu.