Dagblaðið - 10.07.1979, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 10.07.1979, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚLÍ 1979. Veðrið Spáin f dag er þannig: Suflvestan- áttum sunnan- og vestanvert landifl| og skúraveflur. A Norflausturiandi verflur suflvestan gola og skýjafl og. um noröanvert landifl hœgviflri ogj skýjafl. A Vestfjörflum verflur hœg breytilog átt og rigning. i Klukkan sex f morgun var veflrifl á, landinu þannig: í Reykjavlc 7 stiga hiti og skúrir, á Gufuskákim 8 stig og skýjafl, Galtarvtta 6 stig og rígning, Akureyri 7 stig og skýjað, Raufarhöfn 4 stig og abkýjafl, Daiatanga 6 stig og láttskýjafl, Höfn 7 stig og skýjafl, f Vestmannaeyjum 7 stig og skúr á sffl- ustu kkikkustund. I Kaupmannahöfn var 14 stiga hiti og skýjafl, Osló 18 stig og skýjafl, Stokkhólmi 16 stig og skýjað, London 14 stig og skýjafl, Parfs 14 stig og skýjafl, Hamborg 13 stig og; skýjafl, Madrid 19 stig og láttskýjafl, Mallorka 17 stig og heiflskfrt, Lissa- bon 15 stig og skýjafl, Boston 21 stig og láttskýjafl og Montreal 18 stig og heiflskfrt. Auður Eiríksdóttir ljósmóðir lézt að heimili sínu 8. júli. Krístján Krístjánsson frá Flateyri, Sörlaskjóli 72 Reykjavík, andaðist á Borgarspítalanum föstudaginn 6. júní. Pétur Mogensen lézt í Borgarspítalan- um aðfaranótt sunnudagsins 8. júli. Guðbjörg Þorstéinsdóttir, Feilsmúla 10, andaðist að Hátúni lOb laugardag- inn 7. júli. Björnfríður Ingibjörg Elínmundardótt-, ir andaðist á Borgarspítalanum 6. júli sl. Stefán Gestsson bifreiðarstjóri, Safa- mýri 33, lézt að morgni 7. júlí. Ingibjörg I. Bríem frá Melstað lézt 7. júli. Sigurbjörg Jónína Einarsdóttir frá Endagerði á Miðnesi, til heimilis aö Stigahlið 20, Rvík, lézt að morgni sunnudags 8. júlí. Vilhelmína Jónsdóttir frá Flateyri verður jarðsungin frá Keflavíkurkirkju fimmtudaginn 12. júlí kl. 2 e.h. Pétur Pálsson, Vesturgötu 66 b, verður jarðsunginn miðvikudaginn 11. þ.m. kl. 10.30 frá Fossvogskirkju. Ingveldur Einarsdóttir, Bárugerði, verður jarðsungin frá Hvalsneskirkju miðvikudaginn 11. júli kl. 2 e.h. Björgvin Óskar Benediktsson verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju mið- vikudaginn 11. júlí kl. 1.30 e.h. Ragnheiður Ágústina Sigurðardóttir frá Bjarneyjum, Selási 2a Reykjavík, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju 11. júli kl. 3. Guðmundur Jón Þórðarson var fædd- ur 4. september 1957 og voru foreldrar hans Freyja Norðdal og Þórður Guð- mundsson vélstjóri að Reykjaborg í Mosfellssveit. Guðmundur lauk námi í' símvirkjun fyrir stuttu. Eftirlifandii unnusta hans er Elín Anna Jónsdóttir. Guðmundur lézt af slysförum 4. júli og verður jarðsunginn frá Fossvogskirkjui í dag og jarðsettur að Lágafelli. Jóhanna Eiríksdóttir var fædd 13. júlí 1909, dóttir hjónanna Helgu Þórðar- dóttur og Eiríks Ágústs Jóhannes- sonar, hún lézt 2. júlí. Eftirlifandi eiginmaður hennar er Jósef Sigur- björnsson og eiga þau tvö börn saman en Jóhanna átti tvo drengi í fyrra hjónabandi. MkMMK *-- — - - - Ffladelfía Almenn samkoma í Daníel Glad. kvöld kl. 20.30. Ræðumaður iþróttir Knattspyrna Þriðjudagur 10. júlí. LAUGARDALSVÖLLUR Þróttur-Haukar, I. deild kl. 20.00. SANDGERÐISVÖLLUR Reynir-Selfoss, 2. deild kl. 20.00. AKRANESVÖLLUR lA-Valur, 2. flokkur kl. 20.00. FRAMVÖLLUR Fram-KR, 5. fl. A, kl. 20.00. ÁRBÆJARVÖLLUR Fylkir-UBK, 5. fl. A, kl. 20.00. STJÖRNUVÖLLUR Stjarnan-Njarðvík, 5. fl. kl. 19.00. ÞRÓTTARVÖLLUR Þróttur-Vikingur, 5. fl. B, kl. 19.00. BREIÐHOLTSVÖLLUR IR-Afturelding, 5. fl. B, kl. 20.00. KAPLAKRIKAVÖLLUR FH—Grindavík75. íl. B, kl. 19.00. SANDGERÐISVÖLLUR Reynir-lK, 5. fl. C, kl. 19.00. Eins og undanfarin tvö sumur hyggst Félag islenzkra einsöngvara gangast fyrir söngvökum i Norræna hilsinu á þriðjudagskvöldinu kl. 9. Tónleikarnir verða sex og þeir fyrstu þriðjudaginn 17. júlí og svo hvern þriðjudag fram til 21. ágúst. Þó söngvökur þessar séu einkum hugsaöar fyrir erlenda ferðamenn, eru allir velkomnir. Efnisskrá mun verða fjölbreytt með islenzkum þjóðlögum, sönglögum og enn fremur munu kvæðamenn úr Kvæðamannafélagi Reykjavikur koma fram meðsina fornu list. Söngvökurnar hafa verið vel sóttar og Félag islenzkra einsöngvara vonast til að sem flestir eigi ánægjustundir i Norræna húsinu á þriðjudags kvöldum. Sýningar Málverkasýning Gunnar Halldór Sigurjónsson heldur málverka sýningu i Eden i Hveragerði dagana 10. til 22. júli. Gunnar sýnir 27 málverk unnin í acryl. oliu og oliukrít. Þetta er sjötta einkasýning Gunnars. en auk þess hefur hann tekið þátt í samsýningum. Flestar myndirnar eru málaðar á sl. 2 árum. Myndin er af Gunnari Halldóri og einni mynda hans úrGrjótaþorpi. Ferðafélag íslands Um næstu helgi verður farið til Þórsmerkur, Land- mannalauga og Hveravalla, en á þessa siaöi verða vikulegar ferðir fram á haust. K .dvegur er aóopnast fyrir umferð um þessar mundir, og ^röur pcita fyrsta ferð félagsins til Hveravalla á þessu sumri. Á öllum stöðum verður gist i húsi, en sjálfsagt er fyrir þá, sem njóta þess aðdvelja í tjöldum, að hafa þau meðferðis. Á föstudagskvöldið verður lagt af stað í ferð á Tind- fjallajökul, en hann er upp af byggðinni i Fljótshliö, eins og flestum er kunnugt. Tindfjallajökull er nærri 1500 m á hæð, og er þaðan mjög viðsýnt yfir Suöur- landsundirlendið og austur og norður yfir hálendið, allt til jöklanna stóru. 1 þetta sinn verður ekið upp Rangárvelli, fram hjá Keldum og tjaldað verður á svo- nefndri Hungurfit. Þar verður bækistöðin og þaðan verður gengiðá jökulinn. k iniNHHiiinHimiiniinniiiBiuniiinmimmiiiimini ! Einkamál 27 ára cinstaklingur óskar eftir að kynnast konu á aldrinum 22—35 ára. Þarf að hafa íbúð. Uppl. með nafni, síma og helzt mynd sendist á afgreiðslu blaðsins merkt: „Einkamál 124". Öllum bréfum svarað. Fullum trúnaði heitið. Vil kynnast konu, 35—40 ára. með náin og varanleg kynni í huga. Upplýsingar um hagi, hátterni og hugðarefni sendist afgreiðslu blaðsins fyrir nk. fóstuag, merkt „Tilvera”. Á sjálfur íbúð, bifreið og hlut i fyrirtæki, sem ég hef góða alvinnu af. Öllum tilboðum svarað. D! ! Ýmíslegt ! TH.: sdýrir skór i sumarleyfið, stærðir 37— 5, niðsterkir og léttir æfingaskór á ðeins kr. 6.500. Sportmarkaðurinn irensásvegi 50. sími 31290. 9 Skemmtanir ! Diskótekið Disa, Ferðadiskótek fyrir allar tegundir skemmtana, sveita- böll, útiskemmtanir, árshátíðir o.fl. Ljósashow, kynningar og allt það nýjasta i diskótónlistinni ásamt öllum öðrum tegundum danstónlistar. Diskótekið Disa ávallt í fararbroddi. Símar 50513 Óskar, 85217 Logi, 52971 Jón og 51560. Kennsla ! Menntaskólanemi úr öðrum bekk óskar eftir tilsögn í reikningi, i júlí og ágúst. Uppl. I síma 66335. Þjónusta ! Til lcigu JCB traktorsgrafa. Vanur maður. Simi 72656 og 66397. Tökum að okkur alhliða viðgerðir og viðhald á húsum, svo sem þakviðgerðir, sprunguviðgerðir, málningavinnu og þakrennur. Uppl. í sima 30514 og 86116 milli kl. 12 og 1 og eftirkl. 7 á kvöldin.________________ Teppa og húsgagnahreinsun með vélum sem tryggja örugga og vandaða hreinsun. Gott verð. Ath. kvöld- og helgarþjónusta. Sírnar 39631, 84999 og 22584.______________________ Glerisctningar. Setjum i einfalt gler. útvegum allt efni. fljót og góð þjónusta. Uppl. i sima 24388 og heima I sima 24496. Glersalan Brynja. Opið á laugardögum. Málningarvinna. Get bætt við mig málningarvinnu úti sem inni. Gerum tilboð eða mæling. Greiðsluskilmálar. Uppl. í sima 76925 eftir kl. 7. 9 Garðyrkja Sláum lóðir með orfi eða vél. Uppl. í símum 22601 og 24770. Urvals gróðurmold til sölu, heimkeyrð. Uppl. I síma 16684 allan daginn og öll kvöld. Fjölbýlis— cinbýlishúsaeigendur — fyrirtxki. Getum bætt við nokkrum verkefnum. Sláum grasið, snyrtum og hirðum heyið ef óskað er. Uppl. í sima 77814 milli kl. 18 og 19. Geymið auglýsinguna. Garð- sláttuþjónustan. Garðeigendur. Tek að mér standsetningu lóða, einnig viðhald og hirðingu, gangstéttalagningu: vegghleðslu, klippingu limgerða o.fl. E.K. lngólfsson garðyrkjumaður. simi 82717 og 23569. Garðúðun — Garðúðun. Góð tæki tryggja örugga úðun. Úði sf„ Þórður Þórðarson. simi 44229 milli kl. 9 og 17. Húsdýraáburður. Hagstætt verð. Úði, simi 15928. Til sölu heimkeyrð gróðurmold, einnig grús. Uppl. í síma 24906 allan daginn og öll kvöld. í Hreingernmgar i Vélhreinsum teppi í heimahúsum ogstofnunum. Kraftmikil ryksuga. Uppl. í simum 84395, 28786 og 77587. Hreingerningar og teppahreinsun. Gerura hreinar íbúðir, stigaganga og stofnanir. Gerum föst tilboð ef óskað er. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i síma 13275og77116. Hreingerningars/f. Á sunnudaginn veröur gengið á Hrómundartind. Farið veröur úr bænum kl. 10.00 og ekið að Hvera- dölum. Gengið þaðan austur meö Skarðsmýrarfjalli, veginn milli hrauns og hlíða og yfir á Hrómundartind. Síðan sern leið liggur að Nesjavöllum í Grafningi, en þangaö heldur annar hópur kl. 13.00 úr bænum, og þar hittast þeir. Af Hrómundartindi er gott útsýni yfir Þingvalla- vatn og nágrenni þess, en á Nesjavöllum er mikill jarð- hiti. Þar hefur verið borað eftir heitu vatni og i umræðum hefur komið fram að siðar meir verði hann nýttur fyrir íbúa höfuðborgarsvæðisins, þegar vatns- skortur þar fari að segja til sin. Eins og flestir vita, eru gæzlumenn starfandi i sælu- húsum Ferðafélagsins yfir sumarmánuöina. Félagið gefur fólki kost á því að dvelja lengur eða skemur ’ húsunum á milli ferða. Hafa margir notfært sér þetla. og árlega eyða margir hluta af sumarleyfi sinu á þennan hátt. Ferðaf élag íslands Miðvikudagur 11. júli. Kl. 08.00 Þórsmerkurferð. KI. 20.00 Búrfellsgjá — Kaldársel. Gengiðeftir hraun- tröðinni (gjánni) að Búrfelli. Verð kr. 1.500.- gr. v/bílinn. Föstudagur 13. júhkL 20.00 Þórsmörk, Landmannalaugar, Hveravellir, (gist i húsum) TindfjaUajökull. Farseðlar á skrifstofunni. Sumarleyfisferðir 13. júlí. Gönguferð frá Landmannalaugum til Þórs- merkur. Fararstjóri: Kristinn Zophóniasson. Gist i húsum (5 dagar). 13. júli.Dvöl í tjöldum í Homvík. Gengið þaðan stuttar og langar dagsferðir. Fararstjóri: Gísli Hjartar- son (9 dagar). 14. júli. Kverkfjöll—Sprengisandur. Dvalið i Kverk- fjöllum og skoðaö umhverfi þeirra m.a. Hveradalir og ishellamir. Ekið suöur Sprengisand. Gist i húsum. Fararstjóri: Sigurður Kristinsson. (9 dagar). 17. júlúSprengisandur — Vonarskarð — Kjölur. Góð yfirlitsferð um miðhálendi Islands. Gist í húsum. Fararstjóri: Hjalti Kristgeirsson. (6 dagar). 20. júli.Gönguferð frá Landmannalaugum til Þórs- merkur. Fararstjóri: Magnús Guðmundsson. (9 dagar) gist i húsum. 21. júli.Gönguferð frá Hrafnsfirði um Furufjörð til Hornvikur (8 dagar). Fararstjóri Birgir G. Alberts- son. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Félag einstæðra foreldra Skrífstofan verður lokuð mánuöina júli og ágúst vegna sumarleyfa. Frá verkalýðsfólaginu Jökli, Hornafirði Verkalýðsfélagið Jökull mótmælir harölega afnámi visitöluþaks á laun, þar sem ýmsir hálaunahópar hrifsa með þvi til sin allt að mánaðarlaunum verka- manns. Fundurinn telur að visitöluþak skuli sett á að nýju og megi það ekki vera hærra en nemi tvöföld- um launum verkamanns samkvæmt fiskvinnutaxta eins og hann var 1. marz si. Sambvkkt áalmennum félaesfundi 5. iúli 1979. *N Gengið GENGISSKRÁNING í Ferðamanna- NR. 126 — 9. júll 1979. gjaldeyrir Eining KL 12.00 Kaup Sala Kaup Saia 1 BandarikjadoHar 346,70 347,50* 380,71 382,25\ 1 Stariingapund 764,80 766,60* 841,28 843,26* 1 Kanadadottar 299,10 2993C* 329,01 329,78*. 100 Danskar krónur 6564,40 6579,60* 7220,84 7237,56* , 100 Norskar krónur 6820,10 6835,80* 7502,11 7519,38*. 100 Sœnskar krónur 8139,45 8158,25* 8953,40 8974,08*, 100 Finnsk möric 8947,10 8967,70* 9841,81 9864,47* # 100 Franskir frankar 8101,40 8120,10* 8911,54 8932,11* 100 Belg. frankar 1178,05 1178,75* 1293,66 1296,63*’ 100 Svissn. frankar 20890,60 20938,80* 22979,66 23032,68* * 100 Gyttini 17096,95 17138,35* 18806,65 18849,99** 100 V-Þýzkmöric ■*8847,00 18890,50* 20731,70 20779,55** 100 Lfrur 41,92 42,02* 46,11 46,22* * 100 Austurr. Sch. 2564,35 2570,25* 2820,79 2827,28** 100 Escudos 708,30 709,90* 779,13 780,89* 100 Pesetar 524,80 526,00* 577,28 578,60* 100 Yen 159,42 159,79* 175,36 175,77* 1 Sérstök dráttarréttindi 450,29 451,33 •Breyting frá sfðustu skráningu. - Sknsvari vegna gengisskráninga 22190^ ■ _L 1 IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIÍIIIII Þrif-teppahreinsun-hreingerningar. Tökum að okkur hreingerningar á ibúð- um, stigagöngum, stofnunum og fl. Einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél, sem tekur upp óhreinindin. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur. Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með há- þrýstitæki ogsogkrafti. Þessi nýjaaðferð nær jafnvel ryði, tjöru. blóði o.s.frv. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath! 50 kr. afsláttur á fermetra á tómu húsnæði. Ema og Þor steinn.simi 20888. Hreingerningar og teppahreinsun. Nýjar teppa- og húsgagnahreinsivélar. Margra ára örugg þjónusta. Tilboð í stærri verk. Sími 51372. Hólmbræður. Önnumst hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Gerum einnig föst tilboð. Vandvirkt fólk með margra ára reynslu. Sími 71484 og 84017, Gunnar. Hreingerningarstöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hreingerninga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í síma 39229. Ólafur Hólm. rl I Ökukeinsla ! Ökukennsla, æfingartimar, hæfnisvottorð. Engir lágmarkstimar, nemendur greiða aðeins tekna tíma.Jóhann G. Guðjóns- son, simar 21098, 17384, Athugið! Sér- stakur magnafsláttur, pantið 5 eða fleiri saman. Ökukennsla — æfingatfmar. Kennslubifreið: Allegro árg. 78. Kennslutímar frá kl. 8 f.h. til kl. 10 e.h. Nemandi greiðir eingöngu tekna tíma. ökuskóli — prófgögn. Gisli Arnkelsson, simi 13131. _____________________ ökukennsla—æfingatimar. Kenni á japanska bílinn Galant árg. 79. Ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað, nemandi greiðir aðeins tekna tíma. Sími 77704. Jóhanna Guðmundsdóttir. Ökukennsla-æfingatímar-bifhjólapróf. Kenni á Simcu 1508 GT. Nemendur greiða aðeins tekna tima. Nemendur geta byrjað strax. Ökuskóli og öll próf gögn ef óskað er. Magnús Helgason. simi 66660. Kenni á Datsun 180 B árg. 78. Mjög lipur og þægilegur bfll. Nokkrir nemendur geta byrjaðstrax. Kenni allan daginn, alla daga og veiti skólafólki sér- stök greiðslukjör. Sigurður Gislason. ökukennari, simi 75224 (á kvöldin). Takiðeftir — takiðeftir. Ef þú ert að hugsa flm að taka ökupróf eða endurnýja gamalt þá get ég aftur bætt við nokkrum nemendum sem vilja byrja strax. Kenni á mjög þægilegan og góðan bíl, Mazda 929. R-306. Góður ökuskóli og öll prófgögn. Einnig getur þú fengið að greiða kennsluna með afborgunum ef þú vilt. Nánari uppl. i síma 24158 .Kristján Sigurðsson öku- kennari. Pl.isl.fls liF 330 PLASTPOKAR O 82655

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.