Dagblaðið - 10.07.1979, Blaðsíða 22
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚLÍ1979.
22'
MH MIOIIl MOftSOHiU
Rúmstokkur
er þarfaþing
Hin skemmtilega danska
gamanmynd frá Palladium.
Endursýnd vegna fjölda
áskorana
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Ein stórf'ínglegasta kvikmynd
sem hér hefur verið sýnd:
Risinn
(Giant)
Átrúnaðargoðið James Dean
lék i aðeins 3 kvikmyndum,
og var Kisinn sú siðasta, en
hann lét lifið i bílslysi áður en
myndin var frumsýnd, árið
1955.
Bönnuð innan 12 ára.
ísl. texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
tlækkað verð.
SlMI 22140
Hættuleg
hugarorka
(The medusa touch)
HorkuspiTi,.tndi .f mógnuö
'ú . A 'jmynd.
I eik stjori:
Jack Gold
Aðalhlutverk
Richard Burton
Lino Ventura
Lee Remick
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5,7 og9.
Bönnuð innan 16ára.
TÖNABfÓ
SlMI 31112
Njósnarinn
sem elskaöi mlg
(Tha spy who
lovad ma)
ROGERMOORE
JflMES BOND 007'
THESPYUUHO
LOVED ME'
L
,,The spy who loved me”
hefur verið sýnd við metað-
sókn í mörgum löndum
Evrópu. Myndin sem sannar
að enginn gerir það betur en
James Bond 007.
Leikstjóri:
Lewis Gilbert
Aðalhlutverk:
Roger Moore
Barbara Bach
Curd Jurgens
Richard Kiel
SýndJtl. 5,7.30 og 10.
Bönnuö innan 12ára.
Síðustu sýningar
Adventure
in Cinema
Fyrir cnskumælandi ferða-
menn, 5. ár: Fire on Hcimaey,
Hpt Springs, The Country
Bétween the Sands, The Lake
Myvatn Eruptions (extract) i
kvötd kl. 8. Birth of an Island
o.fl. myndir sýndar á laugar-
dögum kl. 6. í yinnustofu
ösvaldar Knudscn Hellusundi
6a (rétt hjá Hótél Holti).
Miðapantanir i
síma 13230 frákl. 19.00.
um
Dagblað .
án ríkisstyrks
EGNBOGII
r 19 ooo
-salurjA.-
THE
DEER
HUNTER
Verðlaunamyndin
Hjartarbaninn
Robert De Niro
Christopher Walken
Meryl Streep
Myndin hlaut 5 óskarsverð-
laun í apríl sl., þar á meðal
,,bezta mynd ársins” og leik-
stjórinn, Michael Cimino, j
„bezti leikstjórinn”.
íslenzkur texti.
Bönnuðinnan 16ára.
Sýnd kl. 5 og9.
Hækkað verð
Gullna styttan
Hörkuspennandi Panavision
litmynd.
íslenzkur texti.
Bönnuðinnan 14ára.
Sýndkl. 3.
v salur B —
Drengirnir
frá Brasilíu
Afar spennandi og vcl gerð ný
cnsk. litmynd eftir sogu Ira
l.evin. v
(iregory Peck
Laurence Olivier
James Mason
I cikstjóri:
Franklin J. Schaffner.
íslen/kur tcxti.
Bóiinuð innan 16 ára.
Hæk.kað vcrð
Sýndkl. 3.05, 6.05 og 9.05.
Átta harðhausar
Hörkuspennandi; bandarísk
litmynd.
íslen/kur texti
Bönnuð innan lóára.
Sýnd kl. 3.10, 5.10.7.10, 9.10
og 11.10.
■ salur
Fræknir fólagar
Sprenghlægileg gamanmynd.
Endursýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11.
m
i o
•IMI32S7S
Frank Challenge
MANHUNTER
STARRING EARL OWENSBY
Flokkastríð
Ný hörkuspennandi saka-
málamynd.
Aðalhutverk:
Earl Owensby
Johnny Popwell
Sýndkl. II
Bönnuð yngri en 16 ára.
Nunzio
Ný frábær bandarisk mynd,
ein af fáum manneskjuiegum
kvikmyndum seinni ára. ísl.
texti. Mynd fyrir alla fjöl-
skylduna.
Sýnd kl. 5,7 og9.
«1
Maðurinn,
sem bráðnaði
(The incredible
melting Man)
' .-3f) H'
W' 4
íslenzkur texti
Æsispennandi ný amerísk
hryllingsmynd í litum um
ömurleg örlöggeimfara nokk-
urs, eftir ferð hans til Satúrn-
usar.
Leikstjóri:
William Sachs.
Effektar
og andlitsgervi:
Rick Baker.
Aðalhlutverk:
Alex Rebar,
Burr DeBenning,
Myron Healey.
Sýnd kl.5,9og 11
Bönnuð innan lóára.
Alltáfullu
íslenzkur texti
Ný kvikmynd með
Fonda og George Segal.
Sýnd kl. 7.
hafnorbíó
1 George Ardisson
Pascale Audret
Chrlsta Linder
Mannrán
íCaracas
Hörkuspennandi og við-
burðarík Cinemascope-lit-
mynd.
íslenzkur texti.
Bönnuðinnan 14ára.
Endursýnd kl. 5, 7,9 og 11.
1Simi50184
Lostafulli
erfinginn
Ný djörf og skemmtileg mynd
‘um „raunir” ernngja Lady
lChatterlay.
i Aðalhlutverk:
Horlee Mac Brúkle
William Rerkley.
Sýndkl. 9.
Bönnuð innan 16 ára
Heimsins mesti
elskhugi
íslenzkur texti.
Sprenghlægileg og fjörug ný
bandarisk skopmynd með
hinum óviðjafnanlega Gene
Wilder ásamt Dom DeLuise
og Carol Kane.
Sýndkl. 5, 7 og 9.
<S
Útvarp
Sjónvarp
■
TIL HAMINGJU...
. . . með afmælifl, Jonni,
og passaðu þig á skurðun-
um.
Anna og Birgir.
. . . með 16 ára afmaellð
og allt sem þvi fylglr,
Heiða mín.
Litla Heiða.
. . . með 25 ára og 20 ára
afmælið 9. júli, elsku Alla
og Bjarni og Bogga með
19 ára afmæUð 10. júU.
Við óskum ykkur gæfi og
. gengis.
Þess óska mamma, pabbi
og krakkarnir.
. . . með formannsstöð-
una, Ingi okkar (Danny) i
T-BIRDS og BLACK
LADIES, og stattu þig
nú.
LEÐURJAKKA-
KLÍKAN.
(T-Birds og
Black Ladies)
. . . með 12 ára afmæUO
10. júli, Alla mín (okkar).
Mamma, pabbi og
systurnar, amma, afi,
Nonni og Gunna.
. . . með ellina, Sigþóra
mín, það styttist óðum í
elliheimilið.
Dagbjört Þuríður.
með 39 ára afmæUð,
elsku pabbi.
Mamma, Habbý, Harpa
og HaUi.
... með bUprófið þann
21. júni, Jóhanna min, og.
brostu i umferðinni.
Einúr HJH
í Keflavik.
. . . með afmæUð 7. júU,
elsku Sunna okkar, við
þökkum þér aUa hjúlp-
semina i vetur.
. . . með 5 ára afmæUð,
Styrmir minn.
Mamma, pabbi og
Sandra.
. . . með tugina tvo,
Guðjón EU Sturluson, og
velkominn á þann þriðja,
gott væri að vera i glöðum
hóp og gerast honum Uk-
ur.
Ólafur og Þorsteinn.
. . . með 17 ára afmælið
7. júlí, elsku Binna okkar.
Foreldrar og systkini.
. . . með afmælið og nýja
hjóUð þitt, Ásta Sóley
mín.
AUir heima
i Hveragerði.
T " 'f 1T
. . . með sjálfræðið þann
8. júlí, Palla min. Láttu
það ekki stiga þér til
höfuðs.
Ásdis, Þórunn og
Gunnurnar.
. . . með 17 ára afmælið
og bUprófið.
Disa og Rósa.
. . . með afmælið 8. júlf,
elsku Gunnar AUi okkar.
Amma, afi og Ella.
Þriðjudagur
10.JÚIÍ
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Á frtvaktinni. Sigrún Sigurðardótiír kynnir
óskalög sjóntanna.
14.30 Miðdtgissagan: „Kapphlaupií" eftir Kíre
Holt. Siguröur Gunnarsson les jvýöingu sina
124).
15.00 Miödegistrinlcikar: Maiia Littauer og Sin
fóniuhljömsveit Berlinar leika Pianökonsert
nr. 2 eftir Anton Arensky; Jörg Faerber stj. I
Sinfónluhljómsveit Lundúna leikur tónverkið
„Hljómsveitin kynnir sig" op. 34 eftir Bcnja-
. min Britten; höfundurinn stj. I TéCkneska fll-
harmoniusveilin lcikur forieikinn að óperunni
„Tannhhuser" eftir Richard Wagner; Franz
Konwitschny stj.
16.00 Fréttir. Tílkynningar. 116.15 Veöut- •
fregnir).
16.20 Popp.
17.20 Sagan: „Sumarbókin” eftir Tove Jansson.
Kristinn Jóhannesson heklur áfram lestri þýð-
ingar sinnar (6'
17.50 Tónieikar.
"17.55 Á faraldsfœti: Endurtekinn þittur Birnu
G. Bjarnleifsdóttur frá sunnudagsmorgni. x
18.15 Tónleikar. Tilkynníngar.
18.45 Veðurfrcgnir. Dagskrá kvðldsins.
- i k I
19.00 Fréltir. FréttaaukL Tilkynningar.
19.35 öryggismál Evrópu. Haraldur Blöndal
iögfræðingur flytur erindi.
20.00 Kammertónlist. Jacqueline Eymar,
GUnther Kehr, Erich Sichermann og Bern
hard Braunholz leika Pianókvartett i c moll*
op. 15 eftir Gabriel Fauré.
20.30 (Jtvarpssagan: „Trúdurinn” eftir Heinrich
Böll. Franz A. Gislason byrjar lestur þýðingar
sinnar.
21.00 Einsöngur. EUsabet Erlingsdóttir syngur
lög eftir Karl O. Runólfsson og Pál Isólfsson.
Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó.
21.20 Sumarvaka. a. Á Djúpavogi við Berufjörð.
Séra Garðar Svavarsson minnist fyrstu prest-
skaparára sinna fyrir hálfum fimmta áratug;
— annar þáttur. b. Að kveldL Ingólfur Jóns-
son frá Prestbakka les frumort Ijóð, áður óbirt.
c. 1 júlímánuði fyrir 75 árum. Gunnar M.
Magnúss rithöfundur les nokkra kafla úr txMc
sinni „Það voraði vel 1904” d. Kórsöngun
Karlakór Reykjavíkur syngur lög eftir Sigfús
Einarsson. Páll P. Pólsson stjórnar.
22.30 Frétfir. Veðurfregnir. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.50 Harmonikulög. The Accordeon Masters
leika.
22.50 Á hljóðbtTgi. Umsjónarmaður: Björn Th.
Björnsson listfræðingur. „Þegar gömlu hctj-
urnar hittast..Enskur gamanþáttur. Aðal-
fly tjcndur: Tony Hancock og Sidney James.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur
8.00 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbi. utdr.).
Dagskrá. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: Heiðdls Norð-
fjörð lýkur við að lesa sðguna „Halli og Kalli,
Palií og Magga Lena”, eftir Magneu frá Kleif-
um(16).
9.20 Tónleikar.
9.30 Tílkynningar. Tónieikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar.
11.00 Vlðsjá: Friðrik Páll Jónsson stjórnar þætt-
inum.
11.15 Kirkjutónlist eftir Wolfgang Amadeus
MozarL Eiisabeth Speiser, RuthikJ Engert,
Peter Maus og Harald Stamm syngja með kór
og hljómsveit útvarpsins í Hamborg. Ferdi
nand. Leitner stj. a. Kyrie í d-moll (K341) fyrir
kór og hljómsveit. b. „Vesperae soleness de
confessore” (K339) fyrir fjóra einsöngvara og
hljómsveit. (Hijóðritun frá Norður þýzka út-
varpinu).
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.40 Við v innuna. Tónleikar.
14.30 Mlðdegissagan: ,4Capphlaupið” eftir Káre
Holt. Sigurður Gunnarsson les þýðingu slna,
sögulok (25).
11. júli
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar.
7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar.