Dagblaðið - 10.07.1979, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 10.07.1979, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚLÍ 1979. 19 Saumaskapur. Vanur starfskraftur óskast strax. Léttur saumaskapur, vinnutimi eftir sarn- komulagi. Uppl. að Brautarholti 22, inng. frá Nóatúni, 3. hæðkl. 1—lOe.h. Verkstjóri óskast til afleysinga i lítið frystihús á Reykja- víkursvæðinu. Um framtiðarstarf getur verið að ræða. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—650. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa, góð laun lyrir sam vizkusama og stundvisa manneskju. Uppl. í síma 86063 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. Vana togarasjómenn vantar sem fyrst. Hafið samband við Johnsen og Alvestad, sími 084-20102, Alvesta, :9595 Sorvær, Noregi. Hringið eða skrif- ið sem fyrst, viðtakendur munu greiða simtalið. Atvinna óskast 15ára strákur, vanur sendistörfum óskar efti' vinnu i sumar. Margt kemur til greina. Uppl. i síma 39036. 18ára piltur óskar eftir vinnu strax. Hefur bilpróf og allt kemur til greina. Uppl. í síma 82931. Ungur maður (prentari) óskar eftir afleysingavinnu i mánaðar tima (lengur kemur til grcinai Uppl. i síma 76522 eftirkl. 5. Tvær stúlkurá 16. ári óska eftir vinnu, allt kemur til greina. Uppl. isíma 42538. Ung og reglusöm stúlka óskar eftir vinnu, margt keinur til greina. Uppl. i síma 15047 milli kl 1 og 3. Góð 3ja tii 4ra herb. ibúð til leigu i Breiðholti. Uppl. í síma 99— 1140. Leigumiðlunin Mjóuhlið 2. Húsráðendur, látið okkur sjá um að út- vega ykkur leigjendur. Höfum leigj- endur að öllum gerðum íbúða, verzlana- og iðnaðarhúsa. Opið alla daga vikunnar frá kl. 8—20. Leigumiðlunin, Mjóuhlíð 2, sími 29928. Leigjendasamtökin. Ráðgjöf og upplýsingar. Leigumiðlun. Húseigendur, okkur vantar íbúðir á skrá. Skrifstofan er opin virka daga kl. 3—6. Leigjendur, gerist félagar. Leigjendasamtökin, Bókhlöðustíg 7, sími 27609. Húsnæði óskast Selfoss-Hveragerði. 3-4ra herb. íbúð óskast á leigu frá og með ágúst eða sept. Einbýlishús eða raðhús kæmi einnig til greina. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 21698. Ungur reglusamur maður óskar eftir íbúð, 2ja herb. Góð fyrirfram- greiðsla. Uppl. i síma 37245. Ung hjón óska eftir vinnu og íbúð úti á landi. Uppl. i síma 25881 eftir kl. 7. Óska eftir ibúð eða herbergi einhvers staðar nálægt Hlemmi. Hef áhuga á að kaupa 2ja herb. íbúð með 5 1/2 milljón króna út- borgun. Uppl. í síma 21926 eða 20645 eftir kl. 7.30. 30 ára mann utan af landi vantar einstaklingsíbúð eða herbergi sem fyrst. Uppl. i síma 34869 eftir kl. 10 á kvöldin. íslenzk fjölskylda, sem er að flytja heim frá Svíþjóð, óskar eftir íbúð til leigu nú þegar, eða sem allra fyrst. Helzt í Mosfellssveit.- Uppl. i síma 32184. Óska eftir 3ja til 4ra herb. ibúð á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Skipti á einbýlishúsi í Grindavík kemur til greina. Uppl. i síma 92—8243. Óska eftir 2—3ja herb. íbúð i Hafnarfirði eða Reykjavik. Reglusemi og góð umgengni. Þrennt í heimili. Uppl. í sima 28124. Herbergi óskast frá 1. ágúst í Njarðvík eða Keflavík.. Uppl. ísima 91—27733 milli kl. 1 og5. Einbýlishús eða raðhús óskast til leigu sem fyrst, fyrirfram- greiðsla. Góð sérhæð kæmi líka til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—515. Reglusamur maður óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 76167 eftir kl. 19. Ungur kennari óskar eftir 2—3ja herb. ibúð til leigu sem fyrst. Uppl. isima 16599 eftir kl. 17. Húsnæði óskast fyrir teiknistofu ca. 25—50 ferm. Uppl. i síma 31422. 3ja herb. ibúð óskast á leigu sem fyrst. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 12045 á daginn. Helgi. Eins til tveggja herb. ibúð óskast til leigu. Reglusemi heitið. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Vinsamlega hringið i sima 96—41249, Húsavik. Óska eftir að taka á leigu sem fyrst, 5 herb. ibúð, raðhús eða einbýlishús, i Fossvogi, Bústaðahverfi eða öðrum nærliggjandi hverfum. Uppl. ísíma 30633 eftir kl. 6. Ung stúlka óskar eftir að leigja litla ibúð, helzt nálægt Hjúkrunarskóla lslands. Uppl. í síma 24922. Óskum eftir að taka á leigu herbergi með aðgangi að baði og eldhúsi, fyrir danskan starfsmann okkar. Uppl. hjá ispan hf., Smiðjuvegi 7, Kóp., frá kl. 8-4. Simi 43100.____________________ Heildverzlun. óskar eftir húsnæði til leigu. Æskileg stærð 50 til 80 fm. Uppl. í síma 28530. Rúmlega tvitug stúlka í námi og á von á barni óskar eftir 2—3 herb. íbúð upp úr miðjum ágúst. Reglusemi og skilvisum mánaðar- greiðslum heitið. Uppl. i sima 84113 milli kl. 15 og 20 (dag og á morgun. Vantar stórs ibúð eða einbýlishús. I yrirframgreiðsla. Simi 31697. 20—40 fm bilskúr eða geymsluhúsnæði óskast strax. Uppl. i sima 13215 milli kl. 18 og 21. Tveir nemar óska eftir aö leigja 3ja herb. íbúð, helzt sem naest Háskólanum frá 1. sept. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 96—21655 á vinnutíma (Guðvarður) og 96—23673 á kvöldin. Ung hjón með 1 barn óska eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð. Uppl. í sima 35289. 2ja til 3ja herb. ibúð. Kennari og viðskiptafræðinemi meðeitt barn óska eftir 2—3ja herb. íbúð frá og með ágúst-september. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í sima 33826 eða 33408 milli kl. 6 og 9 á daginn. Selfoss-Hvcragerði. 3—4ra herb. íbúð óskast á leigu frá og með ágúst eða september. Einbýlishús eða raðhús kæmi einnig til greina. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. isíma 21698. Tvær reglusamar stúlkur utan af landi óska að taka á leigu 2—3ja herb. ibúð í Hafnarfirði. Uppl. í sínia 21969 á kvöldin. Okkur vantar 3ja herb. ibúð í Hlíðunum eða austurbænum. Ég er í MH og systir mín og mágur eru líka í skóla. Uppl. i sima 99— 1122. Hjálp, erum á götunni! Barnlaust par óskar eftir ibúð strax, eða mjög fljótlega, allt kemur til greina. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 12277 til kl. 19 (Kristín) Systkin utan af landi óska að taka á leigu 2—3ja herb. ibúð frá 1. sept.-mailoka. Helzt sem næst Ármúlaskólanum. Uppl. í sima 18386 eftirkl. 6. Óska eftir að taka á leigu bílskúr eða lítið iðnaðarhúsnæði, helzt í Hafnarfirði eða Garðabæ. Uppl. í sim- um 44003 og 52225 um hclgar og eftir kl. 6 virka daga. F.rum tvær námsstúlkur úti á landi sem vantar 2ja herb. ibúð, helzt i Breiðholti. Reglusemi heitið. Uppl. i sima 99—1326 eða 99—1266. Jónina. Óskum cftir Ibúð, erum 4 í heimili. Uppl. í sima 16604. I Atvinna í boði I Óskum eftir að ráða tvo kvenmenn til afgreiðslustarfa strax, ekki yngri en 18 ára. Uppl. á staðnum, ekki i síma. Hagkaup. Skeifunni 15. Akranes. Starfskraft vantar til afgreiðslustarfa. Uppl. i sima 93—1550. Stúlka óskast strax til afgreiðslustarfa frá 1—6 í sælgætis- og tóbaksverzlun við Laugaveginn. Uppl. í síma 81995 eftir kl. 8 á kvöldin. Stúlkur óskast til afgreiðslu í sportvöruverzlun. Ekki yngri en 20 ára. Engar upplýsingar gefnar í síma, en á staðnutn i Sportvöru verzluninni Goðaborg. 13 til 16 ára stelpa óskast í sveit. Uppl. í síma 12503. Óska eftir stúlku til afgreiðslustarfa t ísbúð. Aðeins þær sem geta ráðið sig i vetur koma til greina. Uppl. i síma 75826 eftir kl. 20 i kvöld. Piltur óskast til starfa, þarf að hafa bílpróf. Uppl. á staðnum. Borgarkjör, Grensásvegi 26. Matsveinn óskast á 70 lesta bát frá Djúpavogi. Uppl. i síma 97—8800 og biðja um Flókalund. Starfskraftur óskast til ræstinga á veitingastað. laugardaga ogsunnudaga í 2 1/2 til 3 tima. Uppl. hjá auglþj. DBI sima 27022. H—929. Viljum ráða stúlku til verksmiðjustarfa. Uppl. ekki gefnar i síma. E. N. Lampar. Skeifunni 3 b. Vaktavinna. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Tviskiptar vaktir. Tveir frídagar i viku. Uppl. i sima 33614 milli kl. 17 og 19 i dag. Óskast i sveit. Drengur eða stúlka 13—15 ára. helzt vant vélum. Sími 99—6646. Ung hjón óska eftir vinnu og íbúð úti á landi. Uppl. i síma 25881 eftirkl. 7. Strax. Maður. 19 ára, óskar eftir sumars'arfi. helzt við keyrslu eða skrifstofustörf. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—547. 19ára piltur óskar eftir vel launuðu starfi, má vera hvaðsemer. Uppl. ísíma4l013. 23 ára stúlka óskar eftir vel borguðu starfi. allt kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—298. Tek að mér ungbörn i pössun allan daginn. Uppl. i sirna 38527 alla þessa viku. Vantar barngóða duglega slúlku til starfa við barnahcimili i Kópavogi. Uppl. í sima 40716 eftir kl. 5.30. Óska eftir stúlku 10 til 12 ára, til að passa 3ja ára strák einstaka sinnum, i vesturbænum, á Meistaravöllum eða Hringbraut. Uppl. i sima 15374,_____________________ Barngóð stúlka óskast til að gæta 3ja ára stelp U ; m braut í Kópavogi allan dagi... i |/j mánuð frá 16. júli nk. Uppi. i sinia 44561 eflirkl. 17,30.____ 11—12árastúlka óskasl i sveit til að gæta 2ja barna i sumar. Uppl. i sima 73075. Kona með 6 ára dreng óskar eftir dagmömmu i Fcllunum eða þá nálægt Laugavcgi. frá 8 til 4 Uppl. í sima 76979 eða 22910 Samvizkusöm harnfóstra óskast til að gæta 8 mánaða drcngs i Fossvoginum. Ekki yngri en 12 ára. Uppl. i sírna 32469 milli kl. 6 og 9. Þórsmörk. Karlmannsarmhandsúr. gullkassi með leðuról, fannst i Þórsmörk um siðustu helgi. Uppl. i sima 44572.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.