Dagblaðið - 11.07.1979, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 11.07.1979, Blaðsíða 19
ÐAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 11. JÚLÍ 1979. 19 Húsnæði i Kcflarík til leigu. Leigist strax. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—716. Leigjendasamtökin. Ráðgjöf og upplýsingar. Leigumiðlun. Húseigendur, okkur vantar íbúðir á skrá. Skrifstofan er opin virka daga kl. 3—6. Leigjendur, gerist félagar. Leigjendasamtökin, Bókhlöðustig 7, sími 27609. Húsnæði óskast 5 Takið eftir! Óska eftir að taka 2ja til 3ja herb. íbúð á leigu strax, eða um næstkomandi mánaðamót. Vinsamlegast hringið í síma 99—1332. Ung, barnlaus hjón óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúðsem fyrst. Uppl. í síma 71014. Ungtparmeðeitt barn sem er á götunni óskar eftir að taka á leigu húsnæði, má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 27240 á daginn og 84958 á kvöldin. Keflavík-Njarðvík. Reglusamur maður óskar eftir herbergi með snyrtiaðstöðu á leigu. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 92— 2023 eftir kl. 7 á kvöldin. Eldri hjón óska eftir 3ja herb. íbúð, skilvísum mánaðargreiðslum heitið. Uppl. í síma 16624. Óska eftir 2—3ja herbv. ibúð í Hafnarfirði eða Reykjavik. Reglusemi og góð umgengni. Þrennt í heimili. Uppl. í síma 28124. Ungt reglusamt par óskar eftir lítilli íbúð sem fyrst, mun stunda nám í H.l. nk. vetur. Tilboð sendist DB merkt „234.” Ungur kennari óskar eftir 2—3ja herb. íbúð til leigu sem fyrst. Uppl. ísima 16599 eftirkl. 17. Óska eftir að taka á leigu bílskúr eða lítið iðnaðarhúsnæði, helzt í Hafnarfirði eða Garðabæ. Uppl. i sím- um 44003 og 52225 um helgar og eftir kl. 6 virka daga. Bráðvantar 2ja til 3ja herb. íbúð i Rvík sem fyrst. Er í síma 81200(306) og 92-2298. Súsanna Svavarsdóttir. Læknafulltrúi HNE deild, Borgarspítala. 2ja herb. ibúð óskast fyrir konu um fertugt, strax. Húshjálp kemur til greina. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 70465 og 15333 milli kl. 9 og 5 og 83095 á kvöldin. Eldri rnaður óskar eftir herbergi í kjallara eða á 1. hæð, helzt með aðgangi að eldhúsi, þó ekki skilyrði. Uppl. í síma 85230 milli kl. 2 og 7 e.h. Garðbæingar. Óska eftir lítilli ibúð eða herbergi með eldunaraðstöðu frá I. ágúst. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—689. Akureyri. lbúð óskast til leigu fyrir I. sept. Uppl. í síma 91—82187. Par með ungbarn óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 82339 eftir kl. 6. Ungur verkfræðingur óskar eftir að taka á leigu einstaklings- íbúð. Herbergi með aðgangi að eldhúsi kæmi til greina, helzt í Vesturbænum. Uppl. í sima 20041, milli kl. 6 og 8 á kvöldin. Magnús. Bílskúr eða hliðstætt húsnæði óskast sem geymsla. Uppl. ísima 74221. Einstaklingsfbúð Óska eftir einstaklingsíbúð. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 33674 eftir kl. 6. Tveir nemaróska eftir að leigja 3ja herb. íbúð, helzt sem næst Háskólanum frá 1. sept. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 96—21655 á vinnutíma (Guðvarður) og 96—23673 á kvöldin. Rúmlega tvltug stúlka í námi og á von á barni óskar eftir 2—3 herb. íbúð upp úr miðjum ágúst. Reglusemi og skilvísum mánaðar- greiðslum heitið. Uppl. i sima 84113 milli kl. 15 og 20 í dag og á morgun. Óska eftir ibúð eða herbergi einhvers staðar nálægt Hlemmi. Hef áhuga á að kaupa 2ja herb. íbúð með 5 1/2 milljón króna út- borgun. Uppl. í síma 21926 eða 20645 eftir kl. 7.30. Óska eftir að taka bílskúr á leigu. Má ekki vera minni en 4,5 x 7 m. Uppl. i síma 82782 eftir kl. 6. 9 Atvinna í boði 9 Stúikur óskast til afgreiðslu i sportvöruverzlun, ekki yngri en 20 ára. Engar upplýsingar gefnar í síma, en á staðnum i Sportvöru- verzluninni Goðaborg v/Óðinstorg. Starfskraftur óskast til símavörzlu og skrifstofustarfa. Góð enskukunnátta nauðsynleg. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—728. Skáltúnsheimilið Mosfellssveit óskar eftir starfskrafti strax. Sími 66249. Kona, ekki yngri en 30 ára, óskast í hálfsdagsvinnu í sérverzlun í miðbænum. Tilboð um fyrri störf og menntun sendist afgreiðslu blaðsins fyrir mánudag merkt „Framtíðarstaða — 718”. Ábygileg unglingsstúlka óskast í 10—15 daga. Uppl. í síma 20196. Óska eftir konu eða stúlku til að aðstoða með sjúkling, helzt frá kl. 1—5. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—750. Vantar barngóða duglega stúlku til starfa við barnaheimili í Kópavogi. Uppl. í sima 40716 eftir kl. 5.30. Kráin við Hlemm, Laugavegi 126. Starfsfólk óskast, vaktir- afleysingar. Uppl. á staðnum í dag milli kl. 20 og 22. Kráin við Hlemm. Maður vanur málningarvinnu óskast. Uppl. í síma 76264. Atvinna óskast 19 ára stúlka óskar eftir atvinnu. Er vön sveitavinnu og hús hjálp. Uppl. í síma 26295. Ung, samviskusöm og dugleg stúlka óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 24153 millikl. 7og 10 á kvöldin. Ungur maður nýkominn frá námi erlendis, óskar eftir vinnu um stuttan tíma. Uppl. i sima 40584. Óska eftir kvöldvinnu, flest kemur til greina. Er 18 ára, með verzlunarpróf og vön afgreiðslustörfum. Uppl. í síma 36317 eftir kl. 7 á kvöldin. Sjúklingar og aðstandendur takið eftir. Ég er laqrð Ijósmóðir og tek að mér að stunda hjúkrunarstörf i heimahúsum. Tilboð sendist til DB merkt „Hjúkrun 1979”. Laghentur, reglusamur og stundvís, 25 ára fjölskyldumaður óskar eftir framtiðarstarfi. Er ýmsu vanur. Uppl. í síma 73909. Ung, rösk og dugleg stúlka óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 16624. 18ára pilturóskar eftir vinnu strax. Hefur bílpróf og allt kemur til greina. Uppl.isima 82931. Strax. Maður, 19 ára, óskar eftir sumarstarfi, helzt við keyrslu eða skrifstofustörf. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—547. 9 Barnagæzla I Tek að mér að passa börn hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 77765. Óska cftir unglingsstúlku til að gæta 3ja ára barns frá kl. 8—5 út júlímánuð. Uppl. i sima 29121. Barngóð og áreiðanleg 12—13 ára stúlka óskast til að gæta 2ja ára drengs á Þingeyri. Nánari uppl. í síma 94—8172 i dag og kvöld. 12—13ára stúlka óskast til barnagæzlu sem næst Efsta- hjalla í Kópavogi til að gæta tveggja barna, 2ja og 4ra ára. Uppl. í síma 41102. Tek að mér ungbörn i pössun allan daginn. 38527 alla þessa viku. Uppl. í sima 9 Tapað-fundið s Aðfaranótt laugardags 7. julí var stolið tveim verkfæratöskum úr bíl í Þingholtunum í Reykjavik. Önnur var græn, tveggja hæða. Hin er stærri, 3ja hæða, blá að lit. t töskun- um voru öll algengustu bílaverkfræði. Þeir sem veitt gætu uppl. hringi í sima 25885 eða 22863. Fundarlaun. Gleraugu fundust við Laugarásbíó. Uppl. í sima 32049. 9 Einkamál Vil kynnast konu, 30—40 ára, með náin og varanleg kynni í huga. Uppl. um hagi, hátterni og hugðarefni sendist til afgreiðslu blaðsins fyrir nk. föstudag merkt „Tilvera”. Á sjálfur íbúð, bifreið og hlut í fyrirtæki, sem ég hef góða atvinnu af. Öllum tilboðum svarað. Ýmislegt í 3ja vikna Flóridaferð til sölu, selst með góðum afslætti. Nánari uppl. í sima 20068. ATH.: Ódýrir skór i sumarleyfið, stærðir 37— 45, níðsterkir og léttir æfingaskór á aðeins kr. 6.500. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, sími 31290. Diskótekið Dfsa, Ferðadiskótek fyrir allar tegundir skemmtana, sveita- böll, útiskemmtanir, árshátíðir o.fl. Ljósashow, kynningar og allt það nýjasta í diskótónlistinni ásamt öllum öðrum tegundum danstónlistar. Diskótekið Dísa ávallt í fararbroddi. ísímar 50513 Óskar, 85217 Logi, 52971 Jón og 51560. Menntaskólanemi úr öðrum bekk óskar eftir tilsögn i reikningi, í júli og ágúst. Uppl. i sima 66335. Húsbyggjendur. Tökum að okkur hvers konar viðhald og viðgerðir, svo sem allt viðhald á steyptum þakrennum, járnklæðum þök og veggi og margt fleira. Sköffum vinnu- palla. Timavinna eða tilboð. Uppl. í síma 22457. Húsbyggjendur athugið. Heimkeyrt fyllingarefni á hagstæðasta verði. BV Kambur, Hafnarbraut 10, simi 43922, heimasimar 81793 og 40086. Tökumað okkur alhliða viðgerðir og viðhald á húsum, svo sem þakviðgerðir, sprunguviðgerðir. málningavinnu og þakrennur. Uppl. í síma 30514 og 86116 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin. Teppa og húsgagnahreinsun með vélum sem tryggja örugga og vandaða hreinsun. Gott verð. Ath. kvöld- og helgarþjónusta. Símar 39631. 84999 og 22584. Glerisetningar. Setjum í einfalt gler. útvegum allt cfni, fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 24388 og heima i sima 24496. Glersalan Brynja. Opiðá laugardögum. Málningarvinna. Get bætt við mig málningarvinnu úti sem inni. Gerum tilboð eða mæling. Greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 76925 eftir kl. 7.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.