Dagblaðið - 11.07.1979, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 11.07.1979, Blaðsíða 20
20, ( DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 11. JÚLÍ 1979. Veðrið Spáin f dag er þannig: Vfðast hvar á landinu verður suflvostan- og veatan- gola, vestantil vorður skúraveflur en láttskýjafl austanlands. Kkikkun sex I morgun var veflrifl á landinu þannig: ReykjavBt 6 stiga hiti og skýjafl, Gufuskálar 8 stig og skýjafl Guharviti 3 stig og alskýjaö, Akureyri 8 stig og léttskýjað, Raufar- höfn 6 stig og skýjafl, Dalatangi 9 stig og láttskýjafl, Höfn 6 stig og létt- skýjafl, Vestmannaeyjar 6 stig og léttskýjafl. í Kaupmannahöfn var hitinn 13 stig og skúrir, Osló 15 stig og skýjafi, Stokkhólmi 15 stig og rigning, London 15 stig og alskýjafl, Parfs 14 stig og hálfskýjafl, Hamborg 14 stig^ og hálfskýjafl, Madríd 13 stig og skýj ; að, Mallorka 21 stig og abkýjafl, Lissabon 18 stig og skúrir og Bostonj **1 og abkýjafl. Jóhann Þorstcinsson málarameistari, var fæddur 10. júní 1911 og lézt 21.' júní 1979. Hann var kvæntur Rebekku Guðmundsdóttur. Ingibjörg Magnúsdóttir frá Mel verður jarðsungin frá Reynistaðarkirkju laugardaginn 14. júlí kl. 2. Stefán Gestsson bifreiðarstjóri, Safa- mýri 33, verður jarðsunginn frá Háteigskirkju fimmtudaginn 12 júlí kl. 2. Sighvatur Andrésson frá Hemlu, fyrr- um bóndi á Ragnheiðarstöðum, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstu- daginn 13. júlí kl. 10.30. Marinó Guðjónsson, Þykkvabæ 17, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 12. júlíkl. 10.30. Skíðadeild Sumaræfingar deildarinnar hefjast nú af fullum krafti og veröa á miðyikudögum: kl. 20.00 á iþróttasvæðinu við Ásgarö í Garðabæ, Þrekæfingar, trimm, sund, fótbolti (gufubað). Æfingar fyrir alla fjölskylduna. Verið með frá byrjun. Stjórnin. Ferðafélag íslands Miövikudagur 11. júli. Kl. 08.00 Þórsmerkurferð. jKI. 20.00 Búrfellsgjá — Kaldársel. Gengiðeftir hraun- tröðinni (gjánni) að Búrfelli. Verð kr. 1.500.- gr. v/bilinn. Föstudagur 13. júli kl. 20.00 Þórsmörk, Landmannalaugar, Hveravellir, (gist í húsum) Tindfjallajökull. Farseðlar á skrifstofunni. Sumarleyfisferöir 13. júli. Gönguferð frá Landmannalaugum til Þórs- merkur. Fararstjóri: Kristinn Zophóníasson. Gist í húsum (5 dagar). 13. júlí.Dvöl i tjöldum i Homvík. Gengið þaðan' stuttar og langar dagsferðir. Fararstjóri: Gísli Hjartar- son (9 dagar). 14. júlí. Kverkfjöll—Sprengisandur. Dvalið í Kverk fjöllum og skoðað umhverfi þeirra m.a. Hveradalir og íshellarnir. Ekið suður Sprengisand. Gist i húsum. Fararstjóri: Sigurður Kristinsson. (9 dagar). 17. júlLSprengisandur — Vonarskarð — Kjölur. Góð yfirlitsferð um miðhálendi Islands. Gist í húsum. Fararstjóri: Hjalti Kristgeirsson. (6 dagar). 20. júlí.Gönguferð frá Landmannalaugum til Þórs- merkur. Fararstjóri: Magnús Guðmundsson. (9 dagar) gist í húsum. 21. júli.Gönguferð frá Hrafnsfirði um Furufjörð til Hornvíkur (8 dagar). Fararstjóri Birgir G. Alberts son. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Útivistarferðir Miövikudag 11/7 kl. 20 Kvöldganga á Mosfell. Mjög létt fjallganga. Verð kr. 1.500. Fariö frá BSl, bensinsölu. Föstudagur 13/7 kl. 20 1. Þórsmörk, tjaldað í skjólgóðum Stóraenda i hjarta Þórsmerkur. Fararstjóri ErlingurThoroddsen. 2. Sprengisandur. Vörðuskoðun á landsmiðju. Gengið^ á Fjórðungsöldu, 972 m (létt ganga) Farseðlar á skrif- stofu Lækjargötu 6A, sími 14606. ‘‘ Blómarösir í sumarf rí Alþýðuleikhúsið hefur sýnt nýtt islenzkt leikrit Blómarósir eftir Ólaf Hauk Simonarson í júni og júli við mjög góða aðsókn í Lindarbæ. Sýningum fer nú að fækka vegna sumarleyfa. 1 ágústlok mun leikhópurinn leggja upp í leikferð með Blómarósir og sýna víðsvegar um landið. Þetta verður þriðja leikferð Alþýðuleik- hússins á þessu leikari. Barnaleikritið Vatnsberarnir voru á tveggja mánaða leikferð í mars og apríl. Nú tendur yfir leikferð með Við borgum ekki — Við borgum ekki sem sýnt var við húsfylli í allan vetur í Lindarbæ. Á sama tima og Blómarósir verða á leikferð um landið hest vetrarstarf Alþýðuleikhússins með æfingum á t nýju verki. Leikári Þjóðleikhússins lokið Um 120 þúsund leikhúsgestir f vetur. Afleins einu sinni óflur fleiri gestir á Stóra sviflinu. Leikári Þjóðleikhússins lauk sunnudaginn 24. júni með sýningu á leikriti Guðmundar Steinssonar, r Stundarfriði. Sýningar leikhússins í vetur urðu sam- tals 346 og sýningargestir alls 119.738. Þetta er sjötta árið í röð, að leikhúsgestir eru yfir hundrað þúsund. Á stóra sviðinu voru 237 sýningar og sýningargestir þar 107.210 og hafa þeir aðeins einu’sinni áður verið fleiri á einu leikári frá þvi að leikhúsið tók til starfa fyrir tæpum þrem áratugum. Sýningar á Litla sviðinu voru 67 og 42 sýningar voru utan leikhússins, þar af 7 erlendis. 19 viöfangsefni voru á verkefnaskránni í vetur og voru 10 þeirra islenzk. Eins og síðastliðin ár nutu is lenzku verkin mestra vinsælda: Sonur skóarans og dóttir bakarans, Stundarfriður og barnaleikritið Krukkuborg. Leikrit Jökuls Jakobssonar, Sonur skó- arans, var sýnt 55 sinnum og sáu tæplega 27 þús- und manns þá sýningu. 32 sýningar urðu á Krukku- borg og áhorfendur um 14 þúsund og leikrit Guð- mundar Steinssonar, Stundarfriöur, var sýnt 31 sinni fyrir um 17 þúsund áhorfendur og verður það tekið aftur til sýninga í haust. Skip Sambandsins munu ferma til íslands á næstunni sem hér segir: Rotterdam.......................16/7 — Helgafell Rotterdam.......................25/7 — Arnarfell Rotterdam....................... 8/8 — Arnarfell Antwerpen......................13/7 — Arnarfell. Antwerpen.......................26/7 — Arnarfell Antwerpen.......................9/8 — Arnarfell, Goole...........................11/7 — Arnarfell Goole...........................24/7 — Arnarfell Goole........................... 7/8 — Arnarfell Svendborg........................9/7 — Helgafell Svendborg.....................23/7 — Helgafell Svendborg ......................31/7 — Disarfell Hamborg..............................3/7 — skip Hamborg.........................26/7 — Dísarfelh Gautaborg.....................16/7 — Jökulfell^: Gautaborg............................2/8 — skip Larvík / Osló...................11/7 — Jökulfell Larvík / Osló........................6/8 — skip Helsinki / Kotka..............31/7 — Hvassafell Leningrad.......................7/7 — Hvassafell Gloucester, Mass...............14/7 — Skaftafell Cloucester, Mass.................8/8 — Jökulfell Halifax, Canadá................17/7 — Skaftafell Halifax, Canada................14/8 — Skaftafell Félag einstæðra foreldra Skrifstofan verður lokuð mánuðina júlí og ágúst vegna sumarleyfa. Fjölbreytt sumarútgáfa Atlantica fyrir Flugleiðafarþega Sumarútgáfa ATLANTICA, tímarits sem gefið er út fyrir farþega Flugleiða á alþjóðaleiðum, er nýlegai komið í dreifingu. ATLANTICA er stærsta reglu- bundna útgáfa á landinu, kemur að jafnaði út í 100— 120.000 eintökum. Þetta nýja hefti er allt litprentað, 64 blaðsíður, og ‘ flytur fjölbreytt efni til fróðleiks og ánægju fyrir farþega Flugleiða — og er prentað á ensku. Blaðið hefur komið út reglulega í nokkur ár og er Haraldur J. Hamar útgefandi þess og ritstjóri fyrir hönd Flug- leiða og í reynd er þetta sérstök „flugútgáfa” tima- ritsins Iceland Review, sem Haraldur gefur út og rit- stýrir, eins og kunnugt er. Af efni sumarútgáfu ATLANTICA mætti nefna viðtal við Friðrik ólafsson, forseta FIDE, greinar um ferðalög til Græniands, svo og Washing- ton/Baltimore — hins nýja áfangastaðar Flugleiða í Bandarikjunum. Kynning á Parisarborg, breiðþotu í þjónustu Flugleiða, rækjuveiðiferð á ísafjarðar- djúpi og „Hvernig á að spara peninga í Ameríku- ferð”. Auk þess er að finna í blaðinu margs konar fróðleik fyrir flugfarþega, það er veglega mynd- skreytt og að mestu í litum — en sérstakar mynda- seríur eru eftir Sigurð Þorgeirsson og Þórhall Magnússon auk þess sem Mats Wibe Lund skrifar um Ijósmyndun á íslandi. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, miðvikudag kl. 8. Kristniboðs- sambandið Almenn samkoma verður i Kristniboðshúsinu Betanía, Laufásvegi 13 í kvöld kl. 20,30. Ragnar Gunnarsson háskólanemi talar. Fórnarsamkoma. AU- ir velkomnir. Iþróttir J Knattspyrna MIÐVIKUDAGUR 11. JÚLl UNGLINGALANDSLF.IKUR Island-Færeyjar. kl. 20.00. Bessi og Margrét i „Á sama tlma að ári’ Til leigu JCB traktorsgrafa. Vanur maður. Sími 72656 og 66397. Garðyrkja v-________________> Garðeigendur athugið! Eigum enn úrvals garðplöntur, stjúp- mæður, morgunfrúr, levkoj, ljóns- munna, petúníui dahlíur o.fl. Ennfrem- ur trjáplöntur, Notið tækifærið. Allt á góðu verði. Siðasta söluvika. Skrúð- garðastöðin AKUR, Suðurlandsbraut 48. - Garðúðun — Garðúðun. Góð tæki tryggja örugga úðun. Úði sf„ Þórður Þórðarson, sími 44229 milli kl. 9 og 17,_____________________________ Sláum lóðir ineð orfi eöa vél. Uppl. í símum 22601 og 24770. Fjölbýlis— einhýlishúsaeigendur — fyrirtæki. Getum bætt við nokkrum verkefnum. Sláum grasið, snyrtum og hirðum heyið ef óskað er. Uppl. í síma 77814 milli kl.j 18 og 19. Geymið auglýsinguna. Garð- sláttuþjónustan. Urvals gróðurmold til sölu, heimkeyrð. Uppl. I síma 16684 allan daginn og öll kvöld. Garðeigendur. Tek að mér standsetningu lóða, einnig viðhald og hirðingu, gangstéttalagningu', vegghleðslu, klippingu limgerða o.fl. E.K. Ingólfsson garðyrkjumaður, sími 82717 og 23569. Húsdýraáburður. Hagstætt verð. Úði, sími 15928. Til sölu heimkeyrð gróðurmold, einnig grús. Uppl. í síma 24906 allan daginn og öll kvöld. Hreingerníngar Hreingerningar og teppahreinsun. Nýjar teppa- og húsgagnahreinsivélar. Margra ára örugg þjónusta. Tilboð í stærri verk. Sími 51372. Hólmbræður. Vclhrcinsum teppi í heimahúsum ogstofnunum. Kraftmikil' ryksuga. Uppl. í símum 84395, 28786 og 77587. Teppa- og húsgagnahreinsun með vélum sem tryggja örugga og vandaða hreinsun. Gott verð. Ath. kvöld- og helgarþjónusta. Símar 39631, 84999 og 22584. Þrif-teppahreinsun-hreingerningar. Tökum að okkur hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum, stofnunum og fl. Einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél, sem tekur upp óhreinindin. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur. Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með há- þrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. Nú eins og alltaf áður tryggjum vtö fljóta og vandaða vinnu. Ath! 50 kr. afsláttur á termetra á tómu húsnæði. Erna og Þor,- steinn, sími 20888. Hreingerningatytöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hreingerninga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í síma 39229. Ólafur Hólm. Félag farstöðvaeigenda FR deild 4 Reyitjavík FR 50ÓÓ — slmi 34200. Skrif-I stofa félagsins aö Siðumúla 22 er opin alla daga frá kl.. 17.00—19.00, að auki frá kl. 20.00-22.00 á fimmtu- dagskvöldum. Þakkir Þann 6. júlí siðastliðinn varð Bjami H. Jónsson,. Hátúni J0A, 40 ára. Hann sendir öllum þeim, sem sýndu honum vinarhug á afmælisdaginn, slnar beztu kveðjur og þakkir fyrir allt. Bökabílaþjónusta Borgar- bókasafns Reykjavfkur 10 óra 11. júfi 1979 Nú eru liðin 10 ár síðan farið var að nota bókabíla í Borgarbókasafni til að ná til þeirra, sem langt eiga að sækja til nassta safns. 11. júli 1969 rann fyrri bíllinn af stað i sfna fyrstu útlánsferð. Bifreiðin var kunnug götum borgarinnar, þar sem hér var um að ræða notaðan strætisvagn, Volvo árgerð 1955. Nýja bóka- bilnum var vel tekið, ekki sízt af börnunum og svo er enn. Þess má geta, að sami vagninn þjónar Reykvík- ingum ennþá, nú orðinn nokkuðaldurhniginn. 1 ársbyrjun 1972 bættist annar bíll við, Mercedes Benz árgerð 1971. Ökumaður gefisigfram Lögreglan í Reykjavík biður ökumann á gulum Volvo 144 bíl að gefa sig fram. Hann ók á stúlku á mótum Vitastígs og Njálsgötu í gær. Hann ræddi við hana en fór síðan. Einnig er kona sem varð vitni að at- burðinum, á brúnum bíl, sennilega Capri, beðin að gefa sig fram við slysa- rannsóknadeild lögreglunnar. Gengið GENGISSKRÁNING Nr. 127 — 10. júlí 1979 Ferðamanna- gjaldeyrir Eining Kl. 12.00 Kaup Saia Kaup Sala 1 BandaríkjadoHar 348,70 347,50 381,37 382,25 1 SterlingBpund 767,40 769,20* 844,14 846,12* 1 KanadadoHar 299,60 300,30* 329,56 330,33* 100 Danskar krónur 6552,95 6588,05* 7208,25 7224,86* 100 Norskar krónur 6816,10 6831,80* 7497,71 7574,98* 100 Sœnskar krónur 8142,30 8161,10* 8950,53 8977,21* 100 Finnsk mörk 8951,70 8972,40* 9846,87 9869,64* 100 Franskir frankar 8101,40 8120,10 8911,54 8932,11 100 Belg. frankar 1176,05 1178,75 1293,66 1298,63 100 Svissn. frankar 20839,70 20887,80* 22923,67 22976,58* 100 GyNini 17101,55 17141,05* 18811,71 18855,16* 100 V-Þýzk mörk 18855,70 18899,20* 20741,27 20789,12* 100 Lfrur 41,92 42,02 48,11 46,22 100 Austurr. Sch. 2567,20 2573,10* 2823,92 2830,41* 100 Escudos 709,00 710,60* 779,90 781,66* 100 Pesetar 524,35 525,55* 576,79 578,11* 100 Yen 159,16 159,53* 175,08 175,48* 1 Sérstök dráttarréttindi 449,13 450,17 •Breyting frá sfðustu skráningu ! Simsvarí vegna gengisskréninga 22190; lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Önnumst hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Gerum einnig föst tilboð. Vandvirkt fólk með margra ára reynslu. Sími 71484 og 84017, Gunnar. 1 Ökukejinsla 8 Ökukennsla — æfingatimar. Kennslubifreið: Allegro árg. ’78. Kennslutímar frá kl. 8 f.h. til kl. 10 e.h. Nemandi greiðir eingöngu tekna tíma. Ökuskóli — prófgögn. Gísli Arnkelsson, simi 13131.__________________________ Kenni á Datsun 180 B árg. ’78. Mjög lipur og þægilegur bíll. Nokkrir nemendur geta byrjaðstrax. Kenni allan daginn, alla daga og veiti skólafólki sér- stök greiðslukjör. Sigurður Gíslason, ökukennari.simi 75224 (á kvöldin). Ökukennsla, æfingartímar, hæfnisvottorð. Engir lágmarkstímar, nemendur greiða aðeins tekna tíma.Jóhann G. Guðjóns- son, símar 21098, 17384, Athugið! Sér- stakur magnafsláttur, pantið 5 eða fleiri saman. Ökukennsla-Æfingartimar. Kenni á Mazda 626 og 323 árg. ’79. Engir skyldutimar. Nemendur greiði aðeins tekna tíma. Ökuskóli ef óskað er. Athugið. Góð greiðslukjör, eða staðgreiðsluafsláttur. Gunnar Jónsson, simi 40694.__________________________ Kenni á japanska bílinn Galant árg. 79. ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað, nemandi greiðir aðeins tekna tíma. Sími 77704. Jóhanna Guðmundsdóttir. Ökukennsla-æfingatímar-bifhjólapróf. Kenni á Simcu 1508 GT. Nemendur greiða aðeins tekna tíma. Nemendur geta byrjað strax. Ökuskóli og öll próf- gögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. Takið eftir — takið eftir. Ef þú ert að hugsa um að taka ökupróf eða endurnýja gamalt þá“get ég aftur bætt við nokkrum nemendum sem vilja byrja strax. Kenni á mjög þægilegan og góðan bil, Mazda 929, R-306. Góður ökuskóli og öll prófgögn. Einnig getur þú fengið að greiða kennsluna með afborgunum ef þú vilt. Nánari uppl. í síma 24158.Kristján Sigurðsson öku- kennari.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.