Dagblaðið - 11.07.1979, Blaðsíða 4

Dagblaðið - 11.07.1979, Blaðsíða 4
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUK 11. JÚLÍ 1979. á ne ytendamarkaði Lélegar kartöf lur á markaðinum: v Kóssinn rif naði af og NÝ REGNKflPAN VAR ÓNÝT má auftvitaft sepja sem svo að maður eigi ekki að kaupa svona ódýra iiiuli, þeir hljóti að vcra ónýtir. En maður er alltaf að reyna að spara,” sagði kona sem kom við á rit- stjórn DB með regnkápu sem þó ný væri var farin að leka. Ástæðan var sú að rennilásinn á kápuna var festur neðst með kóssa. Efnið í kápunni var ekki sterkara en svo að kóssinn hrein- lega rifnaði frá og eftir var gat. „Ég hélt fyrst að þetta væri vegna lélegrar meðferðar minnar. En svo sá ég konu sem ég þekki í nákvæmlega eins kápu sem farin var á nákvæm- lega sama hátt og þá sá ég að eitthvað hlaut að vera að framleiðslunni,” sagðikonan. Kápan var gul og blá og hægt að snúa henni á hvort borðið sem var. Hún kostaði tæp 4 þúsund. Sína kápu hafði konan keypt í Hagkaupi en kunningjakona hennar hafði aftur á móti keypt sína kápu i Sparimark- Raddir neytenda aðnum í Kópavogi. Ekkert stóð á kápunni um framleiðsluland né heldur hvernig skyldi fara með hana. „Ég spurði afgreiðslustúlkuna í Hagkaupi hvort þvo mætti kápuna í þvottavél. „Stendur það ekki á henni?” spurði hún. Þegar ég kvað nei við sagði hún: „Ef það stendur ekki þarna veit ég það ekki”. Ja, til hvers er afgreiðslufólk nú á dögum. En því að kápan hafi verið þvegin rangt getur ekki verjð um að kenna í þessu tilliti þvi húri var það ný, að ekki hafði einu sinni unnizt tími til að óhreinka hana, hvað þá þvo,” sagði hinn óánægði regnkápueigandi. Það sýnist því vera full nauðsyn á að koma upp góðum vetrargeymslum fyrir kartöflumar, til þess að mikil og góð uppskera, eins og í fyrrasumar, komi að einhverju gagni. Það sýnist undarleg ráðstöfun að leggja allt kapp á að rækta sem mest af þessum annars ágæta mat, til þess að eyði- leggja hann síðan með lélegri geymslu. Á meöan kartöflumar eru nánast óætar, verður fólk að grípa til ann- arra matvæla í staðinn. Margir kjósa að nota hrisgrjón í stað kartaflna, — aðrir nota tómata og annað græn- meti. -A.Bj. „Eftir að vélvæðingin i kartöflu- ræktinni varð svona mikil hefur geymsluþol kartaflna versnað mjög mikið og mjög hæpið að dreifa inn- lendum kartöflum lengur en til mán- aðamóta júnUjúlí,” sagði Edward Malmquist, eftirlitsmaður garð- ávaxta í samtali við Neytendasíðuna. Það hefur vist ekki farið framhjá neinum, að á sama tíma og kartöflu- verð var hækkað gríðarlega, minnka gæði þessarar vöru svo mjög að varla er boðlegt neytendum. — Hillir þó undir bjartari tíð, að sögn Edwards, þvi í kringum 20. júlí eru nýjar er- lendar kartöflur væntanlegar á mark- aðinn. Bilið þangað til verður brúað með eyfirzkum kartöflum, en þær hafa mun betra geymsluþol en sunn- lenzkar kartöflur að sögn Malm- quists. Eru þær að koma þessa dag- ana í búðir. Hann sagði einnig að það hefði aldrei gerzt áður að innlendar kart- öflur hefðu verið svona lengi á mark- aðinum. Sagði hann einnig að það væri mjög áberandi hve kartöflurnar hefðu látið sig núna síðustu daga. Þær lita svo sem ekki illa út þessar kartöflur. A gólfinu má sjá stæður af eyfirzku kartöflunum (í netpokunum), þær í strigapokunum eru frá Suðvesturlandi eða Suðurlandi. Kg. af kartöflum kostar 200 kr. í Grænmetinu, en ef keyptur er 25 kg. poki kostar hann 4.300 kr. eða 172 kr. kg. — Út úr búð kostar 5 kg. poki af kartöflum núna 1021 kr. DB-myndir: Árni Páll. Nýjar erlendar í kríngum 20. j Hjá grænmetisverzlun landbúnaðarins við Síðumúla er hægt að velja sínar eigin kartöflur i poka. Oft er nú ekki mikið úrval þar, — en kartöflurnar sem þar eru á boöstólnum hafa ekki fengið eins harkalega meöferð og þær sem búið er að pakka og flytja í verzlanir. — í stórmörkuðum erlendis eru kartöflurnar bæði á boðstólum i neytendapakkningum, en í höfuðviginu, viðskiptavinirnir geta sjálfir valið sínar eigin kartöflur i pokann. - DS Það mun leka vel með þessu gati i sumarrigníngunum. DB-mynd: Bjarnleifur.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.