Dagblaðið - 11.07.1979, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 11.07.1979, Blaðsíða 23
Ráðgjafi frá Mandeville of. London verður þessa viku hér á /andi á eftir- töldum stöðum: REYKJAVÍK: Rakarastofan Klapparstíg, simi 12725, mánudag 16. júli, miðvikudag 18. júlí og föstudag 20. júli. AKUREYRI: Jón Eðvarð, rakarastofa, Strandgötu 6, sími 24408, þriðjudag 17. júli. KEFLAVIK: Klippotek, Flafnargötu 25, simi 3428, fimmtudag 19 júli DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 11. JÚLÍ1979. ognú íþróttir Hermanns Gunnarssonar er að vanda í kvöld kl. 21.45. Vegna tíma- leysis í síðasta þætti ætlar Hermann að- ræða um knattspyrnuliðin í kvöld frá persónulegu sjónarmiði. Aðallega verða það liðin í 1. deild sem Hermann ætlar að ræða um bæði það sem er gott hjá þeim og eins það sem miður fer. Þó vildi Hermann taka það fram að fólk eigi ekki að taka sig allt of hátíðlega vegna þess að auðvitað sýnist sitt hverj- um. Nú, Hermann sagði einnig að rætt yrði um frjálsar íþróttir, helztu verk- efnin framundan. Meistaramót frjálsra íþrótta var um síðustu helgi en Reykja- víkurmótið er framundan og sagði Her- mann að mjög margir frjálsíþrótta- menn væru með þann metnað að komast á toppinn og vænta má að garpar eins og Hreinn Halldórsson komi með stóru köstin á Reykjavíkur- mótinu. Að síðustu mun Hermann svo spjalla lítillega um golfíþróttina. Þátturinn tekur um tuttugu og fimm mínútur. - ELA » Hreinn Halldórsson. Kemur hann með stóru köstin á Reykjavikurmótinu? K Gunnvör Braga les þýðingu sfna á sög- unni, Afmælisdagur Lárusar Péturs. ___________________) Við höfiim mesta úrval landsins af hjónarúmum. Munið frímerkjasöfnun Geðverndar Innlend og erlond frimerki. Gjarna umslögin heit, einnig vólstímplufl umslög. Pósthólf 1308 efla skrifstofa fól. Hafnarstrætí 5,L simi 13488. Þessi 2 1/2 tonns bát- ur er til sölu. Smíðaár 1973 — 18 ha. Saab vél frá 1974 — Dýptarmœlir. Uppl. í síma 95-6371 um hádegið og á kvöldin. komdu og skoðaðu þau. Bíldshöfða 20 - S, 81410 - 81199 Sýningahöllin- Artúnshöfða <-------------------------------- MORGUNSTUND BARNANNA - útvarp kl. 9,05: Afmælisdagur Lárusar Péturs — eftir Virginiu Allen Jensen í fyrramálið byrjar Gunnvör Braga að lesa söguna Afmælisdagur Lárusar Péturs, eftir Virginiu Allen Jensen, í morgunstund barnanna. Það er Gunn- vör sem þýddi söguna og í samtali við DB sagði hún að þetta væri örstutt saga sem fjallaði um lítinn dreng í Dan- mörku sem ætti afmæli eftir nokkra daga og dreymdi um hjólhest, ,,en hjól- hestar eru mun algengari í Danmörku en hér þó svo að hjólin séu að ryðja sér til rúms hér á landi,” sagði Gunn- vör. Höfundurinn Virginia Allen Jensen er bandarísk en flutti til Danmerkur 1960. Hún veitir forstöðu „Internatio- nal Children Book Service” en það er alþjóðleg barnabókamiðlun. Hún hefur skrifað talsvert en þó mest af barnabókum. Ein bók hennar er ríkisstyrkt en Virginia var næstum tvö ár að vinna hana. Sú bók var gerð bæði fyrir blincj börn og sjáandi og það sem er sérstakt við hana er að hún er myndabók. Virginia er mjög dugleg að koma barnabókum á heimsmarkað og það má segja að það hafi verið henni að þakka að bækur Guðrúnar Helga- dóttur hafa verið gefnar út erlendis. Að sögn Gunnvarar Braga er sagan um Lárus Pétur bæði skemmtileg og vel skrifuð. Sagan hefst kl. 9.05 og tekur lesturinn stundarfjórðung. - ELA HEIMSIN FULLKOn ville r—s ÍÞRÓTTIR-útvarpkl. 21,45: íþróttaviðburðir áður

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.