Dagblaðið - 24.07.1979, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 24.07.1979, Blaðsíða 18
1S DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 24. JÚLÍ 1979. « Til sölu Mazda 818 árg. ’73, mjög vel meö farinn, ekinn 80 þús. Uppl. í síma 86286. Mazda 929 árg. ’76. til sölu. Uppl. I síma 73975. Mercedes Benz til sölu, 6 cyl, dísil vél. 1 góðu lagi. Uppl. i sima 42213. Til sölu Toyota Cressida árg. ’77, blásanseraður, ekinn 12.400 km. Uppl. í síma 76606 eftir kl. 7. Til sölu Ford Cortina árg. '12, 4ra dyra, í góðu lagi. Uppl. í síma 92-8078. Ttl sölu Oidsmobile Cutlass 4-2-2. árg. ’68, 455 cub. með aukahlut- um frá Holley, Edelbrock, Crane, Hooker, Mallory, vél nýlega upptekin. Nýr Muncie-gírkassi með nýjum Hurst- skipti, 12 bolta hásing með 4.11:1 Posi- traction. Nýleg dekk á krómfelgum. Uppl. hjá auglþj. DB í slma 27022. H—725 Varahlutir. Til sölu varahlutir I Volo Amason, drif og ýmislegt fleira. Bretti i VW og fleira. Uppl. í síma 50774. 100 út og 70-100 á mánuði. Mjög góður óryðgaður Fiat 128 rally árg. ’74 til sölu. Uppl. í sima 53042. Bill i orkukreppu. Citroén árg. 71 til sölu, ekinn 30 þús. á vél, 4 ný nagladekk. Góður bíll. Verð 450 þús. staðgr eða 250 þús. útb.J 2x100 og 1x50 þús. á mán. Uppl. í! síma 76367 eftir kl. 5.30. Til sölu Volvo 142 DL árg. 71, sjálfskiptur, skoðaður 79, ný- sprautaður og vel með farinn. Uppl. í sima 74511 eftir kl. 4. Til sölu Ford Capri 6 cyl., árg. 70, þýzkur. Uppl. í síma 93- 2527. I Mazda 616 árg. 78 til sölu, ekinn 30 þús. km. Vetrardekk, fallegur bíll. Verð kr. 3.8 millj. Uppl. í sima 76333 og 74682. Til sölu Toyota Carina árg. 74, | mjög góður og vel útlítandi bíll. Á sama stað til sölu Skoda Amigo árg. 77, selst á mjög góðu verði gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 14495. Sem nýr franskur Chryslcr 2L til sölu, amertsk sjálfskipting og 4 cyl.j vél, mjög góður bill. Uppl. í slma 38415. Til sölu notaðir varahlutir í flestar tegundir bifreiða t.d. Land-Rover ’65, Volga 73, Cortina 70, Hillman Hunter 72, Dodge Coronett '61, Plymouth Valiant ’65, Opel Kadett ’66 og ’69, Fíat 127 árg. 72, Fiat 128 árg. 73 og fleira og fleira. Kaupum bíla til niðurrifs. Bílapartasalan er opin birka daga kl. 9—7, laugardaga 9—3, sunnu- daga kl. 1—3. Sendum um land allt. Bílapartasalan Höfðatúni 10, sími 11397. Varahlutir. Til sölu notaðir varahlutir i Volvo, Amason, Peugeot 404, Vauxhall árg. 70, Skoda, Moskvitch, Ford Galaxie 289 vél, Fiat árg. 71, Crown árg. ’66, Taunus 17M árg. '61, Rambler, Citroén GS og fleiri bíla. Fjarlægjum og flytjum bíla, kaupum til niðurrifs. Uppl. að Rauðahvammi v/Rauðavatn, sími 81442. Opið frá kl. 11—20. Lokað á sunnudögum. Subaru eigendur — ódýrt. ; Hliðarhlífðargrindur fyrir olíupönnur eftir pöntun og set undir. Uppl. i síma 73880 og 77346 eftirkl. 7. 8 Vörubílar Vil kaupa sturtur með palli, strax. Uppl. i síma 76848. Húsnæði í boði Vegna brottflutnings af landinu er til leigu raðhús,4 herbergi, eldhús og kjallari. Ársfyrirfram- greiðsla.Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—776 Ibúð til leigu. Til leigu 4ra herb. ibúð i Hólahverfi í Breiðholti frá 1. ágúst. Tilboð leggist inn hjá DB fyrir fimmtudagskvöld merkt „lbúð 716”. Til leigu i Breiðholti einstaklingsíbúð. Uppl. í dag milli kl. 17 og 18 í stma 75954. Ný 4ra herb. 110 fm endaíbúð á 3ju hæð í Breiðholti 3 til leigu strax. Uppl. sima 40524 milli kl. 18 og 20 í dag og á morgun. Keflavfk. Til leigu litil ibúð, hálfinnréttuð, vinna og efni rennur upp í leigu. Uppl. í síma 92-3859 eða Hafnargötu 70 eftir kl. 7 á kvöldin. Ný 3ja herb. ibúð til leigu í Breiðholti. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DB fyrir miðvikudags- kvöld merkt „G-l”. Eins manns herbergi laust til leigu i Hliðunum. Uppl. I síma 27837 frá kl. 6 til 8 í kvöld. /-------;------> Húsnæði óskast L J sos. Óska eftir herbergi undir búslóð fyrir mánaðamót. Einnig óskar iönskólanemi eftir tilsögn í dönsku, strax. Uppl. í síma 71962. Vantar 3-4ra herb. íbúð í Breiðholti (helzt neðra-Breiðholti) fyrir mánaðamót ágúst-september. Skil- vísar greiðslur, góð umgengni. Uppl. i sima 77837 eftir kl. 18. Snyrtileg 3ja herb. íbúð óskast strax, góð umgengni, með- mæli ef óskað er. Uppl. i síma 76055 eða 76941. Oska eftir herbergi eða litilli ibúð til leigu. Uppl. í síma 76507. Ungurmaðuróskar eftir einstaklingsibúð eða stóru herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði. Uppl. i síma 35981 eftir kl. 5 á kvöldin. Eins til 2ja herb. ibúð óskast til leigu. Tilboð leggist inn á auglþj. DB fyrir 1. ágúst merkt „720”. Herbergi óskast til leigu sem fyrst, helzt sem næst Kleppsvegi, þóekki skilyrði. Uppl. i sima 96-22663. Halló-athugið! Ég er 22ja ára gömul stúlka sem óskar eftir lítilli íbúð eða herbergi með eld- unaraðstöðu strax. Einhver fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í sima 21597 eftir kl. 18. Kristilega fjölskyldu (trúboða) vanta 3ja til 4ra herb. íbúð til óákveðins tíma. Skilvísleg mánaðar- greiðsla 40.000. Tilboð sendist DB merkt „Matteus5:5“. Hjúkrunarnemi með 2ja ára barn vill taka á leigu 2ja herb. íbúð fyrir 1. sept. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—775. Tvenn systkini utan af landi óska að taka á leigu 4-5 herb. íbúð í Reykjavik, hálfs árs fyrirframgreiðsla. Reglusemi og góðri umgengni heitið Uppl. i síma 96-63107. Tvær miðaldra konur óska eftir 2ja til 3ja herb. ibúð sem fyrst. Uppl. í síma 20325. Ungur, reglusamur skólanemi utan af landi vill taka á leigu stórt herbergi yfir veturinn, má vera illa með farið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Vinsamlegast hringið í síma 43294. 3ja herb. ibúð óskast sem fyrst. Þrennt i heimili. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. isíma 40768. Geymslu- eða iðnaðarhúsnæði. Vil taka á leigu geymslu- eða iðnaðar- húsnæði, 50—150/fm. Hafið samband við auglþj. DB í síma 27022. H—672 Vesturbær — Austurbær. Rúmgóð 2ja til 3ja herb. íbúð óskast fyrir ungt par, læknanema og jarðfræði- nema með fjögurra ára barn. Frá og með ágúst eða sept. Góð fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 36876 eftirkl. 17:30ídagognæstudaga. Barnlaus hjón óska eftir 2ja til 3ja herb. Ibúð ekki sei'nná en 1. sept., snyrtileg umgengni og reglu- semi. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—607 Geymsluhúsnæði. Oska eftir að taka á leigu húsnæði sem gæti hentað sem vörulager, má vera óupphitað, rafmagn ekki skilyrði, allt kemur til greina. Uppl. í síma 76423 og 86947 eftir kl. 6. Vatnslagnir sf. og Pípulagningaþj. 2ja til 3ja herb. ibúð óskast fyrir fóstru. Fyrirfram- greiðsla ef óskaðer. Uppl. í síma 27363. Vili ekki einhver góður húseigandi leigja mér 2ja til 3ja herb. íbúð. Erum á götunni með 2 ára dreng og vikugamalt barn. Erum alveg í vandræðum. öruggar mánaðargreiðslur og einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er.' Uppl. í síma 77366. Ung hjón með eitt barn óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð, helzt í miðbænum. Má þarfnast lagfæringa. Uppl. í síma 19017. Ungt, reglusamt barnlaust par, óskar eftir að taka á leigu 2—3 herb. íbúð frá 1. sept. Fyrirframgreiðsla ef óskað er, reglusemi heitið. Meðmæli geta fylgt ef óskað er. Uppl. I síma 41325 og 42569. Oska eftir að ráða trésmið eða laghentan mann á verk- stæði mitt strax, bæði úti- og innivinna. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—701 Afgreiðsla-vaktavinna. Stúlka óskast til afleysinga í sumarfríi til , 1. eða jafnvel 15. sept. Uppl. í síma 84303 milli kl. 5 og 7 í kvöld. Stúlkur óskast til starfa i kaffiteriu og eldhús, ekki yngri en 18 ára. Uppl. 1 síma 51810 og á staðnum. Skútan Strandgötu 1, Hafnar- firði. Járnamenn óskast. Menn vantar í járnavinnu, mikil vinna, góð aðstaða. Uppl. í síma 74622.. • Verkamenn. Tveir vanir verkamenn óskast strax i byggingavinnu. Framtiðarvinna allt árið, mikil vinna. tbúðaval h.f. Simi 34472 frákl. 19.30 til 20.30. Starfsfólk vantar i kökugerð Þorkels að Höfðatúni 10, efstu hæð. Uppl. hjá verkstjóra fyrir hádegi á staðnum. Atvinna í boði i Starfsfólk vantar til afgreiðslustarfa nú þegar. Verzlunin Straumnes, Breiðholti, simar 72800 og 72813. Áreiðanlegan mann vantar á vökvapressu, þarf að geta unnið sjálf stætt og hafa bílpróf. Uppl. I sima 37149 milli kl. 5 og7. Einn til tveir trcsmiðir óskast strax. Uppl. í síma 31583 og 54495. Vantar menn til vinnu við innréttingar og í aðra tré- smíði. J. Hinriksson, vélaverkstæði, Skúlatúni 6, símar 23520 og 26590. Skipstjóra vantar á 10 tonna handfærabát. Uppl. i síma 28405 eftirkl. 18. Starfsmaður vanur kjötafgreiðslu óskast i kjörbúð, helzt eldri en 20 ára. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—700 Starfstúlka óskast nú þegar í gleraugnaverzlun hálfan daginn, eða eftir samkomulagi. Tilboðer greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist DB fyrir 26. þessa mánaðar merkt „Áreiðanleg”. Vanan ýtumann vantar strax. Uppl. ísíma 93-5141. Kona óskast til að sjá um eldri mann nokkrar klst. á dag. Uppl. 1 sima 16038. Óskum eftir duglegum manni í ýmis störf á veitingahúsi, ekki yngri en 20 ára, þarf að hafa bílpróf. Góð laun í boði. Uppl. á veitingahúsinu Aski, Suðurlandsbraut 14 í dag og næstu daga. 8 Atvinna óskast i) Hafnarfjörður. 19 ára stúlka, vön verzlunarstörfum,, óskar eftir vinnu frá og með 1. septem- ber. Uppl. í síma 53626.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.