Dagblaðið - 24.07.1979, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 24.07.1979, Blaðsíða 22
22 DAGBLAÐIÐ. ÞRIDJUDAGUR 24. JÚLÍ1979. Lukku-Láki og Daltonbræður Bráðskemmtilcg ný frönsk tciknimynd í iitum mcð hinni opm •, i.vinsælu leiknimvnHa gcysiyinsælu tciknimynda- íslen/kur te\li Sýndkl. 5, 7 og 9. SlMI 22140 Looking for Mr. Goodbar Afburðavel leikin amerísk stórmynd gcrð eftir sam- nefndri metsölubók 1977. Leikstjóri: Kichard Brooks. Aðalhlutverk: Diane Keaton Tuesday Weld William Atherton Islnzkur texti Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum. Hækkað verð. íslenzkur texti Ofsaspennandi, ný, bandarísk kvikmynd, mögnuð og spenn- andi frá upphafi til enda. Leikstjóri: Brian De Palma. Aðalhlutverk: Kirk Douglas, John Cassavetes og Amy Irving. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9.30. Mannránið flikytfjARKIll t«M111394 ■ Óvenju spennandi og sérstak- lega vel gerð ný ensk-banda- risk sakamálamynd í litum. Aðalhlutverk: Freddie Starr, Stacy Keach, Stephen Boyd. Mynd í 1. gæðaflokki. íslenzkur lexli. Bönnuðinnan I6ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Adventure in Cinema Fyrir enskumælandi ferða- menn, 5. ár: Fire on Heimaey, Hot Springs, The Country Belwecn the Sands, The Lake Myvatn Eruptions (extract) í kvöld kl. H. Birth of an Island o.fl. myndir sýndar á laugar- dögum kl. 6. í yinnustofu ósvaldar Knudsen Hellusundi 6a (réll hjá Hóiél Holti). MMapantanir í síma 13230 frákl. 19.00. Verðlaunamyndin Hjartarbaninn THE DEER HUNTER ÍGNBOG4I r 19 ooo -salorjA- Kobert De Niro Christopher Walken Mcryl Streep Myndin hlaut 5 óskarsverð- laun i apríl sl., þar á meðal „bezta mynd ársins” og leik- stjórinn, Michael Cimino, „bezti leikstjórinn”. íslenzkur texti. Bönnuðinnan 16ára. Sýnd kl. 5 og9. Hækkað verð salur B Hörkuspennandi Panavision- litmynd með Charles Bronson — Rod Steiger. Íslenzkur texti. Bönnuð börnum. Sýndkl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. —- salur C---------- Með dauðann á hælunum Þeysandi þrenning og skemmtileg lit- mynd um kalda gæja á „tryllitækjum” sínum, með Nick Nolte — Robin Matt- íslenzkur texti. Bönnuð innan I4ára. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.IOog 11.10. -------salur D----------- Dr. Phibes Spennandi sérstæð, með Vincent Price íslenzkur texti Bönnuð innan lóára Fndursýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11 UOABAt I O CIMI3207* Töfrar Lassie Ný mjög skemmtileg mynd um hundinn Lassie og ævin- týri hans. Mynd fyrir fólk á öllum aldri. Aöalhlutverk: James Stewart, Stephanie Zimbalist Mickey Kooney ásamt hundinum Lassie íslenzkur texti. Sýnd kl. 5.og 7 Bíllinn Endursýnum þessa æsispenn- andi bílamynd. Sýnd kl. 9og 11. Dæmdur saklaus (The Chase) íslenzkur texti. Hörkuspennandi og við- burðarík amerísk stórmynd i litum og Cinemascope með úrvalsleikurunum Marlon Brando, Jane Fonda, Robert Redford o.fl. Myndin var sýnd í Stjörnu- bíói 1968 við frábæra aðsókn. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnuð börnum innan I4ára hafnarbíó *ÍM11*444 Margt býr í fjöllunum... (Hinir heppnu deyja fyrst) Æsispennandi — frábær ný hrollvekja, sem hlotið hefur margs konar viðurkenningu og gífurlega aðsókn hvar- vctna. Myndin er alls ekki fyrir taugaveiklað fólk. íslenzkurtexti Stranglega bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7. 9og 11. Sími50184 Ný djörf og skemmtileg mynd um „raunir” erfingja Lady Chatterlay. Aðalhlutverk: Horlee Mac Briikle William Berkley. Sýndkl. 9. Síðasta sinn. Bönnuð innan löára Lostafulli erfinginn TÓNABtÓ SlMI 211*2 Launráð í vonbrigðaskarði Ný hörkuspennandi mynd gerð eftir samnefndri sögu Alistair MacLeans, sem kom- ið hefur út á islenzku. • ^ Kvikmyndahandrit: Alistair MacLean Leikstjóri: ^ TomGries Aðalhlutverk: I Charles Bronson BenJohnsson * Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. TIL HAMINGJU... . . . með 15 ára afmælið Helga min, og að hafa komizt í blöðin, þó með minni hjálp eins og alltaf. Þin vinkona, Linda Björt. . . . með 18 ára afmæiið, Óli minn, þann 19. júlí. 5346-8225. . . . með 15 ára afmælið þann 21. júlí. Þetta kemur allt með tímanum, Gummi minn (okkar). 3 á Bakkanum. . . . með 8 ára afmælið 17. júlí, elsku Aðalmund- ur Magnús okkar. Mamma, pabbi, Guðmundur Þór, bróðir og Lilja Sædis systir. . . . með afmælið og nýja starfið, Margrét mín. Þín vinkona, Magga. . . . með 5 ára afmælin, Dýrleif og Hrefna, þann 23. júlí. Ykkar systkini, Jóhann og Guðrún. . . . með fyrsta afmælis- daginn 20. júli, Ágústa Berglind Hauksdóttir. Bí, bí og blaka. . . . með SKREPERÍIÐ elsku dúllurnar mínar, KnollogTott. Kapt. Örlaugur. með afmælið mamma mín (tengda- mamma). Hittumst heil. Ása og Lúlli. . . . með afmælið þann 19. júlí, afi okkar. Estherog Jórunn. . . . með daginn og sjálf- ræðið. Gunni, Óski, Almar, Birna, Gunna. . . . með 18 og 19 ára af- mælið þann 9. og 22. júlí, Ella og Binni, og með 1 árið i baslinu. D.S. 12. júli, Guðbjarni, og með 8 ára afmælið 24. júli, Steinþór, Mamma, pabbi og Guðný. . . . með afmælisdaginn, elsku Rúnar Þór. Þín mamma, Gísli og Ási. . . . með SELTZERINN. Almann Brothers. . . . með 4 ára afmælið 22. júli, Ragga mín. Dögg, Sveinbjörn og Kjartan Þór. Þriðjudagur 24. júlí 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynníngar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar A frivaktinni. Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: „Korrirð” eftir Asa i Bæ. Höfundurles (7). 15.00 Miódegistónieikar: Isaac Stern og Fll- harmioniusveitin í New York leika Fiðlukon- scrt op. 14 eftir Samuel Barber; Leonard Bern stein stj./Hljómsveitin Fllharmonia í Lundún- um leikur Sinfóniu nr. 5 i Es-dúr op. 82 eftir Jean Sibelius; Herbert von Karajan stj. 16.00 Fréttir. Ttlkynningar. (16.15 Veðurfregn ir). 16.20 Popp. 17.20 Sagan: „Pési” eftir Stefán Jónsson. Knútur R. Magnússon les. 17.55 A faraldsfæti: Endurtekinn þáttur Birnu G. Bjarnleifsdóttur frá sunnudagsmorgni. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregmr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Brot úr sjálfsævisögu dr. Jakobs Jóns- sonar. Höfundur fiytur og tilcinkar Neskaup- stað á 50 ára afmæli staðarins. 20.00 Filharmmoniusveitin i Lundúnum leikur; William Alwyn stj. a. Sinfönía nr.. 3 eftir Lennox Berkelcy. b. Fjórir gamlir enskir dansar eftir William Alwyn. 20.30 lltvarpssagan: „Trúðurinn” eftir Heinrich Böll. Franz A. Gislason les þýðingu sina (6). 21.00 Einsðngun Sigurður Björnsson syngur. lóg eftir Þórarin Jónsson, Karl O. Runólfsson og Jón Laxdal. Fritz Weisshappel leikur á planó. 21.20 Sumarbaka. a. Ævintýri I Almannagjá. Hallgrimur Jónasson rithöfundur flytur erindi með hliðsjón af Sturlunga sögu. b. Kvæði og stökur eftir Jón G. Sigurðsson frá Hofgörð- um. Baldur Pálmason les. c. Umhverfis landið. Torfi Þorsteinsson bóndi i Haga í Hornafirði segir ferðasögu frá 1964. d. Kórsöngur: Karla- kórinn Heimlr I Skagafirói syngur. Söngstjóri; Arni lngimundarson. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.50 Harmonikulög: Jo Privat og félagar hans leika. 23.00 A hljóðbergi. Umsjónarmaður: Björn Th. Björnsson listfræðingur. „Snúið á Sherlock Holmes", saga eftir Arthur Conan Doyle. Basil Rathbone leikari les. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 25. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25Tónieikar. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá.Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Sigríður Thorlacíus heldur áfram að lcsa þýðingu sína á „Marcelino'-eftir Sanchez-Silva (3). 9.30 Tónieikar. 9.30Tilkynningar.Tónleikor. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Tónleikar. 11.00 Vlðsjá. 11.15 Frá norræna kirkjutónlistarmótinu i tleisinki sl. sumar. Jón Stefánsson kynnir (2).

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.