Dagblaðið - 27.07.1979, Blaðsíða 11
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 27. JÚLÍ 1979.
McDonnell Douglas verksmiðjun-
um er mikil nauðsyn á því að vinna
aftur upp gott orð á DC—10
þoturnar. Bæði væri mjög slæmt
fyrir fyrirtækið ef því tækist ekki að
halda nafni sínu sem eitt mesta og
öruggasta flugvélaframleiðslufyrir-
tæki í heiminum. Auk þess eru verk-
smiðjumar ekki búnar að framleiða
nægilega margar DC—10 þotur til að
fá að fullu upp í hinn gífurlega undir-
búnings- og rannsóknarkostnað sem
lagt var í áður en framleiðsla þeirra
var hafin eða fyrsta DC—10 þotan
fór út úr verksmiðjunum snemma á
áttunda áratugnum. Enn vantar um
það bil sextíu þotna til sölu til að að
fullu hafi náðst upp í þennan stofn-
kostnað.
McDonnell Douglas fyrirtækið
eða auglýsingafyrirtæki J.W.
Thompson, fyrir þess hönd ætlar
einnig að leggja sérstaka áherzlu á að
ná til ferðaskrifstofu í Banda-
ríkjunum. Samkvæmt opinberum
tölum selja þær meira en helming
þeirra farmiða sem seldir eru með
flugvélum innanlands, þar i landi og
þrjá fjórðu af farmiðum frá landinu.
Talsmenn flugfélaga hafa sagt að
ekki hafi orðið vart neinnar tregðu
fólks við að fljúga með DC—10
þotum eftir að þær fengu flugleyfi að
nýju. í greininni í Herald Tribune er
það haft eftir talsmönnum banda-
rísku flugfélaganna American Air-
lines og Western Airlines. Segja þeir
að flug með þotunum séu fullbókuð
og fólk kjósi þær jafnvel fremur en
aðrar flugvélategundir.
Ekki ber þó öllum saman um þess-
ar fullyrðingar. Talsmenn ferðaskrif-
stofa eins og Thomas Cook segja að
margir mikilvægir viðskiptavinir
flugfélaga séu andvígir því að fljúga
með DC—10 þotum. Er þar átt við
ýmsa kaupsýslumenn, sem ferðast
mjög mikið starfs sins vegna. Tals-
maður Cooks segir hreinlega að
margir þessara manna vilji ekki láta
bóka sig í flug með þessum þotum.
Talsmaður annarrar ferðaskrif-
stofu í New York hefur látið hafa
eftir sér að fólki sé ekki vel við að
fljúga með DC—10 þotunum. Meðal
stærstu viðskiptavina þessarar ferða-
skrifstofu eru starfsmenn fyrir-
tækisins Union Carbide sem rekur
starfsemi sína víðsvegar um Banda-
ríkin og heiminn. Segir talsmaður
ferðaskrifstofunnar, að reglan sé á-
vallt sú, að segja væntanlegum far-
þegum með hvaða flugvélagerð
ætlunin sé að verði á viðkomandi
áætlunarleið. Ef i ljós komi að fljúga
eigi með DC—10 þotu þá spyrji
margir hvort ekki sé um annað svipað
flug að ræða. Ef svo er ekki þá láta
viðskiptavinirnir bóka sig í þá vél. En
það má heyra það á fólki að það
mundi fremur kjósa annað.
Enn þarf að selja sextíu DC-10 þotur
í viðbót frá verksmiðjunum til að
McDonnell Douglas verksmiðjurnar
hafi fengið allan þann stofnkostnað
greiddan, sem lagt var í áður en bein
smíði þeirra var hafin.
KGB menn. En hér var ekki leikið,
þetta var alvaran sjálf. Handan
veggjar beið sendibíll í gangi en
mannlaus.
Þessir menn þekktu hvern krók og
kima og þeim miðaði vel áfram um
þröng og tóm strætin þrátt fyrir þok-
una og myrkrið. Þeir voru á leið á
stefnumót, sem lesendur geta verið
vissir um að var mikilvægt. Þetta var
takmarkið sem unnið hafði verið að,
skipulega, mánuðum saman. Hvert
fótmál var skipulagt af samtökum,
sem kalla ekki allt ömmu sína. Á
þessum slóðum þurfti ekki að nefna
meira en fyrsta stafinn í nafni am-
takanna, til þess að ótrúlegustu
gáttir flygju upp. Á leiðinni fóru þeir
yfir áætlunina, lið fyrir lið, eins og
flugmenn fyrir flugtak. Vopnin voru
yfirfarin. Þótt búið væri að eyða
ótöldum fjárhæðum til þess aðmúta
fleiri hundruð nianns, allt frá skó-
burstara og uppi ráðherra var allur
varinn góður. 1 þessum viðskiptum er
aldrei að vita hverjum keppinautarnir
hafa mútað, enda guðfeðurnir ófáir.
Einn mannanna föndraði við
upptökubúnað aftur í bílnum. Hann
bað félaga sína að reyna innbyggðu
hljóðnemana í brjóstvösunum. Að
þvi loknu tilkynnti hann að
græjurnar væru i lagi, jafnvel 250
metra frá bílnum. Kæmi eitthvað
fyrir þá þremenninganna ættu sam-
starfsmenn þeirra að geta gengið að
spólunum síðar meir og notað þær til
þess að gera viðeigandi ráðstafanir
gagnvart réttum aðilum. Allt i einu
varð þeim ljóst að þeir voru eltir —
Ijós bílsins á eftir voru gul. Þeir settu
Paxton forþjöppuna í gang og 8 gata
Hemi vél Dodge sendibílsins tók
kipp. Þeir voru staddir á breiðgötu
og þrátt fyrir þokuna sýndi veg-
mælirinn að 498 metrar voru að
næstu gatnamótum — botngjöf.
Ekki batnaði skyggnið fyrir aftan
við gúmbræluna frá „Kelly Super
Charger” dekkjunum, Dodsinn
negldi afturstuðarann í malbikið svo
neistarnir flugu og húddið
krumpaðist við inngjöfina.
Stefnuljós til hægri, beygt á 125 km
hraða til vinstri á næstu krossgötum,
þá til hægri og svo aftur til hægri inn
á hring og til baka á þvergötuna.
Bíllinn þrumaði nú í austurátt á 100
km hraða í þokunni. Væri einhver tík
að þvælast á veginum þyrfti
ökumaður hennar ekki að kemba
hærurnar, því Dodsinn var með sér-
byggðum stuðara, sem haldið var úti
með vatnsdempurum. Sá sem elti var
á bak og burt. Sat sennilega hálf-
dauður úr reykeitrun einhvers staðar
á eftir. Liður í þjálfun þessara manna
er glæpakeyrsla við vonlausar
skipakaupa utanlands 50% í stað
67% áður og auk þess yrði að selja
úr landi hliðstætt skip. Gamli Júlíus
Geirmundsson er keyptur án
nokkurs Iáns úr Fiskveiðasjóði og
upp í kaupin gekk m/s Hamravík.
Þau kaup taka því langt fram, fram-
kvæmd Matthíasar á eigin reglugerð,
enn sem komið er.
Fyrir Þorlákshafnartogarann fór
nú úr landi togari sem Matthias
hafði áður metið gildan til slíkra
skipta Hegranes, Skagaströnd en
leyfði, þegar til kom, sölu á honum
innanlands.
Þetta eru þau einu skip sem
Kjartan hefur í raun leyft innflutning
á.
Þótt endanlega hafi verið gengið
frá kaupum á Portúgaltogurunum í
tið þessarar ríkisstjórnar, var fyrri
stjórn búin að gefa loforð fyrir þeim
og í hennar tíð farið að flytja út salt-
fisk út á það loforð.
Ýmir mun keyptur utan við öll
kerfi og án nokkurrar fyrirgreiðslu
hérálandi að minnsta kosti.
„Skip seld á
móti skipi:"
Áður en Matthias gaf út reglugerð
sína um skorður við innflutningi
fiskiskipa úthlutaði hanrifélögumsín-
um á Tálknafirði einn togara og lét
Lúðvik vin sinn hafa annan fyrir
Norðfirðinga (systurskip þess sem
þeir eiga nú kost á).
Fljótlega fóru skip að koma til
landsins eftir nýju reglugerðinni, t.d.
ný Eldborg, sú gamla átti að fara úr
landi en lenti á Bolungavik.
Bolvíkingar létu í staðinn aflóga
riðkláf sem enn liggur i Hafnarfirði
ásamt fleiri svipuðum skiptiskipum.
Nýr Grindvíkingur, stærsta
loðnuskip flotans ber um 1500 tonn.
Sá gamli (ber um 600 tonn) átti að
fara til Sviþjóðar, en var seldur Fisk-
iðjunni i Keflavík, hún lét upp í
Geir Goða um 160 tonn. Þegar Geir
Goði hafði legið i Hafnarfirði um
hríð þótti fyrri eigendum ráð að
skipta aftur og nú létu þeir tvo 50
tonna báta upp í. Annan fundu þeir
austur á fjörðum en sá reyndist ósjó-
fær þegar til átti að taka og var
dæmdur ónýtur, hinn er nýlega far-
inn út og er því það eina sem fór upp í
nýja Grindviking á endanum.
í dag standa málin þannig að þessi
50 tonna bátur er eina fleytan sem
farin er úr landi á móti öllum þeim
skipum, sem flutt voru inn eftir
aðstæður og alltaf hafa þeir sloppið
hingað til.
Það varð ekkert vart við frekari
eftirför það sem eftir var leiðarinnar.
Þeir athuguðu taugagashylkin og
handsprengjurnar.
Stefnumótið
Eftir 23 mínútna akstur voru þre-
menningarnir komnir að kirkjugarði
í einu af úthverfum borgarinnar. Við
suðurhliðið hleypti bílstjórinn þeim
með hippahárið út og var hann óðara
horfinn út í myrkrið, sem var ennþá
svartara undir háum trjám gang-
stíganna milli leiðanna. Á ákveðnum
stað fann hann það sem hann leitaði
að — bréf limt á legstein. Við
austurhlið beið Dodsinn. Þeir lásu
leiðbeiningarnar mcð hjálp litlu vasa-
Ijósanna. Einn mannanna tók að
troða sér í froskmannsbúning á
meðan keyrt var að ákveðnumstað
þar sem hægt er að komast niður í
manngeng holræsi borgaiinnar. Þeg-
ar þangað var komið hjálpuðu hinir
honum niður um opið. Hann lagðist
til sunds í ojbjakkinu. Eftir að hafa
farið um göng eftir göng fikraði hann
sig upp járnþrep sem múruð voru inn
í vegginn og kom upp um op inni á
miðri lóð herragarðs. Hann setti sig í
keng og skauzt inn í limgerði og
skreið á maganum upp að húsinu.
Ekkert hljóð, ekkert Ijós í glugga.
Eftir að hafa dírkað upp kjallarahurð
fór hann eftir gangi og upp stiga og
inn i herbergi, eins og hann hefði átt
heima í húsinu i áratug, nema hann
gaf ekki frá sér minnsta hljóð —
þrautþjálfaður maður.
í herberginu lá kelling í fasta-
svefni. Hann skellti á hana
klóróformi og hvislaði að henni, á
Kjallarinn
Leó M. Jónsson
ensku, að steinhalda kjafti. Mcð
kellínguna fór hann eins og leið lá út
úr húsinu (þessir menn eru yfirlcitt
heljarmenni að burðum) og að litlum
garðskúr. Hann tók fram scnditæki.
Þegar hann hafði gengið úr skugga
um að félagar hans voru á réttum
stað og tilbúnir, tók hann lítinn fjar-
stýrðan gírókopta með eins strokka
Briggs & Stratton mótor og hagan-
lega "i'ið i fjirstýringu, lagði
kellinguna á magt.nn steinsofandi og
spcnnti ,nm úkopter á bakið á
henni, ræsti hreyfilinn.
Kellíngin tókst á loft og sveif
steinsofandi út í náttmyrkrið.
10 mínútum síðar fékk viðskipta-
ráðherra Nigeríu, Swabbi Visitors,
símhringingu. Draugaleg rödd sem
talaði bjagaða ensku (Indian talk)
sagði: „Við finna út mútur no good.
Við hafa þina kellingu í haldi stein-
sofandi. Við búnir að biða fullt af
mánuðum eftir að selja en aldrei
neinn borga. Ef þið ekki kaupa
íslenzku skreiðina nú strax þá
kannski aftur verða mannshaus á
þorskinum, þú skilja við íslendingar
þreyttir að bíða, nú skreið eða aldrei
meir skreið. Við hringja eftir 4
mínútur.”
Leó M. Jónsson,
tæknifræðingur.
y
Matthiasar reglunni í hans ráðherra-
tið.
Margt fleira fróðlegt mætti tiunda
um þær kúnstir sem viðhafðar hafa
verið í skipa-skiptum síðan sá skrípa-
leikur var uppfundinn, en þetta ætti
að nægja til þess að sanna, að ekki
var vanþörf á að taka skipainn-
flutning til endurskoðunar. Hafi
stærð fiotans verið vandamál áður,
sem flestir vilja meina, þá hefur sá
vandi margfaldazt nú með þeim
gífurlegu hækkunum sem orðið hafa
á oliunni.
Út af fyrir sig eru þau skipakaup
sem Norðfirðingar vilja gera,
kostakaup, ekki sízt ef þeir losna við
skipið sem þeir lýsa í Mogganum
fyrir stór fé , enda hafa fleiri en þeir
viljað ná i það skip og eiga um það
umsóknir sem engin svör hafa fengizt
við. En óvíst er að tllir sem vilja
skipta um skip ætli þar með að ná í
meiri fisk.
Og moldin rýkur
í logninu
Framkvæmdastofnun eða öllu
heldur nefnd sérfræðinga á hennar
vegum skipaði síðastliðið haust
skýrslu um útgerð og fiskvinnslu á
Suðurnesjum. Niðurstaðan var sú að
til þess að halda 11 af 23 frystihúsum
á Suðurnesjum gangandi þyrfti að
minnsta kosti að fá þrjá togara.
Kjallarinn
Ólafur Björnsson
Hinum 12 vildu þeir láta loka þar til
frekar rættist úr með afla. Þetta á-
stand hafði skapazt í tið Lúðvíks og
Matthíasar ckki hvað sízt fyrir
tilverknað kjördæmapotara lands-
byggðarinnar. Núverandi sjávarút-
vegsráðherra á trúlega staírSta þátt-
inn í að nú hefur einn togari komið á
svæðið, margnefndur gamli Július
Geirmundsson, keyptur í fyllsta
samræmi við þær reglur sem i gildi
voru. Lengra fæst ráðherrann ekki til
að ganga þrátt fyrir dllögur sér-
fræðinganna og að þetta ástand er í
hans kjördæmi.
Þó gerist það að „Kommiser”
S' -rrir Hermannsson, forstjóri
stofnunarinnar sem lagði til að 3
togarar yrðu keyptir, er eitt vitni
„Moggans”. Sverrir hneykslast mjög
á framferði ráðherra og telur það fá-
heyrt kjördæmapot.
„Kommiser” Sverrir ætti að gefa
sér tíma til þess að lesa skýrslur og
tillögur eigin sérfræðinga. Ef hann
læsi ársskýrslur Framkvæmda-
stofnunarinnar sem hann sjáll'ur
hefur undirritað ætti hann að komast
að raun um hverjir eru og hafa verið
kjördæmapotarar hér á landi, út-
komuna mætti hann svo gjarnan
birta i Morgunblaðinu.
Ólafur Björnsson
ulgerðarmaður,
Keflavik.
y