Dagblaðið - 27.07.1979, Qupperneq 23

Dagblaðið - 27.07.1979, Qupperneq 23
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 27. JÚLÍ 1979. 27 Útvarp Sjónvarp I ' —:—:---------------------> OSKALOG SJUKLINGA-útvarp kl. 9,30 ífyrramálið: „Ánægjulegt þegar fólk hringir til að þakka fyrir kveðjuna” — segir Ása Flnnsdóttir Algeng sjón á sumrin, unglingar á götunni vegna atvinnuleysis. Um þaö verður fjallað i þættinum Púkk. PUKK-útvarpkl. 20,00: KOL 79 og skemmtana- möguleikar ungs fólks Unglingaþátturinn Púkk er á dag- sagðar verða fréttir l'rá útihátíðinni skrá i kvöld kl. 20.00 að vanda og eru misheppnuðu, Kol ’79. Athugað verður umsjónarmenn þáttarins þau Sigrún hvernig gengið hefur hjá atvinnu- Valbergsdóttir og Karl Ágúst Úlfsson. miðlun námsmanna og tveir ungir í þættinum í kvöld verður, að sögn nienn Jóel Jasonarsson og Óskar P. Sigrúnar, rætt við Hinrik Bjarnason Héðinsson halda smáfyrirlestur um um skemmtanamöguleika ungs fólks, daginn og veginn. Sigrún lofar skcmmtilegri tónlist í þættinum og lesinn verður ljóðabálkur eftir stúlkur úr Borgarfirðinum sem fékk plötuverðlaun að þessu sinni. Þátturinn stendur í fjörutíu mínútur. -KI.A- Útvarpskönnun Hagvangs hf: FLEST SV0RIN K0MU FRA FÓLKIA ALDRINUM 26-35ÁRA í n>aitkominni útvarpskönnun Hagvangs hf. er yfirlit yfir kyn, aldur, búsetu og atvinnu þeirra sem spurðir voru. En það var fólk hvaðanæva af landinu sem fætt var á tímabilinu 1.1. 1903—31.12. 1960. Af þeim er svöruðu voru 54,1% konur og 45,9% kariar. Enginn á aldrinum 14—17 ára svaraði en á aldrinum 18—25 ára svöruðu 26,4%. Á aldrinum 26—35 ára svöruðu 29,7% og á aldrinum 36—45 ára svöruðu 15,1%. Á aldrinum 46—55 ára svöruðu 10,4% en á aldrinum 56—75 ára svöruðu 11,3%. Það virðist því að flest svörin hafi komið frá fólki á aldrinum 26—35 ára. Af þeim sem svöruðu voru 37,0% búsettir i Reykjavik, 20,9% i Reykja- neskjördæmi, 5,7% á Vesturlandi, 4,3% á Vestfjörðum, 4,7% á Norðurlandi vestra, 12,8% á Norður- landi eystra, 5,7% á Austurlandi og 9,0% á Suðurlandi. 46,9% þeirra sem svöruðu voru í fullu starfi utan heimilis, 17,1% í hálfu starfi, 23,7% heimavinnandi, 5,7% nemar og 6,6% annað. - F.I.A I skoðanakönnun Hagvangs kemur m.a. fram að fréttir eru citt vinsælasta efnið sem flutt er. Þessi ungi herra á myndinni setti útvarpstækið upp að eyranu svo hann heyröi betur fréttirnar. EPLAMAUK—útvarp kl. 22,50: Jónas spjallar við hlustendur Jónas Jónasson hinn kunni útvarps- maður lætur móðinn mása í þætti sinum Eplamauk í útvarpi i kvöld kl. 22,50. Jónas getur á sinn sérstæða hátt haldið hlustandanum við tækið á meðan hann talar og spilar létta og skemmtilega tónlist. í þætti sínum spjallar Jónas um allt og ckkert að þvi er hann sjálfur segir. Þó virðist hann alltaf geta fundið eitthvað að tala um allt aftur á tíma Önnu Boleyn Englandsdrottningar. Jónas ætlar að spjalla i kvöld allt upp í fjörutíu og fimm mínútur. -ELA- Jónas Jónasson. Asa Finnsdóttir kynnir óskalögin fyrir sjúklinga. DB-mynd Hörður. Óskalög sjúklinga eru á dagskrá út- varpsins í fyrramálið kl. 9.30 og er það Ása Finnsdóttir sem kynnir. Ása er þekkt sem fyrsta sjónvarpsþulan en hún sér um óskalagaþáttinn i sumar á meðan Kristín Sveinbjörnsdóttir cr i frii. Ása sagði i samtali við DB að hún reiknaði rneð að vcra fram á haustið og að Kristín kæmi þá til baka. Hún sagði ennfremur að starfið væri skemmtilegt og það væri sérstaklega ánægjulegt þegar fólk hringdi i sig og þakkaði l'yrir kvcðjurnar. Annars sagði hún að þetta gcngi svona upp og niður með bréfasending- arnar, yfirleitt drægi úr þeim yfir sumarmánuðina, en annars hefði þetta verið þokkalegt. Vinsælustu login i þættinum sagði Ása að hefðu verið síðan hún byrjaði, Þú ert, með Helga Péturssyni og Ég fann þig, með Björgvini Halldórssyni. Þátlurinn stendur yfir til kl. 11.20, þó með smáhléi fyrir fréttir. - KI.A AKRANES Nýr umboðsmaður Dagblaðsins frá 1/8 verður Guðbjörg Þórólfsdóttir, Háholti 31, sími 93-1875. miAÐin Frá olivetli feröareiknivél með Ijósi og strimli Skrifstofutækni hf. Tryggvagötu Sími 28511 „Án tafar styður þú á réttu hnappana“ Opel Mantaárg.1976 Rauður að lit, 2ja dyra, með sumar- og vetrar- dekkjum, útvarpi o.fl. Ekinn 35 þús. km. Verð kr. 3,9 millj. HÚS OG EIGNIR BANKASTRÆTI 6 - SÍMI28611 i

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.