Dagblaðið - 01.08.1979, Blaðsíða 8
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 1. ÁGÚST 1979.
Verzlunarhúsnæði
óskast við Laugaveg
Æskileg stærð 60—80 ferm.
Tilboð sendist til Dagblaðsins merkt „Traustur
rekstur”.
ÆTLIÐ ÞÉR I FERÐALAG ERLENDIS?
VÉR PÖNTUM BÍLINN FYRIR YÐUR,
HVAR SEM ER í HEIMINUM!
BÍLALEIGA AKUREYRAR
Reykjavík: Skeifan 9, Tel. 91—86915.
Akureyri: Tryggvabraut 14, Tel. 21715.
Iþróttakennarar!
íþróttakennara vantar við Grunnskóla
Patreksfjarðar.
íbúð getur fylgt starfinu ef óskað er.
Upplýsingar gefur Gunnar R. Pétursson
í síma 94-1367.
AKRANES
Nýr umboðsmaður Dagblaðsins frá 1/8 verður
Guðbjörg Þórólfsdóttir,
Háholti 31, sími 93-1875.
MMBIABW
Lokað
vegna sumarleyfa frá 3. ágúst til 10. septem-
ber.
Fatapressan Úðafoss
Vitastíg 13
ÍSAFJÖRÐUR:
1 sumarleyfi umboðsmanns frá 20/7 til
20/8 1979, annast Guðmundur Helgason,
afgreiðslu Dagblaðsins á ísafirði.
HVERA GERDI:
Dagblaðið vantar umboðsmann. Upp-
lýsingar gefa Ásdís Lúðvíksdóttir í síma
99—4582 og afgreiðslan í síma 91—
22078.
GRIIMDA VÍK—
ÞÓRKÖTLUSTAÐIR:
Dagblaðið vantar umboðsmann.
Upplýsingar gefa Ragnhildur Guðjóns-
dóttir í síma 92—8317 og afgreiðslan í
síma 91—22078.
MMiBIAÐIÐ
Hellissandsbúar
mótmæla brott-
flutningi lögreglu
Telja öryggisleysið og þjónustuskortinn óviðunandi
Mikil og megn óánægja er nú
ríkjandi á Hellisandi vegna h«s að
um síðustu mánaðamót var lögð.
niður löggæzla á Hellisandi og lög-
reglumanninum gert að vinna á vökt-
um í Ólafsvík. Eiga Hellissandsbúar
nú við það að búa að jiurfa að kalla á
þjónustu lögreglu til Ólafsvíkur og er
vakt þar á stöðinni frá kl. um 9 á
morgnana til eitt eftir miðnætti.
Rúmlega 140 Hellissandsbúar
hafa skrifað undir mótmælaskjal sem
afhent hefur verið dómsmálaráðu-
neytinu vegna þessarar breytingar og
biðja Hellissandsbúar ráðuneytið á-
sjár i þessu máli, og telja breytinguna
vafasaman sparnað.
Nefnd eru dæmi um árekstur á
Sandinum í fyrri viku og enginn
Hcllissandur.
svaraði á lögreglustöðinni í Ólafsvík i
2 klst. Síðast náðist i lögreglumann i
sumarfríi og bjargaði hann málinu. Á
mánudag er nefnt dæmi um annað
Hjalti Zóphóniasson, fulltrúi i
ráðuneytinu, sagði að á Hellissandi
sem og i Vestmannaeyjum og á Húsa-
vík hefðu verið gerðar breytingar
fyrst og fremst til að spara. í Eyjum
yrði um verri þjónustu að ræða en
verið hefði, því lögreglustöðin þar
yrði lokuð um tima að nóttu. Áður
var hún opin allan sólarhringinn og
var sú vinna unnin í yfirvinnu lög-
reglumanna. Kvað Hjalti fyrst hægt
að hafa opna lögreglustöð allan
sólarhringinn ef lögreglulið
viðkomandi staðar teldi 16 ntenn. í
Eyjum er 11 manna lið og yfirvinna
var þvi mikil.
Hjalti taldi að breytingin á Hcllis-
eftir lögreglu.
Telja Hellissandsbúar, að á-
standið verði fyrst alvarlegt að vetri
til, því aka þurfi um hinn hættulega
Ennisveg milli bæjanna.
sandi yrði til bótá í framtíðinni, því
nú væri lögreglustöð í Ólafsvík opin
lengur og liðið fjölmennara. 10—15
mínútur tæki að fá lögreglu til Hellis-
sands. ,,Og ef ófært er um Ennis-
veginn þá kemst lögreglumaðurinn
sem býr á Hellissandi ekki til vinnu
sinnar og er þá tiltækur á Hellis-
sandi,” sagði Hjalti.
Hjalti sagði að búið væri að taka
fyrir yfirvinnu lögreglumanna sem
væri umfram 40 klukkustundir á
niánuði. Sérstaka grein yrði að gera
fyrir hverri eftirvinnustund umfram
40 tíma. Væri þetta gert i sparnaðar-
skyni.
-ASl.
slys og þá þurfti að biða í 45 min.
„Allt gert í
spamaðarskyni”
— segir f ulltrúi dómsmálaráðuneytisins
EN HIÆR SÉR UM þVOTT/NW ?
VA
■firkw-eí.Wttaf _ 5*/o
agfniM&o-iVwi Cöfrrt-
Kunna kaúmenn ekki
á þvoitat/ébt'? eia
lá þeirekki ai þ/o ?
sZy*,
freUjr cAi atttaf
+\ginUrnr%m/\
06 UPPVASKÍD ?
Uppvask ergneinilega
þai af heimKísi/erkunum
sem karlmenn gríps
fvrst 1 .
5MÁVte6BPR A HÚSmi
HV£R ANNAST UMHÍRDU BÍLSÍNS ?
- Sam «*/ýj&iw
fr.Ujr • aafnt
[ Gariafcöc, Uafnarfjpíi, o
aiw*l3-l5%sem«áj'
Drcifihréfin limm sem scnd hal'a scrirt ihúum Ncskaupslartar crn listræn mjög og misrcttirt ilrcgirt skemmlilcga
fram. Hönnurtur þcirra crGurtjón Kctilssnn.
S eru
it um Díít’on.
Af jafnrétti kynjanna:
FAKARLMENN
EKKIADÞV0?
—eða kunna þeir ekki á þvottavélar?
„Kunna karlmenn ekki á þvotta-
vélar? eða l'á þeir ekki að þvo?
Hvernig skyldu kvenlegir eiginleikar
nýtast við þvotta?” Að þessu ásamt
fleiru spurði jafnréttisnefnd Nes-
kaupstaðar í 5 dreifibréfum sem fólki í
bænum hafa verið send. Brcl'in eru
byggð á skoðanakönnun sem jafnréttis-
nelndin gekkst fyrir í maí 1976. Slikar
kannanir fóru þá einnig fram i Kópa-
vogi, Hafnarfirði og Garðabæ.
Helztu niðurstöður skoðana-
könnunarinnar voru þær að mikill
meirihluti fólks teldi ekki jafnrétti
rikjandi miíli kynjanna á Neskaupstað
og kom í Ijós að staða kynjanna er
nokkuð önnur þar í bæ en hinum sem
könnunin náði til. Þannig er unnið
mun meira, bæði af körlum og konum
i Neskaupstað, menntun kvenna er þar
mun minni en í hinum bæjunum, af-
staða foreldra til dagvistunarmála er
jákvæðari enda er enginn á Nes-
kaupstað sem segist hafa áhuga á dag-
vistun en ekki fá. Heimilisstörfin
skiptast ójafnt milli hjóna á Nes-
kaupstað eins og i hinum bæjunum og
er ójöfnuðurinn i sumum tilfellum
meiri. Þannig sjá 74% kvenna alltaf
um matarinnkaup á Neskaupstað, en
35% hjóna i hinum bæjunum þrem
skipla jafnt með sér inrikaupum.
-DS.