Dagblaðið - 24.09.1979, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 24.09.1979, Blaðsíða 22
22 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 24. SEPTEMBER 1979. * ^ Þjónusta 30767 Húsaviðgerðir 71952 Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrverk og tré- smíðar, jánklæðningar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og lögum lóðir, steypum heimkeyrslur. Hringið í síma 30767 og 71952. Athugið! Tökum aö okkur að hreinsa hús o.fl. áðuren málaðer. Háþrýstidæla sem tryggir að öll ónýt málning og óhreinindi hverfa. Fljót og góð þjónusta. Upplýsingar í simum 19983 og 77390. ---- Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi auglýsir: Málum hús, járnklæðum hús, skiptum um járn á þökum stcypumupp þakrennur og berum i gúmmiefni. Múrviðgerðir, hressum upp á grind verk, önnumst sprunguviðgerðir, og alls konar þéttingar. Tilboð og timavinn i.Uppl.f síma 42449 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin. Tökum að okkur að hreinsa hús o. fl. með háþrýstidælu áður en málað er. Notum bæði vatn og sand. Onnumst alla aðra hliðstæða málningarþjónustu. Kristján Daðason málarameistari. Kvöldsimi 73560. c Viðtækjaþjónusta 3 LOFTÍMET -) V jf '’önnumst uppsetningar á útvarps- og sjónvarps- loftnetum fyrir einbýlis- og fjölbýlishús. Fagmenn tryggja örugga vinnu og árs ábyrgð. MECO hf., simi 27044, eftir kl. 19 30225. ' Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niður- föllum. Hreinsa og skola út niðurföll i bíl- plönum og aðrar lagnir. Nota til þess tankbíl með háþrýstitækjum, loftþrýstitæki, raf- magnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason, sími 77028. c Jarðvinna - vélaleiga j M(JRBROT-FLEYG(lh ALLAN SÓLARHRINGINN MEÐ HLJÓOLÁTRI OG RYKLAUSRI VÖKVAPRESSU. Slmi 77770 Njáll Harðarson, Válaleigo il leigu til húsáviðhalds, ný- bygginga o. fl. Lyftihæð 20 m. Uppl. í síma 43277 og 42398. Traktorsgrafa og loftpressur til leigu Tek einnig að mér sprengingar í húsgrunnum og holræsum úti um allt land. Sími 10387 og 33050. Talstöð Fr. 3888. Helgi Heimir Friðjófsson. JARÐÝTUR, TRAKTORSGRÖFUR 'ARÐ0RKA SF. Pálmi Friðriksson Heima Síðumúli 25 s. 32480 — 31080 simar: 85162 33982 Traktorsgrafa til leigu Tek að mér alls konar störf með JCB traktorsgröfu. Góð vél og vanur maður. HARALDUR BENEDIKTSSON, SÍMI40374. Traktorsgrafa til leigu Traktorsgrafa til leigu í stærri sem minni verk. Sími 44752 og 42167. Loftpressur Vélaleiga Loftpressur Tek að mér múrbrot, borverk og sprengingar. Einnig fleygun í húsgrunnum og holræsum. Uppl. í síma 14-6-71. STEFÁN ÞORBERGSSON. c Bílaþjónusta D <8> MOTOROLA Alternatorar i bfla og báta, 6/12/24/32 volta. Platinulausar transistorkveikjur i flesta bllá. Haukur & Ólafur hf. Ármúla 32. Simi 37700. þjónusta FI.isl.os lil’ PLASTPOKAR | O 82655 BYGGING^ ^PLAST PRENTUM AUGLÝSINGAR <s& Á PLASTPOKA VERÐMERKIMIÐAI R OG VÉLAR ö 8 26 55 L lilsfiM liF CZ2E0 •LASTPOKAR vorziun Verzlun Verzlun auóturltnðk unbraherölb JasiRÍR fef Grettisgötu 64- s:n625 — Hekiaðir Ijósaskermar, — BALI styttur (handskornar úr hardviði) — Bómullarmussur, pils, kjólar og blússur. — Reykelsi og reykelsisker. — Utskornir trémunir, m.a. skálar, bakkar, vasar, stjakar og lampafætur. — Kopar (messing) vörur, m.a. kertastjakar, blómavasar, könnur og margt fl. — Einnig bómullarefni, rúmteppi og perludyrahengi. SENDUM í PÓSTKRÖFU áuöturlénöb unbrah ÍÖ SJBBIK SKIIBÚM hkuttlnrit qlMártii STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur af stuðlum, hillu.m og skápum, allt eftir þörlum á<hverjum stað. SVERRIR HALLGRÍMSSON Smtöastofa h/i .Tronuhraum 5 Simi 51745. Tökum að okkur alla trésmíðavinnu úti sem inni. Smiðshús s/f Simi 31583 og 54495 Trésmiðja Súðarvogi 28 Sími 84630 • Bitaveggir raðaðir upp eftir óskum kaupenda • Verðtilboð A bF'NA Hárgreiðslustofa M J1 T/l Uhubakk«3S,iimi 72063. Tízkupermanent. Dömuklippingar. Lokkalýsingar. Blástur. Glansvask. Nœringarnudd o.fl. Opið vkka daga frá 0—6, laugardaga •—3. Lára Davíðsdóttir, Björk Hreiðarsdóttir. i[X FERGUSON t}%•;* * 7 ■ 4 stia Fullkomin varahlutaþjónusta jitsjónvarpstækin 20" RCA 22" amerískur 26" myndlampi Orrí Hjaltason Hagamel 8 Simi 16139

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.