Dagblaðið - 24.09.1979, Blaðsíða 29
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 24. SEPTEMBER 1979.
29
Það hefði verið auðvell að vinna þrjú
grönd i spili. dagsins, skrifar Terence
Reese, en suður opnaði á einum lígli og
það varð til þess, að lokasognin i suður
varð fimm tiglar. Vestur spilaði út
hjartadrottningu.
Vi.vi i u
* Á853
-) DG943
0 92
* 106
ISoiuuiii
A 94
ÁK
•> ÁG74
+ G8532
Ai.'sii'i;
A DGI02
10865
o 65
+ K97
Si'iii iii
* K76
72
KDI083
+ ÁD4
Það var aðalvandi spilarans I suður að
koma i veg fyrir að austur kæmist inn.
Skipti yfir i spaða gat reynzt honum
hættulegt. Útspilið drap hann á kóng
btinds og tók tvisvar tromp. Síðan spilaði
hann litlu laufi frá blindum. Svínaði
drottningu i þeirri von að- vestur gæti
drepið á kóng. En drottningin átti slag
inn og vestur lét laufsexið.
Ef suður tekur nú laufás tapast spilið
— en suöur taldi sig enn hafa góða vinn-
ingsmöguleika þósvo austur hefði i byrj-
un átt laufkóng þriðja. Hann spilaði
blindum inn á hjarta og litfu laufi frá
blindum. Nian kom frá austri og það gaf
suðri tækifæri tl að láta lauffjarkann.
Vestur varð að eiga slaginn á lauftiu.
Hann gat nú aðeins fengið slag á spaða-
ás að auki. Átti vestur betri vörn til?
Já. það hefði verið snjallt hjá vestri að
gefa lauftíu i þegar suður svinaði drottn-
ingunni. Eftir það er ekki hægt að vinna
spilið.
Á skákmóti i Núrtingen 1975 kom
þessi staða upp i skák Fröhling og
Schlenker, sem haföi svart og átti leik.
21.--------d3! 22. b3 — Hd8 23.
Dxd8 + - Dxd8 24. Hhxd3 — Da5 og
svartur vajtn auðveldlega.
Égvarðaðfara út að verzla eftir meðferðina hjá Her-
bert í morgun. Það var bókstaflega ekkert sem hann
sagði mér ekki að gera i dag. Ég kemst aldrei yfir
þetta . . .
SSökkvilið
tögregla
Reykjavik: Lögreglan slmi 11166, slökkviliðogsjúkra
bifreiðsimi 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og
sjúkrabifreiðsími 11100.
Köpavogun Lögreglan simi 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreiösimi 11100. ..
Hafnarfjörðun Lögreglan sími 51166, slökkvilið og
sjúkrabifreið slm^HOO.
Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222
og sjúkrabifreiö sími 3333 og i simum sjúkrahússins
1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið
- 1160,sjúkrahúsiðsimi 1955.
Akureyrí: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224.
slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222.
Apötek
Kvöld-, nætur og helgidagavarzla apótekanna vikuna
21.-27. sept. er í Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúð
Breiðholts. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
'* vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al-
mennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888.
Hafnarfjörður.
Hafnarfjarðarapótck og Norðurbæjarapótek eru opin
á virkum dögum frá kl. 9^r.i8.30 og til skiptis annan
hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12.
Upplýsingar eru veittar i simsvara 51600.
Akureyrarapótck og Stjörnuapótek, Akureyri.
: Virka daga cropiði þcssum apótekum á opnunartima
búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna
I k<öld-. nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i
þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20—
21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og
20—21. Á ðð*L.n timum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru t 'fnar i sima 22445.
Apótek Keflavik jr. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna fridaga kl. 13—15. laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18.
Lokað í hádeginu niilli kl. 12.30 og 14.
^ Hellsug®*la
Slysavarðstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar-
nes, simi III00. Hafnarfjörður, simi 51100. Keflavik
simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955. Akureyri simi
22222.
Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Baróns
stig alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Simi
22411.
Reykjavlk — Kópavogur — Seltjarnarnes.
Dagvakt: Kl. 8— 17 mánudaga föstudaga, ef ekki næst
i heimilislækni, simi 11510. Kvöld og næturvakt: Kl.
17—08, mánudaga fimmtudaga, sími 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfabúðaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888. %
Hafnarfjörður. DagvakL Ef ekki næst í heimilislækni:
Upplýsingar um næturvaktir læknMÉferu i
slökkvistöðinni i sima 51100.
Akureyrí. Dagvakt frá kl. 8—17 á'Læknamiðstööinni
i sima 22311. Nctur- og helgidagavarzla frá k I 17—8.
Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvi
liðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp
lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari
i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjan Neyöarvak* lækna i sima j 966.
Heimsóknartími
Borgarspitalnn: Mánud. föstud. kl. 18.30—19.30. i
Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuverndarstöðín: Kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30.
Fæðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30-20.
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30
Flókadeild: Alla daga kU 5.30-16.30.
Landakotsspitali: AllaJagafrá kl. 15.30—16 og 19— ^
19.30. Barnadeild ki. 14 18 ulla daga
Gjörgæzludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Mánud. föstud. kl. 19—19.30. Laugard.
ogsunnud. ásamatimaogkl. 15—16. .
Kópavogshælið: £ftir umtali og kl. 15—17 á helgum |
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laugard. 15—16 og
19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.30.
LandspitaUnn: Alladagakl. 15 —16 og 19—19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15— lóalladaga.
' Sjúkrahúsið Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19—
1*30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum” Alla daga kl. 15—16
og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—
19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20.
Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-
20.
Visiheimilið Vifilsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl.
^20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
AÐALSAFN — UTANSDFILD, Þingholtsstræti
29a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið
mánud.—föstud. kl. 9—21. laugard. kl. 13—16.
AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti
27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17. s. 27029. Opiö
mánud.—föstud. kl. 9—21. laugard. kl. 9—18.;
jsunnud. kl. 14—18.
FARANDBOKASAFN — Afgreiðsla i Þingholts-
stræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum.
heilsuhælum og stofnunum.
^SOLHEIMASAFN — Sólhcimum 27, simi 36814
•Opiðmánud.—föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. ,
BOKIN HEIM — Sólhcimum 27, simi 83780. Heim
sendingaþjónusta á prcntuðum bókum við fatlaða og
aldraða. Simatimi: mápudaga og fimmtudaga kl. 10—
12.
HLJOÐBOKASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922.
'Hljóöbókaþjónusta við sjónskcrta. Opið mánud.—
föstud.kl. 10-16.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi
27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19.
BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270.
Opiðmánud.—föstud. kl. 9—21. laugard. kl. 13—16.
BOKABILAR — Bækistöð i Bústaðasafni, simi
'36270. Viðkomustaðir viösvegar um borgina.
Ertu að hlusta á mig eða einhverja aðra rás.
Tæknibókasafnið Skípholti 37 er opið mánudaga
föstudaga frá kl. 13—19, simi 81533.
Bókasafn Kójfavogs i Filagsheimilinu er opið
. mánudaga föstudaga frá kl. 14—21.
Ameríska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13— 19.<
Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i
garðinum en vinnustofan cr aðeins opin við sórstök
tækifæri.
Hvað segja stjörnurnar
' | A é r.|M
Spáin gildir fyrir þríðjudaginn 25. september.
Vatnsbcrinn (21. jan.-19. fcb.): Þér gengur illa að umgangast aðra i
dag cn rcyndu að gæta skapstillingar. Lítu vera að gera öðrum
greiöa nema þú sért viss um að þcss sé óskað.
hiskarnir (20. feb.-20. marz): Nýtilkominn kunningi mun vilja fá
þig til að heimsækja stað scm þú hefur ekki áhuga á. Þú lætur und
an gcgn betri vitund. Verið getur að smávægilegt missætti komi .
upp vegna þess.
Hrúturinn (21. marz-20. apríl): Fregnir af tveim manneskjum þér
nánum munu berast og valda liflegum orðaskiptum. Ef þú býöur
fólki heim til þin mun það hrósa matargerðinni mjög.
Nautið(2I. apríl-21. maí): Veriðgeturað þú eigir íerfiðleikum með
að dylja tilfinningar þinar gagnvart persónu af hinu kyninu. Ef þú
ferð i gegnum gömul bréf mun dagurinn enda i Ijúfsárum
minningum.
Tvíburarnir (22. maí-21. júní): Leitaðu fregna af vinum. sem ekki
hafa rætt við þig lengi. Fregnir af verðandi brúðkaupi munu
gleðja þig. Einhverjir erfiðleikar á heimilinu. en þeir munu ekki
standa lengi.
Krabbinn (22. júnl-23. júlí) Dagurinn hefst líklega svo að þér
flnnst tilveran heldur döpur. Hugsaðu þig um og þá gefst þér
tækifæri til aö láta gott af þér leiða. Þú færð t'ræðslu um lausn viss
vanda í bók sem þú tekur þér i hönd.
Ljónið (24. júlí-23. ágúst): Þú verður beðinn um að aöstoða við
mannlegt vandamál. Hætt er við gagnstæðum skoðunum þtnum
og gamals vinar. Þrir er happatalan. sérstaklega i sambandi við
blátt.
Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Gættu að þvi hverjir eru i návist þinni
áður en þú ferð að ræða náin einkamál. Kvöldið er gott til að leika
cða hlusta á góða tónlist.
Vogin (24. sept.-23. okt.): Svo virðist sem sú sið sé að rcnna upp að
þú verðir að taka afstöðu til mála. er varða þína nánustu. Veriö
getur að úrslit málsins kosti vinslit. Farðu varlega i að taka
ákvarðanir i öllum málum i dag.
Sporódrckinn (24. okt.-22. nóv.): Allar ákvarðanir hvað varðar
mataræði. heilsufar og daglegt líferni munu koma þér til góða
innan skamms í auknum lifskrafti. Liklegt að þú fáir upphringingu
frá kunningja þinum. scm þú hefur ekki hitt lengi.
Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Ef þér er ekki Ijóst hvernig staða
þin er gagnvart þér eldri persónu skaltu athuga málið i róleg
heitum. Gættu þess að vera eðlilegur og vingjarnlcgur i franv
komu. Verið getur að félagslifið valdi þér vonbrigðum.
Stcingcitin (21. dcs.-20. jan.): Eitthvað sem þú uppgötvar af
tilviljun mun verða þér til mikils góðs. Það er að likindum tengt
ókunnum manni sem þú kemst i kynni við. Framtiðin virðist til
muna bjartari en síðustu vikurnar.
Afmælisbarn dagsins: Liklegast tekst þér að ná settu marki áður en
árið er liðið. Gamall kunningsskapur milli þin og vinar af gagn
stæðu kyni virðist skyndilega ætla að leiða til náinna kynna.
Hugsaðu þig betur um hvort það er raunverulcga ósk þin. Margir
undir þessari stjörnu. sem eru cinhleypir. munu finna lifsförunaui
sinn á árinu.
V.
ÁSGRlMSSAFN Bcrgstaðastræti 74 er opið alla
daga, nema laugardaga, frá kl. 1,30 til 4. ókeypis að-
•iangur.
KJ ARVAl.SSTAÐIR við Miklatún. Svning á verk
um Jóhaiinesar Kjarval er opin alla daga Irá kl. 14 —
22. Aðgangur og sýningarskrá er ókeypis.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá
13.30-16.
NáUúrugrípasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga,
þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá . .
9— 18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Biianir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes
simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51;Nkutevn Mini
11414, Keflavík, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanin Reykjavik. Kópavogur og Hafnar
fjörður. simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi
f85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um
helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik,
símar 1550, eftir lokun 1552, Vcstmannaeyjar, simar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445.
Simabilanir i Reykjavik. Kópavogi, Seltjarnarnes,
Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i
05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis ag á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á vcitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum. sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana.
P»;i!iningarspjöki
Minningarkort
Minningarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og
lóns Jónssonar á Giljum I Mýrdal viÓ Byggðasafnið i
skógum fást á cftirtöldum stöðum: I Reykjavik hjá
Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar
stræti 7, og Jóni Aöalsteini tónssyni, Geitastekk 9, á
Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i
Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla Hvammi og svo I
Byggðasafninu i Skógum.
Minningarspjöld
Félagp einstæOra foreldra
fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni
Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu
s. 27441. Steindóri s. 30996, í Bókabúð OIivcrs I Hafn-
arfirði og hjá stjómarmeðlimum FEF á Isaflrði og
Sigluflröi.