Dagblaðið - 12.10.1979, Blaðsíða 11

Dagblaðið - 12.10.1979, Blaðsíða 11
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 12. OKTÓBER 1979. \ r 11 an lögbundinna marka. Núgildandi lög kveða á um að opinberir sjóðir skuli ekki bera neinn kostnað af að- gerðum til fóstureyðinga. Þær kosta nú 800 franka á opinberum sjúkra- húsum en 2000 franka á einkasjúkra- deildum. (70 þús. eða tæplega 200 þúsund isl. krónur). Franski sósíalistaflokkurinn, sem er einna harðastur í kröfunt sínum um frjálslyndari fóstureyðingarlög- gjöf, hefur lýst yfir því að þingmenn hans ntuni verða mjög tregir til mála- miðlana i þessu sambandi. Þar sem aðeins fáir stuðningsmanna stjórnar Gaullista á þinginu 1974 greiddu fóstureyðingafrumvarpinu atkvæði er talið vist að það nái ekki fram að ganga nema mcð afkvæðastuðningi stjórnarandstöðunnar. Árið 1974 greiddu aðeins 99 af hinum 291 stjórnarþingmónnum frumvarpinu atkvæði sitt. Það varð að lögunt vegna stuðnings 178 þingmanna stjórnarandstöðunnar. Vitað er að margir af hægrisir.n- aðri þingmönnum munu enn vera andvigir fóstureyðingafrumvarpinu. Jacques Chirac, formaður flokks Gaullista, hefur til dæntis þegar lýst sig andvigan því. Hörð afstaða sósialista, stærsta stjórnarandstöðu- flokksins, gæti hugsanlega valdið þvi að fellt yrði að endurnýja lögin. Gæti þá farið svo að hin ströngu lög frá 1920 gengju aftur í gildi. Þar er gert ráð fyrir þvi að fóstureyðingar séu í nær öllum tilfellum ólöglegar. likki cr þó talið liklegt að þingntenn sósialista nutni ganga svo langt þó breytingartillögur þeirra nái ekki frani að ganga. Kunnugir segja að ætlun þeirra sé sú að reyna að beita eins miklurn þrýstingi eins og þeir megna til að koma einhverjum eða öllum hugmyndum sinum i gegn. Einnig er talið að sósíalistarnir vilji vara ríkisstjórn:iið að gefa eftir fyrir kröfuni innan r.tða stjórnar- þingmanna ttm að draga úr réttindum til fóstureyðinga. (þ. úr Information) Óráðsían varð ofan á Þjóðviljinn og Tíminn gera si.tt besta þessa dagana til að þyrla upp pólitísku gjörningaveðri og magna það á Alþýðuflokkinn. Eru þar hvorki sparaðar rangfærslur, útúr- snúningar né beinar álygar, þyki þess þurfa. Það er orðið lýðum Ijóst, að hvorki Alþýðubandalagið né Fram- sóknarflokkurinn vilja ganga til kosninga nú á haustdögum. Þessa dagana sitja foringjar þessara flokka hvern fundinn á fætur öðrum til að freista þess að finna leiðir til að koma í veg fyrir, að þingvilji nái fram að ganga. Þetta kemur að vísu engum á óvart, þegar Alþýðubandalagið á í hlut. Það hefur ekki sérstaklega á stefnuskrá sinni að virða leikreglur lýðræðisins, nema síður sé. Málið horfir öðruvísi við að því er Fram- sóknarflokkinn varðar. Framsóknar- menn telja sig, og eru, lýðræðis- sinnar. Því verður ekki trúað að óreyndu, að þeir láti Alþýðubanda- lagið kúga sig til að koma í veg fyrir að gengið verði til kosninga svo fljótt sem verða má. Það væru dapurleg lok á stjórnmálaferli Ólafs Jóhannes- sonar, ef hann léti etja sér út í slíkt. Framsóknarflokkur og Alþýðu- bandalag hamra nú á því við hvert tækifæri, að verði gengið til kosninga í byrjun desember, verði landið stjórnlaust um hríð. Þeir láta þess hinsvegar ógetið, að verði ekki gengið til kosninga nú á öndverðum vetri, þá verður landið að líkindum stjórnlaust eða stjórnlítið fram á vor. Er það kannski það, sem þeir óska eftir? Landsstjórnin hefur til þessa verið næsta laus í reipunum. Alþýðu- bandalaginu hefur tekist að ey'ði- Kjallarinn menningi nú. Vitað er samt, að þjóð- hagsáætlunin og þær tölur, sem þar eru fram settar — sumar hverjar .skynsamlegar — höfðu mætt svo mikilli andstöðu hjá ráðherrum Al- þýðubandalagsins, að það eitt hefði nægt til stjórnarslita eins og Lúðvík Jósep on hefursagt. ,Nýjar tillögur' EiðurGuðnason leggja öll skynsamleg úrræði til þess að ráðast gegn verðbólgunni. Það kalla þeir að standa vörð um hags- muni launafólks. Væntanlega í þeirri trú Lúðvikskunnar, að verðhólga sé verkafólki til góðs. i u :tð sjálf- sögðu hagsmunir verkafólks i land- Inu, sem réðu þvi aö alþýðuhunda- tgsráðherrarnir samþykktu land- 1 'naðarvöruhækkunina með hinurn I unsóknarmönnunum í ríkisstjórn- ,n — eða hvað? Það er deginum Ijósara nú, að ekki var samstaða í rikisstjórninni um neitt, er meginmáli skiptir í efnahags- ntálum. Framsóknarmenn og komm- únistar voru sammála um það eitt að sitja áfram, eða það segja þeir al- Hópur Iram-óknarmanna hefur að undan! 'h.. setið með sveitta skalla við að sctja saman svokallaðar ,,nýjar tillögur” i efnahagsmálum. En hverjar skyldu svo þessar nýju til- lögur vera? Efnislega eru það tillögur Alþýðu- llokksins frá i desentber í fyrra. Tillögur, sem, vegna andstöðu sam- starfsflokkanna, komust aldrei lengra en inn í greinargerð með desemberfrumvarpinu fræga. í sam- einingu tókst Frantsókn og kommum að koma í veg fyrir að þær næðu fram að ganga. Nú heita þetta , .nýjar tillögur” í efnahagsmálum! Alþýðubandalagið hefur sent fyrr ekkert annað til málanna að leggja en að prenta meiri peninga í Seðlabank- anuni til þess eins að ausa á verð- bólgubálið. Það er þeirra stefna. Alþýðuflokkurinn cr, og hefur verið, sjálfum sér samkvæmur i störfum og stefnu á þingi og í ríkis- stjórn. Flokkurinn hefur hvað eftir annað reynt að beita sér fvrir aðaerð- um, sem hefðu getað skilað árangri i baráttunni við verðbólguna. Sam- starfsflokkarnir komu i veg fyrir þetta, einkum þó Alþýðubandalagið. Nú geisar meiri verðbólga í íslensku þjóSfélagi en nokkru sinni fyrr. Þar á olíuverðhækkunin nokkurn hlut að máli, en meiri hluti vandans er sem fyrr heimatilbúinn. Tilkominn vegna þess að stjórn efna- hagsmála hefur öll farið úr böndun- um. Og ekki eru það kaupkröfur lág- launafólksins sem hér valda um. Heldur það, að óráðsíustefnan varð ofan á i ríkisstjórn. Aðhaldsstefn- unni var kastað fyrir róða. Rauði þráðurinn i kosningabaráttu þeirra sem buðu sig fram til þings fyrir Alþýðuflokkinn i siðustu kosn- ingum var að berjast gegn verðbólg- unni. Það hefur verið reynt i þrettán mánuði við vægast sagt daufar undir- tcktir samstarfsnokkanna i ríkis- stjórn. Formaður FramsóknarlJokksins hefur látið svo ummælt, að það sé ..óafsakanlegt ábyrgðarleysi" af Alþýðunokknum að rjúfa nú stjórnarsamstarfið. Hér eru höfð endaskipti á hlutunum. Það hefði vissulega verið óafsakanlegt ábyrgðarleysi af Alþýðuflokknum og þingntönnum hans að halda þessu stjórnarsamstarfi lengur áfram og magna enn verðbólguna eins og fyrir- sjáanlegt var. Nú er það þjóðarinnar að segja sitt i kosningum um það hverjum hún treystir til að stjórna landinu næstu misserin. Það ér vilji Alþýðuflokks- ins, að sem fyrst verði gengið til kosninga. Alþýðuflokkurinn hræðist ckki dóm kjóscnda. Hann berst lyrir söntu stefnu og t'yrr og hvikar þar h vergi. Eiður Guðnasun alþingismaður. Við reyndum Kjallarinn en það gekk ekki Loksins féll rikisstjórnin. Þar féll stjórn sem almenningur vildi en stjómmálamennirnir ekki. Almenn- ingsálitið myndaði þessa stjórn og þegar fyrsta tilraun til myndunar hennar mistókst voru þingmenn reknir til að reyna aftur og láta það takast. Oft hékk lif stjórnarinnar á bláþræði. En því var jafnan bjargað, ekki vegna þess að stjórnmálamenn- irnir vildu það heldur vegna þess að fólkið vildi það. í upphafi stóðu ríkisstjórninni allar dyr opnar. Fólk virtist geta þolað henni allt, aðeins ef hún gerði eitthvað. En þvi miður. Hún gerði ekkert. Menn hljóta að spyrja hvernig á þessu stendur. öfundin stóra Mátt hefði ætla að hinn mikli sigur Alþýðubandalags og einkum Alþýðu- flokks i siðustu kosningum hefði eflt þá og stælt til átaka við landsstjórn- ina. Og vist er um það að hinir mörgu nýju þingmenn sem settust á Alþingi sl. haust gengu til leiks fullir áhuga og starfslöngunar. En ekki er alltaf allt ■ iti sýnist. Það kom fljótt í Ijós að alþýðubandalagsmenn, þrátt fyrir allgóðan vigur í kosningunum, litu svo á að þeir hefðu tapað. Alþýðu- flokkurinn, sem þeir höfðu á sinum tima ætlað að útrýma, vann nefnilega einnig á og var orðinn jafnstór Alþýðubandalaginu. Glöggur maður hefur sagt að hefði annar flokkurinn fengið etnum þingmanni fleira en hinn, þa hcfði stjórnarsamstarfið farið öðnnisi og sennilega er nokk- uð til í þ\ i. halda áfram sinni hefðbundnu horn- kerlingarstefnu, sem eins og kunnugt er hefur byggst á því að forðast raun- hæfa þátttöku í stjórnmálum, sitja sem mest i stjórnarandstöðu og ástunda það sem flokksmenn þess nefna þjóðfélagsgagnrýni en almenn- ingur kannast við sem almennt og helcfur illa skipulagt lýðskrum og nöldur út í sjálfa sig og aðra. Menn bundu vonirnar við nýja menn í Alþýðubandalaginu. Þeir hlutu að hafa metnað til meiri hluta en gaufa i stjórnarandstöðu alla tíð. Róttækra aðgerða var þörf og alltaf má va?nta einhverra tilhneigingar til róttækni hjá ungum mönnum, jafn- vel í Alþýðubandalaginu. Þá var ljóst að ekki þurfti að hafa áhyggjur af hergönguliðinu. Það á ekki í önnur hús að venda en Alþýðubandaíagið og hefur ekki stjórnmálalega þýðingu í raun. Á þetta var veðjað, e.t.v. gegn líkum, en veðjað samt. ið þæfðist fyrir. Bað um umhugs- unarfrest. Þurfti að bcra málið ttndir menn. Vildi breyta orðalagi, það væri of fortakslaust. Undir þessu sat Framsókn, full velvildar en seinlát. Bað menn að stilla sig, þetta mætti skoðast allt saman. Seinheppni Þolinmæði eða aðgerðir Hornkerlingarstefn- an Flestum var það Ijost þegar i upp- hafi að árangur stjórnarsamstarfsins ylti fyrst og fremst á afstöðu Alþýðu- bandalagsins. Enginn bjóst við neinu af Framsóknarflokknum, hinum úr- elta flokki gamalla atvinnuhátta. Hann yrði i besta falli hlutlaus, enda varð sú raunin á. Stóra spurningin var Alþýðubandalagið. Mundi það Þær likur gerðust fljótt rau r.cru- leiki. Það kom i ljós að alþýðu- bandalagsmenn höfðu alls ekki skilið málflutning Alþýðuflokksins um ger- breytta efnahagsstefnu. Þeir virtust a1, eg gáttaðir þegar það kom fram að a þýðuflokksmenn ætluðu að fram- l'.Tnta þá stefnu og það sem meira var, að þeir vildú-ljyrja strax. Alþýðubandalagsmenn brugðu sér i framsóknarham, sögðu að það borgaði sig að flýta sér hægt. Það þyrfti þolinmæði til að vinna á verð- bólgunni. Alþýðuflokksmenn sögðu að það þyrfti aðgerðir til að vinna á verðbólgunni. Alþýðubandalags- menn sögðu að gerbreytt efnahags- stefna kynni að valda óvinsældum. Alþýðuflokksmenn sögðust reiðu- búnir til að taka á sig slikar óvinsæld- ir, ef einhverjar væru, því að stefnan væri rétt. Efttr þessa upphafshrið fékk sam- búðin á sig fast form. Alþýðuflokks- menn sóttu. Lögðu fram tillögur. Kröfðust aðgerða. Alþýðubandalag- Ein umdeildustu mistök rikis- stjórnarinnar voru að llugmönnum skyldi hleypt upp'með kaupkröfur sinar. Saga þeirra atburða cr dæmi- gerð fyrir vinnubrögð og seinheppni stjórnarinnar. Alþýðuflokksmenn tóku strax þá afstöðu að þessar kröfur væru ósanngjarnar og þær yrði að stöðva með lögum. Ráðherra Alþýðuflokksins lét þegar semja frumvarp þess efnis og bar fram i rikisstiórn. Alþýðubandalagsntenn tölt tt r- ssa afgreiðslu ófæra. Hún bryti i haga ið grundvallarrök hug- myndafræði þcirra og lífsskoðun. Hér væri a.m.k. þörf á verulega löng-. um umþóttunartíma. Framsókn gekk lljótt inn á tillögur Alþýðuflokksins, cn Alþýðubandalagið hugsaði enn stíft. Loks kom að þ\í að málið var fullhugsað og Alþýðubandalagið féllst á að leggja frumvarpið fram. Menn gengu hressir af þeim ríkis- stjórnarfundi í vellíðan þess sem af- lokið hefur erftðu verki. Sama dag var gert heyrinkunnugt að Flugleiðir hefðu gefist upp og samþykkt krölur flugmanna. FinnurTorfi Stefánsson margar góðnr ” á aðgerðunum stóð. Nú standti i i'ýðubandalagsmenn öldungis hles r falli ikisstjórnar- innar Kosningar? Nei, þeir hafa alls ekki hugleitl slik stórtíð ndi. Ágrein- ingur unt efnahagsntál? Þeir muna ekki eftir neinu slíku. Að visu mun aðeins cinn ráðherra fly ja fjárlaga- Irumvarp og ‘"-<ma gildir um þjóðhagsáætlun og lánsfjáráætlun. Að mati ■ ■ Juband.tlagsmanna gefst nægur iinti til að ræða þetta þcgar líða tekur á hauslið. Taglið og hrosshausinn Stefnt skai að Framan af gerði Alþýðubanda- lagið engar tillögur sem márk var á takandi í efnahagsmálum. Siðar tók lillögugerð þeirra að skýrast og mót- ast og rann síðan saman i meginfar- veg í cinni tillögu sem Alþýðubanda- lagið hamraði á við öll hugsanlce tækifæri og sýndi furðu mikla þrnu't sciejtt í að koma fram. F.n það > a lim kunna klausa: ,,í st ið orðanmi ..Gera skal”,” i plöegum Mþýðu flokksins, ,,komi: „Stclni skal að þvi að athuga hvort gera sknli”.” Með þessum hætti eignaðist vinstri stjórnin margar stefnur og þær Stjórnmálaflokkar tíðka það cjarnan að kjósa sér merk sem tákn um stefnu sina. Þannig er linfuglinn merki Sjálfstæðisflokksins, en rósin og hnefinn merki Alþýðufiokksins. Ekki er kunnugt um að Fransókn liafi merki þótt sum:r telji það nuni \era sauðkindin. Kommúnistar til forna höfðu hamtr og sigð i merki vinu. Svo skaðvæn'eg tól henta ekki Alþýðubandalagi nútimans enda itafa hergöngumenn i þeint fiokki hafið á loft nýtt merki, svo sem ntönnum cr kunnugt, e í þaðer iiross- hausinn. Þessu hefur -félag aesta- manna mótmælt, eins ig menn vita. Er ekki örgrnnnl tim að mönnum finnisl þeir :i óýðub; ndala.nsinenn hafi gengið að röngum cnda á hcstin- um. Nær hefði vcrið að taka taglið sem dinglar á eftir og heldur er (il trafala cn ferðauka. Finnur Torfi Stefánsson /alþingismaður. >

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.