Dagblaðið - 12.10.1979, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 12.10.1979, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 12. OKTÓBER 1979. 23 Á meðan. Ófrágenginn kjallari i raðhúsi tii leigu. Leigist fritt i nokkur ár fyrir þann er koma vill honum í stand. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—37 Húsráðendur: Látið okkur sjá um að útvega ykkur leigjendur. Höfum leigjendur að öllum gerðum ibúða. Leigumiðluunin Rauða læk 69. simi 35978 milli kl. 1 og 7 Húsnæði óskast Húseigendur, húseigendur. Óskum að taka á leigu einbýlishús. raðhús eða stóra íbúð á Stór-Reykja- víkursvæðinu. Æskilegt að simi. gardín- ur og jafnvel eitthvað af húsgögnum gætu fylgt. Við erum ábyggileg og göng- um vel um. Uppl. í sima 99-1983. Óska eftir lítilli íbúð eða herbergi með aðgangi að eldhúsi. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í sima 77873. Bilskúr óskast til leigu sem geymsla fyrir hreinlega vöru. Uppl. i síma 38676. Óska eftir að taka 3ja—4ra herb. íbúð á leigu sem fyrst. Fyrirframgreiðsla. Vinsamlega hringið í síma 74857. Vörugeymsla. Ca 150 ferm vörugeymsla óskast til leigu, helzt með skrifstofuaðstöðu og góðar aðkeyrsludyr (götuhæðl. Hreinleg umgengni. Vinsamlega sendið tilboð til augld. DB merkt „B-147". Erum á götunni. Óskum eftir 3ja—4ra herb. ibúð strax. Reglusemi. Uppl. í sima 38711. Óska eftir 2—3 herb. íbúð i Keflavík, Garði eða Sandgerði. Uppl. i sima 92—7176. Óskum eftir að taka á leigu i nokkra mánuði 2 herb. ibúð scm næst Háskólanum. Uppl. i sima 96-23790. 3ja-5 herb. íbúð óskast á leigu nú þegar í Rvík, siður i Ár- bæjarhverfi eða Breiðholti. Fyrirfram- greiðsla möguleg. Simi 82226 eftir kl. 6 næstu kvöld. Reglusöm kona óskar eftir að leigja 2ja til 3ja herb. íbúð nálægt Landspitalanum. Uppl. i síma 18065 eftir kl. 17 i dag og 10 til 15 laugardag og sunnudag. Ungt barnlaust par í skóla - óskar eftir 2ja eða 3ja herb. íbúð. Góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 83364 eftir kl. 18. Einstæð móðir með I barn óskar eftir íbúð sem fyrst, helzt á póstsvæði 105. ekki skilyrði. Reglusenti og góðri umgengni heitið. Uppl.ísimum 10448 (8-4) og 71615. Ungf, barnlaust par óskar eftir 2—3 herb. ibúð strax. fyrir- framgreiðsla ef óskað er. reglusemi og skilvisum greiðslum heitið, meðmæli ef óskað. Uppl. i sima 50102. Vantar íbúð strax!! Upplýsingar i sima 18454 og eftir kl. 5 i síma 25227. Tveir einstaklingar utan af landi óska eftir 3ja herb. ibúð á ieigu fljótlega, helzt í vesturbænum. Góð fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i fasteignasölunni Miðborg, simar 25590 og 21682. 25 ára einstæð móðir með 4ra ára barn óskar eftir íbúð i Reykjavík eða Kópavogi strax. Er á göt- unni. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. i sima 54306 eftir kl. 6 á daginn. Fyrirframgreiðsla Ung. barnlaus hjón óska eftir 2—3 herb. ibúð, helzt i Kópavogi. Uppl. í sima 44250 og 44875. Ungtparóskar eftir ibúðeða 2 samliggjandi hérbergjum með aðgangi að eldhúsi (má þárfnast við- gerðar). Algjörri reglusemi heitið. Uppl. i sima 41828. Húsnæði óskast. Vantar ibúð á leigu strax, erum tvö í heimili. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i símum 18870 og 18881. Iðnaðarhúsnæði óskast til leigu, 100—150 ferm, hentugt fyrir vélaleigu með innkeyrsludyrum. Uppl. í síma 77770. fl Atvinna í boði d Skrifstofu- og ritarastarf. Óskaðer eftir röskri stúlku/konu til ýnt- iss konar skrifstofustarfa (vélritun, af- greiðsla. innheimtal. Enskukunnátta æskileg. Viðkomandi þarf hplzt að hafa bíl til umráða (bilastyrkur greiddur). Tilboð leggist inn á augld. DB nierkt „A—136". Afgreiðslustúlka óskast í sérverzlun. Tilboð ásamt upplýs- ingum um aldur, menntun og fyrri störf óskast sent Dagblaðinu nterkt „Af- greiðsla — 175". Barngóð og áreiðanleg manneskja óskast til að taka að sér heimili. Uppl. i síma 92-7176. Starfsfólk óskast nú þegar. Aðeins vandvirkt og duglegt fólk kemur til greina. Uppl. i síma 85411. Glit hf. Höfðabakka 9. Afgreiðsla í bakarii. Viljum ráða starfskraft til afgreiðslu- starfa. Vinnutimi 9 til 12.30 f.h. Bakari H-Bridde, Háaleitisbraut 58—60, verzlunarhúsið Miðbær. Vantar háseta á 11 tonna linubát frá Sandgerði. Uppl. í síma 92-7682. Aukastarf. Traust fyrirtæki óskar að ráða nokkra menn á aldrinum 20—35 ára til sölu- og kynningarstarfa. Góðir tekjumöguleikar og frjálslegur vinnutími. Umráð yfir bil og síma nauðsynlegt. Umsóknir með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist til augl. DB merkt „Ágóði 121" fyrir 16. okt. Trésmiðir óskast í mótauppslátt, mikil vinrjaf Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022,, H—870 Atvinna óskast ] 23 ára gömul stúlka óskar eftir vinnu. Hefur bilpróf. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 35479. Húsmóðir óskar eftir ræstingu eftir kl. 5 á daginn. Einnig kemur annað til greina. Uppl. í síma 36109. Tvítugur maður óskar eftir atvinnu strax. Er vanur pipu- lögnum og akstri stórra bifreiða. Allt kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—146. fl Innrömmun I Innrömmun. Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla Málverk keypt, seld og tekin í umboðs- sölu. Afborgunarskilmálar. Opið frá kl. I—7 alla virka daea. laueardaoa frá kl 10—6. R ■nate Hciðar.l i'.tmuni'' m: i’i'i-iimiinr, Laufásvegi 58. simi 15930. 'Skemmtanir D Diskótekið Dísa. Ferðadiskótek fyrir allar leg. skemmt- ana. sveitaböll. skóladanslciki. árshátiðir o.fl. Ljósashow. kvnningar og allt það nýjasta i diskótónlistinni ásamt úrvali af öðrunt teg. da-tstónlistar. Diskótekið ,l)isa. ávallt i fararbrtxidi. simar 50513. . Oskar leinkunt á morgnanai. og 51560. I jóla. Diskótekið „Dollý”. Tilvalið í einkasantkvæmið, skólaballið, árshátiðina. sveitaballið og þá staði þar sem fólk kemur saman til að „dansa eftir" og „hlusta á" góða danstónlist. Tónlist og hljómur við allra hæfi. Tónlistin er kynnt allhressilega. Fráhært „Ijósasjóv" er innifalið. Eitt símtal og ballið verður örugglega fjörugt. Upp lýsinga-og pantanasími 51011. 14ára bamgóð stúlka óskar eftir að passa börn nokkur kvöld i viku, helzt i Hafnarfirði, Kópavogi eða Garðabæ. Uppl. í sima 42475 eftir kl. 5. Tek börn I gæzlu, er i Kópavogi. hef leyfi. Uppl. í sima 43679 eftir kl. 5. Tapazt hefur rauð Honda CB 50 cub. með svartri CB rönd, R 69. Þeir sem geta gefið uppl. vinsamlega hringi i sima 74460 milli kl. 6 og 7. Blátt telpuhjól I óskilum. Uppl. ísíma 13147 eða 24835. Siðastliðinn sunnudag tapaðist frá Hlaðbrekku 6 Kóp. 4ra mán. kettlingur, grár með hvítt trýni, hvíta bringu og hvíta fætur. Vinsamleg- ast hringið i auglþj. DB í síma 27022. H—131. fl Einkamál Ráð í vanda. Þið sem hafið engan til að ræða við um vandantál ykkar hringið og pantið tima í sima 28124 mánudaga og fimmtudaga kl. 12—2. algjör trúnaður. Reglusamur maður á bezta aldri i góðri alvinnu óskar að kynnast konu á aldrinunt 28—35 ára með sambúð i huga. Tilboð sendist afgr. DB sem fyrst merkt „Trúnaðarmál 79". Kennsla Námskeið í esperanto fyrir byrjendur. Uppl. á kvöldin i símum 24270 Akureyri. 32848 Reykjavik og 1305 Vestmannaeyjum. Uppl. unt frant haldsnámskeið í sima 24277. ísl. Esperanto sambandið. pósthólf 1081. Reykjavík. Þjónusta Tek að mér að úrbeina kjöt. Uppl. i sima 37746 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Veizlur — úrbeiningar. Tek að mér að úlbúa heil og köld borð fyrir veizlur og mannfagnaði. einnig úr bciningar á stórgripakjöti. Hakka og pakka og geri klárt í frystikistuna. Uppl. i sima 31494 allan daginn. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið frá kl. I til 5. sinti 44192. Ljósmyndastofa Sigurðar CJuð- mundssonar. Birkigrund 40 Kópavogi. Smávélaviðgerðir. Cierum við smámótora. tvígengis og fjórgengis. og skellinöðrur. vönduð vinna. Montesa umboðið Þingholts '.træti 6. simi 16900. Suðurnesjabúar. Glugga- og hurðaþéttingar. Góð vörn gegh vatni og vindum. Við bjóðum inn- fræsta Slottlistann i opnanleg fög og hurðir. Ath., ekkert ryk. engin óhrein- mdi. Allt unnið á staðnunt. Pantanir i rinta 92-3716. Fyllingarefni-gróðurmold. Heimkeyrt fyllingarefni og gróðurmold á hagstæðasta verði. Tökunt að okkur jarðvegsskipti og húsgrunna. Kambur. Hafnarbraut 10. Kóp.. simi 43922. Heintasimi 81793 og 40086. Pipulagnir. Tek að mér alls konar viðgerðir á hrein lætistækjum og hitakerfum. einnig ný- lagnir. Uppl. i sima 73540 milli kl. 6 og 8 alla virka daga. Sigurjón H. Sigurjóns- son pipulagningameistari. Nýbólstrun Ármúla 38, simi 86675. Klæðum allar tegundir hús- gagna gegn föstum verðtilboðum. Höfum einnig nokkurt úrval af áklæðum á staðnum. Hreingerníngar Avallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með há- Iþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. Nú, eins og alltaf áður, tryggjum við fljóla og vandaða :nnu. Ath: 50 kr. afsláttur á fermetra i ómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Félag hreingerningamanna. Hrcingerningar á hvers konar húsitæði livar sem er op hwnær sem er. l agntaður i hvcrju siarfi. Simi 35797. Þrif — teppahreinsun — breingerningar. Tek að mér hreingerningar á ibúðum. stigagöngum og stofnunum. Einnig teppahreinsun með nýrri vcl sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i síma 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.