Dagblaðið - 19.10.1979, Page 9

Dagblaðið - 19.10.1979, Page 9
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 19. OKTÓBER 1979. 9 Dönsku þingkosningamar: MESIU SVEIFLURNAR HJA UNGA FÓLKINU DANSKA! Frá Hákoni Leifssyni, fréttaritara DB í Kaupmannahöfn: Flestar spár um úrslit þingkosning- anna í Danmörku benda til þess að almennir kjósendur séu heldur óráðnir í afstöðu sinni til flokkanna. Sérstaklega á þetta við um ungt fólk ,og að sögn sérfræðinga er hreyfingin mest meðai þess. Danska blaðið Politiken birti i gær úrslit könnunar sem gerð var vegna Bókmenntaverðlaun Nóbels: Odysseus Elytis—grískt Ijóðskáld Odysseus Elytis, grisku ljóðskáldi, var úthlutað bókmenntaverðlaunum Nóbels í gær. „Hefðbundin ljóðlist hans endurspeglar sköpunarþrá nútimamannsins og þörf fyrir frelsi.” Svo segir í tilkynningu sænsku Aka- demiunnar í gær. Nafn verðlaunahaf- ans er Odysseus Alepuudhelis, fæddur á eynni Krít árið 1911. Hann er annar Grikkinn sem fær bókmennta- verðlaun Nóbels. Árið 1963 fékk Giorgios Seferis verðlaunin. kosninganna. Þar kom fram að 12 til 15% kjósenda töldu sig verða óráðna þar ti! fram á síðasta dag fyrir kosn- ingar. Niðurstöður könnunarinnar bentu til þess að jafnaðarmenn mundu tapa um það bil 5% af fyrra fylgi sínu en flokkarnir lengra til vinstri mundu fá nokkra aukningu. Hægri flokkarnir í Danmörku leggja mesta áherzlu á að lagðir séu á minni skattar og almennt að álögum verði aflétt af almennum kjósendum. Eins og áður sagði eru úrslitin mjög óviss samkvæmt spám og þó svo kratar séu taldir munu tapa nokkru fylgi þá benda skoðanakannanir til þess að hægri flokkarnir fjórir muni samanlagt tapa um það bil fjórum af hundraði fylgis. Eru þetta Vinstri flokkurinn, Miðdemókrataflokkur Erhards Jakobsens, íhaldsflokkurinn og Kristilegi þjóðarflokkurinn. Jafnaðarmenn, sem ekki hafa fengizt ti.l að sverja af sér hugsanlega samvinnu við smáflokkana til vinstri, Ieggja nú mikla áherzlu á að þjóðar- atkvæðagreiðslan sem hægri flokk- arnir fjórir vilja standa fyrir sé hin mesta markleysa. Danska stjórnar- skráin geri alls ekki ráð fyrir slíkum kosningum um efnahagsstefnuna og því sé ekkert á hana að treysta fyrir hinn almenna borgara. Af almennum frambjóðendum er meðal annars það að segja að Anker Jörgensen er opinberlega búinn að fyrirgefa Ritt Bjerregaard, fyrrum menntamálaráðherra í stjórn jafn- aðarmanna, sem situr í það minnsta fram að kosningum. Konan sú varð að segja af sér vegna erfiðleika við að gera grein fyrir risnufé sem hún ráð- stafaði í ferð sinni til Parísar. Engum duldist þó að Bjerregaard var mjög hæfurstjórnmálamaðurog nú er talið að hún verði næsti menntamálaráð- herra í dönsku stjórninni ef jafnaðar- menn fá ráðið. Ritt Bjerragaard fyrrum menntamálaráðherra lét ekki gagnrýni þá sem beindist að henni á sig fá. Talið er víst að danskir kratar muni setja hana aftur i embætti menntamálaráðherra ef þeir taka aftur þátt i stjórnarmyndun eftir kosningar sem verða næstkomandi þriðjudag. iBlAÐIB UMBOÐSMENN ÚTIÁ LANDI Akureyri I Anna Steinsdóttir, Kleifargerði 3, sími 96—22789. Akranes: Guðbjörg Þórólfsdóttir, Háholti 31 S. 93—1875 Bakkafjörður: Freydís Magnúsdóttir Lindarbrekku, simi um simstöð. Bíldudalur: Jóna Þorgeirsdóttir, Dalbraut 34 S. 94-2180 Blönduós: Sigurður Jóhannsson, Brekkubyggð 14 Bolungarvík: Guömunda Asgeirsdóttir, Hjallastræti 35 Borgarnes: |Inga Ingólfsdóttir, Böðvarsgötu 4 Breiðdalsvík: Höskuldur Egilsson Gljúfraborg Búðardalur: Anna Flosadóttir, Sunnubraut 13 Dalvík: Margrét Ingólfsdóttir, Hafnarb. 22 Djúpivogur: Áslaug Einarsdóttir, iGrund Egilsstaðir: Sigurlaug Björnsdóttir, Árskógum 13 Eskifjörður: jOddný Gisladóttir, Ljósárbrekku 1, sími um símstöð. Eyrarbakki: Helga Sörensen, Kirkjuhúsi S. 99—3377 S. 95—4350 S. 94—7265 S. 93—7194 S. 97—5677 S. 95—2159 S. 96-61114 S. 97—8834 S. 97—1350 Fáskrúðsfjörður: Sigurður Óskarsson, Búðarvegi 54 S. 97—5148 Flateyri: Þorsteinn Traustason, Drafnargötu 17 S. 94—7643 Gerðar Garði: Kolbrún Gunnlaugsdóttir, Heiðarbr. 14 S. 92—7187 Grindavík: Jóhanna Hinriksdóttir, Austurvegi 4 S. 92—8254 Grundarfjörður: Kristin Kristjánsdóttir, Sæbóli 12 S. 93-8727 Hafnarfjörður: Ásta Jónsdóttir, Miðvangi 106 S. 51031 Hafnir: Kristín Georgsdóttir, Ragnarsstöðum. Hella Ingibjörg Einarsd Laufskálum 8, 99—5822. Hellissandur: Sveinbjörn Halldórsson, Stóru Hellu S. 93—6749 Hofsós: Guðný Jóhannsdóttir, Suðurbraut 2 S. 95—6328 Hólmavík: Ragnar Ásgeirsson, Kópanesbraut 6 S. 95—3185 Hrísey Vera Sigurðardóttir, Selaklöpp, S. 96—61756 Húsavík: Guðrún Berg, Ketilsbraut8 S. 96—41546 Hvammstangi: Hólmfríður Bjarnadóttir S. 95—1394 Hveragerði Margrét Svane, Kambahrauni 9, S. 99—4525 Hvolsvöllur: Gils Jóhannsson, Stóragerði 2 S. 99—5222 Höf n í Hornaf irði: Guðný Egilsdóttir, Miðtúni 1 ísafjörður Kristín Ósk Gísladóttir, Sundstræti 30, Keflavík: Margrét Sigurðardóttir, Smátúni 31, Kópasker: Guðbjörg Vignisdóttir, Boðagerði 10 Neskaupstaður Þorlcifur Jónsson, Nesbakka 13, Ytri og lnnri Njarðvík: Þórey Ragnarsd. Holtagötu 27 Y-N Ólafsfjörður: Stefán Einarsson, Bylgjubyggð 7 Ólafsvík Jökull Barkarson, Brautarholti 15 Patreksfjörður: Björg Bjarnadóttir, Sigtúni 11 Raufarhöfn: Jóhannes Björnsson, Miðási 6 Reyðarfjörður Árni Elíasson, Túngötu 5, Reykholt: Stcingrímur Þórisson. Reykjahlíð v/Mývatn: Þórhalla Þórhallsd., Helluhrauni 17 Sandgerði: Sessilia Jóhannsdóttir, Brekkustig 20 Sauðárkrókur: Branddis Benediktsdóttir, Raftahlið 40 S. 95—5716 S. 97—8187 S. 94—3855 S. 92—3053 S. 96—52128 S. 97—7672 ivík: S. 92—2249 S. 96—62380 S. 93-6373 S. 94-1230 S. 96—51295 S. 97-4265 S. 96—44154 S. 92—7484 Selfoss: Pétur Pétursson, Engjavegi 49 S. 99— 1548/1492 Seyðisfjörður: Kristbjörg Kristjánsdóttir, Múlavegi 7 S. 97—2428 Siglufjörður: Friðfinna Simonardóttir, Aragötu21 S. 96—71208 Skagaströnd: 'Guðný Björnsd Hólabraut 27 S. 95—4791 Stokkseyri: Pétur Birkisson, Heimakletti S. 99—3241 j Stykkishólmur: Svanhvit Pálsdóttir, Tangargötu 7, S. 93—8308 Stöðvarfjörður: Birgitta Bcnediktsdóttir, Steinholti 97—5837 Súðavík: Jónina Hansdóttir, Túngötu S. 94—6959 Suðureyri: Sigriður Pálsdóttir, Hjallavegi 19 S. 94—6138 Tálknafjörður: Una Sveinsdóttir, Miðtúni 10 S. 94—2536 Vestmannaeyjar Aurora Friðriksdóttir, Kirkjubæjarbraut 4 S. 98—1404 Vík í Mýrdal: Kristmundur Gunnarsson, Víkurbraut 10 S. 99—7125 Vogar: Stanhildur Ragnarsdóttir, Heiðargerðió S. 92—6515 Vopnafjörður: Pálína Ásgeirsdóttir, Lónabraut 41 97—3268 Þingeyri: Hulda Friðbertsdóttir, Brckkugötu 40 S. 94—8163 Þorlákshöfn: Franklin Benediktsson, Skálholtsbraut 3 S. 99—3624/3636 Þórshöfn: j Aðalbjörn Arngrímsson, Arnarfelli S. 96-81114

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.