Dagblaðið - 19.10.1979, Side 17

Dagblaðið - 19.10.1979, Side 17
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 19. OKTÓBER 1979. 21 Vinsælustu litlu plöturnar ENGLAND 1. (3) VIDEO KILLED THE RADIO STAR..........Buggles 2. ( 1 ) MESSAGE IN A BOTTLE.................Police 3. ( 4 ) DONT STOP TIL YOU GET ENOUGH.Michael Jackson 4. ( 6 ) SINCE YOU BEEN GONE...............Rainbow 5. ( 2 ) DREAMING...........................Blondie 6. ( 5 ) WHATEVER YOU WANT................Status Quo 7. (19) ONE DAY AT A TIME................Lena Martell 8. (12) EVEREY DAY HURTS...................Sad Café 9. (11) QUEEN OF HEARTS................Dave Edmvnds 10. (23) CHOSEN FEW.........................Dooleys BANDARÍKIN 1. (2) SAIL ON.......:..................Commodores 2. ( 3 ) RISE. ...........................Herb Alpert 3. ( 4 ) DONT STOP TIL YOU GET ENOUGH.Michael Jacksdh 4. ( 1 ) SAD E YES.......................Robert John 5. (11) DIM ALL THE LIGHTS.............Donna Summer 6. ( 8 ) POP MUZIK................... m 7. ( 6 ) l'LL NEVER LOVE THIS WAY AGAIN. . Dionne Warwick 8. ( 5 ) MY SHARONA.......................The Kna. k 9. ( 7 ) LONESOME LOSER...............Little River Band 10. (22) YOU DECORATED MY LIF............Kenny Rogers HOLLAND 1. ( 1 ) A BRAND NEW DAY................The Wiz Stars 2. ( 3 ) DONT STOP TIL YOU GET ENOUGH.Michael Jackson 3. ( 7 ) WE BELONG TO THE NIGHT...........Ellen Foley 4. ( 2 ) SUR KNOW SOMETHING....................Kiss 5. (17) WHATEVER YOU WANT.................Status Quo 6. ( 4 ) SURF CITY......................jan And Dean 7. ( 5 ) QUIERME MUCHO...................julio Iglesias 8. (10) SAIL ON.........................Commodores 9. (6IARUMBAI............................. Massada 10. ( 9 ) WILLEM....... WillemDuyn HONG KONG 1. (1) AFTER THE LOVE IS GONE........Earth Wind & Fire 2. ( 2 ) GOOD FRIEND..................Mary McGregor 3. ( 3 ) DONT STOP TIL YOU GET ENOUGH.Michael Jackson 4. (11) DIFFERENT WORLDS............Maureen McGovern 5. (-) IF YOU REMEMBER ME.............Chris Thompson 6. (12) POP MUZIK................................M 7. ( 4 ) WE DONT TALK ANYMORE............Cliff Richard 8. ( 8 ) I WAS MADE FOR LOVING YOU.............Kiss 9. (13) I WANT YOU TO WANT ME............Cheap Trick 10. (18) DONT BRING ME DOWN.......Electric Light Orchestra VESTUR-ÞÝZK ALAN D 1. ( 2 ) I WAS MADE FOR LOVING YOU.............Kiss 2. ( 1 ) BORN TO BE ALIVE............Patrick Hernandez 3. ( 3 ) BRIGHT EYES....................Art Garfunkel 4. (5IELLUTE...............................Boney M 5. ( 4 ) HEAD OVER HEELS IN LOVE........Kevin Keegan 6. ( 7 ) RING MY BELL.....................Anita Ward 7. ( 6 ) SOME GIRLS..........................Racey 8. (10) DO TO ME............................Smokie 9. (12) I DONT LIKE MONDAYS...........Boomtown Rats 10. ( 9 ) POP MUZIK..............................M Erlendu vinsældalistamir: BUGGLES Á TOPPNUM í ENGLANDI HljómplötuútgáfanSteinarhf. kynnir jólaútgáfuna Hljómplötuútgáfan Steinar sendir frá sér fjórar LP plötur á jóla- markaðinn. Þær eru fyrsta plata hljómsveitarinnar Mezzoforte, sam- safnsplatan Villtar heimildir, Komnir á kreik með félögunum Hatti og Fatti og loks Ljúfa lif með söngdúettinum Þú og ég. Það sem af er jiessu ári hafa komið út átta plötur hjá Steinum og Ými, fyrirtæki Gunnars Þórðarsonar. í upphafi ársins var áætlað að fjórar til fimm plötur til viðbótar kæmu út á þessu ári. Frá útgáfu þeirra var fallið vegna erfiðleikanna sem islenzk hljómplötufyrirtæki eiga i um þessar mundir. Diskóplatan fyrst Það er platan Ljúfa lif, sem fyrst verður send á markaðinn. Áformað er að hún komi út 29. október og hinar þrjár á næstu tveimur til þremur vikum þar á eftir. Ljúfa líf hefur lengst af gengið undir nafninu „diskóplatan hans Gunna Þórðar”. Hún hefur mest- megnis að geyma diskólög, bæði ný og gömul. Sem dæmi um gamalt lag á plötunni má nefna Vegir liggja til allra átta eftir Sigfús Halldórsson. Það eru Jóhann Helgason og Helga Möller sem syngja öll lög plötunnar. Að sögn Steinars Berg er Ljúfa líf ein dýrasta platan sem hann hefur gefið út frá upphafi. Hún var hljóð- rituð bæði hér á landi og i Englandi og mikil vinna í hana lögð. Mezzoforte með neo-jazz Plata hljómsveitarinnar Mezzo- forte hefur að geyma nokkuð svipaðan jazz og Jakob Magnússon hefur sérhæft sig í — svokallaðan neo-jazz. — Mezzoforte skipa sömu menn og standa að baki Ljósunum i bænum. Þeir eru Friðrik Karlsson, Eyþór Gunnarsson, Jóhann Ásmundsson, Gunnlaugur Briem og Stefán Stefánsson. Lög Mezzoforteplötunnar eru bæði gömul og ný. Hljómsveitin lauk upptökum á 86 tímum sem tclst frem- ur stuttur timi. Liðsmenn Mezzoforte sáu sjálfir um stjórn en nutu einnig aðstoðar Gunnars Þórðarsonar. Hann liðsinnti þeim jafnframt við út- setningar. Höfundurinn tekur lagið Komnir á kreik — plata Hatts og Fatts — inniheldur fjórtán lög og texta eftir Ólaf Hauk Simonarson skáld. Söngvarar á plötunni eru Gisli Rúnar Jónsson og Árni Blandon. Auk þess kemur Olga Guðrún Arna- dóttir við sögu og höfundurinn sjálfur syngur eitt rokklag. Platan Villtar heimildir hefur að geyma tuttugu lög frá árunum 1975— 78 sem Steinar og Ýmir gáfu út. Meðal flytjenda eru Stuðmenn, Lónli blú bojs, Brimkló, Dúmbó og Randver. -ÁT- Michael Jackson cr i þriðja sæti i Eng- landi, Bandarikjunum og Hong Kong og i öðru sæti i Hollandi. Á nllum listunum er hann á uppleið, svo að búast má við þvi að senn komist hann i toppsætið cinhvcrs staðar. Frá blaðamannafundi er kynntar voru plöturnar fjórar sem Stcinar hf. senda á jólamarkaðinn. Frá vinstri eru Gunnar Þórðarson, sem kcmur meira og minna við sögu á öilum fjórum plötunum, Þorgeir Ástvaldsson útvarpsplötusnúður, Stcinar Berg útgcfandi og Halldór Andrésson poppskrifari Morgunblaðsins. DB-mynd: Ragnar Th. Sigurðsson. Diskó, jazz, stuðlög og ein bamaplata Nú nægir ekki að éta Buggles Icngur — það þarf að hlusta á það lika. Hljómsveil sem bcr nafnið Buggles, cr ncfnilcga komin i fyrsta sæti cnska vinsældalistans. Við skulum vona að lagið \ ideo Killed The Radio Star hljómi luigljúfar en brakið þegar bilið cr i slökkl og brim- saltað Bugglcs. Hljómsveitin Poliee. sem gisi hcfur loppsæli enska lisians undanfarnar \ ikur, er lallin niður i annað sælið. Fall Itlondie er öllu mcira, 1 agið Dreaming cr komið niður i fimmta sæti. Þar með cr útséð um að Blondic komisl i cfsta sælið i þelta skipli. I iögur ný lög cru á lopp liu Eng- lands þessa vikuna. í Bandaríkjunum cru þau aðcins ivö. Donna Summer cr i lintmla sæii og Kennv Rogers i líunda. I.ag Donnu. Dim Allt Thc l.ights, cr i diskórokkslilnum, scnt hún lil- cinkaði sér á plölunni Bad Girls. Donna santdi lagið sjáll’. — Dint All The l.ighls cr þriðja lagið af Bad Cíirls scnt kcntsl á lopp tiu i Banda- rikjunum. fimntla sæli þess lisia cr Chris nokkur Thompson lyrslu viku á lista mcð lagið If 1'ou Remember Me. Það cr ástæðulausl að óttast að Chris sé glcymdur. Hann söng lil skamnts linta mcð Manfrcd Mann. en hælti fvrr á þcssu ári lil að stofna eigin hljómsvcil. Sú Itlaul lalsvcrða frægð l'yrir lag scm nefndisi Hol Sumrncr Nigltt. Í fyrsia sælinu vcsian liafs cr soul- hljómsvcilin Commodores og lagið Sail On. Þella er rólcgt og hugljúfl lag cn slendur þó nokkuð að baki ThreeTimes A I.ady, scnt hljóntsvciT- in söng við ntiklar vinsældir i l'yrra eða hillifyrra- Karth, Wind og Fire erti i cl'sla sæli hollcnzka vinsældalisians nteð siii rólcga

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.