Dagblaðið - 19.10.1979, Qupperneq 18
22
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 19. OKTÓBER 1979.
I
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
8
I
Tii sölu
i
Hef vélsleða
til sölu, 21 hestafla,
97—2919.
cyl. Uppl. í slma
Lítið notuð kartöfluflokkunarvél
til sölu á hagstæðu verði. Uppl. í síma
38383 eftirkl. 18 í síma 43031.
Til sölu.
Toyota prjónavél, model K—450,
ónotuð, ásamt borði. Uppl. í síma
85254.
Lofthitunarketill
til sölu, oliukyntur, stærð 3 ferm. Uppl. í
síma 95—2180 á vinnutima (Þráinn).
Svifdreki af gerðinni Nimbus
til sölu ásamt öllum útbúnaði, lítið
notaður, verð490 þús. Uppl. hjá auglþj.
DB í sima 27022.
H-829
Vegna flutninga og breytinga
seljum við, frá og með mánudeginum,
ýmis tæki, svo sem; Iðnaðarsaumavélar,
skinnvélar, beinsaumsvélar, hnappa-
gatavélar, rafmótora, notaðar rafmagns-
rennur og kapla, mikið magn af eldhús-
stólum, skápum og sjónvarpslöppum.
Til sýnis og sölu, Karnabær, Fosshálsi
27, sími 85055.
Til sölu sem nýr
3ja manna svifnökkvi. Til greina koma
skipti á góðum vélsleða. Uppl. í síma 95-
5158 eftir kl. 7 á kvöldin.
Tii sölu barnarúm
(rimla) með dýnu, verð 25þús., einnig til
sölu barnarúm fyrir ca 3—8 ára börn.
Uppl. í sima 76142 eftir kl. 2.
Pipulagningamcnn.
Til sölu notuð rafmagns -.ii 'táhöld, röra-
haldari, loftbyssa fyr - s ■ lluhreinsun,
tangir o.fl. Uppl. í síma 11387 eftir kl.
18.
Trésmiðaverkfæri.
Sambyggð hjólsög og afréttari, tveggja
fasa, 3ja tommu, beltislípivél, hefil-
bekkur, stórt skrúfstykki. Selst ódýrt.
Simi 36345.
Eldhúsinnrétting
með stálvaski og blöndunartækjum til
sölu. Uppl. i síma 34559.
Kvenhjöl til sölu
og einnig svefnbekkur á sama stað.
Uppl. i síma 24639.
Til söiu vegna flutnings:
Hjónarúm með bólstruðum gafli, lítið
notað, vandaðar gardinur, sem nýjar, ca
7 m ásamt stórisum meö blúndu og
kappa. Selst á hálfvirði. Uppl. í síma
42639.
Til sölu eru vatnsþéttar
spónaplötur, I6 mm, 20 stk. á I50 þús.
Einnig VW ’67, gangfær, á 200 þús.
Uppl. i síma 37573.
Saumavélar.
Lítið notaðar saumavélar til sölu. Pfaff,
iðnaðarvél, getð 260 og Union blind-
földunarvél. Uppl. i síma 28530 á daginn
og 72166 eftir kl. 6 á kvöldin (Jón).
Vclmeðfarið •
tekk barnarúm á 20 þús. Einnig til sölu
tekk símastóll á 20 þús. Uppl. í sima
72105 eftirkl.7,_________________
Til sölu Inpapeysur
hnepptar og heilar, á hagstæðu verði.
Getum séð um að senda til útlanda.
Einnig eldhúsborð, án stóla, 150 x 70 og
120x70 cm með marmaraáferð, ferða-
útvarpstæki og ferðakassettutæki og út-
varpstæki með klukku. Sími 26757 eftir
kl. 7 í kvöld og eftir kl. 1 á laugard. og'
sunnud.
Til sölu 5 ára gamall skúr.
Uppl. gefur Arnbjörn Óskarsson, Gnita-
nesi 10. Sími 15513.
Rammið inn sjálf,
ódýrir erlendir rammalistar til sölu i
heilum stöngum. Innrömmunin, Hátúni
6 Rvík, opið 2—6 e.h. Sími 18734.
Buxur.
Herraterylene buxur á 8.50Ö.
Dömubuxur á 7.500. Saumastofan
Barmahlíð 34, sími 14616.
Westinghouse isskápur,
verð 120 þús., snyrtikommóða, verð 55-
þús. og Spira sófi, verð 50 þús. til sölu.
Uppl. í sima 51091 eftir kl. 19.
Passap prjónavél.
Til sölu er vel með farin „Passap
duomatic" prjónavél (með tveim prjóna-
borðum) mótordrifin. Uppl. i síma
11924.
Litið notuð skáktölva.
til sölu. Uppl. í síma 77118.
Mifa-kassettur.
Þið sem notið mikið af óáspiluðum
kassettum getið sparað stórfé með því að
panta Mifa-kassettur beint frá vinnslu-
stað. Kassettur fyrir tal, kassettur fyrir
tónlist. hreinsikassettur, 8-rása kassett-
ur. Lágmarkspöntun samtals 10 kass-
ettur. Mifa-kassettur eru fyrir löngu
orðnar viðurkennd gæðavara. Mifa-tón-
bönd, pósthólf 631, sími 2-21-36, Akur-
eyri.
Óskast keypt
Ljós einlit teppi
óskast, einnig kommóða á sama stað.
Uppl. í síma 31519.
Litili peningaskápur
og stimpilklukka óskast keypt, má vera
notað. Uppl. hjá auglþj. DB í sima
27022.
H—748.
Mótatimbur-vinnuskúr.
Óska eftir að kaupa notað mótatimbur
(borð og uppistöður). Vantar einnig
lítinn vinnuskúr. Uppl. í síma 53382
eftirkl. 18.30 á kvöldin.
Frystikista óskast,
ca 200 1. Uppl. í síma 39545 eftir kl. 7 á
föstudag og um helgina.
Óska eftir stöðvarplássi
sem fyrst. Uppl. i síma 20210 frá kl. 8—
10 næstu kvöld eða tilboð sendist DB
merkt „Stöðvarpláss”.
Óska eftir að kaupa
ísskáp með stóru frystihólfi. Má vera
1,60 á hæð og 0,60—0,65 á breidd, þó
ekki skilyrði. Uppl. í síma 84271.
Óska eftir að kaupa
nýlegan vel með farinn tjaldvagn. Uppl.
hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—858
Söluturn óskast
til kaups eða til leigu.
34154.
Uppl. í síma
Óska eftir að kaupa
Ijósastillingartæki. Uppl. í síma 93-7129.
Kaupi íslen/.kar bækur,
gamlar og nýjar. heil bókasöfn og ein
stakar bækur, íslenzkar Ijósmyndir. póst-
kort. smáprent. vatnslitamyndir og -ntál
verk. Virði bækur og myndverk fyrir
cinstaklinga og stofnanir. Bragi
Kristjónsson. Skólavörðustig 20.
Reykjavík. Simi 29720.
1
Verzlun
D
Til sölu vefnaðar-
og gjafavöruverzlun í Hafnarf. Góður
lager. Góðir greiðsluskilmálar. Tilboð
merkt „Jólasala” sendist afgr. blaðsins
fyrir 26. þ.m.
Verksmiðjuútsala:
Ullarpeysur. lopapeysur og akrýlpcysur
á alla fjölskylduna. ennfremur lopaupp
rak. lopabútar. handprjónagarn. nælon ‘
jakkar barna. bolir. buxur. skyrlur. nátt
föl og margt fl. Opið frá kl. 1-6. Simi
85611. Lesprjón. Skeifunni 6,
Veizt þú
að stjörnumálning er úrvalsmálning og
er seld á verksmiðjuvcrði milliliðalaust.
beinl frá framleiðanda alla daga vikunn
ar, einnig laugardaga. í verksmiðjunni
að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval.
einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar.
Reynið viðskiptin.,Stjörnulítir sf.. máln-
ingarverksmiðja. Höfðatúni 4 R., sími
23480. Næg bilastæði.
I
Fatnaður
8
SÓ búðin auglýsir
Flauelsbuxur, gallabuxur, peysur,
blússur, bolir, rúllukragabolir, barna, st.
26—34, náttföt, drengjaskyrtur,
sængurgjaftr, sokkabuxur, dömu og
stelpna, gammosíur, náttföt á alla fjöl-
skylduna, sokkar og sportsokkar á
dömur, herra og börn, nýkomnir herra-
sokkar með 6 mán. slitþoli og sokkar úr
100% ull, háir og lágir. Smávara o.m.fl.
Póstsendum. SÓ búðin Laugalæk. Sími
32388.
Kjólar og barnapeysur
til sölu á mjög hagstæðu verði. gott
úrval, allt nýjar og vandaðar vörur. að
Brautarholti 22, 3. hæð Nóatúnsmegin
(gegnt Þórskaffi). Uppl. frá kl. 2—10
simi 21196.
I
Fyrir ungbörn
8
Til sölu vegna brottflutnings:
Vagga, barnabaðborð og barnastóil. Allt
sem nýtt. Uppl. i síma 12907.
Til sölu kerruvagn,
baðborð og burðarrúm. Uppl. í síma
44519.
Stór og vel með farinn
bamavagn til sölu. Uppl. i síma 33653
milli kl. 15 og 19.
I
Húsgögn
8
Ódýr ný húsgögn
fyrir börn og unglinga. Skrifborð kr.
27.000. Hillur með innbyggðu skrif-
borði, 140x140 cm, kr. 35.00. Hillu-
samstæður frá kr. 19.000. Fataskápar
o.fl. Efni: Spónaplötur, fura eða eik.
Uppl. í sima 71809.
Húsgagnaverziun Þorsteins
Sigurðssonar Grettisgötu 13, simi
14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna
svefnsófar, svefnbekkir, svefnstólar,
stækkanlegir bekkir, kommóður, skatt-
hol, skrifborð og innskotsborð. Vegg-
hillur og veggsett, ríól-bókahillur og
hringsófaborð, borðstofuborðo og stólar,
rennibrautir og körfuteborð og margt fl.
Klæðum húsgögn og gerum við.
Hgstæðir greiðsluskilmálar við allra
hæfi. Sendum einnig í póstkröfu um
land allt. Opið á laugardögum.
Til söiu bambus
hálfmánaglerborð og spegill með
bambusumgjörð. Uppl. í síma 38555
milli kl. 1 og 5.
Tveir nær nýir
vel með farnir leðurstólar ásamt
samstæðum fótskemlum og borði til sölu
á 300 þús. Uppl. í síma 16687.
Til sölu nýir
sérsmíðaðir svefnbekkir ásamt góðu
skrifborði og rúmfataskáp og fl. Uppl. í
síma 23970 kl. 14— 18 i dag.
Svefnsófasett
með borði til sölu, vel með farið. Uppl. í
síma 72647.
Til sölu heimasmiðað
hjónarúm með svampdýnum, hansa-
skrifborð og svarthvítt Tandberg
sjónvarpstæki. Selst ódýrt. Uppl. í sima
54416:
4ra sæta svefnsófi
og2 stólar til sölu. Uppl. í síma 12199.
Til sölu tekklitað
rúm með springdýnu, 4 stórar skúffur
undir, breidd ca I m, lengd 1,90 og hæð
ca 1 m. Einnig sófasett, 3ja, 2ja sæta og
einn stóll gulleitt pluss og brúnt leður-
líki. Uppl. í síma 41079.
Til sölu vel með
farið ullargólfteppi, 4 x 8 m. Uppl. í síma
42734.
Framleiðum rýateppi
á stofur herbergi og bila eftir ntáli.
kvoðuberum ntotturog teppi. vélföldum
allar gerðir af mottum og rcnningum.
Dag- og kvöldsimi 19525. Teppagerðin,
Stórholti 39. Rvik.
Til sölu 55 ferm
vel með farið blátt gólfteppi, á kr. 3600
pr. ferm. Uppl. í síma 27333 milli kl. 9
og 17.
II
Heimilistæki
8
Notuð eldhúsinnrétting
ásamt Husqvama eldunarsamstæðu og
stálvaski til sölu. Uppl. í sima 23163 eftii
kl.6.
I
Hljóðfæri
8
Notað pianó óskast
keypt, má þarfnast viðgerðar. Uppl. í
síma 52981 eftir kl. 6 eða um helgina.
Óska eftir að kaupa
fótstigið orgel eða píanó. á sama stað er
barnaburðarrúm til sölu. Uppl. í síma
74940 eftirkl. 1.
Hagström gitar til sölu.
Uppl. í síma 25401 hjá Gunnari milli kl.
20og21.
Óska eftir að kaupa
harmóníku, 120 bassa, gegn staðgreiðslu
á ca 150—200 þús. Uppl. gefur Páll í
sima 66599 eftir kl. 5 á daginn.
Vil kaupa notaðan
bassamagnara og hátalarar, má vera
sambyggt eða sitt I hvoru lagi. Einnig
bassa. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022. H—856
Til sölu er nýtt Rhodes
rafmagnspíanó, Tandberg 9100 X,
spólusegulband, með ecko og sound on
sound, og tvö heimasmíðuð 50 vatta
gitarbox. Uppl. í síma 35507.
Tek að mér byrjendur
í gitarkennslu. Uppl. í síma 30435 milli
kl. 7 og 9 á kvöldin. Magnús Sigmunds-
Music Man magnari (65)
og tvö Music Man hátalarabox (115) til
sölu, litið notað, eins og nýtt. Uppl. hjá
auglþj. DB i síma 27022.
H—830
HLJÓMBÆR S/F.
Hljóðfæra og hljómtækjaverzi
Hverfisgötu 108, sími 24610. Tökum í
umboðssölu allar tegundir hljóðfæra og
hljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir
yður fljóta og góða sölu. Athugið: Erum
einnig með mikið úrval nýrra hljóðfæra
á mjög hagstæðu verði. Hljómbær s/f,
leiðandi fyrirtæki á sviði hljóðfæra.
Hljómbær Hljómbær Hljómbær
auglýsir auglýsir auglýsir:
Nú er rélti liminn aö seija hljómlækin
og hljóðfærin i umboðssölu fvrir
veturinn. Mikil eftirspurn eflir gilar-
mögnurum og bassamögnurum ásanu
heimilisorgelum. Hröð og góð sala
framar öllu. Hljómbær. leiðandi fyrir
læki á sviði hljóðfæra. Hvcrfisgaia 108.
R.Simi 24610.
Hljómtæki.
Það þarf ekki alltaf stóra auglýsingu til
að auglýsa góð tæki. Nú er tækifærið til
að kaupa góðar hljómtækjasamstæður,
magnara, plötuspilara, kassettudekk eða
hátalara. Sanyo tryggir ykkur gæðin.
Góðir greiðsluskilmálar eða mikill stað-
greiðsluafsláttur. Nú er rétti tíminn til
að snúa á verðbólguna. Gunnar Ásgeirs-
son hf. Suðurlandsbraut 16, sími 35200.
Viö seljum hljómflutningstækin
fljólt, séu þau á staðnum. Mikil eftir-
spurn eftir sambyggðum tækj-
um.Hringið eða komið. Sportmarkaður-
inn Grensásvegi 50, sími 31290.
1
Ljósmyndun
8
Canon AE 150 mm til sölu,
powerwinder, í mjög góður lagi. Til
sýnis hjá Fókus, Lækjargötu 6b, sími
15555.
Tilboð óskast i
Bolex 16 mm kvikmyndatökuvél og
Canon 1014, mjög fullkomna super 8
kvikmyndatökuvél. Uppl. í síma 36521.
Sportmarkaðurinn auglvsir:
Ný þjónusta. Tökum allar Ijósmynda
vörur i umboðssölu: myndavélar. linsur.
sýningavélar. tökuvclar og .f!.. og fl.
Verið vclkomin. sportmarkaðurinn
Grensásvegi :50, sími 31290.
Véia- og kvikmyndaleigan.
8 mm og 16 mm vélar og 8 mm filmur,
slidesvélar — polaroidvélar. Kaupum og
Skiptum á vel með förnum filmum. Opið
á virkum dögum milli kl. 10 og 19 e.h.
Laugardag og sunnudag frá kl. 10 til 12
og 18.30 til 19.30 e.h.Simi 23479.
8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur
til leigu i rnjög ntiklu úrvali í stuttum og
löngum útgáfum. bæði þöglar og með
hljóði. auk sýningavéla (8 mnt og 16
mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokkc.
Chaplin. Walt Disney. Bleiki pardusinn.
Star Wars og fleiri. Fyrir fullorðna m.a.
Deep. Rollerball. Dracula. Brcakout o.fl.
Keypt og skipt á filntum. Sýningarvélar
óskast. Ókeypis nýjar kvikmyndaskrár
fyrirliggjandi. Simi 36521.
Kvikmyndaleigan.
I.eigjum út 8 mrn kvikmyndafilmur. tón
myndir og þöglar. einnig kvikntynda
vélar. Er nteð Star Wars myndina i tón
og lit. Ymsar sakamálamyndir. tón og
þöglar. Teiknimyndir i miklu úrvali.
þöglar. tón og svarlhvitar. einnig i lit.
Pétur Pan. Öskubuska. Júmbó í lit og
tón. Einnig gamanmyndir: Gög og
Gokke og Abbott og Coslello. Kjörið i
bamaafmæli og samkomur. Uppl. i sima
77520.
Kvikmyndamarkaðurinn.
Kvikmyndafilmur til leigu i mjög miklu
úrvali. bæði i 8 mm og 16 mm. Fyrir
barnaafmæli: gamanmyndir, teikni
myndir, ævintýramyndir o.fl. Fyrir full-
orðna: sakamálamyndir. stríðsmyndir,
hryllingsmyndir o.fl. Ennfremur 8 og 16
mm sýningarvélar og 8 mm tökuvélar til
leigu. Keypt og skipt á filmum. Sýn-
ingarvélar óskast. Ókeypis kvikmynda
skrár fyrirliggjandi. Uppl. í síma 36521
alla daga.
í
Safnarinn
8
Kaupúm islenzk frímerki
og gömul umslög hæsta verði, einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla og
erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin
Skólavörðustig 21a, simi 21170.
Ný frimerki
frá Færeyjum i tilefni barnaársins.
Áskrifendur vinsamlegast vitji pantana
sinna. Lindner fyrir Færeyjar í bindi kr.
6.700. Heimsverðlistinn (Krause) yfir
mynt, 1856 síður, kr. 14.500. Kaupum
ísl. frímerki, mynt, bréf, seðla og póst-
kort. Frimerkjahúsið Lækjargötu 6, sími
11814.
Viljum kaupa
lítið svart/hvítt sjónvarpstæki (12”—
14”) í góðu lagi. Uppl. í síma 16568.
Til sölu sem nýtt
26 tomma svarthvitt sjónvarpstæki í
Palisander-viðarkassa. Uppl. í síma
42148.
Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50 aug-
lýsir:
Sjónvarpsmarkaðurinn í fullum gangi.
Nú vantar allar stærðir af sjónvörpum í
sölu. Ath. tökum ekki eldi tæki en 6
ára. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50.
Kettlingar fást gefins.
Upplýsingar í síma 52910 eftir kl. 19.
Hesthús fyrir 6 hesta
til sölu I Víðidal. Uppl. hjá auglþj. DB i
síma 27022.
H—934.
F.kki bara ódýrt.
Við vil jum benda á að fiskafóðrið okkar
er ekki bara ódýrt lieldur lika mjög gou.
Mikið úrval af skrautfiskum og gróðri i
fiskabúr. Ræktum alli sjálfir. Gcrum við
og smíðurn búr af öllum stærðum og
gcrðum. Opið virka daga Irá kl. 5—8 og
laugardaga Irá 3—6. Dýrarikið. Hverfis
gölu 43.