Dagblaðið - 19.10.1979, Síða 19

Dagblaðið - 19.10.1979, Síða 19
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 19. OKTÓBER 1979. 23 Verzlunin Amason auglýsir: Erum alltaf að fá nýjar vörur fyrir allar tegundir gæludýra. Nýkomin gullfalleg ensk fuglabúr í miklu úrvali. Smiðum allar stærðir af fiskabúrum, öll búr með grind úr lituðu áli, ljós úr sama efni fáanleg. Sendum i póstkröfu. Öpið laugardaga 10—4. Amason. Njálsgata 86. simi 16611. t I Fyrir veiðimenn Kennsla i fluguveiðiköstum er í Laugardalshöllinni aila sunnudaga kl. 10.20 til 12 f.h. SVFR, SVFH, KKR. I Byssur i Til sölu Winchester haglabyssa, 5 skota pumpa, skipti á riffli 222 cal., koma til greina. Uppl. í síma 43362 eftir kl. 5 á kvöldin. I Til bygginga Timbur, 2X4 uppistöður, 1200 m, til sölu. Uppl. í síma 15829. 9 Bátar Nýr 22 feta fiugfiskbátur til sölu. Uppl. í síma 71671 og 43618. Madesa skemmti- og fiskibátar, Marineer utan- borðsmótorar, greiðslukjör, V-M disil- vélar fyrir báta og bíla. Áttavitar fyrir báta, dýptarmælar. Barco, báta- og véla- verzlun. Lyngási 6 Garðabæ, simi 53322. 9 Hjól Til sölu hvftt Yamaha MR 50 árg. 78. Vel með farið og r toppstandi. Einnig til sölu Lafayette handtalstöð, 3ja rása, 3ja mán. gömul, lítið notuð. Til sýnis og sölu í Dalalandi, 12, 3 bjalla að neðan, á milli kl. 18 og 22. Til sölu vel með fariö Yamaha MR árg. 77, lítið keyrt, verð ca. 150 þús. Uppl. að Langeyrarvegi 27, HF., eftir kl. 7 eða í sima 50403. Suzuki RM 125 til sölu. Uppl. í síma 14354 eftir kl. 5. Óska eftir að kaupa Yamaha 360 árg. 78. Uppl. í síma 74828 eftir kl. 6. Suzuki vélhjöl. F.igum fyrirliggjandi hin geysivinsælu Suzuki AC 50 árg. 79. gott verð og greiðsluskilmálar. Ólafur Kr. Sigurðsson hf. Tranavogi 1. síntar 83484 og 83499. Bifhjólaverzlun—Verkstæði. Allur búnaður fyrir bifhjólamenn. Puck. Malaguti. MZ. Kawasaki, Nava. notuð bifhjól. Karl H. C'ooper. verzlun. Höfða túni 2. sinii 10220. Bifhjólaþjónustan annast allar viðgerðir á bifhjólum. Fullkomin tæki og góð þjónusta. Bif hjólaþjónustan. Höfðatúni 2. sinii 21078. 9 Fasteignir D Grindavik — íbúð. Til sölu stór 3ja herb. íbúð, nýstandsett, laus nú þegar, góðir greiðsluskilmálar. Uppl. ísíma 92-1746. Bílaþjónusta i Bilasprautun og réttingar Garðar Sigmundsson, Skipholt 25, símar 19099 og 20988. Greiðsluskilmálar. Bifreiðaeigendur athugið: Látið okkur annast allar almennar við- gerðir ásamt vélastillingum, réttingum, sprautun. Átak sf., bifreiðaverkstæði, Skemmuvegi 12 Kóp, simi 72730. Önnumst allar almennar viðgerðir á VW Passat og Audi. Gerum föst verðtilboð í véla- og gírkassavið- gerðir. Fljót og góð þjónusta, vanir menn Bíltækni. Smiðjuvegi 22, sími 76080. CMCMPf CHEW! SMACK! CHOMp' W. vantar í eftirtalin hverfi í Reykjavík: Álfheiwí og tu/ósvcg Uppl. í síma 27022. BIMIB Önnumst allar almennar boddiviðgerðir, fljót og góð þjónusta, gerum föst verðtilboð. Bilaréttingar Harðar Smiðjuvegi 22, simi 74269. Bifreiðaeigendur, ánnumst allar bifreiða- og vélaviðgerðir, cappkostum góða þjónustu. Bifreiða og - 'élaþjónustan Dalshrauni 26 Hafn., imi 54580.______________________________ Er bíllinn í lagi eða ólagi? Erum að Dalshrauni 12, láttu laga það sem er í ólagi, gerum við hvað sem er. Litla bílaverkstæðið, Dalshrauni 12. simi 50122. Er rafkcrfið í ólagi? Gerum við startara. dinamóa, alter- natora og rafkerfi i öllum gerðum fólks- bifreiða. Höfum einnig fyrirliggjandi Noack rafgeyma. Rafgát. rafvélaverk- stæði, Skemmuvegi 16, simi 77170. Ljósastillingar. Bifreiðaverkstæði Jónasar Skemmuvegi 24. simi 71430. 9 Bílaleiga s Á.G. hilalciga, Tangarhöfða 8—12. simi 85504. Höfum Subaru. Mözdur. jeppa og stationbila. Bílalcigan Áfangi. Leigjum út Citroen GS bila árg. 79. Uppl. i sinia 37226. Bílaleigan h/f, Smiðjuvegi 36, Kóp. sínii 75400, auglýsir: Til leigu án öku- manns Toyota 30, Toyota Starlet og VW Golf. Allir bilarnir árg. 78 og 79. Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8—19. Lokað í hádeginu. Heimasími 43631. Einnig á sama stað viðgerð á Saabbif- reiðuni. • Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bilakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holti 11. Til sölu Chevrolet pickup árg. ’67, 6 cyl., með húsi og framhjóla- drifi. Upþl. i sima 74229 í dag og næstu daga. Skoda Amigo ’77 Til sölu Skoda Amigo 77. Góður bíll, ný vél, vetrardekk, útvarp. Uppl. í síma 51325. Lada Sport árg. 79 keyrður 7 þús. km, til sölu, samkomulag meðgreiðslu. Uppl. í síma 36081. Til sölu Volvo Duett árg. ’68. Uppl. í síma 42185. Blazer. 6 cyl. beinskiptur Blazer óskast keyptur á jöfnum mánaðargreiðslum. Tilboð leggist inn á DB merkt „Blazer” fyrir 26. okt. Til sölu Willys CJ5 74 Bíllinn er ekinn aðeins 60 þús. km. á nýjum dekkjum, vel útlítandi. Skipti á ódýrari möguleg. Uppl. í síma 75023 eftir kl. 7 föstudag og alla helgina. Til sölu Cortina árg. 70 Upplýsingar í sima 17254. Til sölu Chevrolet Blazer 74, 8 cyl., sjálfskiptur, mjög fallegur og vel hirtur bíll. Hagstæð kjör. Uppl. í síma 14975. Bill óskast. 1500 þús. kr. útborgun og góðar mánaðargreiðslur. Aðeins góður bíll kemur til greina en allar gerðir. Uppl. i síma 93-7219 eða á kvöldin eftir kl. 8 í síma 93-7216. Cortina árg. 71, Moskvitch árg. 73 og traktor með ámoksturstækjum til sölu. Uppl. í síma 99-4166 i vinnu og heima 99-4180. Sérlega góð kjör. 100 þús. út og 50 á mán. Sparneytinn og góður Fíat 127 árg. 73 til sölu. Mikið endurbættur en þarf að gera meira. Uppl. isima 53042. Tilboð dagsins. Til sölu Ford Pinto árg. 71. Mjög fallegur bill. Verð 12—1400 þús., sem má borgast með mánaðargreiðslum. Skipti möguleg. Uppl.í sima 15695 milli kl. 6 og 10. Til sölu nagladekk, stærð 550x12 sem ný Bridgestone dekk. Tilboð óskast í síma 18269. Til sölu Trabant árg. 76, ekinn 36 þús. km, góður bíll, ýmislegt nýlegt og nýtt. Tækifæriskaup fyrir þann sem fyrstur verður. Uppl. í sím 41179. Til sölu þýzkur Ford Granada ’ 76, 4ra dyra GXL, með öllum búnaði. Mjög fallegur bíll. Uppl. í síma 86893 yfir helgina. Til sölu Ford Galaxie Country Sedan árg. ’69 þarfnast boddíviðgerðar. Uppl. í sima 51131 milli kl. 5 og 8. Cortina 1600 XL árg. 72 til sölu, góður blll. Uppl. í sima 44149 eftir kl. 4. Óska eftir kambpinnjón i Bronco ’66, 4,5 eða 41 á móti 9 gott verð. Uppl. í síma 95-6380. í bensinokri Citroen Ami árg. 70, alvöru sparneyt- inn smábill, litur vel út að utan og innan, sumar- og vetrardekk, fæst fyrir lítið. Upp. i síma 52083 eftir kl. 6 á kvöldin. VW 1200 árg. 75 tilsölu, fallegur bíll. Skipti á Bronco koma til greina. Uppl. í sima 77476 eftir kl. 7 á ’kvöldin. Til sölu Citroen Super 71, ryðgaður, en kram gott, lágt verð, góðir skilmálar. Uppl. í síma 77613. Til sölu Mercury Cougar árg. 71, 8 cyl., sjálfskiptur, með krómfelgum, flest skipti möguleg. Uppl. í síma 95—5762 eftir kl. 7 og hjá Hákoni ísíma91—84188. Til sölu Volvo 144 árg. 74, fallegur bíll. Uppl. i síma 74799. Óska eftir að kaupa 14” 5 gata felgur á Toyotu Crown. Uppl. í síma 25248 eftir kl. 5 á daginn. Lada 1200 árg. 76 til sölu, vel með farin, nýtt lakk, einn eigandi. Uppl. í síma 75855 eftir kl. 6 á kvöldin. Til sölu Toyota Corolla árg. 74.BÍ11 í toppstandi. Til sýnis og sölu á Bílasölu Eggerts á horm Borgar- túns ogNóatúns. Uppl. i sima 51928. Escort árg. 76 Óska eftir að kaupa Escort árg öruggar greiðsiur. Uppl. í slma eftir kl. 4.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.