Dagblaðið - 19.10.1979, Síða 21
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 19. OKTÓBER 1979.
25
4ra til 5 herb. ibúð
óskast til leigu. Uppl. veitir Villi Þór hjá
Hársnyrtingu Villa Þórs í síma 34878 til
kl. 6 á daginn.
Hjón með 2 börn,
sem koma frá útlöndum.vantar 3ja herb.
íbúð í Rvík, helzt i Háaleitis- eða Smá-
íbúðasvæði, um miðjan nóvember.
Uppl. í síma 34847 eftir kl. 7.
Ungur maður óskar
eftir einstaklingsíbúð eða herbergi.
Uppl. ísima 77873.
Fyrirframgreiðsla.
Ung, barnlaus hjón óska eftir 2—3 herb.
íbúð, helzt í Kóp. Uppl. i sima 44250 og
44875.
Óska eftir að taka
á leigu 2ja—3ja herb. íbúð sem fyrst.
Reglusemi og góð umgengni, fyrirfram-
greiðsla möguleg. Uppl. í síma 25610.
Einhleyp, miðaldra kona
óskar eftir lítilli íbúð eða herbergi með
aðgangi að eldhúsi. Nánari uppl. i sima
77518 ikvöld.
1
Atvinna í boði
í
Breiðholt.
Viljum ráða nú þegar duglega og
glaölynda konu til sauma og annarra
starfa á litlu leðurverkstæði í Breiðholti.
Möguleiki á sveigjanlegum vinnutíma.
Uppl. í síma 77320 í kvöld og á morgun.
Reglusöm kona óskast
til að sjá um létt heimili i góðu húsnæði
úti á landi. Aðeins fullorðnir i heimili.
Tilboð er greini nafn, aldur og fyrri störf
ásamt simanúmeri leggist inn á augld.
DB fyrir 22. okt. nk. merkt „Ábyggileg
79”
1
Atvinna óskasi
D
Miðaldra kona óskar
eftir hálfsdagsvinnu. Uppl. í síma 82226.
22 ára stúlka
óskar eftir atvinnu hálfan eða allan
daginn.Uppl. í síma 76772.
Tveir liðlega
tvitugir námsmenn óska eftir atvinnu
um helgar, má vera næturvinna, einnig
kemur til greina kvöldvinna virka daga.
Uppl. ísima 12302 milli kl. 20—23.
Vil taka að mér útkeyrslu
eftir kl. 5 á kvöldin og um helgar. Uppl. í
síma 37978 eftir kl. 7 næstu kvöld.
27 ára maður
óskar eftir vinnu, heizt lagervinnu,
margt annað kemur til greina. Uppl. í
síma 29308.
Ung kona óskar
eftir vinnu, margt kemur til greina.
Uppl. ísíma 17299.
17 ára stúlka óskar
eftir vinnu sem fyrst. Verzlunar-,
framleiðslustarf og fleira kemur til
greina. Uppl. í síma 26193.
Viðskiptafrxðinemi óskar
eftir hálfsdagsstarfi sem fyrst. Uppl í
sima 73259.
20 ára námsstúlka
óskar eftir vinnu á kvöldin og/eða um
helgar, allt kemur til greina. Uppl. í síma
86797 eftir kl. 7.
Óska eftir barngóðri konu
til að gæta 10 mánaða barns aðra hverja
viku á daginn. Uppl. í síma 82589.
Tek börn í gæzlu
hálfan eða allan daginn. Bý á Klepps-
vegi. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—875
Kennsla
Skurðlistarnámskeið.
Fáein pláss á tréskurðarnámskeiði
nóvember — desember. Hannes Flosa-
son, símar 23911 og 21396.
Miðvikudaginn 10. okt.
tapaðist dömuúr með skelplötuskífu á •
leiðinni frá Grundarstig 12 að
Kjörgarði. Finnandi góðfúslega hringi í
síma 76897 eftir kl. 7 á kvöldin.
Tapazt hefur seðlaveski
við Ármúlaskólann, bæði með
peningum og skilríkjum. Finnandi
vinsamlega skili því í Ármúlaskólann.
Uppl. í sima 99-4491, Hveragerði.
Innrömmun
Innrömtnun
Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla.
Málverk keypt, seld og tekin i umboðs-
sölu. Afborgunarskilmálar. Opið frá kl.
1—7 alla virka dagajaugardaga frá kl.
10 til 6.
Renate Heiðar. Listmunir og innrömm-
un.
Laufásvegi 58, simi 15930.
'-------------->
Einkamál
_______________^
36 ára reglusamur
og barngóður maður óskar að kynnast
konu á svipuðu reki sem vin og félaga.
Tilboð merkt „Gagnkvæm kynni”
sendist DB fyrir 21. okt. nk.
Ráð í vanda.
Þið sem hafið engan til að ræða við um
vandamál ykkar hringið og pantið tima i
sima 28124 mánudaga og fimmtudaga
kl. 12—2. algjör trúnaður.
Ýmislegt
Iðnskólanemi óskar
eftir að komast I fast fæði á kvöldin.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—883
1
Skemmtanir
8
Diskótekið Disa.
Fcrðadiskótek fyrir allar tcg. skcntmt
ana. sveitaböll. skóladansleiki. árshátiöir
o.fl. Ljósashow. kynningar og allt það
nýjasta i diskótónlistinni ásantt úrvali al'
öðrum tcg. danstónlistar. Diskótekið
Disa. ávallt i l’ararbrcxidi. simar 50513.
Óskar leinkum á morgnanal. og 51560.
Fjóla.
Diskótekið „Dollý”.
Tilvalið i einkasamkvæmið, skólaballið.
árshátiðina. sveitaballið og þá staði þar
sem fólk kemur saman til að „dansa
eftir" og „hlusta á" góða danstónlist.
Tónlist og hljómur við allra hæfi.
Tónlistin er kynnt allhressilega. Frábært
„Ijósasjóv" er innifalið. Eitt simtal og
ballið verður örugglega fjörugt. Upp-
lýsinga- og pantanasími 51011.
Þjónusta
Tek að mér að úrbeina
kjöt. Hringið í síma 37746. Geymið
auglýsinguna.
Tek að mér að sauma
gardínur og kappa. Uppl i sima 39474 á
kvöldin. Helga.
Suðurnesjabúar.
Glugga- og hurðaþéttingar. Góð vörn
gegn vatni og vindum. Við bjóðum
innfræsta zlottslistann í opnanleg fög og
huröir. Ath. ekkert ryk, enginn
óhreindindi. Allt unnið á staðnum.
Pantanir I síma 92—3716 eftir kl. 6 og
um helgar.
Setjum rennilása i kuldaúipur.
Töskuviðgerðir. Skóvinnustofan Lang-
holtsvegi 22, sími 33343.
Bólstrun GH.
Álfhólsvegi 34, Kópavogi. Bólstra og
geri við gömul húsgögn, sæki og sendi
heim ef óskað er. Geymið auglýsinguna.
Áritunarþjónustan.
Prentum utanáskrift fyrir félög, samtök
og tímarit, félagskirteini, fundarboð og
umslög. Búum einnig til mót (klisjur)
fyrir Adressograf. Uppl. veitir Thora í
sima 74385 frá kl. 9—12.
Við önnumst viðgerðir
á öllum tegundum og gerðum af
dyrasímum og innanhússtalkerfum.
Einnig sjáum við um uppsetningu á
nýjum kerfum. Gerum föst verðtilboð
yður að kostnaðarlausu. Vinsamlegast
hringiðísíma 22215.
Halló! Halló!
Tek að mér úrbeiningar á kjöti. Full-
kominn frágangur i frystikistuna.
Pakkað eftir fjölskyldustærð. (Geymið
auglýsinguna). Uppl. i sima 53673.
Tek cftir gömlum myndum,
stækka og lita. Opið frá kl. I til 5. simi
44192. Ljósmyndastofa Sigurðar Guð
mundssonar. Birkigrund 40 Kópavogi.
Pípulagnir.
Tek að mér alls konar viðgerðir á hrein
lætislækjum og hitakerfum. einnig ný-
lagnir. Uppl. i síma 73540 milli kl. 6 og 8
alla virka daga. Sigurjón H. Sigurjóns-
son pípulagningameistari.
Gcfið hurðunum nýtt útlit.
Tökum að okkur að bæsa og lakka inni-
hurðir, bæði gamlar og nýjar. Sækjum,
sendum. Nýsmíðis.f. Kvöldsimi 72335. •
Málningarvinna.
Getum bætt við okkur málningarvinnu
úti og inni. Uppl. í simum 20715 og
36946. Málarameistarar.
I
Hreingerningar
9
Avallt fyrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn með há
þrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferð
nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. Nú,
eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta
og vandaða \ innu. Ath. 50 kr. afsláttur
á fermetra i ;ómu húsnæði. Erna og
Þorsteinn, simi 20888.
Hreingerningafélagið
Hólmbræður.
Margra ára örugg þjónusta, einnig
teppa- og húsgagnahreinsun með nýjum
vélum. Símar 10987 og 51372.
Félag hreingerningamanna.
Hreingerningar á hvers konar húsnæði
hvar sem.er og hsenær scm er.
Fagmaður í hverju Marl'i. Sími 35797.
Onnumst hreingerningar
á ibúðum. stigagöngum og stofnununt.
Gerum einnig tilboð cf óskað er. Vant
og vandvirkl fólk. Simi 71484 og 84017.
Gunnar.
Hreingerningastöðin
hefur vant og vandvirkt fólk til hrein-
gerninga. Einnig önnumst við teppa- og
húsgagnahreinsun. Pantiði sima 19017.
Ólafur Hólm.
T |ipa- og húsgagnahreinsun
eð vélum sem tryggja örugga og vand
„ða hreinsun. Athugið, kvöld- og helgar
ijijónusta. Simar 39631.84999 og 22584.
Þrif— tcppahreinsun — hreingerningar.
Tek að mér hrcingerningar á ibúðunt.
etigagöngum og stofnunum. Einnig
tcppahreinsun með nýrri vél sem
hreinsar nteð góðum árangri. Vanir og
\andvirkir menn. Uppl. i sinia 33049 og
85086. Haukur og Guðntundur.
Teppa- og húsgagnahreinsun.
Hreinsum tcppi og húsgögn meögufu og
stöðluðu teppahreinsicfni sem losar
óhreinindin úr hverjunt þræði án |x;ss að
skaða þá. Leggjum áherzlu á vandaða
\ innu. Nánari upplýsingar í sínta 50678.
Þrif-hreingerningaþjónusta.
Tökum að okkur hreingerningar. Gólf-
teppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og
vandvirkir menn. Uppl. hjá Bjarna i
sima 77035. Ath. nýtt simanúmer.
ökukennsla
Ökukennsla-endurnýjun á ökusklrtein-
um.
Lærið akstur hjá ökukennara sem hefur
það að aðalstarfi, engar bækur, aðeins
snældur með öllu námsefninu. Kennslu-
bifreiðin er Toyota Cressida árg. '78. Þið
greiðið aðeins fyrir tekna tíma. Athugið
það. Útvega öll gögn. Hjálpa þeim, sem
hafa misst ökuskírteini sitt. að öðlast1
að nýju, Geir P. Þormar ökukennari.
simi 19896 og 40555.
Ökukennsla — Æfingatfmar.
Get nú aftur bætt við mig nemendum.
Kenni á Ford Fairmouth ökukennsla
Þ.S.H.,simi 19893.
Ökukennsla. xfingatimar.
Kenni á Mazda 626 hardtop árg. '79.
Ökuskóli og prófgögn sé þess óskað.
HallfriðurStefánsdóttir. simi 81349.
Ökukennsla-Æfingatfmar.
Kenni á japanska bílinn Galant árg. ’79,
nemandi greiðir aðeins tekna tíma.
Ökuskóli og prófgögn ef þess er óskaft
Jóhanna Guðmundsdóttir, sími 77704.
.£■
M/s Hekla
fer frá Reykjavik þriðjudaginn 23.
þ.m. vestur um land í hringferö og
tekur vörur á eftirtaldar hafnir:
ísafjörð, Siglufjörð, Akureyri,
Húsavik, Raufarhöfn, Þórshöfn,
Bakkafjörð, Vopnafjörð og Seyð-
isfjörö. Móttaka alla virka daga til
22 þ.m.