Dagblaðið - 19.10.1979, Side 22

Dagblaðið - 19.10.1979, Side 22
26 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 19. OKTÓBER 1979. Veðrið Vaxandi noföan og nordaustan átt mafl skúrum afle slyddu á Norðor- og Vesturlandi. Þurrt verflur afl mastu sunnanlands. Veflur kL 6 í morgun: Reykjavlt norflan 4, rigning og 6 stíg, GufuskáL ar austnorflaustan 6, abkýjafl og 5 stig, Galtarviti norflaustan 4, slydduél * og 2 stig, Akureyri norflvostan 3. rígning og 2 stig, Dalatangi logn, háH skýjafl og 3 stig, Ruufariiöfr norflaustan 6, rígning, súld og 2 stig Höfn (Homafirði austan 4, rigning og 6 stig, og Stórhöffli ( Vestmannaeyj- um austan 4, rigning og 6 stig. Þórshöfn ( Færoyjum skýjafl og 8 stig, Kaupmannahöfn lóttskýjafl og 7 stig, Osló þokumófla og 7 stig, Stokk- hóknur skýjafl og 5 stig, London' þokumófla og 5 stig, Hamborg skýjafl og 5 stig, Paris þoka og 6 stig, Madrki skýjafl og 11 stig, MaNorka skýjafl og 17 stig og New York veflurskeyti vantar kL 6. Valdimar Tómasson söölasmiðameist- ari er látinn. Hann lézt 6. okt. Valdimar var fæddur að Reykjum við Hrútafjörð 12. janúar 1897. Foreldrar hans voru hjónin Valdís Brandsdóttir, Tómassonar, sem var prestur á Prest- bakka í Bæjarhrepi og Tómas Jóns- son söðlasmíðameistari. Valdimar flutti til Reykjavikur 1954. Valdimar var símstöðvarstjóri þegar síminn var lagður um Bæjarhrepp og einnig ann- aðist hann viðgerð á símalínum. Valdi- mar hefur stundað iðngrein sína nú síðustu ár. Hann kvæntist aldrei og átti engin börn. Minningarathöfn um Valdimar verður í Fossvogskirkju i dag kl. 3. Útför hans fer fram frá Prest- bakkakirkju i Hrútafirði á morgun, laugardag, kl. 2. Sigríður Siggeirsdóttir lézt I3. okt. Hún var fædd 13. febrúar 1891 í Þor- lákshöfn. Sigríður var dóttir hjónanna Helgu Vigfúsdóttur og Siggeirs Torfa- sonar kaupmannsí Reykjavík. Sigríður fór ung til verzlunarnáms í Danmörku. Eftir að hún kom heim starfaði hún á Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Datsun 180 B árg. ’78. Nemendafjöldinn á árinu nálgast nú eitt hundrað. Sá sem verður I hundraðasta' sætinu dettur aldeilis í lukkupottinn. Nemendur fá ný og endurbætt kennsu- gögn með skýringarmyndum. Núgild-' andi verð er kr. 69.400 fyrir hverjar tíu kennslustundir. Greiðsla eftir samkomu lagi. Sigurður Gíslason, slmi 75224. Ókukennsla — æfingatimar. Kenni á Mazda 626 árg. ’79, éngir skyldutimar, nemendur greiði aðeins tekna tima. Okuskóli ef óskað er. Gunnar Jónasson, simi 40694. Ökukennsla, æfingatimar. Kenni á Toyota Cressida eða Ma/da 626- 79 á skjótan og öruggan hátt. Engir skyldutímar. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Greiðsla eftir samkonmlagi. Nýir nemendur geta byrjað strax. Öku- kennsla Friðriks A. Þorsteinssonar. Simi 86109. Okukennsla-endurhæfing- hæfnisvottorð. Ath. Breytt kennslutilhögun. Allt að :30_40% ódýrara ökunám ef 4 panta' saman. Kenni á lipran og þægilegan bil, Datsun 180 B. Greiðsla aðeins fyrir lág- markstíma við hæfi nemenda. Greiðslu- kjör. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. Halldór Jónsson,- ökukennari, simí 32943. -H—205.. bæjarskrifstofum í Reykjavík. 18. sept. 1915 giftist hún Gunnari %ig- urðssyni lögfræðingi og ritstjóra og síðar alþingismanni frá Selalæk. Sig- ríður og Gunnar eignuðust tvö börn. Þau slitu síðar samvistum, eftir það bjó Sigríður hjá börnum sínum. Sigríður vann um langt árabil hjá fyrirtækinu Kol og Salt. Hún verður jarðsungin í dag frá Dómkirkjunni kl. 13.30. Sigriður Akurrós Hjálmarsdóttir lézt 10. okt. sl. Hún var fædd 30. des. 1898 að Hofsstöðum í Reykhólasveit. For- eldrar hennar voru Hjálmar Markúss. bóndi, hann var Dalamaður, og Guðrún Snæbjörnsdóttir ættuð úr Strandasýslu. Sigríður fluttist til Reykjavikur 1948. Hún eignaðist tvö börn. Sigríður kvæntist aldrei. Harald Aspelund frá Isafirði lézt í Vífilsstaðaspítala miðvikudaginn 10. okt. Hann verður jarðsunginn frá ísafjarðarkirkju laugardaginn 20, okt. kl.2. Jón G. Sigurðsson forstjóri, Mána- sundi 2 Grindavík, lézt að heimili sínu miðvikudaginn 17. okt. Axel Þorsteinsson lézt laugardaginn 13. okt. i Vífilsstaðaspítala. Læknakonur Skemmtum okkur saman i Domus Medica föstu: daginn 26. okt. kl. 7.30. Bjóðið eiginmönnunum með. Þátttaka tilkynnist i sima 37822. 38700 og 33630. Ökukennsla — æfingatímar — bifhjólapróf. Kénni á nýjan Audi. Nemendur greiða aðeins tekna tima. Nemendur geta byrjað strax. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskaðer. Magnús Helgason, simi 66660. Ökukennsla — Æfingatímar — Hæfnisvottoró. Engir lágmarkstimar. Nemendur greiða aðeins tekna tima. Ökuskóli og öll próf gögn. Jóhann G. Guðjónsson. Simar 21098 og 17384. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 323 árg. '78. Ókuskóli og próf- gögn. Nemendu borga aðeins tekna tima. Helgi K. Seisilíusson, simi 81349. Okukennsla — bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. 79. Hringdu og1 fáðu reynslutíma strax án nokkurra' skuldbindinga af þinni hálfu. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Eiður H.. Eiðsson.sími 71501. Ökukennsla-æfingatimar. Kenni á nýjan Mazda 323 station. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Guðmundur Einarsson ökukennari. simi 71639. Ökukennsla, æfingatimar, bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. 79. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Hringdu í síma 74974 eða 14464 og þú byrjar strax. Lúðvík Eiðsson. SÁA - Samtök óhugafólks um ófengisvandamálið. Kvökisími alla daga ársins 81515 frá kl. 17 til 23. Aðalfundur Kaupmanna- félags Vestfjarða vnr hnldinn nð Ni’ipi í Dýrafirði fiann 25. ápúst sl. hundinn sálu kaupmenn viös vegaraðal Vcsiljorðum auk gcsta. l oHiiaður lClagsins. Bcncdikt Bjarnason. setti fundinn Jönatan Einarsson. Bolungarvik, var einróma kjörinn fundarstjóri og Ciunnlaugur lónas son. Isafirði. fundarritari. Gunnar Snorrason. for- maður Kaupmannasamtaka islands. og Guðni Þor geirsson fulllrúi. sátu fundinn fyrir hönd Kaupmanna samtakanna. Bencdikt Bjarnason flutti jtarlcga skýrslu um starf semi Kaupmannafélags Vestfjaröa. Gjaldkeri félags ins. Margrét Guðbjartsdóttir. Isafirði. lagði fram endurskoðaða reikninga félagsins og voru þcir sam Þykktirsamhljóða. Aðalumræðuefni fundarins var staða smásöluver/.l unarinnar í dreifbýli. Jóhann T. Bjarnason fram kvæmdastjóri Fjórðungssambands Vestfirðinga og Eirikur Bjarnason umdæmisvcrkfræðingur vegu gerðarinnar fluttu crindi um samgöngumál á Vest fjörðum. I stjórn Kaupmannafélags Vestfjarða voru kjörin: Formaður: Benedikt Bjarnason. Bolungarvik. varafor maður Heiðar Sigurðsson. Isafirði. ritari Gunnlaugur Jónasson. Isafirði. gjaldkeri Margrét Guðbjartsdóttir. Isafirði. mcðstjórnandi Guöjón Guðjónsson. Patreks firði. varamcnn i stjórn Gunnar Proppe. Þingeyri. og Ólafur Magnússon. Tálknafirði. Endurskoðendur voru kjörnir þcir Bernódus Hall dórsson. Bolungarvik. og Ásgeir Erling Ciunnarsson. Isafirði. Fulltrúi i fulltrúaráð Kaupmannasamtaka íslands var kjörinn Jónatan Einarsson. Bolungarvik. og til vara Guðmundur Eliasson. Suðureyri. Forseti íslands veitir riddarakross hinnar íslenzku fálkaorðu Forseti Islands hefur sæmt eftirtalda islenzka ríkis- borgara riddarakrossi hinnar islenzku fálkaorðu: Bergsvein Ólafsson augnlækni fyrir læknisstörf. Frk. Guðrúnu Eiriksdóttur. Kaupmannahöfn. fyrir félagsmálastörf. Ingimar Jóhannesson fv. skólastjóra fyrir kennslu og félagsmálastörf. Jóhannes Daviðsson bónda. Neðri Hjarðardal Dýra firði. fyrir félagsmálastörf. Kristin Guðjónsson forstjóra fyrir atvinnu og félags málastörf. Lárus Ottesen framkvæmdastjóra fyrir störf i þágu ferðamála. Sigfús Halldórsson tónskáld fyrir tónlistarstörf. Frú Sigríði Jónsdóttur Ragnar kennara. Isafirði. fyrir störf i þágu fræðslu og tónlistarmála. Séra Sigurjón Guðjónsson fv. prófast fyrir prests- og fræðislörf. Stefán Jónsson arkitckt fyrir störf að heimilisiðnaðar málum. Svein Zoega. framkvæmdastjóra fyrir störf að íþrótta málum. Úlfar Þórðarson augnlækni fyrir heilbrigðis- og iþrótt^málastörf. Viglund Jónsson útgerðarmann. Ólafsvik. fyrir störf á sviði sjávarútvegs- og félagsmála. Hitaveita Akraness og Borgarfjarðar Iðnaðarráðuneytið hefur veitt Hitaveitu Akrancss og Borgarfjarðar einkaleyfi til reksturs hitaveitu á starfs- svæði veitunnar. Með lögum nr. 57 31. mai 1979 var rikisstjórninni veitt heimild til þess aö taka eignarnámi hluta - jarðarinnar Deildartungu i Reykholtsdalshreppi ásamt jarðhitaréttindum. Hinn 31. júli sl. ákvað rikisstjórnin að neyta heimildar laganna. Samkomulag er milli Hitaveitu Akraness og Borg arfjarðar, Reykholtsdalshrepps. iðnaðarráðuneytisins og fjármálaráöuneytisins vegna ákvæða laganna um að höfðskuli hliðsjón af hagsmunum ibúa Reykholts dalshrcpps. Þá heftir verið^gert samkomulag milli Hitaveitu Akraness og ftorgarfjarðar og fjármálaráðuneytisins um afnot af heitu valni úr Deildartunguhver cn hverinn verður cign ríkissjóðs. Frá Kennarahá- skóla íslands Skólaárið 1980—1981 býður Kennaraháskóli íslands upp á eins árs nám fyrir kennara sem lokið hafa almennu kennaraprófi eöa B.Ed. prófi og hafa að minnsta kosti tveggja ára starfsreynslu. Námið miðast viö kennslu þroskaheftra barna og unglinga I almennum grunnskóla og sérskólum. Vakin skal athygli kennara á þeim möguleika að sækja um orlof til aðstunda umrætt nám. Ole Lund Kirkegaard Albert Bamabók fyrir alla aldursflokka Iðunn hefur gefið út bókina Albert eftir danska höf- undinn Ole Lund Kirkegaard, myndskreytta af höf- undi sjálfum. Þorvaldur Kristinsson þýddi. Þetta er gamansöm saga um drcng sem er „dálitið óþægur en mikill æringi og finnur upp á ýmsu”, eins og segir í kynningu á kápubaki bókarinnar: „hann grefur stelpu- gildru, glettist við vasaþjóf, kemur upp um frúna sem var söguð sundur og sendir nokkra þorpara upp i loftið með belg.” Eftir Ole Lund Klrkegaard hafa áður komið út á islenzku bækumar Fúsi froskagleypir og Gúmmi- Tarsan. Albert er 106 bls. Oddi prentaði. Hugmyndin að félagsvísindum Bókaútgáfan IÐUNN hefur sent frá sér bókina Hug- myndin að félagsvisindum og tengsl hennar við heimspeld eftir brezka heimspekikennarann Peter Winch. Jónas Ólafsson þýddi. Höfundur er prófessor við Kings College, London. Bók hans kom fyrst út 1958 og hefur verið endurútgefin margsinnis og vakið miklar umræður og deilur meðal þeirra sem fást við heimspeki. I bókinni eru vissar ríkjandi hugmyndir um eðli heimspeki jafnt sem félagsvísinda gagnrýndar og þær taldar gefa villandi mynd af sambandi fél.visinda við heimspeki annars vegar og náttúruvlsindi hins vegar. Höfundur leiðir í staðinn til öndvegis hugmyndir sem hann telur sig sækja í heimspeki Wittgensteins. Hugmyndin að félagsvisindum skiptist í fimm aðal- kafia sem heita: Þáttur heimspekinnar, Eðli merkingarbærs atferðis, Samfélagsfræði sem vísindi, Hugur og samfélag og Hugtök og samfélag. — Aftast er bókaskrá, ennfremur nafnaskrá og listi um óvenjuleg orð. — Þessi bók er hin fyrsta í fyrir- huguðum flokki sem nefnist Heimspekirit og er i umsjá Páls Skúlasonar prófessors. Hún er 128 bls., sett i Odda og prentuð hjá Prenttækni hf. * í Áinkt UUuds I Veröídin í vatntnn Veröldin f vatninu — Handbók um vatnafif 6 íslandi— Helgi Hallgrimsson, forstööumaður Náttúrugripa- safnsins á Akureyri, samdi texta og tók Ijósmyndir. Rikisútgáfa námsbóka hefur nýlega gefið út ofangreinda bók. Höfundur hennar kemst m.a. þannig að orði i inngangi þessarar fyrstu bókar, sem rituð er um vatnalif á Islandi: „Lifveröld vatnsins er mikill undraheimur. Hver sem skyggnist inn I þann heim hlýtur að hrifast af honum. Hvilíkur fjöldi furðulegra lifsforma, sem hvert hefur sin einkenni i útliti og háttum. Allt er þar á ferö og flugi. Hver hreyfist á sina visu og fiestir virðast vera að flýta sér. Er það ekki spegilmynd af mannlifinu i einhverri borginni þar sem hver gengur sina villigötu?” Veröldin i vatninu er hugsuð sem byrjun á ritröð um islenzkt vistkerfi og lifríki þeirra, eins og fram kemur i yfirtitlinum, Lifriki íslands. Bók þessi er gefin út í samráði við Skólarannsókna- deild Menntamálaráöuneytisins. Reynir heitinn Bjamason námstjóri annaðist fyrir hönd deildarinnar fyrsta undirbúning verksins og var bókin aö nokkru leyti sniöin eftir námskciðum, sem hann hélt fyrir lif- fræðikennara. í stuttu máli má segja að bókin sé fyrst og fremst undirstöðukynning á lifheimi ferskvatnsins á íslandi og þeim vinnuaðferðum og tækjum, sem nauðsynleg eru til þess aðgeta kynnzt þessum heimi af eigin raun. Landssamband slökkviliðsmanna þingaði í Grindavík Dagana 6. og 7. okt. var haldið þing Land^am bands slökkviliðsmanna í Félagsheimilinu Festi i Grindavík. Mættir voru fulltrúar alstaðar að af landinu og rikti mikill einhugur um að efia uppbyggingu brunamála til meira öryggis fyrir landsmenn. Þau mál er helst voru rædd á þessu þingi voru m.a. aukin fræðsla, starfsréttindi slökkviliðsmanna. þ.e.a.s. að unnið verði aö löggildingu á starfinu, launamál og ýmislegt fleira. Ýmsar ályktanir er varða brunamál og öryggismál voru samþykkt á þinginu. sú nýbreytni var tekin upp að eiginkonum þingfull trúa var boðið til þingsins og var sérstök dagskrá fyrir þær. Fóru þær i skoðunarferð um Suðurnes og bæjar stjórinn i Grindavik, Eiríkur Alexandersson, fór með þær um bæinn og sagði þeim sögu Grindavikur. Voru þingfulltrúar og konur þeirra mjög ánægðir með allar móttökur þeirra Suðurnesjamanna. Eftirtaldir menn voru kosnir i stjórn Landssambands slökkviliösmanna: Guðmundur Haraldsson formaður. Guðmundur Jónsson varaformaður. Höskuldur Einarsson gjaldkeri. Jónas Marteinsson ritari, ólafur Sigurðsson fjármálaritari, Ágúst Magnússon meðstjórnandi. Þorbjörn Sveinsson meðstjórnandi. Jóhanna Frióhksdóttir frá Hvallátrum á Breiðafirði er 80ára i dag. Hún er gift Jóni Danielssyni. Þeir sem vilja heimsækja hana í tilefni dagsins eru velkomnir á heimili þeirra hjóna að Hötpulundi 5 í Garðabæ. Heiðursborgari Vestmannaeyinga, Þorsteinn Þ. Viglundsson, eráttræðurí dag, föstudag. Hann tekur á móti gestum að Fýlshólum 6 í Reykjavík í kvöld. Þorsteinn er fæddur á Melum í Mjóafirði eystra. Hann lauk búfræðiprófi frá Hvanneyri og stúdentsprófi frá Volda í Noregi. Þorsteinn var lengi skóla- og spari- sjóðsstjóri í Eyjum. Hann hefur stundað ritstörf, samdi m.a. isl.-norska orðabók sem út kom 1967. Þá gefur hann úr Blik, ársrit Vestmannaeyja. Gengið GENGISSKRÁNING Ferflamanna- Nr. 198 - 18. októbar 1979 gjaldeyrir Eining KL 12.00 Kaup Sala Saia 1 BandarikJaáoMar 385,20 386,00 424,60 1 Stariingspund 827,65 829,35 912,29 1 KanadadoHar 326,20 328,90* 359,59** 100 Danakar krúnur 7352,90 7368,10* 8104,91- 100 Norakar krónur 7734,15 7750,25* 8525,28- 100 Saanakar krónur 9121,00 9140,00* 10064,00** 100 Finnsk mörk 10228,40 10249,60* 11274,56*. 100 Ftanskir frankar 9125,80 9144,80* 10059,28*. lOOfieig.frankar 1330,50 1333,30 1466,63 . 100 Svisan. frankar 23443,50 23492,20* 25841,41*. 100 GyHini 19337,30 19377,50* 21315,25* 100 V-Þýzk mötk 21433,35 21477,85* 23625,64* 100Lfrur 46,44 46,54 51,19 100 Auaturr. Sch. 2979,10 2985,30* 3283,83* 100 Escudoe 771,15 772,75* 850,03* 100 Pesatar 583,00 584,20* 642^2* 100 Yan 165,96 ‘,66,31* 182,94* 1 Sérstflk dréttarrétdndi 498,96 500,00* ^Stmsyari vgnagangiáakniiningii 22190^ IIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.