Dagblaðið - 19.10.1979, Qupperneq 23
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 19. OKTÓBER 1979.
27
f
TÖ Brid9e
iI
Hér á dögunum var skrifað í þessum
þætti um „slemmu-hákana” dönsku,
Knud Aage Boesgaard og Peter
Schaltz. Þessir ungu strákar, ná-
» frændur, hafa vakið heimsathygli fyrir
'hörku í slemmusögnum. í Danmörku
ganga þeir almennt orðið undir nafninu
„Lykkehjulet” — hamingjuhjólið —
það hefur oft þurft heppni til að vinna
slemmurnar. Lítum á dæmi frá
Evrópumeistaramótinu í Lausanne í
Sviss í sumar. Dönsku strákarnir voru
með spil norðurs-suðurs.
Áílir á hættu.
Norður
% 4>64
V Á742
0 5
♦ ÁK10965
Vestur
♦ G
V 104
0109764
+ DG432
Austur
+ K108
KD63
0 DG32
+ 87
SUÐUR
+ ÁD97532
V G98
0 ÁK8
+ ekkert
Sagnirgengu þannig:
Suður
1 L
6 S!!
Vestur
1 G
pass
Norður
2 G
pass
Austur
5 T
pass
Vestur spilaði út tígultiu.
Laufopnun suðurs sterk — lofar
minnst 17 punktum.
Grandsögn vesturs láglitirnir. Tvö
grönd norðurs fimm kontról — tveir
ásar og einn kóngur eða einn ás og þrir
kóngar. Austur hrærir í eins og hægt
er. Ekki leit þó Boesgaard i suður við
að dobla þessa fifldjörfu sögn. Það
hefði gefið Dönum 1700 — og loka-
sögnina, sex spaða, sagði hann nánast
án umhugsunar.
Það tók hann örfáar sekúndur að
spila spilið. Tígulútspilið drepið á kóng
og tígulátta trompuð í blindum.
Spaðadrottningu svínað, sem
(auðvitað) heppnaðist. Spaðaás tekinn.
Blindum spilað inn á hjartaás og tveim-
ur hjörtum kastað á tvo hæstu í laufi.
Unnið spil, 1430 og 13 impar til Dan-
merkur. Á hinu borðinu spiluðu
Frakkar 4 spaða.
if Skák
Á skákmóti í Biel í ár kom þessi
staða upp í skák Brustkern, V-Þýzka-
landi, sem hafði hvítt og átti leik gegn
Hobi, Sviss.
‘ 25. Bg6 -
27. Rh7 mát.
Hd'8 26. Dg8 + — Rxg8
Allt í lagi, þú vinnur. Ég biðst afsökunar. Og segðu
mér nú á hverju ég er að biðjast afsökunar.
Reykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra
bifreiðsimi 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 11100. i
Kópavogun Lögreglan simi 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreiðsimi 11100.
Hafnarfjörðun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og
Sjjkrabifreið sim^HOO.
Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222
og sjúkrabifreið sími 3333 og i simum sjúkrahússins
1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið
1160,sjúkrahúsiðsimi 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222.
Apötek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna
19.-25. okt. er I Holts Apóteki og Laugavegs Apóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá
kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl.
10 á sunnudögum, helgidögum og almennum
frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúða-
þjónustu eru gefnar í simsvara 18888.
Hafnarfjörður.
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin
á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan
hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12.
Upplýsingareru veittar ísimsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri.
Virka daga eropið i þcssum apótekum á opnunartima
búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna
ktföld-, nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i
þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21—22. Á helgidögum eropið frá kl. 15—16 og 20—
21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og
20—21. Á öð-u.n timum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru t 'fnar í sima 22445.
Apótek Keflavfkir. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apóíek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18.
Lokaðí hádeginu uiilli kl. 12.30og 14.
8«il$u$»z!a
Slysavarðstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar
nes, simi 11100, Bafnarfjörður, sími 51100, Keflavik
simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri simi
22222.
Tannlæknavakter i Heilsuverndystöðinni við Baróns
stig alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Simi
22411.
© Bulls
Þú hefur einn kost. Þú glóir ekki i myrkri.
Reykjavtk — Kópavogur — Seltjarnarnes.
Dagvakt: Kl. 8— 17 mánudaga föstudaga, ef ekki næst
i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl.
17—08, mánudaga-fimmtudaga, simi 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land
spitalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfj^búðaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar um næturvaktir lækna ^eru i
slökkvistöðinni i sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni
í sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá k! 17—8.
Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvi
liðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp
lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari
i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjan Neyðarvak* lækna isima 1966.
Heimsökfiartíml
Borgarspitalnn: Mánud. föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30.
Fæðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20.
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl.15.3Ö—16.30.
Landakotsspitali: Alla Jlagáfrá kl. 15.30—16 og 19—
19.30. Barnadeild ki. 14 18 ulla daga.
Gjörgæzludeild eftir samkomulagi.
GreSsisdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13-
17 á laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Mánud.-föstud. kl. 19—19.30. Laugard.
ogsunnud.ásama tímaogkl. 15—16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og*VI. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laugard. 15—16 og
19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspitalinn: Alla daga kl. 15—l6og 19—19.30.
Barnaspitali Hringsins: Rl. 15—16 alla daga.
'Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
1*30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19—19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—
19.30.
Hafnarbúðir: Alladagafrákl. 14—l7og 19—20.
Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15 —16 og 19.30—
2°.
Visiheiminð Vífilsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl.
20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23.
Söfnin
Borgarbókasaf n
Reykjavíkur:
AÐALSAFN — UTÁNSDKILD, Þingholtsstrati
29a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359, Opið
mánud.—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
AÐALSAFN — I.ESTRARSALUR, Þingholtsstræti
27, simi aðalsafns. Eftii kl. 17. s. 27029. Opið
mánud —föstud. kl 9 — 21. laugard. kl. 9—18. i
jsunnud. kl. 14— 18.
TARANDBOKASAFN - Afgreiðsla í Þingh.ilts-
stræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum.
heilsuhælum og stol'nunum.
.SOLHF.IMASAFN - Sólheimum 27, sinn 36814
lOpiðmánud —föstud. kl. 14 —21. Laugard. 13—16
BOKIN HEIM - Sólheimum 27. simi 83780. Heim
sendingaþjónusta á prcntuðum bókum við fatlaða og
•aldraða. Simatimi: mánudaga og fimmtudaga kl. 10—
12.
IILJODBOKASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922
■^HIjóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið rnánud -
föstud. kl. 10— 16
HOFSVALI.ASAFN — llofsvallagötu 16, sinii
27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16— 19.
BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju. simi 36270
ppið mánud.—föstud. kl. 9—21. laugard. kl. 13—16.
BOKABILAR — Bækistöð i Bústaðasafni, simi
'36270. Viðkomuhiaðir viðsvegar um borgina
Txltnibókasafníð Skipholti 37 er opið mánudaga
föstudaga frá kl. 13—19, simi 81533.
Bókasafn Kójkvogs i Félagsheimilinu er opið
.mánudaga-föstudagafrákl. 14—21.
Ameríska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13—19.<
Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i
garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök
tækifæri.
Hvað segja stjörnurnar
Spáin gildir fyrir laugardaginn 20. október.
Vatnsberínn (21. jan.—19. fab.): Láttu Þér ekki bregða
Þótt Þú komist að raun um að gamall vinur Þ«nn hafi
breytzt og ekki til batnaðar. Nú fer rólegur timi í hönd.
Kvöldið verður þægilegt.
Fiskamir (20. fab.—20. marz): Eitthvað mun fara
úrskeiðis í dag. Þú munt reka þig á 'margar hindranir
og þá sérstaklega þegar þú vilt að hlutirnir gangi fljótt
fyrir sig.
Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Þú aflar þér álits og
aukinnar virðingar vegna framkvæmdahraða þíns og
útsjónarsemi. Þú átt mjög ánægjule’ga stund með vinum
þínum.
Nautifl (21. apríl—21. maí): Þú þarft að hafa stjórn á
tilfinningum þínum, annars er þér hætt við að missa alla'
dómgreind. Þú færð eitthvað sem þig hefur lengi dreymt
um.
Tvíburamir (22. mai—21. júnf): Nýjar ráðagerðir ganga
vonum framar og þú færð talsvert meiri uppörvun en þú
áttir von á. Leggðu áherzlu á að vera tillitssamur (söm)
og hafðu athyglina vakandi.
Krabbinn (22. júnf—23. júlí): Þú græðir mikið á þvl að
setja hugmyndir þínar niður á blað. Það mun gera þér
stöðuna ljósari. Mörgum í krabbamerkinu lætur það
betur að skrifa en láta skoðanir sinar í ljós í orðum.
Ljónifl (24. júlí—23. ágúst): Kynslóðabilið milli þín og
einhvers sem kemur f heimsðkn til þín mun valda
leiðindum og vandræðum. Þú skalt takast á við vandann
á þann hátt að vera kuldaleg(ur) og ákveðin(n).
Meyjan (24. ágúst—23. sapt.): Það heppnastflest sem þú
tekur þér fyrir hendur í dag. Hvers konar áhætta mun
gefa eitthvað í aðra hönd. En þetta er ekki góður dagur
fyrir þá sem þurfa að stjórna og gefa fyrirskipanir.
Vogin (24. aapt.—23. okt.): Kvöldið veróur mikilvægt
fyrir ástfangið fólk. Haltu fast um budduna, því þú
verður fyrir miklum útgjöldum mjög bráðlega. Láttu
ekki happ úr hendi sleppa.
^porfldrekinn (24. okt.—22. nóv.): Eitthvað sem valdið
hefúr þér áhyggjum mun leysast er einhver nákominn
bendir þér á lausnina. Óvæntur atburður hendir þá sem
eru einmana í kvöld.
Bogmaflurínn (23. nóv.—-20. das.): Ákvörðun sem þú
tekur í dag er mjög langsótt en mun gefa góðan árangur.
Samband þitt við ákveðna manneskju fullnægir til-
finningum þínum algjörlega.
Steingeitin (21. doa.—20. jan.): Þú færð endurgoldna
peninga sem þú hélzt að þér væru að eillfu glataðir.
Þetta vekur bæði hjá þér undrun og gleður þig. Þú skalt
taka hart á sjálfselskii tilburðum annarra.
Afmaalisbam dagsins: Þetta mun verða happasælt á** en
þú missir að öllum llkindum vin vegna afbrýðiscmi.
Eitthvert samband þitt við þér eldri manneskju mun
verða mjög ánægjulegt. Heilsa þín verður ekki alveg
upp á það bezta seinni hluta ársins, en hún mun fljótl.
lagast ef þú leitar læknishjálpar.
ÁSGRÍMSSAFN Bfrgst’aðastræti 74 er opið alla
| daga, nema laugardaga, frá kl. 1,30 til 4. ókeypis að
gangur. ’
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtáir~5Imi
84412 kl. 9—10 virka daga.
KJ\RV AI.SSTADIR við Miklatún. Sýning á verk
[ um Jóhannesar Kjarval er opin alla daga frá kl. 14—j
| 22. Aðgangurogsýningarskráer ókeypis.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá
13.30—16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opirt sunnudaga.
þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16.
Norræna húsid við Hringbraut: Opið daglega frá .
9— 18 og sunnudaga frá kl. 13— 18.
Rafmagn: Reykjavik. Kópavogur og Seltjarnarnes
simi 18230. Hafnarfjörður, sinii 51 ;Vktiroy
11414, Keflavik.simi 2039, Vestmannaeyjar 1321
Hitaveitubilanir: Reykjavik. Kópavogur og Hafnar
fjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Séltjarnarnes, simi
r85477, Kópavogur, simi 41580. eftir kl. 18 og um
helgar simi 41575, Akureyri, sitm 11414, Keflavik,
simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445.
Simabilanir í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnes,
Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i
05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis pg á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum. sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Minnmgfírsplöíd
Vlinningarkort
Minningarsjöðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og
I6ns Jónssonar á Giljum I Mýrdal við Byggðasafnið i
vkógum fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavik hjá
Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar-
stræti 7, og Jóni Aðalsteini lónssyni, Geitastekk 9, á
Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i
Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo i
Byggðasafninu i Skógum.
Minningarspjöld
Félags einstasöra foreldra
fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni
Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu
s. 27441, Steindóri s. 30996, í BókabúðOlivers i Hafn-
arfirði og hjá stjórnarmeðliipum FEF á Isafirði og
Siglufirði.
$425