Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 20.10.1979, Qupperneq 9

Dagblaðið - 20.10.1979, Qupperneq 9
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 20. OKTÓBER 1979. Hvítt: Sunye Svart: Braga Kóngsindversk vörn 1. c4 g6 2. Rc3 Bg7 3. d4 Rf6 4. Rf3 0—0 5. Bf4 Óvenjulegur leikmáti gegn Kóngs- indversku vörninni, sem hefur það helst sér til ágætis að vera lítt þekktur. 5. —d66. e3 Rbd7 Sumir segja að 6. —c5 sé örugg- asta leið svarts til tafljöfnunar. Guð- mundur Sigurjónsson lék 6. — c6, á- samt —a6 og —b5 gegn Farago í Amsterdam 1976 og jafnaði taflið næsta auðveldlega. 7. Be2 Rh5 8. Bg5 h6 9. Bh4 g5 10. Rd2! Rf4?! Eftir 10. — gxh4 11. Bxh5 e5 o.s.frv. er ekki að sjá að svartur hafi nein teljandi vandamál. Textaleik- urinn hefur það einungis í för með sér að aðstaða hvíts á miðborðinu styrk- ist. 11. exf4 gxh4 12. Rf3 e5 13. fxe5 dr.eS 14. Dd2 exd4 15. Rxd4 Rc5 16. Hdl c617.0—0 Staðan er opin og því hefur hvítur góð tök á að notfæra sér veikleikana í peðastöðu svarts á kóngsvæng. Hótunin er 17. Rxc6! Dxd2 18. Re7+. 17. — Df618. De3 Dg5? Meira viðnám var fólgið í 18. — Re6. Nú fær hvítur augljósa yfir- burði. 19. f4 Df6 20. Rf3 Re6 21. g3! Ekki 21. Re5? Rxf4! 21. —hxg3 22. hxg3 Rc7 23. Re5 De7 24. Bd3 Bxe5? Eftir að svartur missir biskupinn úr vörninni, stendur kóngur hans berskjaldaður. Síðasti möguleiki svarts var 24. —f6 25. De4 Dc5 + 26. Kg2 f5! 27. De2 Be6. JÓN L. ÁRNAS0N SKRIFAR UM SKÁK ^ — 25. fxe5 Dg5 26. Hf4! Re6 27. Re4 Dg7 28. Rf6 + Kh8 29. Hh4 Rg5 30. Hd2! Gegn hótuninni 31. Hdh2 á svartur ekkert svar. 30. —Rh3+ 31. Khl. Svarturgafst upp. Frá Brasilíu víkur sögunni til Haustmóts TR, sem lauk nú i vikunni. í síðustu umferð gerði Björn Þorsteinsson jafntefli við Björn Sigurjónsson og tryggði sér um leið sigurinn á mótinu. Lokastaðan í A-flokki varð þessi: 1. Bjöm Þorsteinsson 9 v. 2. StefánBriem 8 1/2 v. 3. Sævar Bjarnason 8 v. 4. Ásgeir Þ. Ámason 7 v. 5. Björn Sigurjónsson 6 1/2 v. 6. Þorsteinn Þorsteinsson 6 v. 7. -8. Júlíus Friðjónsson og Þórir Ólafsson 5. 9.-10. Bragi Björnsson og Benedikt Jónasson3 1/2 v. 11. Guðmundur Ágústsson 3 v. 12. Jóhann Þórir Jónsson 1 v. B-flokkur: 1. Róbert Harðarson 8 1/2 v. af 10 mögulegum. 2. Björn Árnason 8 v. Baráttan var fyrst og fremst milli Róberts og Björns. Björn byrjaði með miklum tilþrifum, hafði unnið allar sínar skákir er mótið var hálfnað. Róbert reyndist hins vegar sterkari á endasprettinum. C-flokkur: 1. Eiríkur Björnsson 8 v. 2. Hrafn Loftsson 7 1/2 v. 3. Einar Þorgrimsson6 1/2 v. D-flokkur: 1. Birgir örn Stein- grímsson 9 v. af 11. 2. Áslaug Kristinsdóttir 8 1/2 v. 3.-4. Rúnar Sigurðsson og Björn Fr. Björnsson 7 1/2 v. Unglingaflokkur: Efstir og jafnir urðu þeir Láms Jóhannesson og Arnór Björnsson með 8 1/2 v. af 9 mögulegum. Þegar stig voru reiknuð reyndist Láms hafa einu meira (!) og hlýtur hann því sæmdarheitið „Unglingameistari TR 1979”. Björn Þorsteinsson var vel að sigrinum kominn, flesta sína vinn- inga fékk hann á sannfærandi hátt. f skák hans gegn Sævari í næstsíðustu umferð vom örlagadísirnar honum þó hliðhollar. Er skákin fór í bið veðjuðu flestir á Sævar, en með mik- illi útsjónarsemi tókst Birni að halda jöfnu. í síðustu umferð gerðu Sævar og Ásgeir jafntefli, en á meðan tryggði Stefán Briem sér 2. sætið með sigri yfir Benedikt Jónassyni. Stefán teflir sjaldan, en þegar hann teflir tekst honum yfirleitt velupp. Viðureignar Björns Þorsteins- sonar og nafna hans Sigurjónssonar í síðustu umferð var beðið með mikilli óþreyju. Þeim fyrrnefnda nægði jafntefli til sigurs á mótinu, en ljóst var að það fengi hann ekki á silfur- fati. Þegar menn em í þannig aðstöðu tefla þeir oft undir styrk- leika, en því var ekki að heilsa hjá jBirni Þ. Þvert á móti tefldi hann af miklu öryggi og náði fljótlega betri stöðu. Skákinni lauk undarlega. Björn Þ. þvingaði nafna sinn til að þráleika á einkennilegan hátt. Jafn- vel Hort og Spassky hefðu mátt vera hreyknir af! Hvitt: Björn Þorsteinsson Svart: Björn Sigurjónsson Sikileyjarvörn 1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Bd3 g6. Þetta afbrigði er í miklu uppa- haldi hjá Ulf Andersson. 6.0—0 Bg7 7. c3 Rc6 8. Be3 Rge7 9. Rbd2 0—0 10. a4 h6 11. Rxc6 Rxc6 12. Be2 Hb8 13. f4 d5 14. Bc5 He8 15. e5 b6 16. Bd6 Ha8 17. Rf3 Ra5 18. Rd4 Rb7. 19. Rc6 Dd7 Auðvitað ekki. 19. — Dh4?? 20. g3 Dh3 21. Bg4. 20. Rb8! Dd8 21. Rc6 Dd7 22. Rb8 jafntefli. Hvítur hefði getað reynt 19. Ba3 og stendur þá betur að vígi. Með tilliti til stöðunnar í mótinu, hefði slíkt þó verið vanhugsað. Aðalsveitakeppni félagsins hefst næstkomandi miðvikudag. Frestur til að tilkynna þátttöku rennur út á morgun, sunnudaginn 21. október, Sími formanns er 19253 og þar er hægt að tilkynna þátttöku. FráTBK A-riðUI: 1. Guðmundur-Bragi 2. Tryggvi-Bernharður 3. Ragnar-Sigurður 4. Gunnar-Sigurjón B-riðili: 1. Margrét-Jóhanna 2. Hannes-Páll 3. Ólafur-Hilmar 4. Rafn-Þorsteinn Efstu sæti skipa: 1. Hannes-Páll 2. Margrét-Jóhanna 3. Hjörtur-Guðbjartur 4. Tryggvi-Bernharður 5. Rafn-Þorsteinn 6. Ragnar-Sigurður 7. Óskar-Krístján 8. Þórhallur-Krístján Lokið er 3 umferðum af ingskeppni TBK. Bridgeklúbbur Akraness Aðalfundur BKA var haldinn 27. september í Röst. Þar var kosin ný stjóm sem eftirtaldir menn skipa: Einar Guðmundsson formaður, Guðjón Guðmundsson gjaldkeri og Ingi Steinar Gunnlaugsson ritari. Vetrarstarfið hófst 4. október með tveggja kvölda einmenningskeppni sem jafnframt var firmakeppni. 36 spilarar mættu til leiks og urðu úrslit í firmakeppninni sem hér segir: Spilari l.H.B.&Co. Björa Viktorsson 85 2. Sjóvá ÓlafurG. Ólafsson 84 3.S.F.A. Baldur Ólafsson 83 4. Heimskagi Hjalti Hrólfsson 80 5. Röst Guðjón Finnbogason 78 Einmenningsmeistari BKA varð Bjarni Guðmundsson sem hlaut 156 stig. 2. ÓlafurG. Ólafsson 3. Björn Viktorsson 4. Hörður Jóhannesson 5. Baldur Ólafsson 6. Halldór Sigurbjörnsson 7. -8. Björgvin Bjamason Hermann Guðmundsson 9. Ingi Steinar Gunnlaugsson 10. Jósef Fransson Meðalskor 132 18. október hófst fjögurra kvölda tvímenningur. Spilað er eins og áður á fimmtudögum í Röst og byrjar spila- mennskan 19.45 stundvíslega. 154 151 150 149 147 142 142 141 140 188 187 183 131 209 188 179 174 551 542 522 522 507 506 505 501 5 í tvímenn- Barðstrendinga- félagið í Reykjavík 5 kvölda tvímenningur. Árangur 8 efstu eftir 3 umferðir er þessi: 1. Viðar Guðmundsson, Haukur Zophoniasson 364 2. Þórarínn Ámason, Ragnar Björasson 363 3. ísak Sigurðsson, Ámi Bjaraason 353 4. Jón Karisson, Pétur Karísson 349 5. Viðar Guðmundsson, Birgir Magnússon 348 Jón Páll Sigurjónsson frá Bridgesam- bandi íslands afhendir Þórarni Sig- þórssyni fyrirliða bikarinn mikla. Næstur kemur Óli Már Guðmundsson, þá Stefán Guðjohnsen og sonur hans, Egill. 6. Ólatur Jónsson, Valur Magnússon 342 7. Baldur Guflmundsson, Óll Valdimarsson 340 8. Siguröur Kristjúnsson, ttermann Ólafsson 335 Frá Bridgefélagi Kópavogs Fimmtudaginn 11. okt hófst 3 kvölda tvímenningskeppni hjá Bridge- félagi Kópavogs. Spilað var í 2 10 para riðlum. Bezta árangri náðu: A-rlðll: Sigurður Sigurjónsson — Jóhanno Áraason 135 Bjarai Pétursson — Sævin Bjarauson 117 Aðalsteinn Jörgensen — Ásgeir Ásbjörasson 109 B-riflUI: Sigurður Vilhjálmsson — Vllhjálmur Sigurðsson 130 Hrólfur Hjaltason — Jón P. Sigurjónsson 124 Guðm. Krístjánsson—Hermann Finnbogason 113 Sverrír Þórísson — Haukur Margeirsson 113 Keppninni var fram haldið sl. fimmtudag í Þinghól Hamraborg 11. Bridgefélag Selfoss Úrsiit í tvímenningskeppni, sem var 11/10 1 979. Meðalskor 156. 1. Bjarai Jónsson — Eríingur Þorsteinsson 203 2. Haraldur Gestsson — Halldór Magnússon 197 3. Tage R. Olesen — Sigfús Þórðarson 179 4. Hannes Ingvarsson — Gunnar Þórðarson 177 5. Stefán Larsen — Guðjón Einarsson 174 6. Sigurður Sighvatsson — Krístján Jónsson 170 7. Haukur Baldvinsson — Oddur Einarsson 156 8. Gunnar Andrésson — Brynjólfur Gestsson 154 Fimmtudaginn 18. okt. hófst meistaramót félagsins í tvímennings- keppni, 4 kvöld. Þátttaka er öllum heimil og óskast tilkynnt sem allra fyrst til Halldórs Magnússonar, sími 1481. Frá Bridgefélagi Vestmannaeyja Aðalfundur félagsins var'haldinn ný- lega. í stjórn fyrir næsta starfsár voru kosnir: Sigurgeir Jónsson formaður, Gunnar Kristinsson varaformaður, Leifur Ársælsson ritari, Haukur Guð- jónsson gjaldkeri og Sveinn Magnús- son áhaldavörður. Þriggja kvölda tvímenningskeppni hófst sl. miðvikudag. 14 pör taka þátt í henni og efdr fyrsta kvöldið er röð þeirra efstu þannig: Guðlaugur Gislason — Jóhannes Gíslason 210 Anton Bjarnasen — Gunnar Krístinsson 181 Baldur Siguriásson — Jónatan Aðalsteinsson 174 Helgi Bergvins — Oddur Sigurjónsson 167 Magnús Grímsson — Sigurgeir Jónsson 159 Benedikt Ragnarsson — Sveinn Magnússon 157 Hilmar Rósmundsson—Jakobína Guðld. 157 Frá Bridgefélagi Hafnarfjarðar Lokið er fyrstu umferð í aðaltví- menningskeppni félagsins. Spilað er í tveimur 12 para riðlum og er röð efstu parasemhérsegir: 1. Ægir Magnússon — Stefán Pálsson 207 2. Krístófer Magnússon — Vilhjálmur Einarsson 193 3. Ragnar Halldórsson — Jón Pálmason 192 4. Haukur ísaksson — Karí Adólfsson 191 5. Aðalsteinn Jörgensen — Ólafur GLslason 187 6. Árai Þorvaldsson —S ævar Magnússon 186 Meðalskor 165 Mikil gróska er nú í vetrarstarfi BH sem sést bezt á því að fleiri pör eru nú mætt til keppni en mörg undanfarin ár. Þar á meðal eru mörg ný andlit sem ekki hafa áður sézt og einnig gamlar kempur, sem eftir langa fjarveru koma sumar hverjar sterkar til leiks. Athygli vekur frammistaða tveggja af yngstu og efnilegustu spilurum félagsins, þeirra Stefáns og Ægis, sem ekki alls fyrir löngu voru byrjendur í faginu. Þetta ætti einmitt að hvetja hina nýju spilara félagsins til að missa ekki móðinn þótt á móti blási í byrjun. Bridgefélag Breiðholts Á þriðjudaginn var spilúð 2. umferð í þriggja kvöldn tvímennirigskeppni -.em nú stendur yfir hjá félaginu. Efstu skor kvöldsins voru: Baldur—Kristinn 196 Helgi — Leifur 187 Bjarai — Magnús 185 Magnús — Vilhjálmur 175 Kjartan — Guðmundur |70 Meðalskor 156 Staðan eftir tvær umferðir er þessi: 1. Helgi —Leifur 381 2. Bjarai — Magnús 364 3. Guðbjörg — Jón 353 4. Baldur — Krístinn 345 5. Helgi — Hjálmar 339 Meðalskor 321 Næsta þriðjudag verður seinasta um- ferðspiluð. Þriðjudaginn 30. okt. hefst fjögurra kvölda hraðsveitakeppni og eru væntanlegir þátttakendur beðnir að láta skrá sig hjá keppnisstjóra næsta þriðjudagskvöld eða í síma 74762 (Kristinn). Spilað er í húsi Kjöts & fisks Seljabraut 54 og hefst kl. 7.30 stundvíslega. Bridgedeild Víkings Önnur umferð tvímenningskeppn- innar var spiluð sl. mánudagskvöld 15. okt. og er röð efstu para þessi: 1. Guðm. Samúelsson — Daníel Benjamínss. 306 2. Sigurður Egilsson — Lárus Eggertsson 299 3. -4. Ingibjörg Björasdóttir — Ágnar Einarsson 297 3.-4. Jón ísaksson — Ingólfur 297 5. Sigfús Áraason — Magnús Theódórsson 293 6. Guðbjörn Ásgeirsson — Magnús lngólfsson 289 7. Jón ólafsson — Ólafur Jónsson 285 Næstkomandi mánudagskvöld 22. okt. verður þriðja umferð spiluð í félagsheimili Víkings v/Hæðargarð kl. 19.30. Mætiðstundvíslega. Vinningur í merkjahappdrœtti berklavarnar- dagsins 7. október sl. kom á númer 29386 SÍBS

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.